Alþýðublaðið - 21.08.1962, Síða 10
Frá meisfaramóti Reykjavíkur:
Vilhjálmur er að kom-
ast í æfingu -15,79 m.
Kitstjórí: ÖRN EIÐSSOH
5 á betri
fíma en
4 mínútum
London, 18. ágúst.
(Reuter-AFP).
Á í'rjálsíþróttamóti hér í
dag hlupu fimm menn
enska mílu á betri tíma en 4
min.
Úrslit urðu :
1. J. Beatty, USA 3:56,5
2. J. Grelle, USA 3:56,7
3. S. Taylor, Engl. 3:58,0
4. Seaman, USA 3:58,0
5. Berisford, Engl. 3:59,2
Myndin er tekin, þegar
einn hringur er eftir,
Beatty er fyrstur, Grelle
Jannar og Seaman þriðji,
síðan Bretinn Berisford.
AÐALHLUTX Meistaramóts
Reykjavíkur í frjálsum íþróttum,
fór fram á Melavellinum um helg-
ina. Keppt var alls í 17 greinum
og þátttakendur voru fáir, árang-
ur misjafn.
Það sem mesta athygli vakti,
var þrístökk Vilhjálms Einarsson
ar, sem nú náði EM-lágmarkinu.1
Hann stökk lengst 15,79 m. í fal-1
legu stökki og átti annað stökk,
örijtið styttra, 17,71 m. Viihjálmur j
reyndi aðeins 3 stökk, en þá fann
hann aðeins til í ökla, en braut er
hörð á Melavellinum. Vildi Vil-
hjálmur ekki eiga neitt á hættu
og það var skynsamlegt.
★ Valbjörn hlaut 6 meistara-
peninga !
Það er víst enginn vafi á því,
að Valbjörn Þorláksson er fjöl-
hæfasti og keppnisglaðasti íþrótta
maður okkar í dag. Hann tók þátt
í 7 greinum um helgina (boðhlaup
meðtalin) og fékk meistarapening
í sex og þriðju verðlaun í þeirri
sjöundu. Valbjörn náði bezta ár-
angri ársins í 100 m. hlaupi, 10,8
sek. og í 400 m. grindahlaupi, 56,4
sek. Hann vantar nú aðeins 1,8
sek. á metið í 400 m. grindahl. X
stangarstökki náði Valbjörn 4,15
m., og var mjög nærri að stökkva
4,35 m. þrátt fyrir kulda og vind-
strekking.
★ Allmargir náðu sínum
bezta árangri.
Allmargir íþróttamenn náðu
sínum bezta árangri. Fyrst skal
nefnt afrek Valbjarnar í 400 m.
grind. Kristján Mikaelsson í 400
m. hlaupi, 52,4 sek. Jón Ö. Þor-
móðsson 1 sleggjukasti 44,81 m.
Arthur Ólafsson varpaði kúlu 15
KEPPNISTÍMABILIÐ í Eng-|leik. Á miðvikudag léku þeir gegn m ’ sem er hans bezta (áður 14,08
landi hófst á laugardaginn, en í Hibernian á heimavelli og varð
Skotlandi um fyrri helgi. í skot- ; jafntefli 3:3, en St. M. átti skilið
landi hefst það með keppni í Bik siSur- Á laugardaginn léku þeir
arkeppni skozku deildanna þar svo við Rangers og var St. M. á
sem liðin eru grúppuð fjögur sam úeimavelli. Tóku þeir veglegan
an og efsta liðið í hverri grúppu ..revansch“ gegn Rangers eftir
heldur svo áfram keppninni. , tapið í úrslitum bikarkeppninnar
Langstökk :
Einar Frímannsson, KR 6,93
Þorvaldur Jónasson, KR 6,80
Úlfar Teitsson, KR 6,75
Kristján Eyjólfsson, ÍR 6,15
Spjótkast:
Björgvin Hólm, ÍR 54,66
Kjartan Guðjónss., KR 54,53
Valbjörn Þorl. ÍR 54,44
Karl Hólm, ÍR 46,73
AMAMiWWWMWWWWWMWWWMMWmMWWMWMWWWV
Úlfarnir möluðu
. Chity 8:1
í fyrra. Sigraði St. Mirren með
2:1, en staðan í hálfleik var 0:0.
Er St. M. efst í sinni grúppu með
5 stig, en Rangers hefur 4 stig. |
í Englandi voru helzt í sviðsljós |
inu leikirnir þar sem hinir endur I
komnu Ítalíufarar voru þátttakend j
ur í. Manch. Utd. með Denis Law j
í innherjastöðunni, höfðu 2 mörk
yfir eftir 6 mín, og voru þar að
verki Herd og Law. í seinni hálf
leik tQkst W. ,B. A að jafna og
v.oru þar að verki Kevan og Smith.
Arsenal sigraði Leyton O. á leik
velli þeirra síðarnefndu með 2:1
eftir að hafa haft eitt yfir í hléi.
Strong og Baker (fyrrum Torino
ítaliu) skorðu mörk Arnsenal.
