Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 5
JAL OG F. FRAMKVÆMDASTJORI Norff- urlandadeildar Japan Airlines (JAL) og forstjóri Flugfélags ís- lands, Örn Johnson, undirrituðu í gær umboffssamning, sem gerður hefur veriff milli félaganna. Þetta er 13. umboðssamninguritnn, sem F. í. gerir viff erlend flugfélög. Samningurinn felur í sér nokkru nánari tengsl þessara tveggja flug- félaga svo og gagnkvæma upplýs- ingaþjónustu. Það var Blrgir Þorgilsson, skrif- stofustjóri F. í. í Kaupmannahöfn, sem var milligöngumaður u m samningsgerffina. Fulltrúi Japan Airlines, sem Mukai heitir, átti fund með fréttamönnum í gær. Þar skýrði Örn Johnson stuttlega frá starfsemi og uppbyggingu þessa japanska flugfélags, sem hefur vax ið mjög ört frá 1954 að það hóf utanlandsflug sitt. Frá því á stríðs ái’unum hafði starfsemi flugfélaga í Japan legið að mestu niðri. Nú fljúga vélar féiagsins tvisv- ar í viku milli Tokyo og Evrópu yfir Norðurpólinn. Þá eru ferðir ÞESSI MYND var tekin í gær, er Örn Johnson, for- stjóri Flugfélags íslands og Mukai, framkvæmdastjóri Norffurlandadeildar Japan Airlines (JAL) skrifuðu und- ir umboffssamninginn. ' gerður til að auka og efla kynn- milli Tokyo og Bandaríkjanna 10 ingu á milli þessara tveggja landa. sinnum í viku, og 9 sinnum í viku Þá sagði Örn, að japanskur iðnað- eru ferðir til Suð-austur Asíu. Fé- ur og útflutningur hefði aukizt lagið notar DC þotur og Convair' mikið síðan eftir stríð, og þar af 880M þotur á þessum flugleiðum.1 leiðandi ferðalög japanskra iðnrek- Þá heldur það uppi innanlands- enda og samningurinn því kannski flugi í Japan og notar til þess ýms hagstæður með tilliti til þess. ar smærri vélar. ■ Mukai sagði aðspurður, að í Ja- Örn Johnson sagði í viðtalinu, að | pan væru sex önnur flugfélög, sem þessi samningur myndi ugglaust ] aðeins héldu uppi ferðum á innan- ekki auka að neinum mun ferðalög landsleiðum. Japan Airiines flytur Japana hingaff eða íslendinga til daglega 4500 farþega milli hinna Japan. Samninguriún væri fremur ’ Framhald á 14. síðu. Húsfreyjan Kvennablaðið Húsfreyjan. 3. tbl. 13. árgangs er nýkomiö út. Blaðið flytur margs konar efni, greinar og ýmis konar þætti M.a. má nefna grein um fjölskyldufræði, þar sem er endursagt erindi eftir frú Ing- rid Holten Poulsen kennara írá Árósum. Kafli úr bréfi frá konu af Akranesi, sem dvaiuist í Þýzka landi. Ferðasaga frá Main eftir frú Sigríði Thoriacius smásagan Skotthúfan og skinnhúfan eftir Hans Ánrud, þáttur um matar- gerð og annar um bökun og grein lim norrænan heimilisiðnað.’ Sitt- hvað fleira er í ritinu, sem of langt yrði upp að telja. ARGENTINUFLOTI ÓÁNÆGÐUR. BUENOS AIRES: - Carlos Kolungia aðmíráll, flotamála- ráðherra Argentínu, — og nokkrir aðrir aðmírálar hafa sagt af sér. ÞESSI félög hafa kosið fulltrúa á þing ASÍ : Verkalýffsfélag Keflavíkur : Aðalfulltrúar voru kjörnir : Ragnar Guðleifsson, Guðm. Gíslason, .Gúðni Þorvaldsson og Helgi Helgason. Félag matreiðslu- og framreiðslu- manna : Aðalfulltrúar eru þessir: Janus Halldórsson og Haraldur Tómasson. Félag mjólkurfræffinga : Aðalfulltrúi var kjörinn: Bergur Þórmundsson. Vélstjórafélag ísafjarðar : Aðalfulltrúi var kjörinn : Hákon Bjarnason. Verkamannafél. Grettir, A-Barð. Aðalfulltrúi var kjörinn: Jón Markússon. Verkalýffsfélag Húsavíkur : Aðalfulltrúar eru: 12 BLINDIR VINNA ÞAR Aðalfundur Blindravinafélagsins var haldinn 3. ágúst 1903, að Hamrahlíð 19. Gefin var skýrsla tim störf og rekstur 1961. Lagðir fram endurskoffaffir reikningar og þeir samþykktir, og eru helztu niffurstöffur þessar. Hrein eign í árslok kr. 2.950.000 tekjuafgangur kr. 766 þús. Félaginu bars; I gjöf- tim og