Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.10.1962, Blaðsíða 16
WWWWWHWWWWmtVWWVVWVWMlVWWWWWWWWWWWVWMiWWWw SJOMENN: HER ER LISTINN YKKAR i KJÖR fulltrúa Sjómanna- . . sambands íslands á 28. þinj . Alþýðusambands íslands fer . fcam" á • laugardag og sunnu- dagyListi stjórnar Sjómanna- satnbandsins er A-listi; og eru o ’. 'é... honum. þrautr.eyndir for- ' ústumenn sjómannafélag'anna, ’ sem- aðiid eiga að Sjómanna- , samþandi tslands. En einnig b'fefa 'kömmúnistar fram lista "og- éru- á honum áróðursmcnn kommúnista í sjómannasam- • tökunum. Munu sjómenn á- Z - Jtelðanlegá hafna forsjá komm :..únista og fylkja sér um lista st-jórnar SSÍ. Kosið verður '■ Jkl.-JLÓ—22 báða dagana. " Listi stjórnar Sjómanna- sambandsins, sem ér A-listi, . - fef-hér á eftir; --- ---Aðalfulltrúar: ------ : ’' Bórgþór ' . Sigf ússon, - Skúla- sfceið- l4, Hf. - Einar Guð- -.jmundsspn, Tunguveg 90, R. - ;;; Einar. Jónsson, Köldukinn. 21 Hf. - Gárðar Jónsson, Skip- &óiii'6 R. - Öúðláugiu- Þórðar son, Keflav. - Guðmundur H. Guðmundsson, Ásv.g. 65 R. - Haraldur Ólafsson, Sjafnarg. 10 R. - Hilmar Jónsson, Nes- veg 37 R. - Hjalti Gnnnlaugs- son, Kvisthaga 21 R. - Jón Helgáson, Hörpugötu 7 R. - Jón Júníusson, Meðalholt 9 R. - Jón Sigurðsson, Kvisthaga 1. R. - Karl E. Karlsson, Skip- holt 6, R. - Kristján Guð - mundsson, Leifsgötu 10 R. - Magniis Guðmundsson,- Felli, Garðahr. - Óiafur Sigurðsson, Laugateig 26, R. - ÓU Barð- dai, Rauðalæk 59, R. - Pétur Sigurðsson, Tómasarhaga 19, R. - Ragnar Magnússon, Grindavík - Sigfús Bjarnason, . Sjafnarg. 10, R. - Sigríkur Sigríksson, Akranesi - Sigurð úr Pétursson, Hverf. 34 Hf. - Sigurður Signrðsson, Njörfa- sund 22, R - Þorbjörn D. Þor- björnsson, Njálsg. 96, R. Varafulltrúar: Árni Guðmundsson, Álfheim- um 34, R, - Ásgeir Torfason, Garðastr. 45, R. - Bjarni Her- tnundarson, Norðurbraut 21, Hf. - Bjarni Stefánsson, Fíiíln isveg 4, R. - Björn Andrésson, Leynimýri, R. - Björn Guð- mundsson, Klapparstíg 9, R. - Geir Þórarinsson, Keflavik - Guðbergur Guðjónsson, Laugaveg 114, R. - Halldór Christensen, Álfheimum 21,R. - Hannes Guðmundsson, Strandg. 69 Hf. - Hörður Þor- steinsson, Höfðaborg 80, R. - Jóhann S. Jóharinsson, Akra- riesi - Jón Ármannsson, Bakka stíg 6, R. - Jón Nikulásson, Öldugötu 24, R, - Ólafur Árna son, Hringbr. 105, R. - Pétur Ólafsson, Ásgarði 73, R. - Sig- urður Ingimundarson, Hring- braut 80, R. - Sigurður Krist- jánsson, Álfheimum 28, R. - Sigurður Sigurðsson, Bergþ.g. 33, R. - Sigurður Wium, Höfða Blesugróf, R. - Skjöldur Þor- grimsson, Lauganesv. 84, R. - Sveinn Sveinsson, Grett. 57b, •R. - Vilmar I. Guðmundsson, Tjarnarg. 25, Kv. - Þorgils Bjarnason, Laugaveg 11, R. twwwwwwwwwwvwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww Lánin fil nýju borgarhúsanna: 240 ÞIÍS. KRÓNIIR TIL 50 ÁRA auk A- og B-lánanna BORGARSTJÓRN Reykjavíkur Éamþykkti í gaer verðið á nýju Lorgarhúsunum, sem verið var að byggja í Álftamýri. Jafnframt var Rengið frá lánskjörum húsanna. Munu kaupendur húsanna eiga kost á 240 þús. kr. láni tii 50 ára íyrir 3ja herbergja ibúðirnar og R20-þús,- kr. láni til jafnlangs tíma fyrir 2ja herbergja íbúðirnar auk |tess; sem gert er ráð fyrir að 100 þús. kr. lán fáist út á þessar íbúðir frá húsnæðismálastjórn. Fyrir fundi borgarstjómar lá tH- laga borgarráðs um eftirfarandi: A: Verð íbúða að Álftamýri. 