Alþýðublaðið - 27.09.1962, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 27.09.1962, Qupperneq 12
í SMÁBÆNUM Riesenbeck í Vestur-Þýzka- landi var um dagrinn sett skilti eitt mikið upp við báða enda aðalgrötunnar í bænum. Á skiltinu stóð: Hestum og konum á háum hæium er bann atiur adgar.grur frá og með fyrstá desember. — Ástæðan er sú að nýbúið er að malbika göt- una. Það var einnlg gert í fyrra, en malbikið var samstnr.títs eyðiiagt af hestshófum og kvenn- mann hælum. í ár sá borgarstjórinn sig um hönd og ætlaði ekki að láta það sama henda aftur, svo að hann iét setja upp skiltsð. Að sjálfsögðu ruku allar fínar dömur í þorp- inu upp til handa og fóta. Og ekki sízt vegna þess að hestarnir voru nefndir á undan þeim á skiitinu. Það þótti hámark dónaskapsins. Borg- arstjórinn kveður sig fúsan til að breyta orða- laginu á skiltinu, en ekki fæst hann ofan af banninu. Og til að tryggja að Iögin verði ekki brotin, hefur hann sett verði við báða enda göt- unnar, sem liafa bað starf með hcndum að' horfa á kvenmannsfætur. Af hverju var síðasta sending dulbúin sem valhnetur? Við höfum reynt að senda dementana eft- ir öllum hugsanlegum ieiðum. Og í hvert skipti sem við héldum að vlS hefðum dottið ofan á þá réttu, ienti send- iugin í klóm glæpamannanna. Nú vitum við að fiestir þinna manna hafa a'ðstoðað glæpamennina. Reyndu þá að finna þá. Starfsemi mín hlýtur að vera sem maðksmogin. Sohrab og Rustem FYRIR langa löngu, þegar veröldin var ung, var uppi í Persíu mikil heíja. Hann var Rustem, svo hraustur og hugdjarfur hermaður, að hann var kall aður „hetja heimsins". Hann óttaðist hvorki ménn né óvættir, hvorki ljón né dreka né tannhvöss tigr isdýr. Rakush, fákurinn, sem Rustem reið, var fræg ur eins og kappinn sjálfur. Og í víðri veröld var enginn hestur nógu sterkur til að bera Rustem til orrustu nema Rakush. Þegar engin stríð geisuðu og -engar hetjudáðir þurf -i að f remja þá undi Rustem sér bezt við veið- ar upp í sveit. Dag nokkurn var hann við veiðar og leikurinn barst frá heimkynnum hans í Zabulistan að landa- mærum Turan. Þar lagðist hann niður til hvíldar og sleppti Raskush á beit. Rustem svaf. Þegar hann vaknaði komst hann að raun um, að Raskusli hafði verið stolið. Rustem varð æfareiður og skund aði yfir landamæri Turan í leit að þjófnum. Hann kom að litlu kóngsríki, sem heitir Samengan. Kon- ungurinn í Samengan tók kurteislega á móti Rust- em og lét undirbúa dýrlega veizlu honum til heið- urs. Kóngurinn átti dóttur, sem hét Taminem. Hún var fögur eins og tungl í heiði. Taminem kom með leynd til Rustem og játaði, að hún hefði lagt á ráð in um þjófnaðinn á Raskush til þess að tæla Rust- em til kóngshallarinnar. Unglingasagan: BARN LANÐA - 4 Þeir riðu meðfram húsinu að hesthúsi og Ricardo Per- ez hafði aldrei orðið meira undrandi en þegar hann sá þetta hesthús. Þarna inni voru fimm básar og á fjór- um þeirra voru stórkostleg- ustu hestar, sem hann hafði séð. Ricardo starði á þá með- an hann setti merina, sem hann hafði verið svo hreyk- inn af, á einn básinn. „Hún er léleg“,< sagði og virti merina fyrir sér“. Þú mátt eiga hana ef þig langar til. Ég keypti hana af því að hún gat borið þig liingað. En þú þarft að kynn ast sönnum hesti. Fegurðin er mikilsvirði en liæfnin er fáséð“. Lítill kroppinbakur var að . hugsa um hestana. Benn tal- aði stuttlega til hans og kallaða hann „Lew“ og inbakurinn heilsaði án þess að segja orð. Ricardo var skelfingu lostinn yfir kryppu mannsins og hann vorkenndi honum jafn- framt. Þeir fóru út úr hesthús- inu og inn í húsið og dyrn- ar opnuðust um leið og þeir nálguðust liúsið og bak við dyrnar stóð stærsti maður sem Ricardo hafði nokkru sinni séð. Fyrst var erfitt að gera sér grein fyrir því hvernig hann liti út, bæði var hann svartur og svo var hann svo gríðarstór. Þegar Ricardo gekk fram hjá manninum fannst hon- um hann ganga fram hjá turni eða risavöxnu tré. Maðurinn hefur verið upp undir tvær og liálfur metri Hann leyndi hæð sinni með því að vera á slétt- botna inniskóm en samt dró það Iítið úr Itæð hans. Ri- cardo sá, að hann samsvar- aði sér fullkomlega og þyngd hans þorði liann ekki að gizka á. Ilúsið var traustlega byggt og bað brakaði ekki í góiffjölunum þegar þessi risi gekk en samt fannst Ri- cardogólfið titra. Þessi leit út fyrir að geta tekið um hornin á óðu nauti og kram- ið það undir sig. Þessi vera brosti tii hús- bónda síns. Bros hans líkt- ist eldingu á svörtum himni. Svo leit hann á Ricardo og greip um hönd hans og Ri- cardo leit upp til risans. Þegar hann gekk niður ganginn með WiIIiam Benn sagði sá góði maður glað- lega: „Er þér kalt á bakinu?“ „Já“, svaraði Ricardo undr andi. „Því spyrjið þér?“ „Af því“, svaraði William Benn, „að ég vonast til að þú eigir eftir að búa lengi í þessn húsi en það er sama hve lengi þú býrð hér, þér 12 .27. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.