Alþýðublaðið - 27.09.1962, Side 16

Alþýðublaðið - 27.09.1962, Side 16
F ST TT KJOR SJOMANNA Mikill árangur Sjómannas ambandsins, | bótt kommúnistar berjist g egn jbv/ Lífskjör íslenzkra sjóman hafa aldrei verið eins góð od aidrei batnað eins hröðunt skreíj um og síðustu árin, síðan Sjó mannasambandið var stofnað sagði Jón Sigurðsson í viðiali við blaðið í gær. Jón sagði ennfremur að| kommúnistar hefðu frá upphafi barizt hatramlega gegn sam- bandinu, reynt að halda því utan við Alþýðusambandið og svívirt það á allan hátt. Pe’m hefur ekki tekizt að hefta þróun þessa sambands, og því reyna þeir nú að klekkja á þeim mönn um, sem hafa veitt því forystu og byggt það upp. Þeir sjó- imeam, sem hafa fylgzt með baráttu Sjómannasambandsins síðustu ár munu vísa kommún- istum á bug og styðja lista stjórnar Sambandsins til Al- þýðusambandsþings. Sem dæmi um árangurinn af baráttu Sjómannasambandsins og aðildarféiaga þess taldi Jón Sigurðsson upp nokkur mál, sem Sambandið hefur unnið að beint eða óbeint og fengið framgegnt: 1) Farmenn, þ.e. siglinga- menn fengu um 16% bækkun 1962. 2) Siglingamenn á farskipum fengu aftur 16% hækkun 1961 3) Strandferðamenn fengu 27- 32% hækkun 1961. JON SIGURÐSSON 4) Togaramenn fengu 10-12% hækkun 1960 gegnum hækkað fiskverð, þegar landað er heima 5) Togaramenn fengu um 20% hækkun eftir verkfallið 1962 6) Bátasjómenn fengu fyrir atbeina sambandsins 1961 10- 25% hækkun með breyttu hluta skiptafyrirkomulagi. 7) Kauptrygging bátamar.na hefur verið hækkuð. 8) Eitt mesta baráttumál Sjó mannasambandsins, 200.000 kr trygging alira sjómanna, er að komast á um allt land. 9) Lífeyrissjóður fyrir tog- aramenn og farmenn er koni- inn á laggirnar. Margt fleira mætti telja, en þessi dæmi nægja til að sýna árangur baráttu Sjómannasam bandsins, sem kommúnistar hafa alla tíð barizt á móti og vildu halda utan við heildarsam tök verkalýðsins. Sambandið var stofnað 1957 og er því 5 ára, en á Alþýðusambandsþingi 1958 reyndu kommúnistar að hindra inngöngu þess í ASÍ. Svo mikiil reyndist þó félags- þroski fulltrúanna að Sjó- mannasambandið hlaut inn- göngu þótt kommúnistar væru í meirihluta á þinginu. Nú þegar eru innan Sjó- mannasambandsins 7 félög sjó- manna og félagsmenn eru alls um 2370, en kommúnistar hafa barizt gegn því, að fleiri félög eða deildir sjómanna gengju inn. Má þó vera augljóst, hversu mikill styrkur sjómanna stéttinni hefur þegar orðíð af eigin sambandi, og hann mun verða meiri í framtíðinni eftir því sem sambandið eflist og styrkist. tWWWWWWWWWWWWmVVWWWWVWMWWWWWWWWWHWWWWWW Notuöu veskin til f að ausa úr bátnum Blaðið hefur hlerað AÐ margir Framsóknarmenn í Hafnarfirði séu sáróánægð Ir með samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn í bæj- armálunum og hafi þessi óánægja þeirra m. a. kom- ið fram i því, að fulltrúar þeirra hafi ekki mætt á sumum nefndarfundum og jafnvel í bæjarráði. 