áheitum kr. 81 þús. og er þar f kr. 50 þús. frá Samvinnutrygg- fngum. Þá afhenti Félagsmálaráðuneyt ið Blindravinafél. til eigr.ar gjöf Torfhildar Þorsteinsdóttur Hóhn skáldkonu, er hún á sínum tíma ánafnaði blindum mönnum á ís- landi. Gjöfin er kr. 126 þús. og barst félaginu á dánardegi skáld- konunnar 14. nóv. sl. Ákveðið var að ein íbúð Blindra heimilisins, beri nafn Torfhlldar og hefur félagið látið gera mynd Framhald á 3. sið”. Sveinn Júlíusson, Hákon Jóns- son, Guðm. Þorgrímsson. Verkalýffsfélagiff Stjarnan, Grundarfirffi: Aðalfulltrúi: Sig. Lárusson. Verkalýðsfélag Stykkishólms : Aðalfulltrúar eru : Ingvar Ragnarsson og Ingvar Kristinsson. Verkalýffsfélag Rangæinga : Aðalfulltrúi er: Sæmundur Ágústsson. Verkalýffsfélag Borgarness : Listi stjórnar- og trúnaðar- mannaráðs hlaut 70 atkv., en listi lýðræðissinna 45 atkv. — Fulltrúar á þingi ASÍ verða : Guðm. Sigurðsson og Haraldur Bjarnason. Verkalýðsfélag Vestmannaeyja : Aðeins einn listi kom fram, þ. e. listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs og varð hann því sjálfkjörinn. Fulltrúar verða : Sigurjón Guðmundsson, Hermann Jónsson og Andri Hrólfsson. Rakarasveinafélag Reykjavíkur : Aðalfulltrúi var kjörinn: Gunnar Emilsson, en varafull- trúi Birgir Gunnarsson. Félag ísl. kjötiffnaffarmanna : Aðalfulltrúi var kjörinn: . Kristján Kristjánsson og vara- fulltrúi Sigurður Bjarnason. Fóstra, Félag starfsstúlkna á barnaheimilum : Aðalfulltrúi var kjörin : Erna Aradóttir, en til vara : Ásta Ólafsdóttir. HAPPD8ÆTIID FULLUM GANG HAPPDRÆTTI verkalýðsmálanefndar Alþýðuflokksins er í fullum gangi, en þaff þarf aff Iierffa söluna, markmiffiff er að allir miffarnir seljist upp. AHir sem hafa undir höndum miffa frá happdrættinu eru góð fúslega beffnir aff gera skil svo fljótt sem þeim er unnt. Þá eru og þeir sem ekki hafa fengiff miffa, beðnir alveg sér staklega aff koma á skrifstofu Alþýffuflokksins og taka miffa, effa hringja í síma 16724 — 15020 og viff sendum miffa sam- stundis. Viff minnum á hina glæsilegu vinninga: Húsgögn kr. 10.000.00 Eldhúsáhöld kr. 5.000.00 ísskápur kr. 8.425.00. Rafmagnseldavél kr. 4.750.00. Ilrærivél kr. 2.757.00 Miffinn kostar affeins lcr. 10.00. — Dregið 20. desember 1962. 4WWViWWMWMWWMMMWWMMWWWMVWtWMMMWWi Vantar fólk á Reyðarfjörb Heybruni Hnífsdal í gær. HEYBRUNI varð á bænum Hrauni hér í Hnífsdal. Kviknaði í hlöðu og skemmdist talsvert af heyi. Reyðarfirði I gær: IIÉR vantar alls slaffar. fólk i vinnu en mikiff er að gera. Slátrun saufffjár er hafín og verður að lík indum slátrað hér 40-50 þús. fjár. Enn er veriff eð ganga frá síldinni ljúka viff að hreinsa til í bræösl unni og yfirfáia salfsíilLu-i fyri” utanl andsm a rka ð. 10-12 þús. tunnur voru saltaðar hér á Reyðarfirði í sumar, en 33- 14 þúsund mál fóru í bræðslu. Það er versta slagveður hér í dag. Um helgina var hííandi rok, en ekki er vitað um neinar skemmdir, sem hér hafi orðið. Heyfengur bænda mun vcra sæmilegur. Ágætir þurrkdagar komu í lok heyskapartímans og háin náðist vel. Bændur munu ekki vera verr staddir nú um hey Bátarnir liggja nú her við höfn ina, og sjómennirnir gcra hvoru tveggja að undirbúa sig undir ver- tíðina og hvílast eftir sndarvorii^S ina. Bátarnir munu margir þurija að fara í slipp. — G.S. í Mikið byggt í Hnífsdal Hnífsdal í gær. MIKLAR byggingaframkvæmd- ir standa yfir hér í Hnífsdal. Ve^- ið er að byggja 4 ný íbúðarhús cg félagsheimili og Rán h.f. er ap reisa fiskmóttökuhús. :i Atvinna er mikil. ,£ n venjulegt má telja að haustinu, en á Iléraði mun heyfengur hafTv verið með allra rýrasla móti. . ALÞÝBUBLAÐIÐ - 26. sept- 1962 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.