Alþýðublaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðyikudagur
MiSvikudag
ur 15. ágúst
8.00 Morgun
útvarp 12.00
Hádegisútvarp 13.00 „Við vinn
una“ 15.00 Síðdegisútvarp 18 30
Óperettulög 19.30 Fréttir 20.00
Hollywood Bovvl sinfóníuhljóm
sveitin leikur suðræn lög Car
men Ðragon stjórnar 20.20 Er-
indi: „Alsír til forna“ fyrra er
indi 20.50 íslenzk tónlist 21.20
Eyjar við ísland: II. Grímsey
21.50 Aksel Schiötz, Edith Old
rup, Ingeborg Steffensen og
Einar Nörby syngjá atriði úr
óperunum „Maskerede" eftir
Carl Nielsen og ,Liden Kirsten1
eftir J. P. E. Hartmann 22.00
Fréttir og Vfr. 22.10 Kvöldsag
an: „Jacobowsky og ofurstinn'1
eftir Franz Werfel 22.30 Nætur
hljómleikar: Sinfónía nr. 1 eftir
Shostakovitsch. Hljómsveit Bols
hoi leikhússins leikur 23.00 Dag
tkrárlok.
Fíugfélag: íslands
h.f. Gullfaxi fer
til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.00 í
dag. Væntanleg aftur til Rvík
ur kl. 22.40 í kvöld. Hrímfaxi
fer til Oslóar og Khafnar kl.
08.30 í dag. Væntanleg aftur til
Rvíkur kl,- 22.15 í kvöld. Flug-
vélin fer til Glasgow og Khafn
ar kl. 08.30 í fyrramálið. Innan
Iandsflug:_ í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vmeyja (2 ferðir), Hellu, ísa-
fjarðar, Hornafjarðar og Egils
staða. Á morgun er á'ætlafi að
fljúga til Akureyrar (3 íerðir),
Vmeyja (2 ferðir), ísafjarðar,
Kópaskers, Þórshafnar og Egils
etaða.
Eimskipafélag ís-
lands h.f. Brúarfirs's
fer frá New York
17.8 til Rvíkur
Dettifoss er í Hamborg Fjallfoss
fer væntanlega frá Gautaborg
14.8 til Rvíkur Goðafoss fór frá
Hafnarfirði 10.8 til Rotterdam
og Hamborgar Gullfoss fer frá
Leith 14.8 til Khafnar Lagar-
foss fer frá Norðfirði á morgun
15.8 til Kalmar, Rússlands, Aabo
Jakobstad og Vasa. Reykjafoss
fór frá Flateyri 14.8 til Petreks
fjarðar, Grundarfjarðar og R-
víkur Selfoss fór frá Keflavík
11.8 til Dublin og New York
Tröllafoss fer frá Hull 116.8 tíl
Rotterdam og Hamborgar
Tungufoss kom til Rvíkur 13.8
frá Hull.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla kom til Rvíkur kl. 7.30
í morgun frá Norðurlöndum
Esja fer frá Rvík síðdegis 1 dag
vestur um land í hringferð
Ilerjólfur fer frá Rvik kl. 21.00
í kvöld til Vmeyja og Horna-
fjarðar Þyrill fór frá Rvík í
gærkvöldi áleiðis til Austfjarða
Skjaldbreið er á Vestfjörðum
á norðurleið Herðubreið fór
frá Rvík í gærkvöldi austur utxi
land í hringferð.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík Arnarfell
er væntanlegt til Rvíkur 16. þ.
m. frá Gdynia Jökulfell er í
Rvík Dísarfell fór í gær frá
Haugesund áleiðis til íslands
Litlafell losar á Norðurlands-
höfnum Helgafell er í Aarhus
Hamrafell fór 12. þ.m. frá Bat
umi áleiðis til íslands.
Jöklar h.f.
Drangajökull er í Keflavík, fer
í kvöld til Vmeyja og þaðan til
Austfjarðahafna Langjökull er
í Vmeyjum fer í kvöld til Seyð
isfjarðar og Raufarhafnar
Vatnajökull fór frá Vmeyjum í
gær til Grimsby, Hamborgar,
Rotterdam og London.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Aabo Askja hefur
væntanlega farið í gær frá
Vopnafirði áleiðis til Siglu-
fjarðar.
Hafskip h.f.
Laxá fór frá Seyðisfirði 13. þ.
m. til Gautaborgar Rangá kem
ur til Rvíkur í dag.
Barnaheimilið Vorboðinn: Börn
in sem dvalið hafa á barna-
heimilinu í Rauðhólum í sum
ar koma til bæjarins sunnu-
daginn 19. ágúst kl. 10 f.h.
Aðstandendur vitji þeirra i
portið við Austurbæjarbarna-
skólann.
Skrifstofa
Alþýðuflokksins
í Reykjavík
verður lokuð í dag 15.8 vegna
ferðalags starfsfólks.
