Alþýðublaðið - 01.09.1962, Side 4

Alþýðublaðið - 01.09.1962, Side 4
/ Framtíð SÞ / hættu vegna Katanga: Sigfús r B symr | — Hert ertu aS fara? | — Suður í Hafnarf jörð. | | — Hvað ætlarðu að gera? = | — Sýna myndirnar, sem ég = | hef málað þar. | — Eru þær margar? | — Rúmlega sextíu og af i 5 öllum gerðum og stærðum: | = olíumyndir, vatnslitamyndir, i | mannamyndir (portrait eða i i hvað þú vilt kalla þær), olí- [ i pastelmyndir, rauðkrítar- i [ mynair og svartkrítarmyndir. [ I — Hvenær hefurðu tíma til: | að mála suður í Hafnarfirði? | | — Á morgnana og kvöldin I | — Er gott að mála Hafnar- : | 'fjörð? i | — Já, það er maleriskt í [ i Hafnarfirði. i — Ertu hættur að semja I | lög?' i — Nei, alls ekki. Síðasí i | samdi ég lag í sjötíu og níu i [ af stöðinni. [ i — Nei, var það? Syngur [ | bílstjórinn? | — Nei, Elly Villijálms., en [ | við skulum ekki fara út í i myndina. Segðu heldur, að [ | | Sigfús Ilalldórs opni mál- [ [ verkasýningu í Iðnskólanum i [ í Hafnarfirði klukkan fjögur i [ á morgun, — og myndirnar, i ■ [ sem hann sýni séu frá Hafn- [ [ arfirði, málaðar á síðustu [ § tveim árum. TSHOMBE forseti í Katanga verður að ákveða innan skamms hvort liann hyggst hafa sam- vinnu með Sameinuðu þjóðunum og miðstjórn Cyrille Adoula for- sætisráðherra í Leopoldville U Thant, aðalframkvæmda- stjóri SÞ, hefur sem kunnugt er lagt fram áætlun um samein- ingu Katanga og Kongó. Þar er að finna samkomulagstillögu um stjórnarskrá kongósks sambands ríkis og hótun um efnahagslegar refsiaðgerðir. Þótt Tshombe hafi sýnt „á- liuga“ á tillögu U Thants er al- mennt talið að hann muni reyna að vinna gegn þessari síðustu ^ áætlun Sþ um sameiningu Kat- | anga og Kongó. Þó mun Tshombe reynast erf- i; iðar nú en nokkru sinni fyrr að falla frá samningum við stjórn- | ina í Leopoldville. ★ ÁÆTLUNIN Aðalatriðin í áætlun aðalfram- kvæmdastjórans eru þessi: 1) Kongó verði sambandsríki. 2) Sköttum þeim, er námafé- lagið Union Miniera greiðir skuli skipt jafnt'milli Katanga og mið- stjórnarinnar. Sama máli skuli gilda um tekjur í erlendum gjald eyri af sölu á kopar og kópalt frá Katanga. 3) Fjórmál Katanga og ann- arra hluta Kongó verði sam- ræmd. 4) Hersveitir Katanga og Kongó verði sameinaðar á þrem- ur mánuðum. 5) Miðstjórnin í Leopoldville verði eini fulltrúi Kongó gagn- vart útlöndum, 6) Miðstjórnin verði endur- skipulögð, þannig að hún fái breiðari, pólitískan grundvöll, 7) Allir politískir fang'i.' íái uppgjöf saka. ■k REFSI- AÐGERÐIR EF . . . í tilögu aðalframkvæmdastjór- er gert ráð fyrir, að ákvæðin um fjármál og skatta Union Mini ere gerist „strax“. Ilersveitirnar eiga að sameinast innan þriggja mánaða, og U Thant tók skýrt fram, að þetta yrði að gerast áður en fylkisþingin staðfestu stjórnarskrá fyrir allt landið. U THANT óttast framtíð SÞ U Thant tók einnig skýrt fram að SÞ mundu beita refsiaðgerð- um ef þær teldu, að Tshombe reyndi ekki að ná samkomulagi við miðstjórnina samkvæmt þess um skilyrðum. U Thant gaf í skyn, að valdi yrði beitt, en sagði' það ekki berum