Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 5
% AÐ REYKJALUNDI ENDURÞJALFUNARDEILD fyr ir lamaða og fatlað'a er í byggingu að Reykjalundi. Haukur Þórðar- son, læknir, skýrði fréttamönnum í gær frá tilliögun þjálfunarinnar, en Haukur Þórðarson er sérfræð- ingur í þeirri grein, sem á íslenzku hefur verið nefnd orkulækningjjr. Endurþjálfun er bæði fyrir lam- að fólk, fólk, sem heíur misst máttinn eftir slys og gigtarsjúki- inga. Jón Ásgeirsson, sjúkraþjálf- ari, hefur og á hendi sjúkraþjálf- un að Reykjalundi. Fréttamenn skoðuðu í gær bæði Reykjalund og Múlalund í Múla- Fjáröflun hjá Berklavörn NÆSTKOMANDI sunnudag hinn 7. okt., er hinn árlegi fjáröflunar- dagur S. í. B. S. Verða þá sejd blöð og merki samtakanna, til á- góða fyrir starfsemi þeirra. Rins og að undanförnu, verður kaffisala í Sjálfstæðishúsinu þenn an dag á vegum Berklavarnar og hefst hún kl. 3 og sténdur yfir t;l kl. 11:30. Um leið og við þökkum Hafn- firðingum góðan stuðn.mg á und- anförnum árum, væntum við þess, að þeir styrki enn þetfa góða mái efnl, með því, að koma og njóta hjá okkur góðra veitinga. Nefndin biður konur þær, er gefa vilja kökur, eða annað í þessu tilefni, vinsamlegast að koma þeim í Sjálfstæðishúsið kl. 10—12 fyrir hádegi á sunnudag. lundi eru starfandi um 50 menn og konur. Þar er framleidd ýrnis konar verzlunarvara, leikCönrg úr plasti, bókahlífar, möppur o. s. frv. saumar ýmis konar, bæði á börn og íullorðna. Forstöðukona saumastofunnar í Múlalundi, er Ingibjörg Hall grímsdóttir, en framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Jón Tómasson. Á Reykjalundi eru 90 vistmenn. Þar af eru 50 fyrrverandi berkla- sjúklingar, en margt af því fólki, er nú haldið einhverjum öðrum sjúkdómi en berklum. Þarna eru taugasjúklingar, hjartveikissjúklingar og elUhrumt fólk. Á Reykjalundi er rsynt að búa þannig í haginn fyrir sjúkl- ingana, að öllum sé kleift, að stunda einhverja vinnu einhvern hluta dagsins. Þar er nú járn- smiðja, plaststeypa, trésmiðja og saumastofa. Flestir vinna vxð plast- steypuna, en ýmis konar plastleik föng og plasthlutir frá Reykja- lundi eru þekktir. Tveir fastir læknar eru starf- andi að Reykjalundi, Oddur Ólafs- son, yfirlæknir og Haukur Tómas- son, en auk þeirra eru Jón Eiríks- son, berklalæknir og Jakob Jóns- son geð- og taugalæknir í tengsl- um við hælið. Þrjár hjúkrunar- konur eru starfandi á hæiinu, en yfirhjúkrunarkona er Dagbjört Þórðardóttir. Forráðamenn SÍBS sýndu frétta- mönnum ' í gær, að verið er að ljúka við innréttingu á þriðju hæðinni í Múlalundi, þai’ sem á að koma á stofn einni vinnustof- unni enn. Forráðamennirnir sögðu, að til þess, að unnt yrði að hrinda því í framkvæmd vantaði ekkert nema fjármagn, en næsta sunru- foerklavarnar- dagurinn er á sunnudaginn dag er hinn árlegi berklavarnar- dagur. Þá verða seld merki til á- góða fyrir þetta mál, en alltaf eru fleiri nöfn á biðlistanum en verka- fólkslistanum í Múlalundi, sögðu SÍBS-menn. Merkin/ sem seld verða á berklavarnardaginn verða jafnframt • happdrættismiöer eins og jafnan fyrr og verð'ur á mánu- daginn dregið um 15 transistor- tæki. Að lokum kvöddu forraðamenn SÍBS blaðamenn með vísu. sem einn starfsmaður að Múlalundi, hafði ort um gtarfið þar. Höfundur er Kristinn Bjarna- son, afkomandi Bólu-Hjálm.ars. Þá, sem lífið leikur hai’t, látið samúð finna. Hérer bæði hlýtt og bjnrt, hér er gott að vinna. Mj’ndin er tekin að Reykjalunt’.i. Verzlanir hafa yfirle ekki kartöflugeymslur EKKI eru enn öll kurl komin til grafar í kartöflumálinu og ekki er talið ósennilegt að einhverjir fleiri verði kallaðir fyrir Sjó- og Verzlunardóm Reykjavíkur vegna þess. Það hefur komið fram að á- stæða sé til að ætla, að kartöflur geymist oft um nokkurn tíma í verzlunum, og þá ekki alltaf við sem heppilegastar aðstæður. Af þessu tilefni hringdi blaðið í nokkrar matvöruverzlanir í gær og spurðist fyrir um þessi mál. Idið í Holti fer til ísrael SÉRA SIGURÐUR