Alþýðublaðið - 26.09.1962, Page 4

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Page 4
SOVEZK FISKI KEY WEST, 25. september| Sovétstjórnin á að útvej'a fjár- í tíu ár, en undirritun samningsins (NTB-Reuter) Forsætisráðlrerra magn til að koma bækiscöð þes.sari var aðeins formsatriði, sagði Kúbu Fidel Castro, skýrði frá því í á fót með láni. Byggúngarvinnan j Castro. Mannvirkin verða áre.ðan í dag, að Sovétríkin hefðu í sjálf verður unnin a£ l'úb.nsku hyggju að koma á fót stórri bæki1 vinnuafli og notað verður kú- etöð fyrir þau fiskiskip sln, senr banskt byggingaefni. í staðinn fá cfunda veiðar á Atlantshafi. Þessar Kúbumenn auka-aðflutning mat- upplýsingar komu fram I útvarps- væla frá Rússlandi. sendingu, sem heyrðist í Key Hafnarmannvírkin eiga að vera West á Florida. í eigu Kúbu og kúbanskir verka- Castro forsætisráðherra syýrði, menn eiga að vinna við þau. sjálfur frá þessu í útvarpsræðu. Ekki sagði Castro neitt um, hvar Á.ður hafði hann undirritað samu þessi fiskiskipahöfn ætti að vera. ■i»g um byggingu bækistöðvarinn Bátarnir fá þar viðgerðasfið þannig ar ásamt Alexander I. Isjkov fiski að óþarft verði að scnda þú til málaráðherra Rússa. Kostnaðurinn Rússlands til viðgerða. við að koma upp þessari bækistöð Samkvæmt samningnum fá verður 189 millj. norskra króna. Rússar að uota hafnarmannvirkin a ar sprengja næst stærstu lega notuð hann við. miklu lengur, bætti STOKKHOLMI, 25. sept. NTB. Itússar sprengdu í dag megatonna kjarnorkusprengju kl. skyrði fra. 13,02 að íslenzknm tíma í dag yf- ir Navaya Zemlya. Þetta er 13. kjarnorkusprenging Rússa síðan þeir hófu tilraunir 5. ágúst sl. Prófessor Arne Bjerhammar við Tækniháskólann í Stokkhólmi skýrði svo frá, að sprengjusvæðið sé talið vera I um 2.320 km. fjar- lægð frá tSokkhólmi. Þetta er öflugasta sprengjan, sem Rússar hafa sprengt í ár. — Aljs hafa þeir sprengt um 200! megatonn síðan 5. ágúst og er það meira magn en sprengt var við híovaya Zemlya hanstið 1961. Sprengingin mæld'st síðar að degi til en nokkur önnur tÚrauna I sprenging, er mælzt hefur við jarðskjálftastofnunina L Cppsöl- 30 um, að því er yfirmaður henuar Enn skothríð á íandamærum NYJU DELIII, 25. september (NTB-Reuter) ludverskar og kín- verskar hersveitir skiptust á skot um á mánudagskvöld nálægt landamærum Tíbet að sögn formæl anda indverska utanríkisráðuneyt- isins. Ekki er tilkynní um, að nokkur hafi orðið fyrir skoti. Að sögn formælandans hefur alls 180 K'nverjum verið vísað burt úr landi í Indlandi undanfar in tvö ár. Þar af voru 149 reknir fýrir starfsemi fjandsamlega Ind landi. iESTAÐ Á ÞING- MÖNNUMÍGHAW Massu hand tekinn? ABBAS ÞINGFOR- SETI l ALSÍR ALGEIRSBORG, 25. september (NTB-Reuter) Hinn gamli og reyndi stjórnmálaleiðtogi Alsír- búa, Ferrhat Abbas, var í dag kjör inn forseti fyrsta þjóðþings Iands ins með 155 atkvæðum. Hann var eini frambjóðandinn. 