orðum, Hann sagði, að „öllum tiltækilegum ráðum“ yrði beitt ef ekki reyndist kleift að binda enda á aðskilnað Katanga með samningaviðræðum og að- ildarríki SÞ yrðu beðin um að rjúfa öll fjárhagstengsl við Kat- Karlakórinn stofnar söngskóla og efnir til happdrættis KARLAKÓR Reykjavíkur lief- ur ur nú starfað samfleytt í lið- lega 36 ár, en aldrei ráðizt í að honia upp húsnæði fyrir starfs- £emi sína fyrr en nú í sumar, að kórinn hefur fest kaup á tveimur hæðum í nýju húsi við Freyju- • •gatn hér í horg. Þetta er ekki áíórt húsnæði, um 180 ferm. - Samtals báðar hæðirnar, en fyrir liíCarlakór Reykjavíkur er þetta ðtórátak, að leggja í að eignast Itúsnæði, þótt það sé ekki stærra en, það sem hér um ræðir. ' Stjórn Karlakórs Reykjavíkur hefur samþykkt að beita sér fyr- »)■ stofnun söngskóla, sem yrði jdinkum ætlað það hlutverk að lijálfa ungt fólk undir það að starfa i hinum fjölmörgu kórum víðsvegar um landið, en slíkan skóla hefur vantað tilfinnanlega hér á landi. En til þess skortir kórinn að sjálfsögðu fé og hefur því efnt til glæsilegs happdrættis, þar sem vinningurinn er Opel-Re- kord fólksbifreið að verðmæti kr. 170.000.—, en hver happdrættis- miði kostar ekki nema 25 krónur. Væntir kórinn þess, að söngfólk og söngunnendur um land allt hafi áhuga á þessu máli og stuðli að því, að það nái fram að ganga, með því að kaupa happdrættis- miða, en þeir fást svo að segja víðast hvar hjá hinum áhuga- sömu sölustjórum happdrættis- ins úti um land, og hjá félögum Karlakórs Reykjavikur. Laugardag 8. september n. k. stendur Karlakór Reykjavikur fyrir fjölbreyttri útiskemmtun að Árbæ, en þar eru hin ákjósan- legustu skilyrði til að halda slika skemmtun, auk þess sem þetta er rétt við „túnfót" Reykjavíkur, ef svo mætti segja. Vænta for- ráðamenn kórsins þess, að Reyk- víkingar og aðrir úr nálægum byggðarlögum notfæri sér þetta einstaka kækifæri til ánægjulegr ar skemmtunar að Árbæ. Að lokum skal þess getið, að Karlakór Reykjavíkur hyggst efna til söngkeppni fyrir ungt söngfólk næsta vetur og verður skýrt nánar frá því síðar. anga ef samkomulag næðist ekki. ★ GAMALT OG NÝTT Fyrri viðræður Tshombes og Adoula fóru út um þúfur í lok júní s.l. þegar sérstakra ákvarð- ana þurfti með varðandi sam- einingu, nýja stjórnarskrá, þjóð- arráð ráðherra, fundi fylkis- þinga og almenna sakaruppgjöf. Það, sem nýtt er í tillögum U Thants, er tillagan um, að sköttum námafélagsins verði skipt jafnt á milli Katanga og miðstjórnarinnar, tillagan um nýja stjórnarskrá, tillagan um sameiningu hersveitanna á stutt um tíma og tillagan um sameigin legan gjaldeyri. Þeir Adoula og Tshombe höfðu aðeins náð samkomulagi um skipun nokkurra nefnda í fyrri viðræðum sínum. Hér var um fjórar nefndir að ræða, hermála- nefnd, efnahagsmálanefnd, sam- göngumálanefnd og gjaldeyris- nefnd. ★ FER SÉR HÆGT Tshombe veit, að því meir sem hann dregur á langinn að taka ákveðna afstöðu því fallvaltari verður stjórn Adoulas, sem hann reynir að gera hlægilegan, enda téiur liann það Katanga í hag, að Adoulastjórnin falli. Ef sú yrði raunin væri ekki ólíklegt, að við tæki stjórn rót- tækari manna, er fús væri til samskipta við ríkin í austri Ef við tæki stjórn í Leopold- vilie er hlynnt væri kommún- istum mundi Tshombe aukast fýlgi við að halda því fram, að hann væri eini leiðtogi Afríku, sem hlynntur væri vesturlönd- um og andvígur kommúnistum, en þessu hafa fylgismenn hans flaggað mjög. Kostnaður S.