Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 8
WWWMWWWWWMIWWWMM* Við sögðum ykkur um daginn frá sigurvegurunum f sfldarstúlknahappdrætti Alþýðublaðsins, konunum sem voru svo lánsamar að eiga seðlana, sem stúlk- an okkar við sfmann dró út á lokadegi. Hér er örstutt rabb við þessa LESENDUR SEM UNNU 0 0 <3 HÚN VANN í síldarstúlknahappdrætti Alþýðnblaðsins, og það meira að segja hæsta vinninginn, 3000 — þrjú þúsund kronur. Ueitir Harpa Friðjónsdóttir og saltaði á stöðinni KSst í Höfða- kaupstað. , Við hringdum til hennar og sögðum tíðindin og oskuðum henni til hamingju. Hún var svo ánægð, að hún brosti í símtólið alia leið til Reykjavíkur. — Til hvers ætlarðu að eyða þessum peningum, Harpa. — Ætli þær fari ekki í skólann, ekki veitir af. _ Nú, — í hvaða skóla stundar þú nám? — Eg er í Handíðaskólanum á veturna, læri þar teikn- ingu og að mála og svo læri ég á píanó í einkatímum. - _ Hefur þú ekki gert eitthvað annað í sumar, en það að salta silfur hafsins ? — Jú, jú, — ég hef verið mest í skreið í sumar, skrapp bara í síidina tU þess að vinna í happdrættinu hjá ykkur 1 I Í 11 <1 I ; ÞEGAR síldin kemur fara allir á krelk, sem vettlingi geta valdið óg hjálpa tll, — húsfreyjurnar bregða sér á plan til að salta. Það er ein slík dugnaðarkona, sem fékk vinning í sUdar- happdrættinu okkar: FriðrUia Jónsdóttir, Hafnarbraut 12, Dalvík. Friðrika er 64 ára, en samt stóð hún tíðum á plani og saltaði ekki minna en margar sem yngri eru. Ásamt húsmóðurstörfunum saltaði hún 180 tunnur á Sölt- unarstöð Dalvíkur. Hún hefur verið mörg sumur I sfldinni og alltaf likað starfið ágætlega, þó að vökur séu miklar og starfið erfitt. Við óskum Friðrlku hjartaniega tll hamingju með vinn- Inginn og vonum að hann komi henni í góðar þarfir. <i <i <3 0 <3 ........HALLDÓRA Gestsdóttir fékk aðrar þúsund krénurnar í sUdarhappdrættinu, — og náttúriega var hún hin ánægðasta, þegar við sögðum henni tíðindln og óskuðum henni til hamingju. Þegar við spurðum hana tií hvers hún ætlaði að verja þessum happapeningum, sagðist hún strax hafa ákveðið það, — hun ætlar að gefa manni sínum skrifborð í afmælisgjöf, — og þessir penlngar höfðu fyrir sig fram verið ákveðnir sem aðal- stoðin þar I máli. — Starfið er spennandi og erfitt, sagði hún — ekki síður spennandi, þegar maður á von á búsbótum eins og þessum. — Gott sfldarsumar ? — Já, alveg ágætt, góð vinna, sfldin feit og gott að salta hana. BINDINDISDAGUR í SiðastUðin ár hefur drykkjuskap ur orðið svo áberandi í sambandi við ýmis mannamót, að blöðin hafa samelnast um að áteija og for- dæma' þann ósóma.. Áreiðaniega hefur Þetta komið að góðu gagni. Einnig verður að gera ráð fyrir að hina almenni bindindisdagur í fyrrahaust hafi átt sinn þátt í að minná þjóðina rU rækilega á þetta vandamál. I>á: sbirtu blöðin áhrifaríkar rit- gerðir um áfengismál og bindindi, og flutt voru ágæt útvarpserindi- Um hið -sama, en auk þess var gert ýmislegt fleira víðs vegar í landinu tii þess að auka á áhrif bindindis dagsins, þar á meðal ágæt þátttaka prestanna, sem þennan dag tóku vel í strenginn með okkur. Stjóm landssambandsins hefur nú afráðið að næsti almenni bind- indisdagur skuli vera sunnudag- urinn 14. október n.k. og heitir hún á ;alla góða krafta í landiim, að gera. þennan. bindindisdag sem áhrifaríkastan, því að enn er þess full þörf.