Kvöld- og
næturvörð-
ur L. R. f
dag: Kvöld-
vakt kl. 18.00 — 00.30 Nætur-
vakt: Jón Hannesson. Á nætur
vakt: Björn L. Jónsson.
Slysavarðstofan í HeilsuVernd-
stöðinni er opin allan sólart-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18 — 8. — Sími 15030
Neyðarvaktin, sími 11510,
hvern virkan dag, nema laugar-
daga, kl, 13 — 17.
.opavogsapótek ei jpifi all»
rka daga frá ki 9.15-8 laugai
«ga fró kl. 9.15-4 og sunnudaga
4 kl 1-4
SÖFN
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
(sími 12308 Þing
holtsstræti 29a)
Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla
virka daga nema laugardaga
frá 1-4. Lokað á sunnudögum.
Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla
virka daga nema laugardaga
10-4. Lokað á sunnudögum.
Útibú Hólmgarði 34 opið kl.
5-7 alla vírka daga nema laug
ardaga. Útibú Hofsvallagötu
16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka
daga nema laugardaga.
ojóðminjasafnið og listasafn
ríkisins er opið daglega frá
kl. 1.30 til 4.00 e. h.
-lasafti Klnao msaonar ••
)ið dagleBa " 10 tU 8,30
vsgrímssafn, Bergstaðastrætl 74
Opið: sunnudaga þriðjudaga
)g fimmtud. fra kl. 1.30—4.00
Vrbæjarsafn er >plð alla daga
frá kl. 2—6 aema mánudaga
Dpið á sunnudögum frá kl
•—7.
14 15. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Inngangurinn í göngin — Frakklandsmegin.
8VIONT
BLANC
Framhald af 13, síðu.
á heilan Niagarafoss í göngunum
Vatnsmagnið sem geystist inn í
göngin, var hvorki meira né
minna en 1200 sekúndulítrar. Á
móti kemur hins vegar, að sein
asta spölinn hafa ítalir átt við
þægilegri jarðlög að eiga. —
Frakklands megin hefur ekki ver
ið við alveg eins mikla erfiðleika
að stríða í jarðlögunum, en þar
hafa orðið seinkanir vegna verk
falla.
Mont Blanc hefur ekki gefizt
upp átakalaust. Fimm franskir
og fjórir ítalskir verkamenn hafa
þegar látið lífið við að leysa
þetta geysilega, tæknilega við-
fangsefni.
^annei mnm
Framhald af 2. slðu
lendis. Ég held það væri verðugt
rannsóknarefni. Einhversstaðar
hljóta umboðslaunin að austan
vera geymd, og annað illa fengið
fé til kapitalista, kommúnista og
samvinnumanna.
OG VÆRI EKKI RÁÐ, að láta
stórskuldara að létta eilítið á skuld
um sínum jafnvel mikið? Það væri
ekkert tjón, þó ýmsir þeirra gerðu
upp. Nær væri að lána smærri
upphæðir þeim, sem alltaf standa
i skilum. Það er hvort sem er fé
alþvðunnar, sem verið er að lána,
og það á að vera öruggt.“
Nýja línan
Framhald af 7 síðu.
HATTAR OG SLÖR
Hattarnir eru eins og nokkurs
konar jólasveinahúfur, þröngir
að neðan, strýtu beint upp —
eða þá lágir kollar a la Madame
Kennedy.
Skórnir eru enn með mjóum
tám og mjóum hælum, — og við
sáum enga með þvertá. Banda-
skór voru aftur á móti áberandi
og böndin eru mjó í ár. Algengt
var, að böndin væru aftur fyrir
hælinn, sem var opinn, en táin
er alltaf heil..
Sokkarnir eru með húðlit,
hvorki svartir né gulir, — og ekki
tvílitir. — Og hvað við sáum
fallega fætur í París! Ég veit
ekki af hverju það er, sem is-
lenzkar stúlkur hafa svona veika
fætur. Hingað koma fjölmargar
fallegar stúlkur, sem kvarta und
an þreytu í fótunum, og við sjá
um það víða hér, að þetta er
vandamál margra kvenna. Ég het
enn ekki uppgötvað hvernig á
þessu stendur.
-oo-
í stuttu máli sagt: Haust- og
vetrartízkan er einföld og kven-
leg — sem sagt yndislega falleg.
Útför hjartkærrar dóttur okkar og systur
Erlu Larsdóttur
fer fram frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 16. ágúst kl. 3 e. h.
Júlína Valtýsdóttir Lars Jakobsson
og systkini.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og
útför föður okkar, tengdaföður og afa
Ágústs Pálssonar.
Jóna Ágústsdóttir
Áslaug Ágústsdóttir
Óskar P. Ágústsson
og barnabörn.
Oskar Sveinbjörnsson
Skúli Björnsson
Eva Guðmundsdóttir