Þ. af setu gæzlu- TSHOMBE — liggur ekkert á liðs þeirra í Kongó er um 10. 000.000 dollarar á mánuði, og for mælendur þeirra gera sér grein fyrir því, að þessi aðstoð getur ekki haldið áfram um ófyrirsjá- anlega framtíð. Einnig eru þeir uggandi um framtíð S.Þ. ef á- ætlun aðalframkvæmdastjórans fer út um þúfur. ★ FYLGJENDUR ERLENDIS Tshombe á sér marga stuðnings- menn í Belgíu, Bretlandi og Bandaríkjunum, og ef til vill reynir liann að afla sér aukins fylgis í þessum löndum eins og hann hefur oft gert áður. Áætl- un U Thants mundi fara út um þúfur ef þessi þrjú ríki styddu hana ekki. Tshombe hefur haft hægt um sig ennþá, enda er tíminn hans megin og honum mundi senni- lega takast að halda velli ef hann notaði tímann vel, m.a. með þvf að efla her Katanga og afla sér aukins fjár. Námafélagið Union Miniera. hefur þegar lýst því yfir, að það sjái sér ekki annað fært en að haida áfram að greiða Katanga skatta, og hefur vísað loforði U Thants um vernd á bug, þar sem mannvirki félagsins séu á víð og dreif á 15 þús. ferkíló- metra svæði og liggi því vel fyr- ir skemmdarverkum og ránum. í fyrra greiddi félagið Katanga- stjórn um 1480 millj. ísl. kr. ★ SOVÉZK FYRIRMYND Tshombe hefur lýst því yfir, að hann hafi „áhuga“ á stjórn- arskrá kongósks sambandsríkis, og er hann hefði athugað hana nánar kynni hann að fallast á hana, ef þar væri að finna næg- ar tryggingar fyrir ,sjálfsstjórn“ Katanga. Þrátt fyrir andúð sína á komm únistum bætti hann við, að hinir þrír lögfræðingar SÞ, er vinna að því að gera uppkast að stjórn- arskránni, ættu að kynna sér stjórnarskrá Sovétríkjanna, sem ef til vill væri hægt að taka til fyrirmyndar. Eins og kunnugt er eiga öll sovét „lýðveldin" aðild að SÞ. Þrátt fyrir þessi ummæli Tshombe, er talið ólíklegt, að hann muni reyna að afla sér fylgis fylgismanna kommúnist- ans Gizenga fv. varaforsætisráð- herra og arftaka Lumumba. ★ MISHEPPNUÐ LOKATILRAUN. Sendiherra nokkur í Leopold- ville hefur látið svo um mælt, að ef áætlun U Thants fari út um þúfur muni Adoula reyna að binda enda á aðskilnað Kat- anga af eigin rammleik og með hervaldi. Áætlun U Tliants væri iokatilraun vesturveldanna og SÞ til þess að koma á einingu í Kongó. Svo virðist enn sem komið er sem sterkari líkur séu til þess, að áætlunin fari út um þúfur en að hún heppnist. Áætlun U Thants var unnin f Washington, Brussel, London og New York áður en U Thant skýrði frá henni í Öryggisráð- inu 20. ágúst s.l. Brezka stjórnin hefur lagzt ein- dregið gegn valdbeltingu og virðist svartsýnust á lausn, sem hún vill að fáist með friðsam- legum samningaviðræðum. 4 '1. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.