Alþýðublaðið - 27.09.1962, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 27.09.1962, Qupperneq 5
Norræna félagið fjöratíu ára Norræna félagið á 40 ára af- mæli n.k. laugardag. Afmælisfagn- aður verður haldinn í Þjóðleikhús inu á laugardagskvöldið. Heiðurs- gestir á samkomunni verða hjónin frú Anna Borg og Paul Reumert. Frú Anna Borg og Palu Reum- ert voru væntanleg til Reykjavík- ur í gærkvöldi, en þau munu lesa upp bæði sitt í hvoru lagi og sam an á afmælishátíð norræna félags- ins. Fleiri gestir eru væntanlegir, sem koma til að skemmta aímaRis gestunum. Norski söngvarinn OÍav Eriksen syngur við undirieik Árna Kristjánssonar, píanóleikara og Kristinn Hallsson syngur finnsk lög einnig með undirleik Árna. Svíar senda fiðluleikarann Hjert Craford, en hann er konsertmeist ari við konunglegu óepruna í Stokkhólmi. í för með honum er eiginkona hans, sem er píanóleik ari og mun liún leika með á píanó ið undir fiðluleik eiginmannsins. Hátíðin hefst með ávarpi Gunnars Thoroddsen formanns norræna fé- lagsins. Núverandi stjórn skipa þessir menn: Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra, formaður, dr. Páll ísólfs son, Vilhjálmur Þ. Gíslkson, út,- varpsstjóri, Arnheiður Jónsdóttir, Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur, Sigurður Magnússon, fulltrúi, Tht«' Olf Smith, fréttamaður. Fram- kvæmdastjóri er Magnús Gíslasou námsstjóri. Norræna félagið starfar í 20 deildum hérlendis. Ein elzta og rót grónasta félagsdeildin er á Siglu firði, en öflugar félagsdeildir erss einnig á Akranesi og ísafirði. Sam bandsstjórnin er skipuð þessum mönnum. Gunnar, Thoroddsen, Þorleifur Bjarnason, Steindór Sceindórsson, Gunnar Ólafsson og Þóroddur Guð mundsson. Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra skýrði fréttamönnum 1 gær nokkuð frá sögu og starfi nor ræna félagsins á íslandi Hann sagði, að upp úr fyrri heimsstyrj- öldinni hefðu komið fram liugmynd ir um að stoína norræn íélög. í Svíþjóð, Noregi og Danmörku voru svo stofnuð norræn félög árið 1919 og norski prófessorinn Fredrik Paasche hvatti mjög til þess, að slíkt félag yrði stofnað á íslandi. Ilann ræddi við Svein Björnsson, síðar forseta, sem þá var sendi- herra íslands í Danmörku, en loks varð úr, að Mattiiías Þórðar- sori, þjóðskjalavörður varð for- maður félagsins, þegar það var stofnað 29. september 1922. I'egar hann hætti formennsku tók við því starfi próf. Sigurður Nordal, síðar Stefán Jóhann Stetánsson, núverandi sendiherra og loks Guí ilaugur Rósinkranz, þjóðleikliús- stjóri, en hann var síðasli formað ur félagsins áður en Gunnar Thor oddsen tók við. Markmið félagsins hefur frá öndverðu verið, að auka kynni, samúð og samvinnu á milii Norð- urlandanna fimm. Afmælishátíðin hefst kl. 8.30 á laugardagskvöldið. Öllum er heim ill aðgangur, en aðgöngumiðasala hefst klukkan 1.15 í dag. HVmtVUWUVWmHMWUtVtM REKKJAN í SÍÐASTA SINN Ákveðið hefur verið, að hafa eina sýninffu ennþá á hinu vinsælá leikj riti Rekkjunni og verður hún næst-í komandi laugardag kl. 11,30 í