Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 5
Mikil veiði raðsflóa 20. ágúst 1962. Fréttir frá Fiskifélagi íslands um gang síldveiðanna sl. sól- arhring. í FYRRADAG og í fyrrinólt, var gott veður á síldarmiðunum út af Norður- og Austurlandi. Á Héraðsflóa, 80-100 mílur út af Gletting, var mjög góð veiði, 72 skip með samtals 52.600 mál og tn. Ekki var vitað um neina veiði öt af Norðurlandi. Frá síldarleitinni á Raufarhöfn. Þúrkatla 550 mál Steingrímur trölli 1400 Heimir KE 400 Sæþór 700 Hilmir 850 Skarðsvík 1450 Freyja GK 500 Sigurður Bjarna- son 1500 Guðbjartur Kristján 800 Hrafn Sveinbj. II. 700 Helgi Helgason 1400 Guðmundur á Sveinseyri 700 Súlan 1000 Stíg- andi ÓF 700 Gylfi II 550 Höfrung- lir 700 Guðbjörg GK 400 Ásúlfur 900 Pétur Sigurðsson 800 Sunnu- tindur 800 Helgi Flóventsson 1400 Haraldur 800 Dóra 800 Arnkcll 1000 Vörður 350 Víðir II 400. Frá síldarleitinni á Seyðisfirði. Helga Björg 650 mál Fram 900 Dofri 700 Þorlákur 900 tn. Blíð- fári 750 mál Guðrún Þorkelsd. 1200 Jökull 750 Rifsnes 1000 Hann -es lóðs 700 Hagbarður 500 Berg- vík 650 Sigurfari BA 500 Friðbert Guðmundsson 500 Mummi 400 Björg SU 600 Hafþór RE 500 Gull- faxi 1000 Guðbjörg ÓF 550 Stein- unn 700 Gunnar 900 Stapafell 1000 Kristbjörg 350 Gulltoppur 500 Gunnólfur 700 Huginn 450 Bragi 700 Iloffell 450 Mánatind- ur 700 Snæfell 1500 Björn Jóns- son 700 Leó 600 Skipaskagi 156 tn. Fagriklettur 700 mál Helga 400 Tjaldur SU 550 Guðfinnur 500 Jón Oddsson 800 Tálknfirðingur 650 Fróðaklettur 800 Jón Garðar 700 Þorgrímur 500 Ásgeir RE 450 tn. Skírnir 1000 mál Ófeigur II 750 Fiskaskagi 700 Guðný 500 mál IMMMMMHMtmMMMMMW FLÍSAR L ► !LAUSAR SUNDLAUG Vesturbæjar var opnuð í vor. Var öllum fram- kvæmdum við laugina hraðað mjög, svo hægt yrði að opna haiin fyrir kosningar. í ósköpun- um fór ýmislegt í handaskolum, og hefur ýms handvömm við Iaug ina verið umræðuefni manna á meðal. Nokkru eftir að laugin var opn- uð fór að bera á því, að flísar, sem lagðar höfðu verið á laugar- barmana, tóku að losna, og nú losna fleiri og fleiri með hverjum degi sem líöur. Af þessu hlýzt eðlilega mikið tjón, og er lík- legt að innan skamms verði að taka upp allar flísarnar og líma á aftur. Orsökin fyrir þessu mun vera sú, að flísarnar voru límdar á í frosti, en það mun límið ekki hafa þolað. Gárungar segja, að ut- an á límdósunum hafi staðið „Not Waterproof," sem þýðir, „þolir ekki vatn.“ Þá hefur það valdið miklum erf- iðleikum, að göturnar í kringum laugina éru allar malargötur og í þurrkum og roki, berst alls konar ryk og óþverri í laugina og verð- ur að hreinsa hana oftar en cöli- legt getur talizt. Norræn bók- menntaráðstefna ■f í Arósum ÁRÓSUM: Fjóröa alþjóðaráð- stefna fræðimanna i norrænum bóknienntum var sett nýlega í Ár- csarliöskóla. Af hálfu íslands sæk ir prófessor Steingrímur J. Þor- steinsson ráðstefnuna. Þáttttak- endur eru um 100 talsins frá 15 löndum og 32 háskólum. Formaður ráðstefnunnar dr. Gustav Aibeek prófessor, sagði m.a. í sctningarræðu, að hópur norrænna menntamanna væri ekki stór, en það skipti ekki öllu máli. „ísland er talandi tákn þetsa,“ sagði hann. „Þessi litla þjóð hef ur getað látið til sín taka, ekki einungis í norrænum bókmennt- um heldur einnig heimsbókmennt um. Norðurlönd sem heild hafa einnig gæti látið til sín heyra á a.þjóðavettvangi. Árbær og afmælið A AFMÆLI Reykjavíkur, sem var sl. laugardag var töluvert um dýrðir í Árbæ. Auk hinna venju- legu atriða, sem þar fara fram á laugardögum, var bætt við glímu- sýningu og feik lúðrasveitar. Veð- ur var heldur leiðinlegt þennan dag, og mættu því færri en ella. Um 1200 manns sóttu Árbæ heim um helgina, og bar mikið á út- Icndingum á laugardag. í Dillons- húsi var hver bckkur þéttsetinn, og nutu margir hinna ágætu kaffi veitinga þar. ÞETTA er vonandi eitthvað fyrir bílaunnendur. Náunginn hér á myndinni heitir Donald Cambell og hann situr við stýr-; ið á Bláfuglinum (Bluebird) sín um, sem hann ætlar að láta sigra heiminn á kappaksturs-! keppni í Ástralíu árið 1963, en' bíllinn var sýndur I fyrsta sínn' á kappaksturskeppni í Eng-; landi fyrir skömmu. Herra Campbell vonast til að geta pínt bílinn upp í 