Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 3
Sukarno vill forö- ast „Kongóástand \\ S. Þ. HÓTAR KATANGA: DJAKARTA, 17. óffúst, (NTB-| þess að flytja tll Aströlsku Nýju- Reuter). | Guineu. Þeir vilja ekki viður- SUKARNO forseti lofaði í ræðu kenna stjórn Indónesa, að því er á fjöldafundi á sjálfstæðisdegi segir í fregnum frá Haag. Djakarta í dag, að Vestur-Nýja- Kennedy forseti óskaði Sukar- Guinea yrði ekki ný Kongó. Hann nb forseta til hamingju í dag með skoraði á indónesísku þjóðina að samninginn um framtíð Vestur- nota ekki hrokafull orð í garð- Nýju-Guineu. Hollendinga og lagði á það á- í AFP-fregn segir, að Alþjóða- Annars herzlu, að Indónesar hefðu ekki nefnd lögfræðinga hafi í dag vak- skerast HÆTTA A BORGARASTRÍDI fleiri landakröfur fram að færa. Hann kvað Indónesa mundu senda tylft hersveita til Vestur- Nýju-Guincu til að halda uppi lögum og reglu hvarvetna á eynní. Þær mundu svara hverri tilraun hollenzka herliðsins til mótspyrnu. Hann kvaðst sannfærður BLISABETHVILLE, 17. ágúst (NTB-Reuter). SÞ lögðu á það á- herzlu í orðsendingu til Katanga- stjórnar í dag, að henni bæri án tafar að skipa hersveitnm sínum Norður-Katanga að hætta árás herlið miðst jórnarinuar, neyddust SÞ til þess að leikinn með öllum þeim 1 um a ið athygli á því, að nokkrir indó- tiltækilegum ráðum. nesískir stjórnmálaforingjar hafi verið handteknir í janúar að skip- Utanríkisráðherra Katangastjórn- un um, Indónesíustjórnar. Nefndin ar> Evariste Kimba, segir i svan segir, að menn þessir liafi ekki við orðsendmgunm, að herlið mið verið ákærðir og ekki hafi verið stjórnarinnar hafi gert aras a her frá því skýrt hvers vegna þeir lögreglu Katangamanna og aras- voru handteknir. inni hafi verið hrundlð' Pessu,næst Frétt frá Stokkhólmi hermir, llefði verið gefin skipun um í gær að þjóð Vestur-Nýju-Guineu ag sex sænskir liðsforingjar hafi að_hætta öllum liðsflutningum, og mundi kjósa indónesiska stjórn verið skipaðir til þjónustu í Sí>- skiPan*r þessar voru endurteknar i fyrir árslok 1967, og hann bætti við, að þeir sem vildu fara úr landi gætu farið frjálsir ferða Um það bil 8 þús. íbúar Sen- tani-liéraðs í nágrenni Hollandia á Vestur-Nýju-Guineu hafa beðið hollenzku stjórnina um leyfi til liði því, sem hafa á eftirlit með da§’ segir í svari Kimba utanríkis því, að vopnahléssamningur In- raðherra. dónesa og Hollendinga verði í Árásirnar áttu sér stað á Xukato lieiðri hafður á Vestur-Nýju-Gui- Kyáycesvæðinu. Fréíttastofufregn neu. Þetta eru tveir majórar og hermir, að herlögregla Katanga tveir höfuðsmenn. Tveir þeirra manna hafi tekið þorpið Kyayo. voru í SÞ-liðinu í Kongó og tveir Herlögreglan hefði sótt áfram í í Ghana. norður. í orðsendingu SÞ segir, að með aðgerðum SÞ í Kongó sé reynt að koma í veg fyrir borgarastyrjöld. Tshombe Katangaforseti er kom inn til Rhódesíu, þar sem hann hef ur rætt við Sir Roy Welensky, for sætisráðherra. Þessu næst hélt hann til Ndola í Norður-Rhódesíu þar eð SÞ hafa bannað allt flug til Katanga, en þó er SÞ-flugvélum leyft að fljúga þangað. Tshombe er á heimleið frá Genf, þar sem hann hefur leitað sér lækinga. Utanrikisráðuneyti miðstjórnar- innar neitaði því í dag, að stjórnin hygðist slíta stjórnmálasambandi við Bretland, en því hefur verið haldið fram í blaðafregnum. Þó kvað formælandi ráðuneytisins stjórnina gera sér grein fyrir „af skiptum Breta af Katangavanda- málinu.