Austurbæjarbíói. Hún verður á vegum Félags ísl. leikara og rennur allur ágóði í styrktarsjóði félagsins. Leikritið var sýnt á mið. nætursýningu í Austurbæjarbíói slj laugardag og seldust allir aðgöngu miðar á þá sýningu 800 að tölu á mjög skömmum tima. Þetta verð- ur allra síðasta sýning Ieiksins. Myndin er af Herdísi Þorvalds- dóttur og Gunnari Eyjólfssyni í hlutverkum sínum. FUJ1EYJUM Aðalfundur PUJ í Vestmanna- eyjum verður haldinn ntk. föstu dagskvöld kl. 8.30 sd. á Hótel HB. WWiV'^VVlVmVVVVVVVVMWVWWVVVWVVWWVVVVVWVVVVVVVVVVVW Merkjasala Menn- ingarog minningar sjóðs kvenna 27. septembcr, afmælisdagur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, er merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna. Á undan- förnum árum hefur fjöldi kvenna fengið styrki úr sjóðnum, einkan- lega til háskólanáms og listnáms. Þótt styrkirnir séu ekki háir, koma þeir ungum stúlkum, sem stunda nám erlendis, að góðu gagni. Hversu mikla styrki er hægt að veita, er alveg undir merkjasöl- unni komið. Þess er vænzt, að konur veiti Ejóðnum lið með því að selja merki. Börn fá góð sölulaun. Merkin verða afhent frá kl. 13 f dag, fimmtudag, á þessum stöð Um: Félagsheimili Neskirkju, Sólvallagötu 25, Iðnskólanum, inng. frá Vitast. Tómstundaheimilinu, Lind. 50. Háteigsvegi 30, Laugalækj arskóla, Safnaðarheimili Langholts- Eóknar — og Skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Laufásvegi 3. 100 ARA ARTIÐ Framhald af 13. síðu. talaöi, en svo leit hann á migr, cg það augnaráð, birtan, heið- ríkjan í því, og svo liitinn og styrkurinn í röddinni, þegar hann sagði: „Það livarflaði aldrei að mér að makt myrkranna mundi bera sigur úr býtum. Eg vissi, að Guð mundi ekki leyfa það, og ég veit, að liann mun ALDREI leyfa það.“ Hvílík trú, hvílikt trúnaðar- traust! Þarna var lians aflvaki og leiðarljós. í krafti þessa brauzt hann til mennta, ekki til að verða sjálfur herra, heldur til að þjóna föður gróandans og öflum lífs með þjóð sinni, í landi sínu. í starfinu í kirkj- unni vildi hann vekja hjá söfn- uði sínum trúna á forsjón Guðs og þakka honum og vegsama hann, og í starfinu í skólanum og garðinum Skrúð vildi hann efla trúna á gróðraröflin í mannssálinni og í náttúrunni umhverfis okkur. Ræktun mat- jurtanna í garðinum og fræðsl- an í skólanum um hið hagræna og hagkvæma var í anda bæn- arinnar: gef oss í dag vort daglegt brauð. Og skrúðblómin litfögru í garff- inum og trén meff syngjandi þresti viff hreiffur milli hinna grænu blaða, áttu, eins og ís- lenzk tunga, fagrar bókmennt- ir og söngur og hljómlist I skólanum, að hefja til vegs 1 hjörtum hinna ungu hin al- vöruþrungnu orff Meistarans: maffurinn lifir ekki á einu saman brauffi. Eg sá þau síðast fyrir átján árum í garðinum Skrúð, hjón- in, séra Sigtrygg og frú Hjalta- línu Guðjónsdóttur. Það var á fögrum og sólríkum degi \un Jónsmessuleytið. Þau voru bæði önnum kafin. Þaff, sem ég man bezt, er brosiff og ljómi augnanna, þegar þau svöruðu spurningum mínum, hins fá- vísa, um þann gróffur, sem þau voru að lilúa