Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 7
HÉIMSFRÆGIR einleikarar koma fram með Sinfóníuhljóm sveit íslands á hljómleikum í vetur, en þeir verða hinír fjöl- breytilegustu að efni. Samkv. upplýsingum, sem Aiþýðublað- iff hefur aflað sér, eru áforma'ð- ir tónleikar, sem hér segir; og er Ameríkumaðurinn William Strickland stjórnandi, þegar annars er ekki getið: Fyrra misséri. 1. Tónleikar fimmtud. 11. okt. C. M. v. Weber: Forleikur að óp. „Euryanthe" Antónín Dvo- rak: Konsert f. píanó og hlióm- sveit í g-moll öp. 33 Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. fcud- wig van Beéthovén: Sinfónía nr. 7 í A-dúr, óp. 92 2. Tónleikar fimmtut* 25. okt. Joseph Raydn: Sinfínía nr. 104, í D-dúr, (Lundúna-Sinfón- ían) Eduard Lalo: Symphoie espagnole f. fiðlu og hljómsveit Einleikari: Béla Detreköy. Carl Nielsen: Sinfónía nr. 5 op. 50 3. Tónleikar fimmtud. 8. nóv. Hector Berlioz: Le Carnaval romain. Panl Hindemith; Kon- sertmúsik f. píanó, blásara og hörpu. Einleikári: Gisli Magn ússon. Magnús BI. Jóhannsson: Púnktar. Leifur Þórarinsson: Epitapium. Þorkell Sigu..-björns son: Flökt. Bedrich Smetana: Vltavo (Mold- á). 4. Tónleikar fimnitud. 22. nóv. Girolamo Frescobaldi: Tokk- ata. Johannes Brahms: Vier ste Gesange (Fjögur and- leg ljóð). Einsöngvari Kristinn Hallsson. Claude Debussy: Þrjár Noktúrnuf. Igor Strav- insky: Scherzo á Ia Russe. 5. Tónleikar fimintud. G. des. Franz Schubert: Sinfönía nr. 7 í C-dúr. P. I. Tschaikow sky: Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23. Einleikári: V'ictor Schi- öler. 6. Tónleikar sunnud., 30. des. Antonio Vivaldi: Veturinn (úr „Árstíðunum"). Mozart: Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit. Georg F. Handel: Concerto grosso op. 6. 7. Tónleikar fimmtud. 10. jan. Jan Sibélius: En TSacfa. "Sih- fónísk ljóð, op. 9. Ýrjö KIipi- nen: 3 söhglög. M. Mussorgsky: 3 atriði úr op. „Boris Godunov". Einsöngvari: Kim Borg. M. Mussorgsky: Nótt á Nornastóli. 8. Tónleikar fhnmtud. 24, ?an. Stjórnandi: Shalom Ronly Riklis' 'frá ísrael. 9. Tónleíkar finuntud. 7^febr. Stjórnandi: Ragnar Björns- son. M.a. I. P. A. Hartmann: Völuspá. Karlakór og hljóm- sveit. Karlakórinn Fóstbræður. 10. Tónl. fimmtud. 21. febr. Mozart tónleikar. Einsöngv- ari Irmgard Seefried. Einleik- ari: Wolfgang Schneiderhan. Stjórnandi: Óráðinn. 11. Tónl. fimmtud. T. marz. Ludwig v. Beethoven: For- Ieikur að „Egmont" og söngvar ú'r leiknum. Alban Berg: Sicben fruhe Lieder. Einsöjigvari: Sylvia Stahlman. Mary Hower Sand and Stars (meö hörpu). Giacomo Puccini: Aríur úr ópcr unum „Tosca", „Madame Butt erfly" og „Gianni Sohiechi".. Einsöngvari Sylvia Stahlman. Erich Korngold: Forleikur að óp. „Die tote Stadt." Heimsfrægir listamenn leika með Sinfóníuhljómsveitinni William Strickland 12. Tónl. fimmtud. 21. marz Samuel Barber: First Essay f. hljómsveit. W. Riegger: Study in Sonority. Jón Le'ifs: Gáldra- Loftur, melodrama. Framsögn og hljómsveit. Framsógh: Gunn ar Eyjólfsson. F. Menóelssohn- Bartholdi: Sinfónía nr. 4 í A- dúr. 13. Tónl. pálmasunnud. 7. apr „Fílharmonía" og Sinfóníu- hljómsveitin undif stjórn Ró- berts A. Ottóssonar. G. F. Hand el: Messias. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttic, AKheiður Guðmundsdóttir, Sigurður Björ.nsson, Kristinn Hallsson. 1'4. Tóiil. fimmtud. 25. apr. . .Eáll ísólfsson: Hátíðarfor- Iéikur. Johannes BraHms: Kon- sert f. fiðlu og celló meS xidir- leik' hljómsveitar. Einleikarar: Björn Ólafsson, Einar Vigfús- son. F. Delius: Wálk tð the Páradise Garden. Aaron Cop- land: El Sálon Mexico. 