Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 9
ÁHverju ári eru haldin alþjóðleg
mót, sem hafa þaö takmark ertt aö
auka skilning þjóða á milji og vináttu
ibúanna, af hverju kyni sem þeir
kunna aö vera og hvernig iitir þeir
eru.
Ein þessara stof nana, sem stuðla
að auknum kynnum milli barna af
ýmsum þjóðernum heitir CISV, og
mætti vel kalla hana hinn alþjóðlega
barnabæ.
i í sumar starfrækt slíkan barna-
m árangri. Voru þar börn af 11
m töluðu jafn mörg mismunandi
ndimar eru frá þessum litla und-
i reis á Fjóni.
sem notað var „opinberlega“ var
var hún notuð almennt af bömun
rjum bezt að abla á sínu tungu-
öfðu umsjón með börnunum og
ita fram. Var þeim og kennd landa
hvers annars þjóðar og svo fram
idunum gefur’að líta þennan stóra
barnahóp, sem svo vel undi sér í litla bænum í
Danmörku.
Þarna kom aldrei til sundurþykkis milli litar-
hátta og yfirleitt kom börnunum mjög vel sam-
an.
Þau sýndu fullorðnum fagurt fordæmi með
framferði sínu: á meðan svartir menn em ennþá
kúgaðir af hvítum, þá léku börnin sér saman í
friði og spekt.
Kannski mimdu börnin njóta þess' anda sem
þarna ríkti síðar á ævinni, þegar þau verða vald
hafar í hinum verðandi heimi, — og þá mun lit-
arháttur ekki verða tilefni til blóðsúthellinga og
smána.
Eitt lítið skref í þroskaátt.
I sunnudagsmatinn:
Nýsviðin svið
Kjötverzlunin BÚRFELL
Sími 19750.
Flakarar
óskast, strax.
FROST h.f. - Símt 50165
\
' < ■§
lif
-"'/ý
nin mynda hring sitjandi á stólum, og svo er leikið sér í hringnum
Útboð
Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga, apótek og íbúðarhæð
að Kirkjuteigi 21 hér í borg. Útboðslýsingar og uppdrátta
má vitja á teiknistofu mína, Hagamel 38, gegn 200 kr. skila
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á teiknistofu minni, mánudaginn 27.
ágúst kl. 11.00.
Kjartan Sigurðsson, arkitekt, Hagamel 38.
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 18- ágúst* 1962 $