36 þingmenn sátu hjá. Abbas var s.innig fyrsti forsætis ráðherra FLN-stjórnarinuar. Einn af meðlimum stjórnarnefnd ar Ben Bella, lladj Ben Alla. iagði til, að Abbas yrði kjörinn pingtör- seti„ og þykja úrslit atkvæðagreiðsl unnar benda tii þess hve þingfylgi Ben Bella er yfirgnæfandi. Áður hafði Abbas lýst yfir á fundinum að Alsír mundi fylgja utanríkisstefnu er miðaði að frið- samlegum lausnum allra alþjóð- legra deilumála og vinsamlegri sambúð við öll ríki. „Þjóðin vill ekki meira ósam- kómulag, en þyrstir eftir friði,'‘ sagði Ábbas. Hann kvað góða mögu leika á tryggri og árangursríkri samvinnu við Frakka, en fyrst og fremst verður þjóðin að Ireysta á. sjálfa sig, sagði hann. í þingsalnum, þar sem 195 þingmenn mættu, grænn og hvítur alsírskur fáni t stað skjaldarmerkis franska. lýð- veldisins, sem hefur verið fjarlægt EGYPSKUR FORSÆTISRAÐ- HERRA. KAIRÓ: — Nasser Forsjti hef ur skipað framkvæmdanefnd, er fara á með ýmis mál, sem Nasser hefur farið með áður. For- maður nefndarinnar og raunveru- legur forsætisráðherra er hinn náni samstarf smaður forsetans, Áli hinir Sabry. Kona verður nú skipuð fé- hékk stór, lagsmálaráðherra. PARIS: Þvi er haítiiö fram í biaði nokkru í París á þriðjudag að Jaquess Massu yfirmaður 6. herstjórnar- svæðisins í Metz og fyrruin einn af foringjum manna af evrópskum stofni í Alsír hafi verið handtekinn. Land- varnaráðuneytið vill ekkert um þetta mál segja. 1100 handte í S.-Rhodesíu Salisbury, 25. september. NTB-Reuter. BRJESNEV HEIÐURSBORGARI. Formælandi lögreglunnar í Sal | nýjum, jákvæðum árangri aðgerð- anna. Forsætisráðherrann kvað marga Brjesnev, forseti isbury skýrði svo frá í dag, að;hinna handteknu haíú verið tekna Sovétríkjanna, er um þessar x.094 Afríkumenn hefðu verið mundir í opinberri heimsóltn handteknir vegna glæpsamlegs at- I í Júgóslavíu. Hann var í gær gerð- nr heiðursborgari Belgrad. Forset- inn færði borgarstjóranum mál- verk að gjöf og önnur gjöf er væntanleg frá Rússlandi, bókasafn. T gærkvöldi ræddust þeir við ; j Briesnev og Tito Júgóslavíufor- seti. INDV*rRTAR FAT.T.A. ELIZABETHVTLLE : - Tveir indverskir hermenn særðust og þrír drápust er sprengja frá vegartálmna, ACCRA, 25. sept. NTB-Reuter. ÞEGAR þingmean Ghana mættu til þings í dag var fyrst leitað á þeim af lög- reglumönnum til þess að ganga úr skugga um hvort þeir baéru vopn. Þremur klukkustundum áður en þingfundur átti að hefjast, var þinghúsið um- kringt og leitað var ræki- lega á öllum, sero ætluðu inn í bygginguna. Nkrum- ah átti að setja þingið í dag. við hátíðlega athöfn, en athöfninni hefur verið frestað um eina viku. k Vegna neyðarástandsins kerði lögreglan nákvæmar húsrannsóknir í stjórnar- skrifstofum. I; MWMMMMWWMMWWWWW , > I UTANRIKISRADHERRA- FUNDUR. NEW YORK: — Utanríkis- / ráðherrarnir Rusk og Gromy- snrakk skammt ko ræddu í tvo tíma í gær um er herlögregla Katangamanna kom ýmis alþjóðleg vandamái, m .a. um um»á sínum tíma tilþess að treysta Kúbu og Berlín. Gromyko virtist varnir Elizabethville, í