Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 5
Einkaflug- vélar keppa FLUGMÁLAFELAG Islands efnir til mikiilar flugkeppni sunnudaginn 26. ágúst n. k. — þ. e. ef veður leyfir. Keppt verður um bikar, sem hlutafélagið Skelj- ungur . gaf í þessu tilefni árið 1957. Keppni þessi er með sama sniði og tíðkast á Norðurlöndum, og verður keppt i þrem greinum, flugleiðsögn, lendingu og sér- þrautum. Keppnin er tvímenningskeppni og þátttaka heimil öllum íslenzk- Grænlands- karfinn góður í GÆRDAG var verið að landa úr tveim togurum í Reykjavíkur- höfn og sá þriðji beið eftir af- greiðslu. Verið var að landa 300 tonnum af karfa úr Þormóði goðg, og lönd un var nýhafin úr Júpíter, en hann var með um 400 tonn. Víkingur frá Akranesi beið eftir löndun með um 450 tonn af karfa. Allur er þessi karfi veiddur við Grænland en þar licfur verið uppgripaafli af karfa upp á síðkastið. Blaðið fékk þær upplýsingar í Fisiðjuveri B.Ú.R. í gær, að karf inn, sem Þormóður Goði hefði kom íð með, væri alveg sérstaklega góð ur til vinnslu og óvenju stór og fall egur. um flugmönnum, og má með- keppandi vera handhafi annars íslenzks flugliðaskírteinis', t. d. flugleiðsögumanns eða flugum- ferðarstjóra. Keppnisstjórn mun ákveða flugleiðina, en keppendur gera sjálfir flugáætlun, og er það keppnisatriði að halda henni sem nákvæmast. Lendingarþrautir verða nauð- lendingar (markarlendingar), með og án notkunar hreyfils, en sér- þrautir geta t. d. verið að þekkja kennileiti eftir lýsingum eða myndum, eða varpa niður hylkj- um. Síðarnefnda þrautin er mikil þjálfun fyrir flugmenn, sem þyrftu að koma skilaboðum t. d. til leitarflokks á jörðu niðri. Fyrir hverja grein keppninnar verða gefin stig samkvæmt sér- stakri stigatöflu, 60% fyrir flug- leiðsögu, 25% fyrir lendingar og 15% fyrir sérþrautir. Sérstakar jöfnunarreglur gilda til þess að tryggja fiugvélum af ýmsum gerð- um sömu vinningsmöguleika, þrátt fyrir mismunandi flughraða. Gert er ráð fyrir að allt að 12 einkaflugvélar taki þátt í keppni þessari. 47 þjóðir sýnaj ni£ í Leipzig t Leiðrétting í frétt um verð á smásíld í Nor- egi, sem birtist í gær var siæm villa. Sagt var, að hvert kg. af smásíld í Þrándheimi kostaði kr. 2.50 norskar, sem er rétt og að það samsvaraði kr. 20 ísl. En það ér ekki rétt. í norsku krónunni eru 6 kr. íslenzkar þannig, að kg. á smásíldinni verður kr. 15,00. Þeg ar Alþýðublaðið snéri norsku krón Unum í jslenzkar, studdist. það við yfirlit yfir gengi, sem var í Morgun blaðinu á fimmtudag, en þar stóð, að kr. 8,37 ísl væru í norsku krón unni. Mun þar hafa verið um prentvillu að ræða, þar eð ekki eru nema 6,03 i norsku krónunni. Geimfarar Framhald af 3. síðu. hafa dreymt i himingeimnum. I Á mánudag ræða þeir sennilega ’ við vestræna fréttamenn. Á föstudag lauk undirbúningi1 í Moskvu undir mikla sigurhátið, til heiðurs þeim Nikolajev og I Popovich. Rauða torgið hefur ver-' ið skreytt. Sennilega mun Krúst-1 jov aka ásamt geimförunum í opinni bifreið frá flugvellinum til Rauða torgsins, en það eru um 24 km. leið. Sovézki vísindamaðurinn Leo- nid Sedov sagði í dag, að sá tími nálgaðist, að sovézkir geimfarar stýrðu geimförum sínum til ann- arra hnatta í sólkerfinu. Hinir ýmsu sérfræðingar mundu geta dvalizt í „geimstöðvum" og gert þar alhuganir sínar. Hann kvað erfiðasta vandamálið í sambandi við geimferðir leyst, en það væri að koma gervihnöttunum aftur til jarðar. HAYE V. Hansen, þýzki listamaðurinn og fornlcifa fræðingurinn sem dvalizt hef ur á íslandi um árabil og ferð ast mikið um landið heldur málverkasýningu í Morgun blaðsglugganum þessa dag- ana. Þar eru 6 olíumálverk 6 teikningar, 2 vatnslitamynd ir. Haya Hansen liefur ákveð ið að arfleiða íslenzka ríkið að rúmlega 20 myndum eftir sinn dag, — af íslenzkum þjóðbúningum og íslenzkum gömlum bæjum. (Meðfylgj andi mynd eftir H. Hansen er af Dúu Jónsdóttur á ís lenzkum þjóðbúning.) HAUSTKAUPSTEFNAN í Leip- zig hefst annan september n. k. þar munu um 47 þjóðir sýna ýms- ar neyzluvörur og tæknivörur léttiðnaðárins. Eru þetta þjóðir Bæði austan og vestan járntjalds, enda er nú kaupstefnan í Leipzig orðin ein viðurkenndasta verzl- unarmiðstöð austurs og vesturs. Sýningarsvæðið