Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur Miðvikudaar fi| ur 3. otóber. UIa 8:00 ^orsun útvarp. 12:00 Hádfgisútvarp. 13:00 „Við vinn- una“: Tónleikar. 15:00 Síðdeg- Isútvarp. 18:30 Óperettulög. — 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veð- urfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Varnarorð: Friðþjófur Hraun- dal, eftirlitsmaður talar enn um hættur af rafmagni utan- húss. 20:05 Hármoníkulög. 20:20 Erindi: „Sjúkur var eg, og þér vitjuðu mín" (Jónas Þorbergs- son, fyrrum útvarpsstjóri). 20:45 Tónleikar: Fiðlusónata í A.-dúr op. 9 eftir Carl Nielsen (Emil Telmányi og Victor Schiö ier leika). 21:05 „í útlegð", brot úr sjálfsæfisögu danska rithöf- undarins Hans Kirk, í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur 'Mar- grét Jónsdóttir). 21:40 íslenzk tóniist: Lög eftir Jón Tæifs. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „í sveita þíns andlits", eftir Moniku Dic- kens; VII. (Bríet Héðinsdóttir). 22:30 Næturhljómleikar: Píanó konsert nr. 2 í B-dúr op. 83 eftir Brahms. 23:35 Dagskrár- iok. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er í Li- merick. Arnarfell er væntanlegt til Dale 4. þ. m. frá T0nsberg Jökulfell er á Austfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Ant- werpen áleiðis til Stettm. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er á Dalvík. Hamrafell er væntanlegt 4. þ. tn. til íslands frá Batumi. Eimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss fór frá Lublin P. til New York. Dettifoss frá New York 29. 9. til Reykja- ví ku4 Fjallfoss kom til Reykja- víkur 29. 9. frá Leith. Goðafoss fót ;rfrá Charleston 25. 9. til Ueykjavíkur. Goðafoss fór frá Leith 1. 10. til Reykjavikur, Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 18:00, 2. 10., til Akraness, Kefla víkur og Vestmannaeyja. Reykjafoss fór frá Óíafsfirði 30. 9. til Kaupmannahafnar og Hamborgar. SelfoSs fer frá Hamborg 4. 10. til Reykjavíkur, Tröllafoss er á Akranesi, fer þaðan 2. 10. til Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsá- víkur, Eskifjarðar, og Fáskrúðs fjarðar. Tungufoss fór frá Seyð isfirði, 29. 9. til Gautaborgar og Lysekil. Flugfélag Islands h. f. Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur tii lleykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir). Húsavíkur, íáafjarðar og Vestmannaeyja, Á morgun er áætlað að fljúga lil Akureyrar (2 ferðir/, Egils- staða, Kópaskers, Vestmanna- Loftleiðir. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 05:00 fer til Oslo og Helsingfors kl. 06:30. Kemur til baka frá Hel- singfors og Oslo kl. 24:00 Fer til New York kl. 01:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 06:00. Fer til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar og Stavanger kf 07.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stavanger, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til New York kl. 00:30. Hafskip. Laxá er í Keflavík Rangá er á Akuryri. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fr frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norður leið. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21:00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Ak- ureyrar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Suinarsýningunni í Ásgríms- safni er að ljúka. Um mánaða mótin maí—júní var opnuð sumarsýning í Ásgrí,mssafni. Skoðuðu sýninguna m. a. margt erlendra gesta. Nú er þessari sýningu að ljúka. Verður liún aðeins opin 3 daga ennþá, þriðjudag, fimmtudag og næstkomandi sunnudag. Safnið verður síð- an lokað ' 2-—3 vtkur meðan komið er fyrir nýrri sýningu. Ásgrímssafn er cpiö frá kl. 13:30—16.00. Leikfangahappdrætti Thorvald- sensfélagsins. Eftirtalin núm- er komu upp í happdrættinu. 