Alþýðublaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 11
FLOKKS-
■ ÞING
Alþýðuflokksins
verður háð í Reykjavík í nóvember-mánuði
næstkomandi. Nánari tilkynnt síðar um fund
arstað og fundartíma.
Emil Jónsson
formaður
Gylfi Þ. Gíslason
«
ritar-i.
Félag íslenzkra iðnrekenda og
Landssamband iðnaðarmanna
boða til
STOFNFUNDAR
hlutafélags um byggingu iðnaðahúsa við
Grensásveg, í Iðnskólanum við Skólavörðu-
torg í dag 15. ágúst kl. 20.30.
Félag íslenzkra iðnrekenda.
Landssamband iðnaðarmanna.
i
i
I
Rannsóknarstofa vor
er ein af fullkomnustu
rannsóknarstofum sinnar
tegundar í Evrópu.
Það tryggir yöur gæöi
framleiðslu okkar.
Jíazp&fy
\
r
f
Tilboð
óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýnd-
ar í Rauðarárporti fimmtudaginn 16. ágúst kl.
1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
heldur félagsfund í Breiðfirð-
ingabúð í kvöld kl. 8,30.
Fundarefni: kjaramál.
Stjórnin.
Benzin-
hagsýni
Framhald af 13. síffn.
miklu benzíni auk þess eykst
eyðslan í hvert skipti sem stig-
ið er á benzíngjöfina (og hraða
aukningardæla sett í gang). —
Vilji menn halda benzinneyzl-
unni á skynsamlegu stigi,
verða menn fyrst og fremst að
gæta þess að aka með jöfnum
hraða, ekki með mörgum „stört-
um” og „stoppum”. í bæjum
verða menn að læra að „aka
eftir ljósunum” þ. e. a. s. stilla
sjálfa sig inn á breytingar á ljós
um. Draga úr ferðinni, þegar
menn finna á sér, að rautt ljós
taki bráðlega við af grænu.
Aka með jöfnum hraða, þegar
rautt ljós er 50—60 metra fi’am
undan og menn finna, að grænt
ljós er væntanlegt.
Notkun gíranna er líka veiga-
mikil. 1. gír ber aðeins að nota
i „starti“ og i mjög bröttum
brekkum. Mönnum ber að forð-
ast ónauðsynlega notkun
hemla, en draga heldur úr ferð
inni nógu snemma, ef óhjá-
kvæmilegt er að stanza. Láta
vélina ekki ganga með ónauð-
synlega háum snúningshraða
— en gæta þess umfram allt,
að hún ,,banki“ ekki.
Ók í gegnum
grindverk
Aðfaranótt sunnudagsins var bif
reiff ekið gegnum grindverk fyrií
framan húsið Langholtsvegur 63»
Bifreiðin var að koma upp
Holtaveg, og þegar ökumaðurinn
ætlaði að hemla reyndust hemlarn
ir óvirkir og bifreiðin brunaði á-
fram og fór í gegnum grindvcrkið
eins og áður er sagt.
Sérhver bíll hefur ákveðinn
aksturshraða, þar sem eyðslan
er minnst. í flestum, venjuleg-
um bílum í dag er sá hraði ná-
lægt 70 km. á klst. Bílaeigandi
finnur auðveldlega hver er
„ökonómíski" hraðinn. Þá eyð-
ir bíllinn nefnilega litlu, en
gengur mjög létt.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. ágúst 1962