Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.08.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Laugardag ur 18. ágúst 8.00 Morgun útvarp 12.00 Hádegisútvarp 12.55 Óskalög sjúklinga 14.30 í umferðinni 14. 40 Laugardagslögin 16.30 Vfr — Fför í kringum fóninn 17.00 Fréttir — Þetta vil ég heyra: Frú Ólöf Húnfjörð velur sér hljómplötur 18.00 Lög fyrir ferðafólk 18.55 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Smásaga: „Systra brúðkaup" eftir Guðmund Frí- mann 20.20 Tónleikar 20.40 Leik rit: „Morðinginn og verjandi hans“ eftir John Mortimer 22. 00 Fréttir og Vfr 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok Flugfélag Islands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl.08.00 í fyrramálið Gullfaxi fer tii Bergen, Osló, Khafnar og Ham borgar kl. 10.30 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Horna fjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks Skógasands og Vmeyja. Á morg un er áætlað að fljúga til .Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Ilúsavíkur, ísafjarðar og Vm- eyja. Skipaútgerð ríkis- ins Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 í dag * ' til Norðurlanda Esja er á Norðurlandsliöfnum á austurleið Herjólfur fer frá Þor lákshöfn kl. 17.00 í dag til Vm eyja, þaðan fer skipið kl. 21.00 til Rvíkur Þyrill er á Aust- fjarðahöfnum Skjaldbreið er-á. Norðurlandshöfnum á suðurieið Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell er í Rvík Jökulfell lestar á Narð urlandshöfnum Dísarfell losar tómar tunnur á Austfjarðahöfn um Litlafell fór í gærkvöldi frá Rvík til Vmeyja og Þorlákshafn ar Helgafell fór 16. þ.m. frá Aarhus til Ventspils og Lenin- grad Hamrafell fór 12. þ.m. frá Batumi áleiðis til íslands. Jöklar h.f. Drangajökull lestar á Aust- fjarðahöfnum Langjökull er á leið til Fredrikstad, fer þaðan til Norrköping og Hamborgar Vatnajökull kemur til Grimsby á morgun, fer þaðan til Ham- borgar, Amsterdam, Rotterdam og London. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fer frá Walkom í dag á- leiðis til Leningrad Askja er á leið til Nörresundby. Barnaheimilið Vorboðinn: Börn in sem dvalið hafa á barna- heimilinu í Rauðhólum í surn ar koma til bæjarins sunnu- daginn 19. ágúst kl. 10 f.h. Aðstandendur vitji þeirra i portið við Austurbæjarbarna- skólann. laugardagur MESSUR Elliheimilið: Guðþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Hjalti GuS- mundsson prédikar. Heimilis- presturinn. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f.h. Séra Magnús Runólfsson Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Systkinabrúðkaup: í dag verða gefin saman í hjónaband í Vallarneskirkju Stefanía Val- dís Stefánsdóttir, stúdent Birkihlíð Egilsstaðarkauptúni og Skúli Johnsen stud. med Guðrúnargötu 1 Reykjavík. Ennfremur Hlíf Samúelsdóttir bankaritari Bólstaðarhlíð 7 Reykjavík, og Pétur Stefáns- son cand. ing. Birkihlíð Egils staðarkauptúni. Hjónavigsl- una framkvæmir móðurbróðir systkinanna, séra Stefán Snæv arr á Völlum. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru af^reidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlið 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholtt 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð T. Kvöld- og oæturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30 Nætur- vakt: Kristján Jónasson. Á næt urvakt: Daníel Guðnason. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- stöðinni er opin allan sólart- hringinn. — Næturlæknir kl. 18 — 8. — Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugar- daga, kl. 13 — 17. .opavogsapotek a oplð all» trka daga frá n 0.15-8 laugai taga frá kl. ö 15-4 og sunnudaga nÉ kl. 1-4 Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga pema laugardaga. ojóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið daglcga frá «. 