nær yfir 110 þúsund fermetra, og verður sýnt í 18 sýningarskálum og húsum. Verður sýningunni skipt niður í vöruflokka um 30 talsins, en sýningarmunirnir eru um S70 þúsund tálsins. Austur-Evrópulöndin hafa þarna stærstu sýningardeildirnar, og munu vöruflokkar matvælaiðnað- arins skipa öndvegi. Frá Vestur- Evrópu sýna 15 Iönd og eru Dan- mörk, Holland og Frakkland stærstu aðilarnir. Frá íslandi verður að þessu engin engin þátttaka, en m. a. tvö stærstu útflutningsfyrirtæki okkar liöfðu áhuga á þátttöku, en U - 2 fiugvéiar LONDON 17. ágúst (NTB-Reut- er) U-2 flugvélar verð'a notaðar til vísindarannsókna í efri Ioftlögum yfir Norður Atlantshafi. Þær rnunu hafa bækistöð á brezkum flugvelli Francis Gary Powers flugmaður var skotinn niður yfir Sovétríkjun um í slíkri flugvél í maí 1960, Það er einkum geislavirkni, sem verður athuguð, en Bandaríkjamenn hófu slíkar rannsóknir 1957. Engin vopn verða í vélunum. fresta henni til næsta árs. Á síð- htlllllllllllllllllllHIMIIIIIt IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHI111111111111111111111111 fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiniiiiii j Nýr kapp- I akstursbíll ÞETÚA ER BLUEBIRD, : kappakstursbíll Donald Cam- = pells. Campell hyggst slá I heimsmetið í kappakstri í 1 þessum nýja glæsilega bíl, 3 við Lake Eyre í Ástralíu j 1963. ustu vorsýningu sýndu nok'jur íslenzk fyrirtæki, og gerðu góða kaupsamninga. Þá fóru og 40 rsl. kaupsýslunvenn á sýninguna. Allar upplýsingar um sýninguna og ferðir þangað gefur Katip- síefnan í Reykjavík. 4WWMWWWWWWWWWW1 Prédikunar- \ stóll Skál- holtskirkju í Bergen GAMLI prédlkunarstóll ;! inn úr Skálholtskirkju er nú kominn til Noregs, þar sem gagngerðar endurbætur eiga að fara fram á honum. Frétt um þetta birtist í Bergcns Tidende síðastliðinn fimmtu- dag. Prédikunarstóll þessi er úr kirkju Brynjóifs biskups, og mun hafa verið gerður um miðja sautjóndu öld. Prédikunarstóllinn ei* nú kominn til Bergen, en þar mun norskur hagleiksmaður, Björn Kaland, lagfæra hann á ýmsan máta. Á stólnum voru í upphafi skreytingar, sem síðan var mólað yfir, núá að hreinsa hann upp, og mun hann verða í sinni upp- runalegu mynd, í nýju dóm- kirkjunni í Skálholti. Það eru nokkrir prestar í Noregi, sem útvegað hafa fé til að vinna þetta verk. WWVWWWWWMWWWWW Góð síldveiði eystra í gær E J Ulllllllll .........................HHIIHIHHHIHHIHIHHHIHHHHHIHIIHIII...................HIIIIIHHIH IIIIIIIIIII11II11II111111IIHHIHHIIHIIIIIH HIIHIII11111111111111HIH11IIII11IIIIIIIIIIIII11IHIIIHII11 GÓÐ SÍLDVEIÐI var fyrir Aust i urlandi í gær. Er Alþýðublaðið talaði við síldarleitina á Seyðis- firði í gærkveldi kl. 11 voru bát- arnir í góðri síld, margir voru komnir inn með góðan afla en aðr ir voru á leiðinni. Ólafur Magnússon hafði fengið i 1250 mál, Guðrún Þorkelsdóttir 1000 rnáj, Ófeigur II. 600 mál og Helgi Helgason var búinn að fá mjög mikla síld enda þótt ekki lægju íyrir tölur um aflamagn hans Síldarleitin sagði, að 30 skip hefðu fengið 5Íld fyrir Austurlandi í gær og gizkqði hún á að rneðalaflinn á skip hefði verið 6-700 mál. Eskifirði í gær: Mikil síld hefur borizt hingað í dag. Þessir bátar hafa kornið með afla (kl. 9 e.h.) Seley 800 mál, Vattarnes 250, Þorleiíur Rögnvalds son 650-700, Guðrún Þorkelsdótt ir 1000 mál. Þessir bátar eru vænt anlegir í kvöld með afla: Hólma nes með 600 tunnur, Stígandi með 600 Birkir með 200 og Einir með 80. Bræðslan hefur nú brætt hér um 37 þús. mál í sumar eða jafn mikið og í allt fyrrasumar — A.J. uwwtwwwwwwww Soustelle handtekinn MILANO, 17. ágúst (NTB- tL) Foringi andstæðinga gaullista, Jacques Soustelle var handtekinn af lögregl unni í Milano í kvöld. Hann hafði falsað vegabréf þegr hann var liandtekinn, og not aði nafnið Jean Sececue. Seinna gekkst hann við því hver hann var. ítalska lög reglan segir í yfirlýsingu, að litið verði á Soustelle sem óæskilegan mann í landinu, Fyrir nokkrum árum var Sou stelle landsstjóri í Alsír. Eft J; ir valdatöku de Gaulles var hann ráðherra um skeið. ’j | Hann sagði síöar af sér. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18- ágúst 1962 5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.