Alþýðublaðið - 03.10.1962, Page 1

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Page 1
MVTNDIN var tekin í tilefni af því, að skólaárið er að hefjast. Það er ös í ritfanea- og bókaverzlunum þessa dagana. Sumrr sjá skóiadyrnar opnast í fyrsta sinn í haust: Surair enda langa skóiagöngu í vor: Stúlkan ætlar að lesa dönsku í vetur. 43. árg. — MiSvikudagur 3. október 1962 — 217. tbl, Þar sem flest dagblaðanna létu þess getið við riýafstaðið fulltrúa- kjör til Alþýðusambandsþings í Múraraféiagi Reykjavíkur, að þrír félagsmenn hefðu kært kosning- una og talið að félagið hefði val- ið OF MARGA fulltrúa, þá þykir stjórn félagsins rétt að taka fram eftirfarandi: 1. Kjörstjórn félagsins úrskurðaði samdægurs þessa kæru ógilda og var sú bókun undirrituð fyr- irvaralaust af kjörsljórn og fulltrúum beggja framboðsiista. 2. Kærendur sendu þá afrít kæru sinnar tU miðstjórnar A. S. í. með ósk um rannsókn á Iög- mæti kæru sinnar. 3. Að lokinni rannsókn þar tii kjörinna trúnaðarmamn mið- stjórnar A. S. í. hefur félaginu í dag borizt bréf frá miðstjðrn- inni, þar sem niðurstaðan er orðrétt þannig í lok bréfsins: „í SAMRÆMI VIÐ t.ETTA TELUR MIÐSTJÓRNIN, AÐ MÚRARAFÉLAG REYKJA- VÍKUR, HAFI ÁTT IIÉTT Á AÐ KJÓSA ÞRJÁ FULLTRÚA Á 28. ÞING A. S. í., EINS OG ÞAÐ GERÐI“. FULLTRÚAKJORINU í Frama lýkur í dag. Listi lýð- ræðissinna er A-listi. Eru stuðningsmenn listans hvatt ir til þess að vinna vel að sigri listans. Kosið er í skrif stofu félagsins, Freyjugötu 26 kl. 1-9 e. h. 'M ' $&■ ■■. , Fylkir seldi í Cuxhaven TOGARINN Fylkir seldi í Cux- haven í Þýzkalandi í gær, 156,6 smálestir fyrir 135,032 mörk. Afl- inn var mestmegnis karfi. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Báran á Eyrarbakka hefur kosið fulltrúa sína á Alþýðusambandsþing. Að- j|l| alfulltrúi var kjörinn Þórir Krist- |||| jánsson, en varafulltrúi Halldór pll Jónsson. OXFORD, Missisippi, 2. október, (NTB-Reuter). ALLT VAR MEÐ kyrrum kjör- um í Oxford í dag, en mikii ólga undir niðri. Mótþrói stádentanna gegn innritun negrastúdentsins James Meredith, var ekki horfirin, enda þótt þeir hefðu hvorki há- vaða né ofbeldi í frammi. Hersveitir sambandsherst jórnar- innar , bæði lögregla og deiidir ur | hernum, alls um 10 þús. menn, hafa með höndum alla stjórn í bænum, sem 5 þús. manns búa í. Meginhlutverk hersveitanna er að halda uppi lögum og reglu í fyrir að fólk gangi um með skot- vopn á sér. í dag yoru 20—30 manns handteknir af þessum sök- um, m. a. maöur nokkur og 14 ára Framh. á 3. síðu bænum og koma í veg fyrir lík- amsárásir og átök. Einnig hafa lögreglan og lieri- sveitirnar fcngið það sérstaka verkefni í hendur, að koma í veg AÐEINS FIMM $ÚS0ND NÓMER STULKAN OG DÖNSKUBÓKIN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.