1.30 tll 4.00 e. h. stasaf* klnars >nai:onar t> ■otð dagieti, to tU 3,30 Vsgrímssafn, Bergstaðastrætl 7v Opið: sunnudaga þriðjudagt og fimmtud. fra kt. 1.30—4.00 VrbæjarsafD <-r >ptð alla dagi> frá kl. 2—6 nenn mánudaga )pið i sunnudögum frá kl -7 / DANSINUM Framhald af 7 síðu. inni bók með færeyskum kvæð- um. Hin elztu af um það bil 200 kvæðum, sem varðveitt eru, eru flest af blönduðum norrænum uppruna, en hafa fengið á sig sérstakan færeyskan svip eins og kvæðilögin, sem eru um eitt hundrað. Flest kvæðin eru þýdd eða byggð á norskum eða þó einkum dönskum vísum, og í um það bil 300 ár hafa danskar vísur verið kveðnar við færeysk an dans oft á tíðum meir en fær eysk kvæði. Færeyingar ortu jafnvel rímur á dönsku, en þessi dönsku kvæði hafa eins og fyrr segir fengið á sig svo færeyskan svip, að varla er unnt að kalla orðin dönsk. En það eru ekki ein- ungis gömul kvæði, sem sungin eru við hinn færeyska dans. Allt fram á þennan dag yrkja Fær- eyingar kappa- og hetjukvæði, sem dansað er eftir, og mikið eru sungin nú. Feðgarnir Djurhus hafa ort löng og merkileg kvæði um merka atburði í hetjusögun um, en þeir feðgar voru uppi á 18. og 19. öld. Nolseyjar-Páll orti sitt fræga fuglakvæði síðla á 18. öld og um sama leyti var ort kvæði um Gunnar á Hlíðarenda, Jökulskvæði, kvæði um Gretti og aðra þá kappa, sem kunnir eru af íslendingasögum. Það mætti ætla að færeyski dansirtn væri i afturför með nýj um og gjörbreyttum tímum, en Færeyingar segja, að dansinn hafi ekki um árabil verið betri en einmitt nú. Fyrir nokkrum árum leit út fyrir, að þjóðbúning urinn hyrfi með nýjum siðum eins og peysufötin íslenzku viku fyrir kjólum frá Paris, London og Róm. En nú hefur það aftur á móti komizt í tízku í Færeyjum að eiga þjóðbúning, og síðustu dagana fyrir Ólafsvöku var vefur inn sleginn ótt og títt í þeim hús um, þar sem pils og svuntur voru ofnar. Og gleymist gömlu kvæðin koma önnur ný í þeirra stað. Joannes Patursson var einn mesti frumkvöðullinn að nýjum færeyskum vísnakveðskap, en hann bæði safnaði kvæðum til útgáfu og orti sjálfur í gömlum kvæðastíl. Mikkjal á Ryggi er höfundur ýmissra kvæða svo sem Brestiskvæðis, þar sem segir frá falli Brestp sterka, þótt kvæðið sé ort á tuttugustu öldinni er orða lagið á bardagalýsingunni hið sama og í fornum frásögum. „Eldur reyk úr eggjateinum stál mót stáli smellir fimm so fullu kroppar niður, heilinn stökk um hellur". En milli vísna er þetta viðlag sungið: „Treðum lættliga dansin! Dagurin skín so fagurliga, komið er hægst á sumarið." Að því er Sverre Egholm íelur er P. F. Joensen frá Sumba mest ur núlifandi kvæðaskálda, en Sumbingar eru viðurkenndir snill ingar í kvæðasöng, og af ýmsum taldir allra beztir meðal Færey- inga í þeirri grein. Hann. var ein mitt Sumbingur sá hinn stóri, sem kom askvaðandi inn í Sjón 1/eikarhúsið fyrrnefnt sunnudags kvöld og tók að kveða um grinda dróp hinna þpaustu drengja með byfcnJngsröðð. Smátt og smátt varð þvagan að röð, að hring, að mörgum hringj um bogum og sveigum. Útlend- ingarnir komu í dansinn, en sum ir urðu fljótlega þreyttir og þótti söngurinn fábreytilegur á löngum kvæðum, þegar orðin ekki skildust. Aðrir héldu áfram, og sífellt komu fleiri og fleiri ut an úr myrkrinu inn í dansinn. Gömlu mennirnir með rauðrönd óttu húfurnar sínar og á mórauð um treyjum og hnébuxum sungu hvað ákafast og stigu fast til jarðar. Húsmæður á öllum aldri ungt fólk, unglingar og börn allt var þetta fólk i dansinum. Við tókum eftir því strax þetta kvöld, hvað börnin vaka lengi á kvöldin í Þórshöfn, og við spurð um, hvort það væri alltaf svo. Já, börnin leika sér fram eftir öllu kvöldi, ef veðrið er gott, — og eftir grindadráp má hver einn vaka svo