Alþýðublaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 12
txj £/? vBt. iwe sfier nen 06 eiever varm pA hw, eva? i/etjr 06 se - hah TjSR IKKE. ANoer! HAHS Mob ER DER nu me Noeer / VEJEN MED tM,. ^7TTí ( SklV OM HAN har HMT bAnm?. " œr jo ikkb S/KKB , A- HAÁ! KVM- MER HERUj / I UDKANTEN AF S0NDEKSKOVEN, corr*ii-»j[H Eva Paroli fær sitt fram. Yið hittumst I dag. . . (Úti í skógarjarðinum . . .) Þótt hann hafi heyrt í segulbandinu er ekki alveg víst, aö hann komi hingað. — Bíddu og sjáðu til — hann þorir ckki ann- að. Hann er nú ekki sérstaklega hugdeigur. Þú ert þó ekki orðin skotin í honum, Eva? HRULLI Fátæki Jói og hundur hans Hann ákvað að gera eins og pabbi hafði stungið upp á. Vinnan gekk vel og hann gat þess vegna auðveld . lega tekið sér dagsfrí. Svo hélt hann af stað, og þegar hann kom út úr skóginum var hann steinhissa á því að sjá allan mannfjöldann, sem streymdi um veginn, þangað til hann mundi það, að í dag átti einmitt að vera fundurinn í höllinni. Hann gekk í fylkinguna og lét herast með straumum áleiðis til hallarinnar. f dag höfðu allir rétt til þess að koma inn í höllina og, þar hafði hann helzt möguleika á því að sjá hvolp- inn sinn. Hann var glaður og ákafur, þegar hann gekk nú í annað sinn inn um hallarhliðið mikla og hélt inn í hásætissalinn með hinu fólkinu. Hirðin var öll saman komin og innan úr miðri þyrpingunni gat Jói eygt höfuðin á kóngi og' drott- Lúður var þeyttur og hirðmaður hað um hljóð. Þegar hann hafði fengið það, hrópaði hann: „Ef einhver af þeim, sem viðstaddur er veit hvað það er, sem kóngsdótturina langar til að eignast, þá segi hann það“. • En áður en nokkur gat sagt orð kallaði kóngsdótt irin sjálf og rödd hennar var glöð eins og sólskin- ið, þegar það leikur sér að laufinu. „Það er engin þörf á því að þið séúð að geta upp á, því að ég hefi fengið það, sem mig langaði til að fá“. „Hvað er það?“ spurði kóngurinn. . „Hver lét þig fá það?“ spurði drottningin. 12 15= ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Knaffspyrna Framhald af 10. síðu. svo K. að skora sitt annað mark, eftir að þvaga hafði myndazt við mark Ak.., knötturinn hrekkur til Geirmundar sem spyrnir af stuttu færi upp undir stöng. Litlu munar að Ak. geri sitt fjórða mark er Steingr. brýzt í gegn eftir send- ingu frá Þormóði, en knötturinn skýzt rétt framhjá hliðarstöng, og leikurinn endar 3:2 fyrir Ak. Dómari í þessum leik var Rafn Hjaltalín og línuverðir Höskuldur Markússon og Sveinn 'Kristjáns- son Áhorfendur voru margir. í öllum leiknum fá K. á sig 11 horn, en Ak. 6. Strax eftir leik þennan léku svo í þriðja flokki Keflavík og K. A. og lauk þeim leik með sigri K. A. 4:0. J. S. Akureyri vann Framhald áf 10. síðn. Konr. náði því strax á 1. holu í síðasta hring. í 6. holu fer G. Sól- nes í 5 (pari) en G. Konr. í 6, og nægði það hinum fyrrnefnda til sigurs, og varð því Gunnar Sólnes Ak.meistari í golfi 1962. ÚRSLIT: Meistaraflokkur: 1. Gunnar Sólnes 309 högg. 2. Gunnar Konráðsson 310 högg. 3. Hermann Ingimarsson 320 högg. 4. Sigtryggur Júlíusson 327 högg. 5. Hafliði Guðmundsson 335 högg. I. flokkur: 1 Jóhann Gauti Gestsson 375 högg. 2. Jóhánn Guðmundsson 382 högg. 3. Bjarni Jónasson 396 ■ högg. Frá Skagafirði Framh. af 10. síðu í sambandi við þessi mót hafa handknattleiksstúlkur frá Sauð- árkróki sótt heim stöllur sínar hér á Hofsósi og leikið. við þær tvo leiki. Hofsóssstúlkurnar unnu fyrri 1 leikinn 2:1 í seinna skiptið sýndu [ þær enga miskunn og sigruðu 9:1. . |; Þær hafa stundað æfuigar af kappi [ og tekið geysimiklum framförum. I Hér er á fprðinni harðskeitt og skemmtilegt lið, sem mun geta náð langt í íþróttinni, haldi þær , áfram á sömu braut. Hörður Ingólfsson Bikarkeppni KSÍ hófst um sl. helgi Á Melavellinum sigraði Týr Vest- mannaeyjum Þrótt með 3:0. í Keflavík vann B-lið KR B-lið ÍBK með 4:1 Húseigendafélag Reykjavlkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.