Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 16
 íslenzku flugstjórnarmennirnir öfluðu 30 milljóna: FLUCÞJÓNUSTA NNUM ÍSLENZKA flug-umferðarstjórn- inin á Keykjavíkurflugvclli, hefur á undanförnum árum átt sífellt veigameira hlutverki að gegna í fUigstjórnarmálum, bæði í Evrópu; og fyrir flugumferð á Atlantshafi. ‘ A s. 1. ári greiddu erlend ríki 30 milljónir islenzkra króna fyrir íslenzku flugþjónustuna. í janúar s. 1. var svo komið að flugþjónustan hér hafði sprengt af sér kerfi, sem almennt er notað fyrir flugstjómir í Evrópu. Flug- GRECO-ballettinn Á mánudagskvöld kemur hinn fceimsfrægi Greeoballett til Reykja víkur með leiguflugvél Flugfélags íslands. Dansflokkurinn, 26 manns lcéarar'- á vegum Þjóðleikhússins. 'Fyrsta sýning Greco-ballettsins verður á þriðjudagskvöld og hefst (jniðasala kl. 1.15 í dag. Selt verð 'Wr á þrjár sýningar. Eins og áður hefur verið sagt frá í blöðum, er hér um að ræða einn þekktasta og vinsælasta epánska ballettflokk, er nú starfar og hefur hann sýnt í flestum stór fjorgnr--Vestur-Evrópu og Amer- fku. stjórnarmennimir fundu þá unp nýja aðferð við svokallaðar upp- færslur, sem eru staðarákvarðanir og annað, sem flugvélar á þeirra svæði gefa upp. „Sparar" það 62.8% í uppfærslum. Fram- kvæmdastjóm flugöryggisþjón- ustu Norðurlanda, sem hér voru á fundi fyrir viku síðan, þótti mikið til um, þessa nýju aðferð. Undanfarna daga hefur flugþjón- ustan hér tekið að sér flugstjórn, sem flugstjórnarmenn í Syðra- Straumfirði hafa séð um. Er um að ræða flugumferð, sem fer yfir suðurodda Grænlands í yfir 20 þús. fetum. Hefur þetta mikla hagkvæmni í för með sér, þar eð íslenzku flugstjómarmennirnir þurfa nú ekki að samræma flug- umferð við flugstjórnina í Straum- firði eins og áður hefur verið. : íslenzka fldgstjórnarsvæðið er með þeim stærstu í heiminum, og geta íslendingar í sumum tilfellum þurft að taka við flugstjórn frá öllum flugumferðarstöðvum í Evrópu. Þjónusta þeirra eykst með hverju árinu sem líður. Vinnuskilyrði íslenzku flug- stjórnarmannanna eru með þeim beztu sem þekkjast, þ. e. þegar hinn nýi flugturn og tæki verða Kennarar á ísafiröi fá staöaruppbót fullnýtt. Þá má geta þess að þessi mikla þjónusta hcfði ekki verið möguleg ef nýi flugturninn hefði ekki komið til. Nýr flugliðs- yfirmaður Skipt hefur verið um yfirmann flugsveitanna í varnarliðinu. Hefui August E. Weil offursti tekið við af Oscar B. Steely offursta. Weil hefur gegnt margvíslegum störfum í flughernum, en þó aðallega ver ið orrustuflugmaður í Evrópu á stríðsárunum og í Kóreustyrjöld- inni. Hann er 42 ára gamall. Sökum alvarlegs kennaraskorts vlð Barnaskóla ísafjarðar og Gagn- fræðaskólann á ísafirði samþykkti bæjarstjórn ísafjarðar 14. þ.m.,, samhljóða að greiða öllum kennur l»m téðra skóla staðaruppbót næsta «kólaár. Aukagreiðslur þessar eru fer. 750.00 til hvers kennara á etarfsmánuð, það er í 9 mánuði, eða til hvers kennara kr. 6750.00 yfir- skólaárið. — Enn eru nokkrar «töður lausar við ísfirzku skól- ana. Samþykkt bæjarstjórnarinnar í ■•>essu- efni er byggð á samhljóða ósk fræðsluráðsins á ísafirði, en é fundi þess 13. þ. m. var sam- þykkt svohljóðandi tillaga með at fcvæðum allra fræðsluráðsmanna: „Þar sem barnaskólinn hefur Undanfarið búið við svo alvarlegan kennaraskort, að ekki hefur tekizt — þrátt fyrir mikla aukavinnu kennaranna, — að halda uppi lög boðinni fræðslu samkv. námsskrá og þar sem enn hefir engin um- sókn borizt um auglýstar kennara stöður við skólann, svo og með til vísun til þess að allar líkur benda til að ennþá alvarlegra vandamál í þessum c-ínuná sé aö skapast í, Gagnfræðaskólnnum verði ekkert aðhafst í málinu samþykkir fræðslu ráðið að beina þeirri ákveðnu ósk til bæjarstjórnar ísafjarðar að sam þykkt verði að bæjarsjóður greiði kennurum téðra skóla staðarupp bót á laun skólaárið 1962-1963,, sem hér segir: a) skólastjóra barnaskólans kr. 1000,00 pr. starfsmánuð. b) kennurum skólanna kr. 750.00 pr: starfsmánuð. Greiðslur þessar miðast við fullt kennslustarf. Þeir kennarar, sem ekki gegna fullu starfi fái staðar uppbætur í hlutfalli við starf sitt. í sambandi við ofanritaða sam- þykkt vill fræðsluráðið minna á, að á sl. sumri barst engin umsókn um stöðu skólastjóra Gagnfræða'- skólans fyrr en bæjarstjórn sam- þykkti að greiða skólastjóranum launauppbætur, en þá bárust fimm umsóknir onda þótt umsóknarfrest urinn væri þá aðeins fáeinir dag- ar.