Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 9
Eufti lífgjöfina me8 því að heita því, ■, & að mikinn tíma til a3 hugsa um aí það, sem gerðist dag einn fyrir 'át- 25 árum, — mikinn tíma til að að vera þakklátur. í árslok 1936, meðan spænska að þraelastríðið stóð yfir var Guil íur lermo dæmdur til dauða ásamt lef- sex öðrum fyrir stuðning við illa uppreisnarmenn. Þó að foreldrar hans væru rei bláfátækir komst Guillermo í sæmilegar álnir. Hann lærði en trésmíði og reyndist ágætur tré- inn smiður. Stofnaði sína eigin af verzlun ásamt nokkrum öðrum ind félögum. em Þá var það sem hann var 25 hnepptur í fjötra og fluttur í fangaklefa til að bíða dauða íól- síns. ísa Eftir fjóra hræðilega daga í or- dýflissunni kom prestur til að búa sjömenningana undir dauð- ms ann. sta Og skömmu síðar kom vagn til að sækja þá til staðarins, eg- þar sem aftakan skyldi fara orf fram. En það var aðeins rúm er- í vagninum fyrir sex menn og GuiIIermo, sá sjöundi var skil- tuð inn eftir. Þeir lofuðu honum — því hátíðlega að vagninn kæmi því skjótt aftur og næði í hann eins ftir og hina ... nn- Tíu mínútum eftir að félag- arnir voru farnir heyrði Guil— lér lermo sex skot í fjarska. Hann grét og bað fyrir dauðum vin- um sínum og sjálfum sér ... En vagninn var gamall og hrörlegur og guð var með Guil- lermo svo að á miðri leiðinni til að ná í síðasta fórnarlambið lenti hann ofan í holu og fór í mask. Guillermo beið árangurslaust allan daginn eftir því að heyra skrölt vagnsins á mölinni fyrir utan klefann. Undir sólsetur voru dyrnar að klefa hans opnaðar og vörð urinn sagði: fyrst var ekki pláss fyrir þig í vagninum. Síð- an neitaði vagninn að sækja þig. Þetta getur ekki þýtt ann- að en vernd af himnum ofan. Lífi þínu hefur verið bjargað. Þú getur farið frjáls ferða þinna. Guillermo fékk ofbirtu í aug- tm þegar hann kom út í dags- Ijósið. En hann var trúaður katólikki og þegar kraftaverkið hafði gerzt, var hann ekki Iengi að þekkja það. Það var þess vegna sem hann gekk beint til þorpskirkjunnar og strengdi þar heit sitt fyrir framan altarið ... Næsta dag seldi Guillermo hlut sinn • í búðinni, verkfæri sín öll og þá var hann frjáls að allri ábyrgð. Framh. á 14. síðu Stiilka óskast til afgreiðslustarfa. (Við kassann). Upplýsingar milli kl. 3—6 mánudag. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. Verkamenn og loftpressur óskast strax. SANDVER SF. Sími 20122. Hafnfirðingar - Reykvíkingar Okkur vantar nokkra verkamenn í byggingar- vinnu strax. Uppl. í síma 51427. SMERGELSKÍFUR Nýkomið: SMERGELSKÍFUR flestar stærðir. SKURÐARSKÍFUR (CUT OFF). STÁLSTEINAR fyrir múrara. VÉLA, og VERKFÆRABRÝNI. LUDVIG STORR & CO. KALLAR, REYKVÍKINGAR! > t> 0 0 $hab -umboðin eru á Hverfisgötu 4 og Vesturveri Endurnýjun er hafin! verðmæti 120 þús. krónur. > í) t) Látið ekki HAB úr hendi sleppa! ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. sept- 1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.