Á KVÖLD leika FH og Ármann ^°Qlv,es gjersigeaði ^anch' City
til úrsiita í meistaraflokki kvenna í“e® ®:1 °g skora.ðl m' frh'Farmer:
á íslandsmótinu utanhúss. Leikur ekkl færrl en fjogur mork Gullls
St. Mirren hefur gengið vel það
sem af er keppni og er lokið einni
umferð. Þeir eru í grúppu með
Rangers, Hibernian og Th. Lanark
og léku gegn T. Lanark á laugar-
daginn í fyrri viku á útivelli. Sigr
aði St. M. með 2:1, og skoraði Þór
ólfur sigurmarkið í .seinni hálf-
FH - Ármann
leika í kvöld
m.), Skafti Þorgrímsson og Skúii
Sigfússon, báðir í 100 m. hlaupi,
11,2 og 11,3 sek. Þeir Skafti og
Skúli eru aðeins 17 ára. Síðast
en ekki sízt skal nefna drengja-
met Kjartans Guðjónssonar í
kringlukasti, 43,65 m. Þetta sýnir
að það eru ýmsir efnilegir ungir
menn að koma fram í frjálsíþrótt-
um, það vantar aðeins meiri fjölda
í hinar einstöku greinar.
Helztu úrslit:
lf'
i
inn fer fram við Digranesskólann
í Kópavogi og hefst kl. 8. Lið FH
og Ármanns skildu jöfn að loknu
mótinu á dögunum og hér er ~því
um aukaleik að ræga. Má sannar
lega búast við harðri viðureign.
framkvæmdastjóri Úlfanna er nú
að endurnýja liðið og stillti upp
ekki færri en sjö leikmönnum
yngri en 19 ára. Má segja að ekki
jsé illa af stað farið.
Framh. á 13. síðu
400 m. grindahlaup :
Valbjörn Þorl. ÍR 56,4
Hjörl. Begst. Á. 60,8
Kúluvarp :
Gunnar Huseby, KR 15,58
Arthur Ólafsson, Á. * 15,00
Jón Pétursson, KR 14,18
Hallgr. Jónsson, Á. 13,60
800 m. hlaup :
Kristján Mikaelsson, ÍR. 2 03.9
Valur Guðm., KR 2:05,9
Hástökk :
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,93
Halldór Jónasson, ÍR 1,75
Sig. Lárusson, Á. 1,70
200 m. hlaup:
Valbjörn Þorláksson, ÍR 22,9
Skafti Þorgrímsson, ÍR 23,7
400 m. hlaup :
Grétar Þorsieinssori, Á,
Kristján Mikaelsson, ÍR
1500 m. hlaup :
Valur Guðm., KR.
100 m. hlaup :
Valbjöm Þorláksson, ÍR
Einar Frímannsson, KR
Skafti Þorgrímsson, ÍR
Skúli Sigfússon, ÍR
52,2
52,4
4:39,0
10,8
10,S
11.2
11,3
4 x 400 m. boðhlaup :
Sveit ÍR 3:34,3
(Skafti, Björgvin, Kristján Mik.
Valbjörn).
Þrístökk :
Vilhjálmur Einarsson, ÍR 15,79
Kristján Eyjólfsson, ÍR 12,79
Stangarstökk :
Valbjörn Þorláksson, ÍR
Kringlukast:
Hallgr. Jónsson, Á.
Jón Pétursson, KR
Gunnar Huseby, KR
Friðrik Guðm., KR
Kjartan Guðjónsson, KR
(drengjamet)
Björgvin Hólm, ÍR
Sleggjukast:
Friðrik Guðm., KR
Gunnar Alfreðsson, ÍR
Jón Ö. Þormóðsson, ÍR
4,15
46,05
45,01
44,48
44,25
43,65
39,69
47,51
45,61
44,81
Vilhjálmur Einarsson.
4 x 100 m. boðhlaup :
Sveit ÍR 44,2 sek.
(Skafti, Kristj. Mik., Bj. Hólm,
Valbjörn).
Sveit KR 44,2 sek.
(Þorvaldur, Úlfar, Þórhallur,
Einar Fr.).
Síðari dagur :
110 m. grindahlaup :
Björgvin Hólm, ÍR 15,5
Sig. Lárusson, Á 16,2
0. Jonsson vann
Drayton í 200 m.
19. ág. (NTB-TT).
Ove Jónsson, Svíþjóð, sigraði
bandaríska spretthlauparann Paul
Drayton í 200 m. hlaupi hér í dag,
báðir hlaupararnir fengu sama
tímann, 21,0 sek. Þrátt fyrir frek-
ar slæmt veður og þungar braut-
ir náðist góður árangur í mörg-
i um greinum. B. Hayes, USA, sigr-
■ aði í 100 m. á f0,5, en Ove Jons-
| son varð annar á 10,7. Bo Axels-
í son, Svíþjóð, varpaði kúlu 16,78
jm. John Thomas stökk 2,05 m.
I í hástökki.
Frá 4x100 m. boðhlaupinu: Einar Frímannsson KR, sem hefur feng
ið -keflið, en Valbjörn ÍR bíður óþreyjufullur. Hann fór heldur
snemma af stað og varð að stanza. Valbjörn hljóp mjög vel og varð
sjónarmun á undan Einari.
10 21. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
I'U uotl 1.; — úifík