15 Tónl. fimmtud. ð. maí. Franz Schubert: Forleikur í ítölskum stíl í C-dúr. Wolfgang A. Mozart. Konsert f. pianó og hljómsveit. Éinleikari: Paul Badura-Skoda. it. Vaughan Willíams: Fantasía um stef eft ir Tallis. Rimsky Kors.ikoff: Capriccio espagnol. 16: Tönl. fimmtud. 23. maí. Jahannes Brahms: Sinfónía nr. 1 í c-moll, op. 68. Antonin Dvorak: Te Deum. EinsÖngvar ar, kór Og hljómsveit. BRÉF: SJÓMENN MUNU EKKI LÁTA BLEKKJAST „GIRÐI ég mig enn í brók," er haft eftir óþekkum strák, sem búið var að flengja 4 sinn- uhi sama daginn. Þetta rifj- aðist upp fyrir mér nú við framboð kommúnista í Sjó- mannasambandi íslands við kjör fulltrúa á þing Alþýðusam bands íslands. Langstaarsti hluti Sjómannasambandsins er Sjó- mannafélag Reykjavíkur og hafa félagar þess að sjálfsögðu úrslitaíjýðingu við kosningár þser er nú standa fyrir dyrum. Á undanf örnum árum haf a kommar boðið fram við stjórn- arkjör í Sjómannafélagi Reykja víkur og alltaf fengið verri og verri útkomu (flengingu) og er nú komið svo, að til frám- boðs við stjórnarkjör fást ekki fyrir kommúnista aðrir en sauðtryggir og umkomulaus- ir kommar og hafa þeir til a?5 reyna að „punta uþp á" lista sína sett nöfn hinna og þess- ara manna í algeru heimild- •arleysi og oft gegn mótmæl- um þeirra eins bg dæmin sanna. Þrátt fyrir þessar stað- reyndir girða þeir sig enn í brók og nú skal véga að S. ít. í gegnum Sjómannasámbandið. þefr vita, að sildve'iUisjómenn erú óánægðir með gerðardóm- inn og er það áð vonum. Á grundvelli þeirrar óánægju hyggjast kömmúnistar nú reyna að fá fulltrúa kjörna í Sjó- mannasambandinu. Eh >eir „feilreikna" sig enn eins og svo oft áðuf á sjómönnum, því þótt óánægja ríki með perðárdómirin, fara sjoVnennj áreiðanlega ekki að fleygja samtökiim síntim í hendur kömmiínista. Þeir muna, að eitt fyrsta verk hins kommún- iska forseta ASÍ, þegar hann •illu heilli komst í ráðherra- stól, vár að ræna alla laUn- þega þeim 'kaiipuppbótum, sem ¦þeim bar samkvæmt lög- um. Þá „þjeriaði" það kommún- istaflokknum, sem var í ríkis- stjórn. Þá talaði Þjóðviljinn ekki um að stolið hefði verið af launþegum. Þó þeir Þjóðviljamenn haldi, að þeir géti fiskað fulltrúa í Sjómannasambandinu í hinu grugguga vatni gerðardómsins, þá skjátlast þeim hrapalega. Vfð félagsrhenn í Sjómanna- félagi Reykjavíkur erum orðnir vánir árásiim kommúnista í fé- lagi okkar. Við munum því nú sem endrattær gera þeim söihu skil, og ég . þess fuii- viss, að sömu útreið fá beir hjá hinum félögunúm innan sambándsins. Flestir útsendarár komma léggja nú ofurkapp é að fægja Joii Sigurðssori, formann Sjó- manriasambandsins. Þeir vita sem er, að þeir eiga við harð- an andstæðing að etja. Svo fáránlegar sem ýriisar fuílyrð- ingar ^eirra efú Um aðra för- ustumenn samtakanna kastar fyrst tólfunum, þegar þeir nú eru að blása því út, að Jón hafi skrifað undir gerðardóm- inn og 'því sé hann honum sam- þykkur.En hér sem oftar sýna þeif várimat sitt á sjómörinum, ef þeir halda að sjómenn trúi þessu, þar sem sérálit Jóns fylgir dónlnum áð sjárfsögðu og hafa sjómenn áreiðanlega lesið það. Ef >að álit héfði hlotið meirihluta innan dóms- ins, hefðu sjónarmið samn- ingánefhdár sjómarina náð fram að ganga og sjómenn búið við svipuð kjör og áður. Félagi í S.«. >%%»VV%%%%%VV%%%VV%%%%%%%VV%%%%%%%%%%%%%%%%%VVVVVVV%WtV»%%%%%%%%%%%%%%%%%V ALÞÝÐUBLABIÐ - 3- október 1962' 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.