Alþýðublaðið - 29.08.1962, Qupperneq 10
'FRAM-VALUR
I
í Rvíkurmót-
inu í kvöld
Kitstjóri: ÖRN EIÐSSON
Heiðraður fyrir 25
ára keppnistima
„GUNNAR HUSEBY er einn af
fcunnustu íþróttagörpum landsins
á sviði frjólsíþrótta. Sem Evrópu-
kneistari í kúluvarpi vakti hann á
sínum tíma ótvíræða athygli á
íslandi og íslenzkum íþróttum.
Enn þann dag í dag ber Gunnar
höfuð og herðar yfir keppinauta
sína í kúluvarpinu. Á yngri árum
lagði Gunnar stund á ýmiskonar
íþróttir, m. a. knattspyrnu og
Jteppti þá bæði í III., II. og I. fl.
©g var jafnvel varamaður í meist-
éraflokki félags síns, K. R. Hann
tók þátt í hástökki, sem ungur
Órengur og varð „Drengjameist-
ári“ í þeirri grein. Einnig var hann
íneð í hlaupum. Eitt sinn þátttak-
andi í boðhlaupssveit K.R. Má af
þessu marka nokkuð, hversu al-
liliða íþróttamaður Gunnar var að
Úpplagi. Hins vegar var honum
það Ijóst, að ef verulegur árangu
íétti að nást, yrði maður að skorða
áig við eina íþróttagrein, og hann
Jpáldi kúluna til að glíma við, rr^&ð
þ'eim árangri m. a. að hann varð
Íívað eftir annað íslandsmeistari
t þeirri grein. En hann lét það
fkki nægja. Hann hætti ekki ýið
fýrr en hann varð Evrópumeistari.
Éátlaus þjálfun og þrautseigja
skilaði honum í fremstu röð Svo
mælti Jakob Hafstein nýlega á
fundi með íþróttafréttamönnum,
ér hann og Albert Guðmundsson,
sfem báðir eru fyrrverandi for-
menn ÍR, efndu til. Og Jakob
bætti við. „Á EOP-mótinu í vor
minntumst -við Albert Guðmunds-
son, sem báðir vorum þar staddir,
að á þessu ári væru 25 ár frá því,
ao Gunnar Huseby heíði hafið
liinn frækilega íþróttaferil sinn.
yildum við, sem báðir höfum verið
formenn í því félagi, sem á þessum
árum hafði veitt félagi Gunnars
hvað harðasta keppni og oftast
bárizt um sigurinn við á hinum
jáörgu íþróttamótum og í hinum
ihismunandi íþróttagreinum, minn-
ast afmælis þessa kappa sérstak-
fcsga, sem svo oft hefir vérið voru
fðlagi erfiður Ijár í þúfu, en jafn-
ah sýnt liin dréngilegustu við-
brögð í allri keppni. Þess vegna
Köfum vér leyft okkur að biðja
Breiðablik-lBH
> Leikur milli - Hafnfirði,nga og
Érciðabliks í Bikarkeþpní'nni fer
fram í kvöld. Verður leikurinn háð
iK’ í Hafnarfirði og hefst kl. 7.3Q e.h
iþróttablaðamenn að koma hingað
og minnast þessa afmælis með
okkur og þakka Gunnari hið mik-
ilsverða framlag hans til ísl, í-
jþrótta á umliðnum árum, jafn-
framt því sem honum eru færðar
hugheilar framtíðaróskir um gott
gengi á íþróttasviðinu".
Er Jakob hafði lokið máli sínu,
tók Albert Guðm. til máls og á-
varpaði Gurjnar nokkrum orðum.