- Sérstaklega sendum við kveðju okkar prestum landsins og biðjúm .þá vinsamlegast að minnast dagsins í ræðum sinum þennan ■ sunnudag, og bindindisstarfsins. Breyting til batnaðar í þessum efn um verður að fást, og til þess cr sterkt almenningsálit fyrsta stóra sporið. Til þess að vekja slíkt al- mennLngsáljt, þarf úækilegt fræðalu- og upplýsingastarf í ræðu og rtti,.í blöðum og útvarpi ©g með margvislegu félagsstarfi. Stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu: Pétur Sigurðsson, ritst},, form., Bjöm Magnússón próf., varaform., Tryggvi Emils- sön, rit., Axel Jónsson, fulltrúi, féh., frú Jakobína Mathiesen, Magn ús Jónsson, alþingismaður, séra Árelíus Níelsson. w fíi næsfa} bæjar HÁSKÓLINN í Bottn hafði fundið upp á nýrri aðferð, sem annað hvort átti að leysa bílastöðuvandamálin, eða gefa drjúgran skilding í aðra hönd. Aðferðin var sem hér seg- ir: Sá, sem fylgdist með því hvort menn legðu bílum sín- um á ólöglega staði, fékk í hendur nokkra miða, sem hann átti að festa á framrúð- ur bfla, með þessari áskrift: Ef þér viljið gefa stúd- entafélaginu minnst þrjú mörk, erum við fúsir til að „taka ekki eftir“ því, hvar bifreið yðar er lagt. Því miður hafa yfirvöldin í Bonn bannað þessa aðferð stúdentanna. ALGJC ÖNGÞVEITI er nú ríkjandi i efnahagsáætlunum kommúnista. Reynt hefur verið að koma á sam- ræmi innan kommúnistablakkar- innar á iðnaðarskipulagningu, og hér er öngþveitið mesL Kínverjar hafa gefið „Stóra stökkið áfram“ á bátinn og leggja nú i þess stað áherzlu á land- búnaðinn. Hér er um grundvallar- atriði áætlana Kínverja að ræða, að þvi er b’aðið „Rauði fáinn", sem er áreiðanlegt, segir, ékki á- ætlun til aðeins eins eða tveggja ára. vai leil hei flo píð nói k 1 erl þe: dæ hai uni ekl ! i tve Þessi stefn»breyting hlýtur að hafa áhrif í kommúnistaríkjunum, þar sem sennilegt væri að þau mundu útvega Kínverjum vélar, tæki, hráefni. hálftilbúna vöru o. fl. Sú snnrning vaknar, hvort dá- lítið undarle" bróun mála í Ung- verjalandi s%afi ekki af þvi, að Kínveriar hafa beðið minna um slíka hluti en áður. í Búdaoes<--útvarpinu var kvart- að yfir bvi hinn 19. september sl. að : málmvinnslu- og vélaiðnaðar- ráðuneytið s^ndi skort á framsýni ogj óvísindalega skipulagningu. — Könnun-ráðuneytisins á erlendum mörkuðum var talin ónóg. Emb- ættismenn voru sakaðir um leti og fávizku og einnig voru þeir sak- aðir um. að vera tregir til þess að verja neninmim til vísindalegrar markaðskönnunar. Búdanest-út''arpið sagði, að vand ræði væru ríkiandi í verksmiðj- um, sem framleiða ýmsa hluti, sem nauðsynlegir eru iðnþróuninni, en ézl sei ug' m« véJ blt Té Þa þri bU ið til asi að ve þr ko kv st< áa ar eu ef g 5. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.