aff. Ljóminn sem brá yfir andlit þeirra — hann var ekki í neinum tengslum viff vitundina um hiff síhækk- andi verð á íslenzkum afurff- um, en hins vegar voru mat- jurtabeðin í garðinum greini- Iegt vitni um þaff, aff þar hafði verið frá öllu gengið af þekk- ingu og vandvirkni, sem hæfði vissu um góða uppskeru. Og ég spurði sannarlega hvorki sjálfan mig né þau, hvers vegna þau væru nú að þessu, manneskjur, sem sannarlega gátu komizt vel af án þess. Starf séra Sigtryggs bar mikinn ávöxt — ekki sízt hjá þeim fjölmörgu, sem stunduffu nám í skóla hans. Og ef þjóff- in varffveitir minningu hans í ljóma þeirrar trúar, sem gaf honum ofurmannlega orku til þjónustu viff gróðraröfl tilver- unnar, mætti þaff um alla fram tíff verffa óbornum kynslóffum kyndill á veginum til gæfu og gengis. Guðm. Gíslason Hagalín. LD i SÓLARHRING Akureyri í gærkvöldi. ELDUR kom upp í heyhlöðu á bænum Auðbrekku í Hörgárdal í. gærkvöldi. Um kvöldmatarleytiff í kvöld var enn veriff aff berjast við eldinn. í heyhlöðunni munu hafa veriff 1000-1200 hestar af heyi. Slökkvilið Akureyrar var kvatt að Auðbrekku í Hörgárdal kl. 19.40 í gærkvöldi. Þegar að var komið var mikill eldur í hlöðunni og stóðu logarnir upp um þakið. Strax var hafizt handa um að ráða niðurlögum eldsins. — Þak hlöðunnar hrundi fljótlega. Enn Reisiur minnis- varði um séra Sig- trygg á Núpi var verið að bera út úr hlöðunni og berjast við eldinn í kvöld. Að Auðbrekku búa bræðurnir Stefán og Þórir Valgeirssynir, og hafa þeir orðið fyrir mjög tilfinn- anlegu tjóni, því mikið hey var í hlöðunni. — G. St. Leiðrétting í FRÉTT í þriðjudagsblaðinu um drukknun Magnúsar Ragnars- í Sandgerði, var það jnis- sagt, að Guðrún Jóhannsdóttir, unnusta hans hefði átt eitt [ barn af fyrra hjónabandi. — Hið [rétta er, að Guðrún á þrjú börn af fyrra lijónabandi, og tvö Oórn , með Magnúsi heitnum, 5 og 7 ára. -Eru hlutaðeigendur beðnir 1 velvirðingar á þessum mistökum. i ÍT WmMWWVWWmMWWWWWVWWWWMWWMWV í TILEFNI af 100 ára afmæli séra Sigtryggs Guðlaugssonar á Núpi hafa gamlir ncmendur lians í Reykjavík og annars staðar á landinu beitt sér fyrir því, að tvennt yrði gert: gefin út bók um séra Sigtrygg, og þeim hjónum, frú Iljaltalínu og honum reistur minnisvarði í Skrúff. Því miður vannst ekki tími til að Ijúka þess- um verkum fyrir afmælið, en þeim er báðum svo langt komiff, að þeim mun verða lokið á árinu Ríkarður Jónsson myndhöggvari hefur nálega fullgert myndina, en Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins gefur bók- [ ina út. Verður hún aff meginmáli ævisaga séra Sigtryggs, er einnig flytur þætti frá gömlum nernend- um. njo- ; koma vestra ísafirði í gær. SVO mikil snjókoma var hér vestra I fyrrinótt og í gær, að Breiðdalsheiffi tepptist. Ýtur voru sendar út til að ryðja veginn og var því verki lokiff strax í gær. Enn er hvítt niður í miffj- \ i ar hlíðar hér viff ísafjörð, & en veðrið er annars ágætt. í € dag. j | WVWVWWVWVWWWMMWWVWi ALÞÝÐUBLAÐIO - 27. sept. 1962 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.