19395, 18884, 17199, 7200, 14989, 16669, 5367, 24607, 27272, 23176, 10731, 22735, 14550, 15804, 20156, 28315, 22329, 19476, 2294, 8134, 4217, 17807, 20350, 9422, 3448, 5141, 10987, 12812, 29759, 12380, 28211, 8487, 7666, 42, 28972, 15040, 23473, 1118, 2411, 15417, 4972, 18161, 6171, 10857, 778, 18585, 14026, 9141, 24311, 1442, 19664, 20622, 10169, 15391, 27C08, 24938, 11061, 6990, 17598, 16806, 7790, 10085, 8957, 2673, 1849, 15073, 839, 338. 28022, 22745, 7303, 15153, 6305, 9015, 23332, 6884, 10520, 6327. 1772, 12801, 21242, 4812. 1765, 7291, 8566, 424, 24087, 9742, 6464, 24481, 22231, 7663, 7959, 8519, 3766, 24503, 4495, 22722 17774. Verðlaun afhent milli 2—4 í dag í Háskólabíói. lMtoa Kvold- og oæturvörðuT L. R. f dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Björn L. Jónsson. Á næt- urvakt: Jón G. Hallgrímsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- bringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 tivern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kL 0915—08 00 og sunnudaga fró kL 1.00—4.00 íshafið heillar dýr og ungar syntu alltaf i hóp og væri einhver svo heppinn a'ð skutla kvendýr í slíkum hóp. var hann viss um að veiða á alia sína skutla. Það var nefnilega mjög sjaldgæft að flokkur leystist upp. — Skutlarinn varð nð vera sterkur maður? — Það er áreiðanlegt að það varð hann að vera. Það kom ekki alltaf fyrir, að hann var það ná- lægt dýrinu, að hann gæti stungið það, heldur varð að skutla. Það voru til einstaka skutlarar, sem gátu skutlað hinum þungu skutl- um 20 metra. — Þú nefndir stýrimanninn. Hvað starfaði hann? — Hann stýrði bátnum og fylgd ist með hverri hreyfingu, sem að skutlarinn gaf, þegar þeir nálguð- ust dýrahóp. — Þetta var sem sagt mjög á- byrgðarmikið starf? — Víst var það. — Hvernig drápuð þið dýrin? — Það var venjulega gert á þann hátt, að stungið var sveð.iu 'undir vinstri hreyfann. En það þurfti vissa æfingu íil þess. Við höfðum líka til umráða framhlaðn ar rostungabyssur. Alexandersen getur lika sagt frá því, að stundum, þegar iítill ís var, að rostungarnir gengu á iand á eyrum, sem náðu í s.ió fram. — ísbjarnaveiðar, hvernig fóru þær fram? — Eftirfarandi háttur. var hafð- urá við þessar veiðar. Maður lá á hæð og byrjaði að góla eymdarlega, að því tilskyldu, að björninn heyrði til hans, þang- að til að björninn tók eftir þessu. Venjulega sá hann ekki úr svo mikilli fjarlægð, hvað þetta var, varð forvitinn og kom í át.tina að manninum. Skyttan lá falin á bak Þróttarar Framhald af 10. síðn. og skoraði glæsilega mark leiks- ins af 25 metra færi, Þá dugðu hrópin og klöppin ekki lengur, heldur þustu áhorfendur inn á völlinn til að fagna markinu. Þróttarar töpuðu þessum leik með 10—1. sem eftir gangi leiks- ins voru ekki ósanngjörn úrslit, slíkir voru yfirburðir heima- manna. Þróttarar, sem styrktu lið sitt með 4 Akureyringum sáu vart sólina í þessum leik, þrátt fyrlr heiðarlegar tilraunir. Hið blauta gras lét illa undir fótum þeirra, enda vafasamt að mæta til leiks á blautu grasi á takkastuttum næl- onskóm. eins og sumir leikmenn gerðu. Eins og áður segir hafði Celtic algera yfirburði í þessum leik. Það voru sérstaklega tveir menn í liðinu, sem báru af. Mlðherjinn Hughes, sem er landsliðsmaður, og skoraði hann 5 mörk, svo og vinstri útherjinn Johnstone, lítill rauð- hærður náungi, sem bókstaflega lék vörn Þróttar sundur og sam- an. Það er erfitt að gera upp á milli Þróttarmanna í þessum leik, þeir reyndu eftir mætti að hamla gegn Celticliðinu, en þær tilraunir báru oftastnær lítinn árangur. Mark Þróttar skoraði Steingrímur Björnsson á 59. mín úr þvögu og tveim mín síðar kemst Skúli í dauðafæri en brennir af. Þar með eru tækifæri Þróttar upptalin. — Dómari var T. Wliarton. við hól svolítið fyrir framan lokk- arann og skaut þegar björninn var kominn nógu nálægt. —- Þetta var sannarlega hættu- leg aðferð til að veiða björn? — Það kom fyrir að björninn var svo ákafur í ,,ætið“, að enginn tók eftir fyrr