gær. Kat- vera í góðu skapi, er hanu mætti angamenn komu sprengjunni fyr- til fundarins ásamt ráðunautum >r á mánudag. Indverjarnir voru í sínum. "Dirlitsferð. hæfis síðan afríski þjóðasambands- flokkurinn var bannaður á fimmtu dag í fyrri viku. 192 liinna handteknu hefur verið stefnt fyrir rétt, sakaðir um að hafa raskað lögum og reglu, sagði formælandinn. Á sama tíma hefur lögreglan heft ferðafrelsi 191 fv. félaga þjóðarsambandsflokksins, og þeir, sem fengið hafa skipun um að halda sig innan takmarka ættbálkasvæða sinna, eru nú fluttir þangað. Þúsundir lögreglumanna og her- fasta vegna ikveikjutilrauna. llann kvaðst vera þeirrar skoðunar, að aðeins í hinum austlægu héruðum umhverfis Melsetter nálsjgt ianda mærum Angola væri við verulega erfiðleika að etja. Samtímis þessu heidur „flug- miðastríðið" áfram í Salisbury. Á mánudag var ZAPTJ-flugmiða dreift í svertingjahverfunum og var skorað á svertingjana að fara í verkfall og drepa sérhvern fjandmann mann. og sérhvern hvítan Foringi hins flokks, Joshua bannaða ZAPU- Nkomo, sagði í í Tanganvika i manna eru enn vel á verði í Salis Daar-es-Salaam burj'og ekkert bendir til þess að da& að hann hyggðist haIda til aðgerðum þeirra ljúki í náinni, jjretlands eins fljótt og auðið framtíð. Sír Edgar Whitehead for- væri tii að ieggja sex kröfur fyr>r I sætisráðherra sagði í dag, að von- j hrezicu stjórnina. Krófurnar eru l andi gæti hann skýrt bráðlega frá j þessar. Ræðismannsskrifstofum Rússa í Kína nú lokað NTB-Reuter. Rússar hafa ákveðið að loka tveim ræðismannsskrifstofum í Kina og verða þannig við kröfn Kínverja. Þetta er haft, eftir góðum heimildum. Önn- ur ræðismannsskrifstofan, sem hér um ræðir, er í Shanghai. Á undanförnum árum hafa Rússar Iokað mörgum ræðis- mannsskrifstofum í Kína. — Stjómmálafréttaritarar benda á, að undanfarin tvö ár hafi sovézkum tæknifræðingum og skemmtiferöamönnum í Kína fækkað að mun. Þeir telja, -ið þetta sé höfuðorsök þess, að ræðismannsskrifstofurnar verða Iagðar niður. Stjórnmálafréttaritarar þess- ir eru tregir til að játa, að mál þetta hafi nokkra sérstaka, pólitíska þýðingu. Sovézkur formælandi í Peking neitar, að honum sé kunnugt um, að fyr- irhugað sé að loka ræðismanns skrifstofunum. 1) Rannsakað verði atferli her sveita Rhodesíu-stjórnar 2) Stjórn arskráin verði afnumin og stjóm inni í Suður-Rhodesíu vikið frá. 3) Bretar" skuli taka við stjóiii Iandsins 4) Bannið á starfsemi í ZAPU verði afnumið og póiitísk- um föngum sleppt úr haldi, m.a. þeim er handteknir voru 1959. 5) Kölluð verði saman ráðstefna til þess að ræða nýja, lýðræðislega stjórnarskrá fvrir Suður-Rhodesíu 6) Ákveðið verði nákvæmlega hve- nær landið öðlist sjálfstæði. Frá Bretianúi mun Nkomo halda til New York til þess að skýr i SÞ frá þróun má' \ í Suður-Rhodesíú. 26. sept- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐK) ,f •n’i 3*; Ö'úAjStia^JA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.