Alþýðublaðið - 01.09.1962, Síða 9

Alþýðublaðið - 01.09.1962, Síða 9
 ■ : • Gunnar Þorgeirsson: — Gott starf, . ■.£%. ' \s0s J • £\- r 17 er tvímælalaust sá allra bezti jessarar söðlasmiður á íslandi, ég sný finna. ekki aftur með það, að minnsta tar Þor kosti meðan hann var og hét. : treður Hjá honum var ég í gamla lcnýjum daga, og hann hætti eiginlega alveg eftir að ég fór. r þeirra fngrein, — Hvað hefur þú unnið ndi? lengi við söðlasmíðar Gunn- ekki al- ar_ ií elztur — O, ég lærði nú hérna í ía fyrir gamla daga, árið 1920 í Dala- rum, ég sýslunni hjá Sigurði Jóhanns st hing- syni á Þverfelli í Saurbæ, og Jigurður síðan hef ég verið við þetta íur og jiieýgarðshornið, söðlasmíð- ir allra, ina. Og mér hefur líkað vinn 11. Ann- an alveg hreint prýðilega, tu leyti hún er þrifaleg og gott starf, lann er það eru allir fullsæmdir af rl grey- því að verða söðlasmiðir. Ég ri fyrir var einu sinni við skósmíði en ekki hér í gamla daga, á ísafirði. útir. Og og það var nú meira drullu- bænum jobbið skal ég segja þér. Skó- er sezt- smíðin er ekkert á móti söðla- er hann smíðinni, að minnsta kosti hann er eins og hún er orðin núna, ekkert annað en að lappa upp á gamla drulluga skó, sem anga af fótalykt, Nei, þá er betra að vera söðlasmiður, alltaf hreinn og þokkalegur, nema þá sjaldan sem maður fær óhreina og gamla hnakka. — Hvernig finnst þér sú þróun að söðlasmíðin hér sé að deyja út, það séu engir sem koma og taka við tólunum hjá ykkur? — Ég veit ekki, nú er hægt orðið að kaupa allt frá út- löndum, enskir hnakkar vaða hér uppi, og úr því enginn vill læra starfið, þá er ekkert við því að gera. Söðlasmíðin er að mestu leyti komin í hendur fúskurum, gjörsam- lega ófaglærðum mönnum, sem darka með meistararétt- indi án þess að hafa nokkurn tíma lært fagið. Þeir bjóða svo niður verðið á sínum hnökkum niður úr öllu valdi. ,Og nú er svo komið að fólk- ið sem kaupir hnakka spyr bara um verðið, ekkert ann- að kemst í huga þess það hefur ekkert auga lengur fyrir handbragði á hnökkum. þekkir ekki gullið frá soran- um, meistaravinnuna frá fúsk arahandbragðinu. Og úr því að svo er komið þá er alveg sama hvort fagið deyr eða lif- ir, það greinir enginn mismun inn, — en óneitanlega er sárt að sjá það glatast, hið æfða handbragð góðs söðla- smiðs. — Og ég vildi ekki hafa lærling, bókstaflega af því að ég treysti mér ekki til að kenna honum það bezta, það er ekkert gaman annað. Ég held að listin sé alveg dáin út, hún fer í gröfina með okkur þessum gamalmennum, sem enn dútlum við þetta. — Svo segir Gunnar Þor- geirsson, sá sem er álitinn einn af færustu mönnum. söðlasmíðarinnar, iðnaðarinn- ar, sem glataðist íslending- um á sjöunda áratug þessarar aldar. f SPEGLAR - SPEGLAR Miklið úrval af allskonar speglum nýkomið: í baðherbergi. — Forstofur, bæði til að skrúfa á veggi og í TEAK-umgjörð. Vængjaspeglar á snyrtiborð. Einnig allskonar smáspeglaí. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast 1. októ- ber n.k. Innritun í dag frá kl. 9—2 s. d. — Sími 11578. Skólastjóri. Hótel Btíðir Lokað mánudaginn 3. september. HÓTEL BÚÐIR. ÚTSALA Þar sem verzlunin hættir að verzla með metravöru að mestu leyti, seljast öll ullarefnin, kjóla-, dragta-, pils- og kápuefnin með afslætti, sem nemur 25 til 40%. Allt góðar og vandaðar vörur. Ennfremur selzt nokkuð magn af prjónagarni með lækk- uðu verði: Nakargarn 100 gr. á 30.00 Babybarn 50 gr. á 15.00 Grillongarn 50 gr. á 12.00 Golfgarn 100 gr. á 20.00 Mohair Boucle 50 gr. áður 47.00. nú 20.00 Sportsokkar nr. 2 — 12 á 10.00 Uppháir barnasokkar á 5,00 Kvenbaðmullarsokkar á 15,00 Barnaullarpeysur nr. 2 á 65.00 Gluggat j aldaefni: Damansk 120 cm br. á 85.00 Bobinetefni 140 cm br. á 38.00 kr. Ath: Útsölutíminn er óðum að styttast. Verzl. H. H O F T Skólavörgustíg 8. Gufupressun Akureyrar Skipagötu 12 — Sími 1421 Stofnuð 1938 Fyrsta fyrirtækið á þessu sviði norðanlands. Áherzla lögð á vantíaða vinnu, fljóta afgreiðslu. Gufupressun Akureyrar Skipagötu 12 — Sími 1421. ALÞYÐUBLAÐIÐ 1. sept. 1962 §)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.