Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 3
BUNDIR Framh. af 5. síðu af henni er sett hefir verið í íbúð- ina. Auk þessa naut félagið styrks frá Reykjavíkurborg, og Alþingi ið Dagvelgju, rétt þar hjá sem í síðustu fjárlögum. Fjárhagsaf- koma ársins var því hagstæö. og var á árinu unnið að því að ljúka við það sem á vantaði að húsið væri fullgjört, og er nú verið að Ijúka við ioftræstingarkerfi i MMW w**-' ' mVMHUV SÆNSKI ||-að sjálfsögðu | ! > SÆNSKU dægurlagasöng- j> j; konurnar eru vinsælar hér á j! ;; landi sem annars staðar. — |! ;! Fyrst var það Siv Malm- |! !! quist, þá kom Inger Berg- ! j jj gren, þá Anita („Sán’t er liv- j[ j[ et”) Lindbiom og nú er það;! ; [ Monica Zetterlund. Hér ér !! ;! ný mynd af henni við hljóð !• $ nemann. !• vinnustofu, en eftir er að setja lyftu í húsið. Um áramót hafði fé- lagið varið til byggingannnar um 3,5 milljónir króna. Vörusala frá Blindravinnustoli, nam á árinu kr. 727 þús. og tekju- afgangur varð kr. 86 þús. í vinnu- stofunni eru hin ákjosanlegusiu starfsskilyrði og húsrými mikið, svo að hægt er að auka mjög fjö. breytni í framleiðslu á næstu tím um. Vinnuvélakostur jóksc nokk uð á árinu, og verður bætt vj hana innan skamms. Hjá félaginu starfa að meira eða minna leyti 12 blindir menn. Fundurinn beindi að lokum miklu þakklæti til allra sem veitt hafa félaginu stuðning, bæði ein- staklingum og opinberum aðilum. Að sjálfsögðu biða fjölmörg verkefni er leysa þarf á næsr.u tím um, og áður en mjög langt um líður mun burfá að auka íbúðar- húsnæði, og er því bygging seinni hluta hússins það stær-tí, er fyrir liggur, en meS I.'iiðsjón af því er þegar hefir verið fram kvæmt, og með tilliti til þess gó vilja og velvildar er fé'agið hf; no ið alla tíð eru félagsinenn bjai' sýnir á'framtíðina. Blindrafélagið tók ásamt öðrum öryrkjafélögum í landinu póii stofnun Öryrkjabandaiags island á árinu. í st.jórn voru kosnir: Margré Andrésdóttir, Rósa Guðmundsdot* ir, Guðmundur Jóhannesson. Kr. Guðmundur Guðmundsson og Hannes M. Stephensen. ÞETTA VORU ORÐ I TIMA UNDIR stjórn kommúnista varð Alþýðusambandið flokks- legt tæki, sem iðuiega vann and stætt hagsmunum verka- manna". Þessi orð eru úr Tím- anum. Að vísu birtust þau ekki í blaðinu fyrir þær Alþýðusam- bandskosningar, er nú standa yfir, heldur árið 1948, er lýð- ræðissinnum hafði tekizt að yinna Alþýðusambandið úr höndum kommúnista. Fram- sóknarmenn unnu bá að því með öðrum lýðræðissinnum að binda endi á völd kommúnista í Alþýðusambandinu. Orðin, er birt voru hér í upphafi, eru úr grein, er birtist í Tímanum, 21. nóvember 1948. í sömu grein sagði svo um úrslitin á þingi Alþýðusambandsins: Alþýðusambandið hefur nú hrundið af sér veldi kommún- ista, en ÞEIR VILDU FYRST OG FREMST NOTA ÞAÐ SEM BARÁTTUTÆKI HINS AL- ÞJÓÐLEGA KOMMÚNISMA. 17. nóvember 1948 segir Tíminn: ..Þjóðviljinn æpir nú, að alþýðu iamtökin hafi lent undir yfir- fáðum atvinnurekenda. Ef Þjóðviljinn á við það, að Sjálf- stæðismenn hafi stutt að þess- um úrslitum, má segia um það hið fornkveðna: Þér ferst Flekk ur að gelta. Það var með sams konar aðstoð, sem kommúnistar komust sjálfir tii valda í verka- lýðshreyfingunni". Þannig var tónninn í Tíman- um, þegar lýðræðissinnar höfðu samstöðu um að vinna alþýðu- sambandinu blasti við. Og Tim únista 1948. Ástandið var þá nákvæmlega eins og nú: Mis- notkun kommúnista á Alþýðu- sambandinu blasti við. Og tím- inn barðist gegn kommúnist- um. En núna hvetur Tíminn framsóknarmenn til þess að kiósa kommúnista í verkalýðs- félögunum. Hvað hefur breytzt? Frá því að Albýðusatnbandið vannst úr höndnm kommúnista 1948 og þar til vinstri stjórnin var mynduð stóðu Framsóknar- menn með lvðræðissinnum. Og enda þótt forustumenn Fram- sóknar hafi oftast síðar skipað flokksfólki sínu að kjósa með kommúnistum í verkalvðsfélög- unum, hafa margir óbreyttir framsóknarmenn haft þá skip- un að engu og staðið með lýð- ræðissinnum. 