Minntist þar liðinna daga í sam-
starfi þeirra á íþróttasviðinu og
gat þess, að hann hefði verið suð-
ur á Ítalíu um það leyti, sem
Gunnar vann sinn frækilega sigur
í kúluvarpinu á Evrópumeistara-
mótinu. Kvað Albert að sá sigur
hefði glatt sig mjög og almennur
fögnuður hefði ríkt yfir honum, á
heimili sínu. Þakkaði hann þrótt-
mikla keppni Gunnars fyrr og síð-
ar í drengilegum leik á íþrótta-
sviðinu. Afhenti hann síðan Gunn-
ari fagurlega gjörðan bikar með
eftirfarandi áletrun:
Gunnar Huseby, fyrir íþrótta-
áhuga og afrek í 25 ár, frá Albert
Guðmundssyni og Jakob Hafstein
1962.
Vér verðlaunum margt, sem vel
er gert, svo sem sjálfsagt er, bætti
Albert við að lokum og 25 ára í-
þróttastarf, eins og það sem Gunn
ar Huseby hefur innt af höndum,
á ekki að vera undanskilið. Slík
aldarfjórðungs þjónusta við íþrótt-
irnar á ekki og má ekki falla í
gleymsku. Það höfum við Jakob
Hafstein viljað undirstrika með
þessari litlu viðurkenningu.
Að lokum þakkað Gunnar Huse-
by þá vinsemd og virðingu sem hon
um hafði verið sýnd með viður-
kenningu þessari.
I kvöld miðvikudag, fer fram
leikur milli Vals og Fram, í Reykja
víkurmót'inu. En leik þessara aðila
fékkst ekki lokið í vor, sælla minn
inga, vegna misklíðar dómara og
annars línuyarðarins.
Fari leikar svo, að Frammarar
beri sigur úr býtum, verður KR
að leika við þá til úrslita, en sigri
Valur hins vegar eða jafntefli verði
er. KR orðinn Reykjavíkurmeistari
án frekari íyrirhafnar.
Á fimmtudagskvöldið verður úr-
siitaleikurinn í II. deild háður á
Laugardalsvellinum og hefst hann
kl. 6.30 e.h. Það er Þróttur og ÍBK
sem þama berjast um það hvort
þeirra á áð leika í I. deild næsta ár
og taka þar sæti ísfirðinganna.
Bæði félögin standa jöfn að stigum
svo um hreina úrslitakeppni verð
ur að ræða. Er enginn vafi á að
i leikur þessi verður hvort tveggi*
; spennandi og kappsfullur.
Valbjörn Þorláksson hinn nýji methafi í tugþraut.
Valbjörn 6983
Bætti met Arnar;
I
um 94 stig !
Á Reykjavíkurmeistaramótinu í
tugþraut, sem lauk á Melavellinum
um 10 leytið í gærkvöldi, setti Val-
björn Þorláksson ÍR nýtt og glæsi-
legt íslandsmet, hlaut 6983 stig. |
Gamla metið' 6889 stig átti Örn i
Clausen, ÍR sett á Melavellinum
1951 í hörkukeppni við þáverandi
Evrópumeistara, Ignace Heinrich,
Frakklandi.
Við skýrðum frá árangri Val-
bjarnar eftir fyrri daginn í blaðinu
í gær, erí þá híaut hann 3846 stig.
Afrek Valbjarnar í einstökum
greinum tugþrautarinnar eru: 100
ni. 10,8 sek., langstökk 6,81 m.,
kúluvárp 12,44 m„ hástökk 1,80 m„
400 m. hlaup 51,5 sek„ 110 m.
grindahlaup 15,3 sek„ kringlukast
39,04 m„ stangarsfökk 4,30 m„
spjótkast 55,51 m„ og 1500 m.
hlaup 5:02,2 mín. Afrek Valbjarn
ar í langstökki og 110 m. grinda-
hlaupi eru þau beztu, sem han,n
hefur náð. Hann sigraði í 6 grein
um tugþrautarinnar, 100 m. há-
stökki, 400 m„ 110 grind., stangar
stökki og 1500 m.