lengi sem hann vill. Það varð aldrei hlé á dansinum hvorki til að rifja upp vísu, ráðg ast um, hvað næst skyldi sungið né til að fá sér snaps. Allt kom þetta hvað á eftir öðru eins og fólkið, sem dansaði hvað á eftir öðru klukkutíma eftir klukku- tíma. Fyrst í stað var dansinn ný stárlegur, en svo kom tímabil, þegar söngurinn gat virzt fábreyti legur og sporin í sama dúr, en einmitt þessi fábreytileiki hefur sína sérstöku töfra, þessi enda- lausa ferð í sveiga og hringi íram hjá andlitum, sem einnig halda áfram, taktfast er dansað, sífellt er sungið og aldrei ér hikað and artak í neinni bið. Menn kunna sín kvæði og þeir, sem ekki kunna nema graut og glefsur hér og þar taka undir, þegar að því kemur en syngja annars viðlagið eitt. Enginn lætur sig nokkru skipta, þótt hann syngi einn heil ar eða hálfa vísur, kvæðið skal sungið og vísurnar í réttri röð og það er hans heiður að kunna. Við liöldum áfram að dansa, ekki í eiginlegum hring, heldur reynir sá, se'm kunnugastur er, að komast áfram i gegnum þvög una, eilíft áfram og kunn og ó- kunn andlit mætast. Óli Breck mann er ekki nema 14 ára, en hann kann næstum allar vísurn ar, sem sungnar eru, og hann dansar alltaf, þar til hinir síð- ustu fara heim. Gamall maður með rauða húfu, sem alltaf syng ur manna mest og stóri Sumbing urinn dansa framhjá í þykkum lopapeysum og sviti rennur af hvers manns andliti. Jakob, sem spilar í hljómsveitinni, tvær litl ar 10 ára telpur, Árni, sem bæoi er rafvirki og tónlistarmaður, Finn, Hákun og við. Andlitin koma og fara: „Treðum lættliga dansin! Dagurin skín so fagurliga, komið er hægst á sumarið.“ Ut um dyrnar sést í hlýtt, hálf dimmt regn. Þessar sífelldu sveigjur fara dálítið í bakið og mjóhrygginn cn áfram er dansað, borizt með fjöldanum eitthvað á- fram í þessum einkennilega takti, sefh á töfra sína í fábreytileik- anum. —o — En einhvern tíma um miðja nótt getum við ekki meira. Við troðumst út úr þvögunni. Brenni vínspelarnir, sem ganga manna á milli í dansinum hafa margir tæmzt og hér fyrir utan.er marg ur reikandi í göngulagi. Einn þar á hlaðinu býður upp á heima- drykkju, en við afþökkum boðið við ætlum okkur aftur í dansinn. En fæturnir geta ekki meira, við höldum heim hikandi í spori, Hvar er nú húsið, þar sem frú Breckmann býr og þar sem við fengum svo hlýjar viðtökur í morgun þegar við komum af Drottningunni? í rporgun? — Hvað var langt síðan í morgun? Heil eilífð! Söngurinn heyrist úr S j ónleikarliúsinu og taktfastur dansinn. Við förum heim, við göngum niður að sjónum þetta kvöld eða eitthvert annað kvöld og við verður angurvær, vegna þess að við erum að fara frá söngnum sem aldrei tekur enda og bráðum eigum við aðeins end urminninguna um þennan söng og þennan dans. Við verðum ang urvær eins og Ljósvíkingurinn, sem gekk burt frá sjónum. „Hugsaðu um mig, þegar þú ert í miklu sólskini.“ — H. Kennarar á (safirði Franiu. af 16. síðu ísafjarðar þeim ákveðnu kröfum til ríkisvaldsins, að launakjör kenn ara verði sem allra fyrst hækkuð svo verulega, að kennarastarfið verði eftirsótt og þannig á raun- hæfan og varanlegan hátt ráðin bót á því ófremdarástandi, sem nú ríkir í þessum efnum. — Jafnframt vill fræðsluráðið vekja athygli allra hlutaðeigandi aðila, á þvi að það telur að ekki verði hjá því komizt að greiða staða uppbætur til kennara úti á landi, og minnir í þvi sambandi á launa greiðslu fyrirkomulag varðandi héraðslækna." Alþýðublaðið vill bæta því við þessa frásögn, að þetta er ekki í fyrsta sinn, sem bæjarfélög greiða slíka staðauppbót til að tryggja sér kennara. Munu ýmsir bæir hafa gert þetta áður. Eiginkonan mín Þorbjörg Einarsdóttir Garðastræti 45 lézt í Landakotsspítala 17. ágúst. Ásgeir Torfason. 14 18- ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.