18. nóvember 1954 fórust Tímanum orð á þessa leið um kosningar til Alþýðu- sambandsþing: „Kommúnistar hafa í kosn- ingum til þessa þings biðlað mjög ákaft til félagsmanna um umboð til bess að stjórna málum Alþýðusambandsins næstu ár. Hið sama mun verða haft í frammi við fulltrúa á þinginu. Kommúnistar munu gaspra fagurlega um margs konar aðgerðir í málum verka- lýðsins, ef með bví mætti tak- ast að blekkia einhverja menn, sem lítið þekkia til sögu og þró unar verkalvðsmála, til fylgis við stefnu þeirra. En kommúnistar eiga sina I sögu í verkalýðsmálum. Þeir fóru einu sinni með völd í ASÍ. Meðferð þeirra á þeim völdum var okki á þann veg að hún hvefii til endurtekningar. Ko»v’*-únistar hindruðu þá með valdi inntöku fiölmennra fé- laga úti um latid. sem beir álitu að ekki mundi verða bægur l.iár í búfu póntótkt... Slíkur er foriH kommúnista í verka- lvðsheevfingunni. T>v{ verður ekkí trúað að órevndii að meiri hluti bess Albvðusambands- þines, sem nú kemnr saman til fnnda (í dag) vil.ii fela komm- únistum eða skósveinum þeirra völd í ASÍ“. Albvðnblaðið tekur undir þessi orð Tímans. Þau eiga að mestu leyti eins vel við í dag i og fvrir 8 árum. STJÓRN UlVriehts í Austur- Þvzkalandi hefnr út.i allar klær til að troða áeæti sínu upp á íbúa Austur-Þýzka- lands. Nú hefnr hún þeitt einu áróðnrsbragðinu til. því að láta gera snil með mvnd- um af „dráttarvélaöku- mönnum“ og ..vinnuhetjum“. Kóngar og drottningar eru ekki lengur í tízku á snilum í A-Þvzkalandi. nú eru það mvndir af Ulbricht og kumpánum hans. Þessu bragði hefur verið beitt áður í pólitískum til- gangi. Það var árið 1934, þegar Hitler ætlaði að láta út rýma kóngum og drottning- um úr sniliinum, en setja siálfan sig í beirra sess. FIINDU ÚR Snemma í sumar var Ingólfur .Vikódemusson á Sauðárkróki á ferð um Öxnadalsheiði og rakst þá á hálfblásið kuml þar sem heit ,r Skógarnef, rétt fyrir vestan gil ið Dagvelgju, rétt þar hjá sem Heiðaráin rennur í Króká. Ing- ólfur tilkynnti Þjóðminjasafninu fund sinn, og nú hefur Þjóðminja vörður rannsakað staðinn. : Á blósnum mel þarna á Skógar- nefinu stóð skjnin mannlióCuðkúpa upp úr mölinni, og kom í ljós við mnsóknina, að þarna var kuml tra heiðnum iíma. Því miður hafði kumlið verið rofið endur Cyrir löngu, flest beiDÍn fjarlægð og ef- laust eitthvað af haugfé. en nóg var þó eftir +il þess að hægt var að gera sér grein fyrir legstaðnun- og umbúnaði har,s. Þarna hafði verið heygð kona, og snéri höfuð hennar í suðvestur. Hún hafði haft perxu festi um háls, en nú fundust að- eins tvær litlar glerperlur. Til fóta í gröfinni hafði að líkindum verið kistill með smáhlutum, en mjög var þar allt úr lagi fært. Víða í gröfinni fundust járnleifar eftir hluti, sem kumlbrjóturin'n hefur hatx á e.'ott eða eyðilagt. Við fótaenda grafarinnar var hrossdys, og hafði hún ekki áðúr verið rofin nema að nokkru leyti. Með hrossbeinunum fannst stór reiðgjarðarhringja og naglar úr söðli. Eflaust hefur þar ei.mig v^r ið beizli, sem nú var búið að fjar- lægja. Öll bein, sem fundust vorh sérlega vel varðveitt. j Kuml þetta er á allan liátt mjög | i vamh. a 14. síðw f ALÞÝÐUBLAÐIÐ 26. sept- 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.