en björninn var á næsta leiti. Þá varð lokkarinn að taka til fótanna og hlaupa í bát- inn eins fljótt og hann komst. í önnur skipti var björninn gabbað- ur niður að ísröndinni með því að binda rauða veifu á stöng. Lika þegar vindátt var hagstæð, var brenndur rekaviður, til þess að lokka björninn til sín. Já, Alexandersen gamli'skip- stjóri, sem á sínum tíma gat sér gott orð sem einn af beztu skijj- stjórum á meðal íshafsveiðimann- anna, getur sagt frá mörgu um horfna daga, sagt frá lífi. gömlu kempanna, sem glímdu við seli og isbirni í Ishafinu, lífi, sem aldrei kemur aftur. Gagnfræðaskóli Húsavíkur settur í gær HÚSAVÍK í gær. GAGNFRÆÐASKÓLI Húsavík- ur var settur í dag, 2. október. í skólammi verða í vetur 120 nem- endur. Nýr handavinnukennnri hefur verið ráðinn að skólar.um, Mattliías Björnsson. Nýir slunda- kennarar við skólann verða í vet- ur„ Einar Örn Björnssoní dýra- læknir og séra Ingólfur Guðmunds son. í skólasetningarræðunni þakk- aði skólastjórinn, Sigurjón Jóhann esson, séra Friðrik A. Friðrikss- syni og konu hans fyrir störf þeirra í þágu fræðslumála Húsa- víkur, en þau hafa bæði kennt við gagnfræðaskólann. Séra Frið- rik lætur nú af embættisstörfum um þessar mundir. Að lokinni ræðu skólastjóra, kvaddi sér hljóðs, Einar Fr. Jó- hannesson og afhenti skólanum að gjöf hnattlíkan, alfræðiorðabók og skólaspjald með fyrstu gagnfræð- ingunum, sem útskrifuðust frá skólanum 1947, en frá þeim voru gjafir þessar. Skólastjóri ávarpaði síðan þá, sem viðstaddir voru af þessum gagnfræðingum og þakk- aði þessar höfðinglegu gjafir og þá ræktarsemi, sem þeir sýndu skól- anum með þessu Jón. Mótmæli Jóns Framh. af 4. síðu I. Á skipum undir 60 rúml. 40,5% er skiptist í 10 staði. Á skipum 60-113 rúmh 40% er skiptist í 11 staði. Áskipum 120-239 rúml. 39% er skiptist í 12 staði. Áskipum 240-300 rúml. 39% er skiptist í 13 staði. Áskipmn yfir 300 rúml. 39% er skiptist í 15 staði. II. Á öllum hringnótaskipum þar sem nótin er drcgin með handafli eða „snörluð“ inn I skipið greiðist til skipverja 40,5% af brúttóafla skipsins er skiptist I 10 staði, á skipum und ir 60 rúmlestum, og i 11 staði á skipum sem eru 60 rúinlestir og yfir. Aldrei skal skipta í fleirl staði en menn eru á skipi í hverrí veiðiferð." Sðmveldisleikir Framh. af 10. síðu inu í Nairobi hafði liann fjögurra metra vind í bakið á beinu braut- inni, svo að tíminn fæst ekki stað- festur (hámarksvindur er tveir metrar), en samt sem áður er ó- trúlegt, að maðurinn skuli hafa getað hlaupið þama á 0.4 sek. betri tíma en nokkur annar í- þróttamaður hefur nokkurn ííma náð. í Perth virðist engiun munu geta veitt honum keppni nema karia díski blökkumaðurinn Jerome, sem tvisvar hefur hlaupið 100 yardana á 9,2 sek.________ Náttúrufræði Framh. a) 11. síðu Hann sagði, að Bandaríkjamemí og Hollendingar stæðu mjög fram arlega í þessum efnum, og Svíar væru fremstir af Norðurlanda- þjóðunum. Að lokinni ráðstefnunni í Sviss fór Steindór til Danmerkur, Nor- egs og Svíþjóðar og skoðaði þar nýja skóla, og kennslutæki, og þá aðallega í sambandi við líffræði- kennsluna. Hann sagði, að fyrir- komulag og kennslukerfi Norð- manna í þessum efnum, myndi líklega henta okkur bezt. Steindór hefur lengi haft á- huga á stofnun náttúrufræðideild- ar við Menntaskólann á Akureyri, en þá deild kvað hann vera erlend- is, millistig milli stærðfræði og máladeildar. Steindór mun gera skýrslu yf- ir þessa ferð sína, og það sem fram- kom á ráðstefnunni, og af- henda hana menntamálaráðu- neytinu. Eiginkona mín Steinunn Ingimarsdóttir er andaðist 26. sept. s. 1. verður jarðsunginn laugardaginn 6. okt. Athöfnin hefst með liúskveðju að heimili hennar Sólbakka, Akra nesi kl. 13,30. Halldór Jörgensson. Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför Hannesínu Sigurðardóttur. é Vandamenn. 3- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.