16—30 verði kr. 338 þús. fyrir 3ja her- bergja íbúðir og kr. 278 þús. fyrir 2ja herbergja íbúðir. B. Lán borgarsjóðs samkvæmt 4. kafla laga nr. 42 frá 1957 verði: Kr. 120 þús. út á 3ja herbergja íbúð og kr. 110 þús út á 2ja her- Framhald á 14. síðu. 43. árg. — Föstudagur 5. októöer 1962 — 219. tbl. Bruni að i Miklar Laugaveg 34b: skemmdir af vat ni og i eyk ELDUR kom upp í húsinu Lauga- vegur 34b um kl. 21:30 í gær- kvöldi. Slökkviliðlð kom á vett- vang 21.50 og var það í rúma tvo tima að ráða niðurlögum eldsins. Ekki er fullkunnugt um eldsupp- tök, en talið er að kviknað hafi út frá rafmagnsofni í litlu herbergi í kjallara hússins, en þar var lampa verkstæði, sem annar íbúa hússins, Ársæll Guðsteinsson átti og' rak. Skemmdir urðu mjög miklar, en húsið er tveggja hæða timburhús klætt bárujárni. Eldurinn barst alla leið upp á efstu hæð og urðu slökkviliðsmennirnir að rífa plöt- ur af þaki hússins til að ráða nið- urlögum eldsins. Bræður bjuggu í húsinu, Ársæll Guðsteinsson á neðri hæð ásamt konu og tveim börnum, en á efri hæðinni bjó Sigursteinn Guð- steinsson. HvorUgur þeirra var heima þegar eldsins varð vart, að- eins börnin tvö, því konan var að þvo í næsta húsi. Varð hún fyrst vör við eldinn og var hann þá orðinn talsvert magnaður, og- reykurinn mikill. Börnin tvö voru enn inni í hús- inu, en henni tókst að komast inn þrátt fyrir reykinn og bjarga þeim út, en þau voru þá þegar orðin þjáð af völdum reyks og hiia. Laugavegur 34b er bakhús og að- staða 'öll til slökkvistarfa slæm, énda urðu miklar skemmdir af völdum reyks og vatns. Innan- stokksmunir voru varðir eftir megni, en þó munú þeir hafa skemmzt töluvert af vatni. Slökkvi liðsmennirnir urðu að rífa allmik ið af þiljum og milliveggjum til að komast að eldinum, og jukust skemmdirnar enn við það. Um miðnætti var svo búið að ráða niðurlögum eldsins. Áfast húsinu, sem brann, er Efnalaug Reykjavíkur, en tókst að verja hana öllum skemmdum. Það gerir tjónið enn tilfinrian Iegra, að nýbúið var að taka alla neðri hæðina í gegn og gera hana betur íbúðarhæfa. WMMMHMHMMMMHHHW LJÓSMYNDARI Alþýðu- blaðsins, Rúnar Gunnarsson, kom á vettvangf þegar er-, eldsins var vart, og þessi mynd hans sýnir slökkvi- liðsmenn að athuga skemmd- irnar og reykinn í kjallara hússins, en þar var lampaverk stæði, sem annar íbúinn átti og rak, Ársæll Guðsteinsson. imwwmwwwwwwhwwmwwwhmhwhwwi x B-listi! FULLTRÚAKJÖRIÐ í Dags- ! »rún hefst á morgun kl. 2 &. h. ! og stendur tU kl. 10 e. h. Á \ sunnudag verður kosið kl. 10— 23. Listi lýðræðissinna í Dags ! brún, er B-listi og eru allir vérkamenn, sem andstæðir eru kommúnistum, hvattir til bess aö styðja listann og vinna vel að sigri hans. Kosningarskrif- stofa B-listans er í Breiðflrð- ingabúð. Fólk, sem viil starfa og aðstoða við kosningarnar, er beðið að gera kosningaskrií stofunni viðvart.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.