Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur HMii Miðvikud. 26. septemb. 8.00 Morgun útvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.00 .,Við vinn nna“ 15.00 Síðdegisútvarp 18. SO Óperettulög 18.50 Tilk, 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.09 Varnað- arorð: Friðþjófur Hraundal eít- Irlitsmaður talar aftur uin íættur af rafmagni utanhúss £0.05 Lög úr söngleikjum eftir Lerner og Loewe 20.20 Flett gömlu olaði: Dagskrá Menning ar- og ru íningarsjóðs kvenna i umsjón Brretar Héðinsdótuir 21.05 Píanócói'ÍLÍKa' • Henrvk Strompka leikur marzúrka eft ir Chopin 21.20 „Syndin ei la- vís og ii.our “ úr stríðsminning um Jóns Kriscófcrssonai 21.41 tslenzk :ó liir: Lög eftir Ujarna tmrstein'son 22.90 Fréttir og Vfr. 22.'0 Kvöldsagan: „í sveita þíns andlhs ‘ eftir Moniku Dick ens IV. ‘22 30 Næturhljómleik ttr: Frá hátíðarhliómloikuin í hlúnchen 3. scpt. í fyrra hóidn um í minningu Richard Strauss 23.30 Dagskrárlck, Flugfélag Islands llia h,f' Guilfaxi fer til Glasgo'.v og K- hafnar kl 08.00 í fag. Væntanleg aftur til Rvík jr kl. 22.40 í kvöld. Fiugvéíin ter til Glasgow og Khafnar ) 18.00 í fyrramálið Innanlands- !lug: í dag er áætlað að fljúga 11 Akureyrar (2 ferðir), Vm- »yja (2 ferðir), Hellu ísafjarð- ir, Hornafjarðar og Egilsstaða K morgun er áætlað að fljúga til fvkureyrar (3 ferðir), Vmeyja !2 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers Ilornafjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f, Miðvikudag 26. septembc-r er fciríkur rauði væntanlegur frá New York kl. 05.00. Fer til Oslo og Helsingfors kt. 06.30 Kemur til baka frá Helsingfors og Oslo kl 24.00. Fer til New York kl. 01.30 Þorfiimur karls- fcfni er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Gauta- borgar, Kh.- fnar og S’afangurs kl. 07.30 Sr.orri Sturluson er væntanlegur frá Scat'angri, K- höfn og Gautaborg ki 23 00. Fer til New York kl. 00 S0 Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fór frá Rvík 22.9 til Dublin og New York Dettifoss fer frá New York 28.9 til Rvíkur Fjallfoss fór irt. Kotka 22.9 til Leith og Rvíku" Goðaloss kom til Charl eston 23.9 fer þaðau væntanlega 27.9 til h ;íkur Guliíoss fer frá Leith 25.9 tii Knafnar Lagar- foss kom ííl Rvikur 25.9 frá Kotka Réykjafoss er á Eski- íirði, fer þaða i í dag til Rauf- trhafnar, Húsavíkur, Ólaísfjai’ð ar, Dalvíkur Sigluljarðar og þaðan til Khafnar og llamborg ■ nr Selfoss for frá Rvík 22.9 til ftotterdam og Hamborgar rröllafoss kom til Rvikur 15.9 frá Hull , Tungufoss kom ti Sauðárkróks .15.9 fer þaðan til Grímseyjar, Sigi.uíjarðar. Olafs fjarðar og Sevðisfjarðar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Leith : kvöld Esja er á Austfjörðum á suðurleið Herjólfur fer frá R- vík kl. 21.00 í kvöld til Vm- eyja og Hei nafjarðar Þyrill fór frá Rvík í gærkvöldi Skjaltí- breið er á Vestfjörðurn á norður leið Herðubreið er á Austfjörð um á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 19. þ.m frá Arc- hangelsk áleiðis til Limerick í írlandi. Er væntanlegt þangað 27. þ.m. Arnarfell fer væntan- lega í dag frá Sörvesborg til Gdynia Tönsberg og Rvíkur Jök ulfell er væntanlegt i dag til Rvíkur Dísarfell er í Avenhoutii fer þaðan til Londan Litlafell ,er í Vmeyjum Helgafell er á Akureyri Hamrafell kemur tim 4. október til íslands frá Bat- umi. Jöklar h.f. Drangajökull er í Riga. fer það an til Helsinki, Bremen og Ham oorgar Langjökuli er í New York Vatnajökull