400 mílna hraða á klukkustund og slá þar með heimsmet Bretans Cobb í hraðakstri, en hann ók á 394 mílna hraða árið 1947, sem þá var og er heimsmet. mWMMtMMWMWMWWWM 'MMWMMWMMMWWWWWWMMMMWWVMW(WMMMMVMMV) ” * 1 Asgrímssýning | á Akureyri ! Það slys varð í gærkvöldi um kl .18,30, að ungur piltur, sem var á íþróttaæfingu, fékk spjót í gegn um ristina. Hann var þegar flutt- ur á Slysavarðstofuna. Pilturinn heitir Halldór Ein- arsson. Andöya, 20. ágúst. NTB. Eldflaugaskot frá Andöya í N. Noregi fyrir helgina tókst vel og er góðs að vænta af vísindalegum árangri af því, að því er forstöðu maður tilraunarinnar sagði í dag. Akureyryi, 20, ágúst. Sýning verður á verkuru Ás- gríms Jónssonar, listmálara, í sam bandi við Akureyrarhátíðina. Lista verkin cru fengin að láni úr safni málarans og er það gert í fyrsta skipti nú. Sýningin verður opnuð fyrir al- menning í Oddeyrarskólanum nk. sunnudag kl. 2. Opnun sýningar- innar verður fyrsti dagskrárliður vikuhátíðahalda. Hún verður opin kl. 1-22 daglega alla hátíðardag- ana. Fréttamönnum var í morgun boð ið að skoða listaverkin, sem eru 53. Þetta eru bæði vatnslitmyndir og olíumálverk ásamt þjóðsagna- myndum. Meðal annars .verður á sýning- unni siðasta mynd Ásgríms Jónsson ar, sem er ófullgerð. Að henni vann listamaðurinn aðeins fjórum dögum fyrir andlát sitt. Stjómmálaeining fyrir áramét París, 20. ágúst. NTB. | De Gaulle er sagður telja nauð- De Gaulle, forseti Frakka, synlegt eftir síðustu geimferðír kallaði ríkisstjórn sína saman til Rússa, að hraða hernaðarlegri cg skyndifundar á morgun. Verða pólit.iskri einingii sexveldanna. Þá margir ráðherrar að koma heim úr | er forsetinn þeirrar skoðunar, að suinarleyfum. Talið er, að de Gaul-1geimferð Nikolajev og Popovils le muni ræða við ráðherra sína hafi orðið til þess að hnýta vest- Þau Jón Jónsson, bróðir íista-l mannsins, og Bjarnveig Bjárna-| dóttir, hafa lánað myndirnar. —| Kristinn Jóhannsson listmálaiá hcff ur séð um að koma þeim upp.iE.G.I Felldi Ijósa- | i | staur um kóll\ \ A STÓR fólksflutningavagn ók i fyrrinótt á Ijósastaur, og felhiii haxin urn kolL Var bílnum ekið:^ aftur á bak á staurinn. Bílstjórinu' ók þegar í burtu, en vitni náðu? númerinu á bílnum og létu lög—3 regluna vita. Hún hafði síðan upp^ á heimilisfangi mannsins, og he'ii»| sótti hann. Grunur leikur á að ; hann Uafi verið undir áhrifum. 'í ■ 5 María Guðmundsdóttir, fegurðar drottning komst í undanúrslit í fegurðarsamkeppninni á Langa-, sandi í Ameríku, sem háð er um,- þessar mundir. Aftur á mótjk komst María ekki í hóp þeirra 5» sem verðlaun hlutu í lokaúrslituniv María er ekki væntanteg heim; fyrr en eftir næstu mánaöamót. I um hina pólitísku einingu Vestur- Evrópu, sem honum liggur nú mjög á hjarta. Verkfalli aflýst ÞAR SEM samningar hafa tekizt milli Trésmiðafélags Reykjavíkur og Meistarafélags húsasmiða er verkfalli því, sem Trésmiðafélagið boðaði til, hér með aflýst. (Frá Trésmiðafélagi Reykjvíkur) rænar þjóðir sterkari böndum. Talið er, að de Gaulle láti sig dreyma um, að stórt skref i ein- ingarátt á hinu pólitíska sviði verði bægt að stíga fyrir áramót. Vonast hann til, að fyrir þann tima verði hægt að skipa stjór.n- málanefnd allra sexveldanna. Af franskri hálfu er samt undir Ráðherraskipfí í Sv/jb/óð ? Stokkhólmi, NTB. 20. ágúst. Aftonbiadet í Stokkhólmi,? sem styður jafnaðarmenil, skj'ifagj dag, að sennilega verði gerðarv strikað, að líklega ljúki ekki við- ' j.msar breytingar á sænsku stjórn-i'; ræðum um aðild Breta að EBE fyrr jnni eftir bæjar- og sveitastjórn-í en eftir tvö ár. arkosningarnar, sem fram eiga aA fara í Svíþjóð í haust. ó ; London, 20 ágúst. NTB. Sir Winston ChurchiII fer af sjúkrahúsinu í Middlesex á morg- uu, að því er kona hans upplýsti í dag. Hann hefur Iegið broti í 54 daga og er nú Blaðið segir, að Erlander for-;, sætisráðherra hafi staðfest, a^ riði j herrar skipti um stöður í haust. Búizt er við, að Thorsten Nils- í Iær- son, núverandi félagsmálaráðh’crrá 88 ára taki -við utanríkisráðherrastaffim* að aldri og sagður halda sér vel. af Östen Undén. I ALÍ^ÝÐUBLAfJIÐ - 21. júlí 1962 & s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.