3. síðan er eflenda síðan Cork, 26. september. (NTB-Reuter). SAUTJAN þeirra, sem björg- uðust úr Super Constellation vél- inni, sem varð að nauðlenda á At- lantshafi á sunnudagskvöld, komu loks á sjúkrahús í Cork I dag. — Skömmu eftir komuna til Cork voru átta hinna særðu fluttir til sjúkrahúss bandaríska flughersins í Wiltsliire í Englandi. Tveir þeirra, sem björguðust, þeir Robert C. Eldred, 48 ára að aldri, uppgjafahermaður, og svert- inginn Willie Smith, fallhlífaher- maður, létu liryggð sína í ljós. Eld red höfuðsmaður, sem fótbrotnaði í slysinu, var á leið til Englands ásamt konu sinni, þar sem þgij. ætluðu að eyða orlofi sínu. Eldred kvaðst hafa setið hjá konu sinni aftarlega í vélinni, þeg ar flugvélin nauðlenti. Síðan hef ég ekki séð hana, bætti liann við. Eldred fór lofsamlegum orðum um áhöfnina og farþegana og kvaðst á löngum hermennskuferli ekki hafa kynnzt eins góðum aga. Niðamyrkur var á, sagði Eld- red, vatnið streymdi inn í vélina, og ég sá konu mína ekki framar, ég hélt að það væri úti Um mig. Eg sá gúmflekann, en hann virt- ist vera í meira en kílómeters fjarlægð. Skynsemi mín sagði mér, að það yrði mér um megn, að synda þangað, en ég synti og mér tókst að komast til flekans. Allir 48, sem komust af, voru á flekanum, sem er byggður fyrir 25 menn. Flugstjórinn var hálf- meðvitundarlaus, en Nieholson, flugmaður skipaði öllum að ausa, ella mundi flekanum hvolfa. Sumir notuðu peningaveski til þess að ausa með. HÉR á landi er starfandi fé- lagsskapur ungra kaupsýslu- manna. Félagsskapnum hefur enn ekki verið gefið nafn á íslenzku, en hliðstæð félög, t. d. í Bret- landi og Bandaríkjunum kallast Junior Chambers of Commerce. Skilyrði fyrir inntöku í þennan félagsskap er, að vera eigandi eða forsvarsmaður fyrirtækis, og vera ekki eldri en fertugur. Þessi félagsskapur mun nú telja um 40 félaga hér á landi, og er formaður hans Ásmundur Einars- son. í byrjun nóvember mánaðar munu heimssamtök þessara fé- laga halda fund í Hong Kong. — Þangað munu fara fjórir til fimm islendingar og hefur blaðið hler- að, að eftirtaldir menn muni sækja fundinn : Ásmundur Einarsson, (Sindri), Ólafur Johnson, (O. J.-Kaaber). Ólafur Magnússon, (Carab.), Ililmar A. Kristjánsson, (Vik.). Munu þeir fljúga héðan til London, og fara þaðan til Ind- lands, og síðan til Hong Kong. Á þessum fundi mun ætlunin, að ísland fái fullkomna aðild að nefndum alheimssamtökum, en til þessa hefur aðeins verið um auka- aðild að ræða. Hliðstæð félög í öðrum löndum hafa víða látið margt gott af sér leiða. í Bandaríkjunum eru slík félög í hverri borg og hafa unnið starf í þágu mannúðarmála. — Á Norðurlöndum hafa þessi félög hins vegar ekki farið inn á það Surprise seldi yfra j TOGARINN Surprise seldi í gær 138 smálestir af fiski í Bre- merliavem fyrir 105 þúsund mörk. Aflinn var mestmegnis ufsi og ýsa. ísafirði í gær. Á MORGUN hefst á ísafirði 17. þing Alþýðusambands Vest- fjarða. Sambandssvæðið er Vest- í f jurðakjördæmi. svið, þar eð tryggingakerfið á Norðurlöndum eru fullkomnari en víðast hvar annars staðar, Félögin á Norðurlöndum hafa verið at- hafnasöm á ýmsum sviðum við- skiptalífsins og víða komið franj með ýmsar merkar nýjungar. Fundurinn mun sennilega standa í 8-9 daga. Hörður Zóphanías- son formaður FUJ í Hafnarfirði Aðalfundur FUJ í Hafnartirði var haldinn í Alþýðuhúsinu í íyrrakvöld. Fráfarandi formaður félagsins, Þórir Sæmundsson baðst undan endurkjöri, þar sem hann. er að flytjast búferlum til Sand gerðis, en þar hefur hann verið ráðinn sveitarstjóri. Hörður Zóp- haníasson var kjörinn formaður í hans stað. Aðrir í stjórn voru kjömir: Sig þór Jóhannsson, Líney Friðfinns dóttir, Hrafnkell Ásgeirsson, Erna Fríða Berg, Elísabet Jóhannsdótt ir, Óskar Halldónsson, Kristján Róbertsson og Sveinn Sigurðssoii Varastjórn félagsins er þannig Framh. á 3. síðu KÖRÐUR ZÓPHANÍASSON

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.