fer frá Rott- ardam í dag til London og R- víkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er væntanleg til Vent- spils í dag Askja leslar á Norð- austurlandshöfnum Hafskip h.f. Laxá losar sement í Skotlandi Rangá kom til Eskiíjarðar 25.9 Haustfermingarbörn séra Ja- kobs Jónssonar era beðin að koma til viðtals í Hallgrims- kirkju fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 6 e.h. Neskirkja: , Fermingarbörnin mæti kl. 5 í dag Sóknarprestur Haustfermingarbörn í Fríkirkj unni eru beðin að mæta í kirkjunni n.k. föstudag kl. 6 séra Þorsteinn Bjórnsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju: Kaffisala félagsins er á sunnu daginn kemur þ. 30 þ.m. í Silfurtunglinu við Snorra- braut. Þær félags- og safnað- arkonur sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað til kaffiveitinganna, eru vinsam- lega beðnar að koma því í Silfurtunglið fyrir hádegi á sunnudag. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar skólans að vetri komi til viðtals föstudaginn 28. september. 3. og 4. bekkur !:i. 10 árdegis. 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. 11 Kvöld- og næturvörðui L. R. í dag: Kvöldvakt ki iiu.30 A kvöld- vakt: Jón Hannesson. A nætur- vakt: Víkingur Arnorsson. ílysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- firinginn. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15080. VEYÐARVAKTIN sími 11510 ivern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15- 04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 o" sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 Ensk knattspyrna Liverpool Blackpool Ipswich Arsenal West Ham Manch. Utd. Leyton 10 3 3 4 15-14 9 10 3 3 4 13-13 9 10 2 4 4 17-16 8 10 3 2 5 15-17 8 10 3 2 5 17-20 8 10 3 1 6 15-19 7 10 3 1 6 14-18 7 Birmingham 10 2 3 5 13-19 7 Fulham 10 3 1 6 12-21 7 Manch. City 10 2 3 5 14-31 7 Bolton 10 2 2 6 14-22 6 Blackbum 10 2 2 6 15-26 6 2. deild: Bury 3 — Charlton 1 Cardiff 1 — Portsmouth 2 Chelsea 2 — Swansea 2 Derby 2 — Grimsby 4 Huddersfield 1 — Preston 0 Luton 2 — Leeds 2 Middlesbro 3 — Plymouth 0 Newcastle 2 — Norwich 1 Scunthorpe 0 — Stoke 0 Southampton 2 — Sunderland 4 Walshall 1 — Roterham 0 Huddersfield 10 5 5 0 20-8 15 Bury 10 7 1 2 20-10 15 Plymouth 10 6 1 3 20-11 13 Sunderland 10 6 1 3 20-13 13 Newcastle 11 5 3 3 22-16 13 Scunthorpe 11 6 1 4 11-10 13 Chelsea 10 5 2 3 15-9 12 Norwich 10 4 4 2 16-12 12 Stoke 10 3 5 2 17-11 11 Portsmouth 10 4 3 3 15-14 11 Walsall 10 5 1 4 16-16 11 Leeds 10 4 2 4 15-1-1 10 Rotherham 10 5 0 5 16-18 10 Middlesbro 10 5 0 5 18-23 10 Cardiff 11 4 2 5 23-22 10 Swansea 11 4 2 5 15-19 10 Preston 10 3 2 5 11-18 8 Derby 10 1 4 c 12-17 6 Charlton 10 2 2 6 11-23 6 Grimsby 10 2 1 7 14-21 5 Luton 10 1 3 tí 11-20 5 Southampton 10 2 1 7 11-22 5 Skotland: Airdrie 8 — Raith 1 Celtic 1 — Aberdeen 2 Dundee 2 — Clyde 0 Dunfermline 2 — Falkirk 1 Hibernian 1 — Rangers 5 Partick 3 — Hearts 4 Q. of South 1 — Kilmarnock 1 St. Mirren 2 — Motherweil 0 Th. Lanark 1 — Dundee Utd. 1 Rangers 4 4 0 0 11-2 8 Hearts 4 4 0 ö 17-5 8 Aberdeen 4 3 10 10-4 7 Dunfermline 4 3 0 1 12-5 6 Q. of South 4 2 2 0. 