Einarsson, slcáld í Holti, og kona hans fara á morgun áleiðis til ísraeis. — Utanríkismálaráðuneyti ísra- els hefur veitt séra Sigurði fé- styrk til að stunda rannsóknir og ritstörf í ísrael um nokk- urra mánaða skeið. ~ . Alþýðublaðið hitti skáldið að rnáli skamma stund í gærdag. Honum sagðist svo, að hann og kona hans mundu leggja af stað héðan á laugardag og ætl- uðu að vcra komin til Haifa 2. nóvember. Fram að þéim tíma ætla þau að fcrðast, fara þá meðal annars til Grikklands, ítalíu og Konstantinópel. Þau hjónin ætla síðan að sctjast um kyrrt í Jerúsalem og dvelja þar næstu mánuði. Þau ætla að ferðast um landið, þegar fer að líða á veturlnn, áður en liitinn verður óþægi- legur. Séra Sigurður Einarsson, skáld I Holti. Aðspurður um, liversvegna hann teldi að sér hefði verið veittur þessi styrkur, svaraði Sigurður því til, að hann hefði ritað lítilsháttar um menningu og málefni Arabaríkjanna og ís- raels og ennfremur kvaðst hann hafa reynt að greiða fyrir skiln ingi á málefnum ísraels, meðal annars í bókinni För um forn- ar helgislóðir, og í blaðagrein- um í innlcndum og erlendum blöðum. Séra Sigurður sagði, að búið væri að útvega þeim hjónum litla íbúð í Jerúsalem og einn- ig væri búið að útvega honum aðstöðu til starfs í bókasafni háskólans í borginni. Alþýðublaðið óskar séra Sig- urði og konu hans góðrar ferð- ar. Séra Sigurður mun senda Al- þýðublaðinn greinar og myndir um dvöl sína í ísrael. I verzlunum fengum við þau svör að kartöflum værl ekið út í verzlanir einu sinni til tvisvar í viku frá Grænmetisverzlun Land- búnaðarins. Meira að segja sögðu sumir, að erfiðlega gengi stund- um að fá kartöflur tvisvar i viku, þar eð grænmetisverzlunin vildi helzt ekki þurfa að fara nema einu sinni í viku í hverja verzlun i bæn- um. Það kom einnig í ljós, að sárfáar eða engar verzlanir munu hafa sér- stakar geymslur fyrir kartöflur. Þær munu vanalega vera settar í hillur rétt eins og ávaxtádósir og baunapakkar. Þeir verzlunarstjórar sem blað- ið ræddi við í gær sögðu að oft gengi treglega að fá útkeyrslu- menn Grænmetisverzlunarinnar til að taka við skemmdum kartöfl- um, nema skemmdir væru mjög á- iberandi. Sumir sögðust meira að segja vísa fólki sem kvartaði yfir skemmdum kartöflum til Græn- metisverzlunarinnar. Kartölumálið verður sent til sak Isóknara, þegar rannsókn þess er lokið, en það verður væntanlega > um eða eftir helgina. Saksóknari mun svo taka ákvöi’ðun um máls- höfðun. Fullkúakjör á Sandi VERKALÝÐSFÉLAG Hellis- sands, hélt nýlega aðalfund og kaus ’á honum bæði stjórn og full- trúa á Alþýðusambandsþing í nóv- ember n.k. Fulltrúi á Alþýðusambandsþingi verður Júlíus ÞórarinsSo’.i, en .il vara Sírus Daníelsson. Stjórn félagsins skipa- Júiius Þórarinsson, formaður, en aðrir í stjóm eru: Sírus Daníelsson. Stein grímur Guðmundsson, Magnús Guðmundsson og Jörundur Þórð- arson. Vöruskáli hyggður á Grandabryggju HAFNARSTJÓRN Reykjavíkur hefur ákveðið að láta byggja stórt vörugeymsluhús á Grandabryggju. Verður Eimskipafélagi íslands síð- an leigt húsið til fárra ára, þar til frambúðarlausn hefur verið' fund- in á þeim vandamálum, sem félag- ið á nú við að stríða. En þau eru einkum, að fá gott athafnasvæði fyrir Icstun og losun skipa og ao geta haft alla vöruafgreiðslu fé- lagsins á einum stað. Alþýðublaðið átti í gær tal við Óttar Möller, forstjóra Eimskipa- félagsins. Sagði hann, að félagið hefði sótt um að fá Örfirisey und- sér og i st- í ki- at- ir starfsemi sína, og hcfðu átt stað viðræður við borgarstjói’a hafnarstjóra um það mál. Svo væri í pottinn búið að v< urhöfnin ætti að verða fyrir fi flotann því hefði ekki fengizt hafnasvæði þar. Fyrst þetta reyndist ekki legt, þá varð félagið að fá hverja bráðabirgða úrlausn, an ekki hefur verið ákveðið tíðarsvæði fyrir félagið. væri sú bráðabirgðalausn. væx’i nú að teikna húsið og Framhald á 14, AIÞÝÐUBLABIÐ - 5. október 1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.