I Annar í tugþrautinni varð' Björg
j vin Hólm, ÍR 6268 stig, þriðji Kjárt
j an Guðjónsson KR 5181, f jórði
Esnar Frímannsson KR 6145 stig
og fimmti Ólafur Unnsteinsson ÍR
,4595 stig.
Afrek Valbjarnar er það 8. bezla
í Evrópu í ár.
Enska knaftspyrnan
Unglingameistaramótinu
lauk á mánudaginn
Unglingamcistaramóti Islands
lauk á Melavellinum sl. mánudags-
kvöld. Keppt var í boðhlaupum,
1500 m. liindrunarhlaupi og sleggju
kasti.
Keppni var skemmtileg og ár-
angur góður. ÍR-sveitir sigruðu í
báðum boðhlaupunum og náðu góð
sim tímum. Sveit KR veitti ÍR all-
harða keppfii í 4x100 m. boðhlaup
inu og náði einnig góðum tíma. í
1000 m. boðhlaupinu setti sveina-
sveit ÍR nýtt sveinamet, hljóp á
2:21,3. Garnla sveinametið 2:22,0
átti sveit Ármanns.
Valur sigraöi örugglega í 1500
m. liindrunarhlaupi á sínum bezta
tíma, en annar varð Kristján Mik
aelsson. Jón Ö. Þormóðsson náði
sínum bezta árangri í sleggjukasti
kastaði 50.00 m. (6 kg. sleggja.)
l’ramhaJcl á 14. siðu.
Urslit á laugardag :
1. deild :
Arsenal 1 - Manch. Utd. 3
Birmingham 2 - Leyton 2
Blaekburn 1 - Liverpool 0
Blackpool 0 - Wolves 2
Bolton 1 - Fulham 0
Everton 4 - Sheff. Wed. 1
Leicester 2 - Notth. For. 1
Manch. City 0 - Aston Villa 2
Sheff. Utd. 2 - Ipswich 1
W. Bromwich 1 - Burnley 2
West Ham 1 - Tottenham 6
2. deild :
Chelsea 5 - Charlton 0
Derby 1 - Cardiff 2
Grimsby 3 - Scunthorpe 0
Leeds 1 - Sunderland 0
Luton 2 - Rotherham 3
Middlesbro 0 - Huddersfield 5
Newcastle 1 - Portsmouth 1
Norwich 2 ,- Plymorith 1
Southampton 0 - Bury 3
Swansea 2 - Stoke 1
Walsall 4 - Preston 1
Efstu og neðstu lið' í 1. deild ■
Wolvés 3 3 0 0 14-1 6
Aston Ville 3 3 0 0 7-2 6
Everton 3 3 0 0 10-3 6
Tottenham 3 2 0 1 10-3 4
Ipswich 3 0 1 .2 4-6 1
Leyton 3 0 1 2 4-6 1
Liverpool 3 0 1 2 3-5 :1
Manch. City 3 0 1 2 3-12 1
Birmingham 3 0 1 2 2-7 1
West. Ham. 3 0 0 3 3-13 0
Efstu og neðstu lið 2. deildar:-
Chelsea 3 3 0 0 9-0 6
Swánsea 3 2 1 0 7-3 5
9 lið með 4 stig.
Framhald a 14. siSu.
Á fundi sínum í gær ákvað
stjórn Frjálsíþráttasambands
íslands að senda fj ‘ra kepp-
endur á VII. Evrópum.mótið
í frjálsíþróttum í Belgrad.
íþróttamenúirnir eru: Val-
björn Þoriáfcsstyn,,,, trígþraut
og stangarstökk. Vihjálmur
Ejnarsson, þrístökk. Jón Þ.
Óíafsson, hástökk, Kristleif-
«r G bjiirnsson, ‘ S000 m.
hindr- >arhlaup. ' ” -arstjóri
fiokksins verður Björn Vil-
•mundarson, gjaldkeri FRÍ,
en þjá’fTirs er Ga’mr Simonyi
g frá Ungvcrjalandi. í?
* í