6 4 6 Næstu sex lið með 4 stig, þar é meðal St. Mirren. Skólasijórar Framhald at •>iðn móts að Laugum í Þingeyjarsýsui síðari hluta ágústmánaðar næsta ár, er stæði í 5—6 daga og skorar á alla skólastjóra landsins að sækja það mót. þ Stjórn félagsins var endurkjör- rn, en hana skipa: Hans Jörgensen v»lZZ‘ ‘'Af . Ulusson, skólastjó”i, Silfurtum, ntari; 0g Páll Guð- mundsson, skólastjóri Mýrarhúsa- skóla, Seltjarnarnesi, gjaldkeri. Meðstjórnendur eru: Sigurbjörn Ketilsson, skólastjóri, Ytri-Njarö- vík og Hermann Eiríksson skoia- stjóri, Keflavík. ligra j4ð slæpast Nú gat hann staðið við heit sitt og gert alls ekki neitt. En kona hans og dætur hafa orðið að vinna dyggilega til þess að geta haldið saman heim ilinu og séð fjölskylduföðurn- um farborða. Senora Maris Vidal er nú orð in miðaldra kona gráhærð af brauðstritinu. Hún saumar og þvær fyrir fólkið í þorpinu, og nýtur þar aðstoðar dætra sinná tveggja. María er hávaxin og fögur, með blá augu og langt svart silkihár. En hún þarf ekki að hafa áhyggjur af biðlunu’n lengur. Hvernig getur hún sinnt karl mönnum, þegar hún þarf að vinna frá kl. 7 á morgnana til kl. 8 á kvöldin án þess að fá svo mikið sem matarhlé? Eins og eldri systir hennar Isobel, hefur hún aldrei farið út að dansa og aldrei tekið sér frí frá vinnunni, aðeins ör- sjaldan farið til strandarinnar tvær míiur í burtu. En systumar kvarta aldrei. Hvað ættum víð annað að gera segja þær. Við elskum föður okkar og viljum allt til þess gera að hann haldi loforð sitt. Og þannig hugsar móðirin líka, og allar saman vinna þær til að Guillermo geti haldið heitíð sem hann gaf fyrrr 25 árum: Ég sver að vinna aldrei framar! KUML.. Framh. af 3. síðu venjulegt og er vafalaust frá 10. öld. En. staðurinn er óvenjulegur, því að legstaðir fornmanna eru oftast nær heima undir bæjum. Þetta kuml er hins vegar við fjall veg. Sennilega hefur konan látizt á ferð um Ö*r.adalsheiði og kann að hafa ver ð úr fjariægu héraði Fagurt er á kumlstæðinu og sér- kennilegt að sjá þrjú hrikaleg árgljúfur koma saman í eitt rétt fyrir ofan. (Frétt frá Þjóðminjasaíninu.) Flugfélag íslands Framhald af 5. síðu. ýmsu borga í Japan. Um Pólflug- ið milli Tokyo og Kaupmanna- hafnar sagði Mukai að það tæki 17 klukkustundir, en gæti orðið að- eins 12 stunda flug, ef Rússar leyfðu að flogið yrði yfir Síberíu. PÓLSKA liðið Polonia Bytrom er komið í aðra umferð í bikarkeppn inni. Það sigraði gríska liðið Pan- athinaikos í Aþenu á miðviku- dag 4:1. Fyrri leikinn vann Polo- nia heima með 6 gegn 2. B-1909 frá Odense er líka komið í aðra umferð. Þeir unnu Alliance Dedelange frá Lúxemborg á heimavelli á þriðjudag 2:1. Fyrrí leikurinn, í Lúxemborg, varð jafntefli 1:1. Bíla og búvélasalan Selur Opel Caravan ’ÖO og ,61 Opel Rekford ‘61, fjögra dyra. Fiat 1200 ‘59. Mercedes Benz 119 ’57. Volkswagen ‘55 — ‘61. Ford ’55 — ’57. Chervolet ’53 — ‘59. Opel Copilon ’56 — ’60. Ford Zephyr ‘55 — ’58. Skoda ‘55 — ’61. Taunus ‘62, Station. Vörubílar: Volvo ’47 — ‘55 — ‘57. Mercedes Benze ‘55 — ‘61. Ford ‘55 og ‘57. Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - ‘61. Scania ‘57. Chervolet ‘47. Jeppar af öllum gerðum. Gjörið svo vel að líta við. Bíla- & búvélasalan Við Miklatorg. sími 2-31-36. Bróðir okkar og fósturbróðir Sigurður Tryggvi Guðjónsson húsasmíðameistari lézt að heimili sínu, Túngötu 13j ísafirði 22. þ. m. Valgeir Guðjónsson Óskar Guöjónsson Þorlákur Guðjónsson Einar Guðjónsson Ósk Öskarsdóttir. Ásgeir Guðjónsson för Ynnilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- Magnúsar Jónssonar frá Hellissandi. Sólborg Sæmundsdóttir og börn. |4 26. sept- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ S0f; .jqsá K - S!9AJ8U0Y«UA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.