Alþýðublaðið - 21.08.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1962, Síða 1
Myndin er af þjóðleikhússtjóra og Greco við komuna í gærkvöldi. (Ljósm. o. óiafsson.) 43. árg. — Þriðjudagur 21. ágúst 1982 — 188. tbl. „Ó, ÞAÐ ER HLÝTT.“ safiöi stúlkan úr hinum heimsfræKa ballettflokki Jose Greco, er hún steig út úr flugvélinni á Reykja- víkurflugvelli klukkan niu í gær- kvöldi. Sjálfur Greco kvaðst ekki hafa búizt viS að hér væri eins fagurt og raun bæri vitni um, og hann sagði, að sig hefði langað til að. koma hingað allt frá árinu 1950, en áður h'efði hann hitt ís- lendinga, sem sögðu lionum frá landi og þjóð. Þessi heimsfrægi dansari kom til Reykjavíkur í gærkvöldi með allan balletthóp sinn 24, en auk þess eru með hljóðfæraleikarar og framkvæmdastjóri flokksins. Fólk- ið fór þegar upp á Hótel Sögu, þar Sama hvað í MATVÖRUVERZLUN Kaupfélags Suðurnesja i Keflavik er seidur sykur í tvenns konar umbúðum. Ann- ars vegar eru 1 kg. pokar frá pökkunarverksmiðju og kostar kílóið 7,85. Hins veg- ar er sykur í 1 kg. pokuin, og er honum pakkað í kaup- félaginu sjálfu. Kílóið af hon um kostar 6,60. Sykurtegund in er nákvæmlega sú sama, en verðmunur er 1,25 kr. Pokarnir standa hlið við hlið í sömu hyllu kjörbúðar, rækilega verðmerktir, en svo einkennilega bregður við, að nær jafnmikið er keypt af hvoru tveggja, þótt verðmun- urinn sé þetta mikill. Sýnir þetta hvað almenningur get- ur verið óhagsýnn í kaup um sínum og hugsað lítið um verðlag á nauðsynjum. sem það gat virt fyrir sér sólar- lagið af 8. hæð þess mikla húss. Þar fengu Blaðamenn tækifæri til að tala við Greco áður en hann lagðist til hvílu. Greco sagði m. a. „Ég hef íæynt í dönsum mínum og með sljórn minni á þessum flokk, að hefja hina spænsku þjóðdansa upp í æðra veldi, — að gera þá að hreinni listgrein“. „Ég stofnaði flokk minn 1948, og ári seinna sýndum við í fjTsta sinn í Paris,J og vöktum mikla hrifningu. Síðan höfum við verið á eilífu ferðalagi, — um Bandaríkin, Skandinavíu og alla Suður-Evrópu nema Ítalíu.“ Er hann var spurður að því, — hvers vegna hann hefði komið til íslands, kvaðst hann hafa verið kynntur fyrir Guðlaugi Rósin- kranz í Kaupmannahöfn fyrir 2 árum. Þá var ákveðið að hópurinn legði lykkju á leið sína í ár og kæmi hingað. Hann sagðist hafa heyrt milcið um ísland af vörum j nokkurra íslendinga, sem hann jhefur kynnzt, en Spánverjar , þekktu ísland almennt ekki nema • af síldinni, laxinum og fleiri varn- ingi, sem við flyttum þangað og væri seldur fyrir hátt verð. Framh. á 13. síðu YSTIHUSIN BUIN FÁ 3000 T0NN ný og leggja fisk á land hefði orð-1 Hið sama hefur gerzt í hinum ið að bæta við miklu fólki í fíysti frystihúsunum. Lausn togaraverk- husið og hefðu unnið um 100 L ,, . . , , _ „, manns í Fiskiðjuverinu síðan. - íallsins hefur skaPað mrkla vxnim> Sagði Marteinn að mikið af starfs! Þar einnig og í öllum húsunum er fólkinu væri skólafólk. j mikið af skólafólki. HÁLOFIUM Uppsala, 20. ágúst. NTB. Mælar jarðskjálftastofnunar- innar í Uppsölum sýndu í morg- un, að Rússar höfðu sprengt kjarn orkusprengju í háloftunum yfir Novaya Semlja. Sprengingin mældist kl. 9:02 í morgun og virtist sprengikraftur- inn liafa verið um 12 megatonn. Kjarnorkusprenging Rússa á mánudagsmorgun er sennilega hin fjórða í röðinni af núverandi sprengjutilraunum þeirra, sem hófust að nýju 5. ágúst sl. Þá var sprengd 40 megatonna sprcngja 7. og 10. ágúst voru nokkru minni 1 spi'en^,^..r spreixgilar. eftir oð verk- fallið leystist FRÁ því að verkfallinu á tog- urunum var aflétt og fram til þessa hafa frystihúsiiv í Reykja- vík fengið rúm 3000 t^nn af fiski til vinnslu, aðallega karfa. Hcíur verið mikil vinna í frystihúsun-' um frá því að togararair gátu haf- ið veiðar á ný. j í síðústu viku lögðu togararnir| á land í Reykjavík 2200 tonn af fiski. En í vikunni þar áður höfðu þeir lagt á land yfir 400 tonn. Og í gær landaði Hvalfellið 250 tonn um. Heildaraflinn, sem togararn- ir hafa lagt á land er því rúmlega 3000 tonn. Alþýðublaðið átti í gær tal við Martein Jónasson frá Fiskiðjuveri Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Hann skýrði blaðinu svo frá, að Fisk- iðjuverið hefði fengið um 600 tonn af fiski frá því að togaraverkfallið leystist. Auk afla úr togurunum hefur Fiskiðjuverið fengið afla úr 5 dragnótabátum. Marteinn sagði, að meðan verkfall togaranna hefði staðið, hefðu aðeins unnið um 20 stúlkur í Fiskiðjuveri Bæjarút- fferðar Reykjavíkur. En strax, er T résmiðir ! *aa sömdu í gær ai nu hcfðu fanð að vciua á UM kl. 5 í gær náðist samkomu lag milli fulltrúa trésmiða og meistara um kjör trésmiða. Hafði samningafundur þá staðið frá kl. 9 í fyrrakvöld eða í 20 stundir. Verkfallið stóð þvi ekki nema einn dag. Helz^u atriði samkomulagsinsl eru þau: Tímakaup sveina hækk- ar úr kr. 25.66 í 30.25. Er þá mið- að við kaupið eins og það var fyrir 1. júní. Kaup vélamanna á verkstæðum hækkar úr 26,98 í 32,50. Reikningstala ákvæðisvinnu hæklrar úr 25,66 í 27,84. Verk- 1 __ r r.e: apcíiingar úi kr. 1,20 í 1,45 á tíma. Verkstjórataxti feliur niður. Samningurinn gildir til 15. apríl 1964, en er uppsegjanlegur, ef gengið er lækkað eða ef visi- talan hækkar meira en tUgreint er í samningnum. Meistarar og sveinar gerðu me* sér málefnasamning og er eitt aðalatriði hans ákvæði um það, að ákvæðisvinna skuli gUda við ný* byggingar, ofan neðstu plötu, og þar tU hús er fokhelt. Samkomulagið var lagt fyrir fund félaganna í gærkvöldi og var i sampyktkt „■.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.