Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 12
BAOUL NORDLING, fyrrverandi aðalræðis- viðræðunum. Þetta var í ágúst árið* 1944.
maður Svía í París, dó þar í borg síðastliðinn Hann starfaði í ræðismannsskrifstofu Svía í
mánudag af hjartaslagi, tæpt áttræður að aldri. París frá 1905. Árið 1949 var hann sæmdur
Norling átti frumkvæðið að viðræðunum, sem franska stríðskrossinum. Árið 1952 var hann
leiddu til þess, að setulið Þjóðverja í París gafst sæmdur gullorðu Parísarborgar og varð jafn-
upp án þess að jafna borgina við jörðu eins og framt félagi í akademíu hinna fögru lista. Árið
Hitler hafði fyrirskipað. Nordling tók og þátt í 1958 varð hann liðsforingi í heiðursfylkingunni.
Mfáxe Beefc <ie& en fbju vbþ at
FLYVE AÍBNE - MBN WS 6AN6ST£RN£
£•/? ÍA 600r INFORMBRET, SCrt P£
pt&eá,,,
Kannske ætti ég ekki að fljúga einsamall, qg vanalega . . . unni, nema þeir viti ennþá meira en við
- en ef giæpamennirnir vita eins mikið . . . Ætti þetta hér að svipta af þeim hul- reiknum með!
KRULLI
Z97-0
FYRIR LfTLA FOLKHl
Persneskt ævíntýri,
og Rustem
um, svo með bogum og örvum, og í öllum greinum
stóðu þeir jafnfætis. Loks fóru þeir að þreytast, en
þótt Rustem hefði nóg afl til að færa fjöll úr stað,
gat hann ekki sigrað þennan unga. andstæðing, —
og Sohrab gat ekki heldur komið hinni gömlu hetju
Persíu á hné. Það leið að nóttu, og þeir frestuðu bar
daganum til næsta dags.
Sohrab sagði við hershöfðingja sína, að hann
væri ajveg undrandi yfir því, hvað Persinn væri
hraustur: „Guð forði því, að hann sé Rustem, fað-
ir minh", sagði hann.
Hershöíðingjarnir minntust þess, sem Afrasiyabs
kóngur í Turan hafði skipað þeim, og þeir £Ögðu.
„Þessi heíja er mjcg lík Rustem, en hann er ekki
Rusíern, Hesturinn hans er líkur Rakush, en það er
ek'íi Rakush'.
Um morguninn hittust þeir áftut Schrab og
Rustem. Skyndilega felldi Sohrab Rustem méð
háu ópi. Óður eins og leopardinn í fjöllunum, hóf
hann rýtning sinn á loft til að gera út af við hetju
heimsins. En Rustem hrópaði: „Persar myrða ekki
óvin sinn, þegar hann fellur í fyrsta sinn".
Þegar Sohrab heyrði þetta. stakk hann rýting sín
um í slíður og þyrmdi lífi Rustems. En þegar hann
kom íil tjaldbúða sinna eftir annan orustudag, á-
töldu Túranmennirnir hann. „Að ná ljóninu í snör
una, en sleppa því aftur, það var fíflska", sögðu
þeir.
Um nóttina bað Rustem guð um að gefa sér yfir-
náttúrulegan kraft til að sigrast á Sohrab. Því að
Unglingasagan:
BARN LANDA-
MÆRANNA
var ræningi — og meðal
anriars bankaræningi.
„Ég sá um mútur^iar og ég
hafði þær lágar. Ég hef
aldrei staðið mig betur",
sagði Benn ánægjulega. -
„Þú grejddir of lágar mút
ur", sagði Charlie.
„Hver segir það?"
„Ég segi það. Hann var
ekki ánægður. Hann sá að
við gátum ekki komist inn
í bankann án hans aðstoðar.
Hann kom til mín og vildi
fá meira."
„Og þú sagðir honum vit-
anlega að halda sér saman?"
„Ég gerði það ekki. Ég
sagði honum það ékki. Hann
meinti hvert orð af því sem
hann sagði".
„Léstu hann leika á þig?"
„Það leikur enginn á mig
Billie", sagði hann fálega,
Og það veistu vel".
William Benn yppti öxl-
um og gekk óþolinmæðis-
Iega fram og aftur.
„Haltu áfram", sagði
hann. „Hvað skeði? Léstu
hann fá meira?"
„Ég lét hann i'á fimm
hundruð dali og lofaði hon-
um meira".
„Þú lést hann leika á þig
og vitanlcga kom hann að
sækja meira".
„Það gerði hann".
„Ég vissi það'*.
„Þegar hann kom aftur',
sagði Carlie Perkins", lang-
aði mig mest til að hætta við..
allt saman og senda cina
kúlu í skrokkinn á honum.
Og það vildi ég að ég hefði
haft vit á að gera við svik-
arann".
Hann bætti við: „Kannski
Iærirðu á þessu að þú verð
ur að borga fyrir karlmann
ef þú vilt fá karlmannsverk
unnið. Ég hef heyrt að þú
hafir enn verið á veiðum og
komið aftur með smábarn".
„Áttu við mexíkanann?"
spurði William Benn kæru-
leysislega.
Ricardo roðnaði af reiði,
því hahn skildi að þeir voru
að tala um hann.
„Ég á við hann", sagði
CJharlie. „Hvað getur hann?
Hvað ætlarðu að gera við
hann?"
„Það getur verið að hann
bregðist", viðurkenndi
Benn, „en ég býst samt við
að græða vel á honum Char
lie. Hann er óvenjulegur
drengur. En haltu sögunni
áfram. Ég vil fá að.vita úr
hverju þeir drápust".
„Bíddu augnablik meðan
ég segi þér að næturvörður
inn fór að drekka og þegar
hann var orðinn drukkinn
fór hann að tala".
„Um hvað?"
„Tm peningana sem hann
ætti í vændunt. Hann sagði
hverjum sem heyra vildi að
|2 3- ©Wóber 1962 - ALÞÝÐUBUÐIÐ