Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Miðvikudagur 3. október 1982 - 217. tbl. Þar sem flcst dagblaðanna létu þess getið við riýafstaðið fulltrúa- kjör til Alþýðusambandsþings í Kosningin í Frama FULLTKÚAKJÖRINU í Frama lýkur í dag. Listi lýð- ræðissinna er A-listi. Eru stuðningsmenn listans hvatt ir til þess að vinna vel að sigri listans. Kosið er í skrif stofu félagsins, Freyjugötu 26 kl. 1-9 e. h. Fylkir seldi í Cuxhaven TOGARINN Fylkir seldi í Cux- haven í Þýzkalandi í gær, 156,6 smálestir fyrir 135,032 mörk. Afl- inn var mestmegnis karfi. MIWfWÍWWtWMM^IMWMM*1 ADEINS FJMM JgÚSOND NÓMER 2. Múrarafélagi Reykjavíkur, að þrír félagsmenn hefðu kært kosning- una og talið að félagið hefði val- ið OF MARGA fulltrúa, þá þykir stjórn félagsins rétt að taka fram eftirfarandi: 1. Kjörstjórn félagsins úrskurðaði samdægurs þessa kæru ógilda og var sú bókun úndirrituð fyr- irvaralaust af kjörstjórn og fulltrúum beggja framboðslista. Kærendur sendu þá afrít kæru sinnar til miðstjórnar A. S. í. með ósk um rannsókn á lög- mæti kæru sinnar. Að lokinni rannsókn þar til kjörinna trúnaðarmanai mið- stjórnar A. S. í. hefur félaginu í dag borizt bréf frá miðstjórn- inni, þar sem niðurstaðan er orðrétt þannig í lok bréfsins: „í SAMRÆMI VID IfETTA TELUR ME9STJÓRNLV, Aö MÚRARAFÉLAG REYKJA- VÍKUR, HAFI ÁTT RÉTT Á AÐ KJOSA ÞRJÁ FULLTRÚA Á 28. WNG A. S. í., EINá OG ÞAÐ GERDI". Kosið í Bárunni á Eyrarbakka VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Báran á Eyrarbakka hefur kosið fulltrúa sína á Alþýðusambandsþing. Að- alfulltrúi var kjörinn Þórir Krist- jánsson, en varafulltrúi Halldór Jónsson. STÚLKAN OG DÖNSKUBÓKIN MlfNDlN var tekin í tUefni af þvi, að skólaárið er að hefjast. Það er ös í ritfanga- og bókaverzlunum þessa dagana. Sumir sjá skóladymar opnast í fyrsta sinn í haust: Snmir enda langa skólagöngu í vor: Stúlkan ætlar að lesa dönsku í vetur. YLGIR OXFORD, Missisippi, 2. október, (NTB-Reuter). ALLT VAR MEÐ kyrrnm kjör- um í Oxford í dag, en mikil ólga undir niðri. Mótþrói slúdentanna gegn innritun negrastúdentsins James Meredith, var ekki horfihn, enda þótt þeir hefðu hvorki há- vaða né ofbeldi í frammi. Hersveitir sambandshersí iórnar- hernum, alls um 10 þús. menn, hafa með höndum alla stjórn i bænum, sem 5 þus. manns búa í. Meginhlutverk hersveitanna er bænum og koma í veg fyrir lík- amsárásir og átök. Einnig hafa lögreglan og her~- sveitirnar fengið það sérstaka að halda uppi lögum og reglu íjverkefni í hendur, að koma í veg fyrir að fóik gangi um með skpt- vopn á sér. í dag voru 20—30 manns handteknir af þessum sök- um, m. a. maður nokkur og 14 ára Framh. á 3. síðu lURÉT DIN kSJÁ WWWWHWWWWHWHWW ' innar , bæði lögregia og deildir úr i — ÍaMáBMÍÍMtMMrfÉAffWftíi-*tfr,*,<J^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.