Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 9
>að vantar ekki snýttið á líkneskin . . . Afgreidslustúlka óskast nú þegar til framreiðslustarfa á veit^ ingastofu. — Upplýsingar í dag kl. 10 til 5, ekki í síma. Rauða Myflan r.«1 Laugavegi 22. Sendisveinastörf Uuglegan og ráðvandan sendisvein, 14 til li5 ára vantar okkur nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofunni. — G«tt kaup. FÁLKINN H.F., Laugavegi 24. Pökkunarstúlkur óskast strax. NAÐURINN ERI ÍRU ÖNGÞVEITI ídræðanna ■ væri þó ekki að ta þar. Framleiðsla verksmiðja íur aukizt samkvæmt sérstakri kksályktun, sagði útvarpið, en an hefur eftirspurn reynzt ó- l, einkum erlendis frá. átvarpið segir, að rangt mat á endum mörkuðum sé undirrót ;sara meina. Ástandið sést til ■mis í bílaiðnaðinum, en þar fa engar pantanir borizt. í ýms- i verksmiðjum hafast verkamenn lcért að og óttast framtíðina. <Ult er þetta undarlegt í ljósi íggjia annarra staðreynda. Sov- ca hemámssvæðið í Þýzkalandi, n á við ýmis konar efnahagsörð- leika að stríða, reynir af fremsta sgnii að verða „sýningargluggi og lamiðstöð" allrar kommúnista- ikkarinnar. Litlkr fréttir hafa borizt frá kkóslóvakíu að undanförnu, en r sem hér er um að ræða há- óaðasta iðnaðarríki kommúnista ikkarinnar, mættj ætla, að land- flytti út en ekki inn verkfæri efnahagsþróunar blakkarinnar. Og þó hefur Búlgaría, vanþróað- ta kommúnistaríkið á sviði iðn- ar einnig vérið falið það hlut- rk að framleiða verkfæri ,til iðn- óunar og selja þau til annarra mmúnistaríkja. Þetta er sam- æmt nýrri ;,verkalýðsskiptingar" ;fnu CEMA (miðstöð efnahags- ;tlana kommúnistablakkarinn- >. . :■• ■:■■■ '•■" ■ ■ ■■-■ ■ Frá þessu var skjTt í Pravda, mig, hinn 19. september og haft tir .Stanko Todorov, meðlimi búlgörsku framkvæmdanefndarinn ar, sem hefur látið af störfum í á- ætlunarnefnd rikisins til þéss að hann geti einbeitt sér að efnahags- samvinnu kommúnistaríkjanna. Hann greindi frá því, að sam- kvæmt 20 ára áætlun CÉMA ætti Búlgarla að koma fótunum undir- „háþróaðan véla-byggingariðnað.“ þar sem aðaláherzlan yrði lögð á málmvinnslu (zink, blý og nokkra aðra málma), rafmagnstæki og sjálfvirk tæki, einkum til útflutn- ings. Leyndardómurinn mikli er því þessi: Hvar innan kommúnista- blakkarinnar munu Austur-Þýzka- land, Tékkóslóvakía, Ungverja- land og Búlgaría (svo að ekki sé minnst á Sovétríkin) selja allar vélar þær, tæki og aöra iönaðar- framleiðslu, sem áætlað er að koma muni frá verksmiðjum ríkjanna í sífellt stæni stíl? Vandamál þetta kann aldrei að rísa upp, þvi að þrátt fyrir fram— farir á sviði iðnaðar i sumum kommúnistaríkjum hafa áætlanir þeirra aldrei samræmzt raunveru- leikanum. JAPANSKUR „SKOTI“ NÚ HAFA Japanir gert alvöru úr hótunum sínum og hafið fram- leiðslu á sínu eigin skozka viski. Þessi undarlegi drykkur ber nafn- ið „Suntroy” (hvað það nú þýð- ir), — og framleiðendurnir full- yrða að það hafi bragðast Banda- ríkjamönnum svo vel, að óhætt sé að reikna með sölu á 10 þús. köss- um fyrsta söluárið. Og verðið? 250 krónur flaskan! Michio Torii, sem . er fram- kvæmdastjóri hins japanska vín- Hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði. Sími 50165. ::sc: framleiðslufyrirtækis, ségir, að þetta vín sé búið til úr byggi, sem vex á hinu fræga Fuji Vama eld- fjalli, þar , sem loftslagið er ná- kvæmlega eins og í Skotlandi, og byggið sé þurrkað yfir eldi til að ....j gefa því hið rétta bragð. En hvað segja Skotar yfir þess- :j:[: um tilraunum til að framleiða þjóð- ardrykk þeirra í öðru landi en heimalandinu? Þeir taka málinu með hinni venjulegu ró: Ekkert j|||| skozkt viski utan Skotlands. . . í”!5 nú þegar. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Verkamenn geta fengið fasta atvinnu. Járnsteypan h.f. Ánanaustum. — Sími 24407. VERZLUNARSTARF Starf í kjörbúðum Vér viljum ráða stúlkur til starfa i kjör- búðum vorum strax og síðar. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald 1. .. SÍS, Sambandshúsinu. STAR F S MAN NAHALD ALÞÝÐUfiLAÐIÐ - 5. október 1962 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.