“ Ennfremur samþykkti fræðsluráð ísafjarðar samhljóða eftirfarandi tillögu á fundi sínum 13. ágúst sl.: „I tilefni af hinum alvarlega kennaraskorti beinir fræðslui áð eraiiih. á li. síöu Vilja kðupa 100 þúsund tunnur í VIÐTALI, sem forstjóri A.- þýzka verzlunarráðsins hér á landi og fulltrúi kaupstefnunnar í Leip zig áttu með blaðamönnum í gær kom fram að Austur-Þjóðverjar hafa nú í hyggju að gera samning við íslendinga um kaup á 4000 þúsund tonnum af frystri Suður- landssíld en það er um 40 þúsraid tunnur. Á þessu ári liafa þeir þegar keypt álíka magn, en hin væntan legu kaup byggjast að nokkru á því hvort íslendingar vilji kaupa ið«i aðarvarning eða annað af A.-Þjóð verjum. Þá munu hafa borizt hing að óskir um enn frekari kaup á frystri síld, en þar mun fyrrnefnd atriði einnig ráða livort af þeim Kaupum verður. MP 43. árg - Laugardagur 18. ágúst 1962 - 186. tbl. Islenzk deild á sýningu í Nígeríu SÍÐAST í októbcrmánuði verður opnuð alþjóðleg vörusýning í Lagos í Nígeríu. í frétt, sem blað- inu barst í gær frá Noregi segir að Norðmenn muni hafa þar stóra sýningardeild fyrir skreið- arframleiðslu sína. Af þessu tilefni sneri blaðið sér til Samlags skreið'arframleiðendí og fékk þar staðfest að íslcnding ar muni einnig taka þátt í þess- ari vörusýningu og sýna þar skreið | og aðrar vörur. En Nígería kaup- ir um 90% af skreiðarframleiðslu okkar. Það er íslenzka vörusýning- arnefndin, sem liefur veg og vanda af þátttöku íslands í þessari sýn ingu. Norðmenn selja á ári hverju skreið til Nígeríu fyrir 75—80 milljónir norskra króna. Nígeria er þeirra stærsti viðskiptavinur á þessu sviði. Sýningardeild norsku skreiðar- framleiðendanna í Lagos verður 130 fermetrar að stærð, íslenzka deildin verður allmiklu minni. Alls munu 42 þjóðir taka þátt í ■ þessari sýningu, sem verður opn- uð 27. október og stendur til 18. nóvember. Skreið er afar vinsæll matur í Nígeriu. Einkum mun hún notu® sem einskonar krydd til að gefa ýmsum réttum fyllra bragð, segir í fréttinni, sem blaðinu barst frá Noregi. Fundu 2000 flösk- ur af bjór og 100 kvenbuxur TOLLGÆZLAN hefur nú lokið leit sinni í farþegaskipinu Heklu, og fundust 84 „karton“ (2016 flösk ur) af bjór, fimm flöskur af á- fengi, 600 vindlingar, 1 kassi af sælgæti og 100 kvenbuxur síðbux- ur. Allur þessi smyglvarningur var í eigu skipverja. Leit þessi hefur tekið nokkurn tíma, þar eð tollgæzian þurfti að bera saman við farmskrána ýmean varning, sem var fluttur í land. Ekkert fannst í lestum, en smygl- góssið fannst víðs vegar um skipið Ökumaður á bifhjóli slasast: KASTAÐIST FIMM METRA UNGUR MAÐUR, Bent Bjarna- son að nafni slasaðist nokkuð alvarlega um hádegisbilið í gær er hann varð fyrir bifreið á mót- um Álfhólsvegar og Bröttubrekku í Kópavogi. Bent var á mótor- hjóli af Vespu-gerð, og er þetta þriðja slysið á skömmum tíma, sem veröur á bifhjólaökumönnum. Bent var á leið upp Bröttu- brekku, er hann kom upp á Álfhólsveg varð hann fyrir bif- reið, sem var á vesturleið. Varð áreksturinn nokkuð harður, og kastaðist Bent um fimm metra vegalengd upp að girðingu, sem þarna er. Er lögreglan kom á staðinn var hann meðvitundarlítill, en kom til meðvitundar á Slysavarðstofunni. Meiðsli Ifans voru ókunn í gær- kvöldi, en hann viðbeinsbrotnaði og talið var að hann hefði skadd- ast eitthvað á höfði. Bent var ekki með hjálm. Honum leið vel eftir atvikum í gærkvöldi. Annað slys varð um klukkan fimm í gæy í Kópavogi. Átta árej gamall drengur, Karl Magnússon, Skólagerði 30 varð fyrir bifreið á Kársnesbrautinni. Hann var á reiðhjóli, og mun hafa fengið slæmt högg á magann. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna. STÁLU 200 KRÓNUM Brotizt var inn hjá fyrirtækinu Á. Einarsson & Funk í Höfðatúni 2 aðfaranótt sl. fimmtudags. Höfðu þjófarnir komist inn um glugga á bakhlið hússins. Þeir ollu engum skemmdum, en höfðu um 200 kr. upp úr krafsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.