“ Fréttamenn segja, að Kongó- stjórn sé áhyggjufull vegna þess, að Bretar eru ófúsir til að styðja fyrirætlanir um efnahagslegar refsi aðgerðir gegn Katanga. Fjörugra í geimnum er viö erum orðnir tveir“ MOSKVA, 18. ágúst, (NTB- ég við Popovich: Taktu'það rólega. heima“, sagði harní tennfremur. Reuter). j Vertu ekki taugaóstyrkur. Allt Popovich tók í sama streng og Rússneski geimfarinn Andrian mun áreiðanlega ganga að óskum. kvað þá hafa verið önnum kafna Nikolajev lýsti því í dag hvernig „Við lifðum og unnum ná- allan tímann. Hvorugur kvaðst cr að „fljóta“ í himingeimnum án kvæmlega eins og við gerum Framhald á 5. síðu. þess að vera spenntur við sæti í geimhylkinu. Það var Moskvu- millj. norskra króna. Útflutningur Norðurlanda á fiski og fiskafurð um nam í fyrra alls um 1470 millj kr. (norskar) Lindskog lýsti sig einkurn lilynntan sameiginlegum útflutn- ingi til vanþróuðu ríkjanna. ÞRANDHEIMI, 17. ágúst (NTB) Bólusóti LONDON, 17. ágúst, (NTB-Reut er) Þriggja ára gamall indverskur drengur sem kom til Bretlands 5. _ ágúst hefur sennilega veikst af bólusótt og er nú í sóttkví á sjúkra húsi. Hann kom ásamt móður sinni sem er undir eftirliti með farþega skipinu „Oronsay“ og gerð er til raun til þess að hafa upp á áhöfn skipsins og 176 farþegum. WASHINGTON, 17. ágúst (NTB Reuter) Bandaríkin tóku í dag upp Carl Lindskog, forstjóri sambands 1 stjórnmálasamband við Perú á nýj samvinnumanna - mælti • dag á fiskimálaráðstefn sænskra með því unni í Þrándheimi, að Norðurlönd tækju upp sameiginlegan útflutn ing á fiski og fiskafurðum. Árið 1961 nam útflutningur Norð urlanda á fiski og fiskafurðum íil Póllands, Rúmeníu, Sovétríkjanna Tékkóslóvakíu, Ungverjalands og Austur-Þýzkalands rúmlega 145 an leik. I yfirlýsingu utanríkisráð'u neytisins segir, að herstjórnin í Perú hafi stigið mikilvægt skref á leið til nýrrar þingræðisstjórnav í landinu. Bandaríkjamenn halda einnig áfram að veita u.þ.b. 81 milljón dollara fjárhagsaðstoð, en um 22 millj. dollara hernaðaraðstoð verð ur tekin til endurskoðunar. var birti viðtal blaðið Isvestija, sem við Nikolajev. Nikolajev kvaðst hafa getað borðað þegar hann hafði losað sig úr sætinu, og það er hægt að lifa og vinna þó að maður sé þyngdar- laus, sagði hann. Hann kvaðst hafa risið úr sætinu einu sinni daglega. Maður kemur ekki ná- lægt veggjunum eða gólfinu, og ef maður snýr sér lítið eitt til hliðar fær maður það á tilfinn- inguna, að maður snúist um öxul sagði hann. Þegar maður er neyddur til þess að hreyfa sig gerir maður það með því að snerta veggina. Þar með fer maður að fljúga með litlum liraða. Maður verður að samræma hreyfingar lianda og fóta, og ef það er gert rétt cr hægt að borða og gæta skeyta- sambandsins í senn. Nikolajev tjáði blaðamanninum, að hann hefði vitað um það áður en hann lagði í geimferðina, að Popovich yrði sendur út í geim-1 inn einnig. Ilægt sé að gera sér í liugarlund hve glaður hann hefði orðið þegar „Vostok 4.“ var kominn við hlið geimfars lians. i Þetta gaf mér nýjan s^yrk, sagði Nikolajev. í viðtali við Tass segir Nikola-1 jev: Þegar ég var í 17. hringferð- inni kom Popovieh til mín. Með þessu varð mun fjörugra í geimn- um þar éð við Vorum tveir. Þeg- ar lendingarskipunin barst sagði Ibúar Moskvu fagna afreki geim faranna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18- ágúst 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.