Alþýðublaðið - 07.10.1962, Síða 10

Alþýðublaðið - 07.10.1962, Síða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSQN ftalski hlaupar ínn S. Morale ÞAÐ var ekkert heimsmet sett á Evrópumeistaramótinu í Bel- grad, en eitt var jafnað. Það gerðl ttalinn Salvatore Morale í 400 m. grindahlaupi. — Morale - jafnaði liið frábæra met Glenn Davis frá 1958, hljóp á 49,2 sek. og sigraði íneð töluverðum yfirburðum. | Sumir héldu því reyndar fram, að Moraie hefði ekki jafnað neitt jieimsmet, en met G. Potgieters » |I40 yds er 49,3 sek., sem þýðir 49,0 ÞESSA dagana fer fram hver eikurinn af öðrum í Evrópubikar- ceppni í jknattspyrnu, bæði lands- iða, m^istara og bikarmeistara jfélaga) liinna einstöku ianda. í keppni meistaranna er það luðvitað merkilegt, að hið fræga félag Real Madrid skuli I vera tir :eppni eftir fyrstu umferð en það gr, beigíska féiagið Anderlecht, iém/sá um það. (^nnur úrslit, sem iekki hefur verið: getið urn hér á feíðunni, er sigur Köln ytir Dundee p síðari leik félaganna, 4:0. Dun- ]dee heldur samt áfram keppni, þeir sigrunðu í fyrri leiknum með ,-8:1 og markahlutföll eru því 8:5. ) í kepþni bikarmeistara sigraði Sevilla Glasgow Rangers með 2:0, ,en Rangers halda áfram þar sem þeir sigruðu í fyrri ieiknum með 4:0. í 400 m. skv. útreikningi „statis- tikara.“ Þetta er samt ekki hægt, þegar um met er að ræða og Mor- ale á fullan heiður af metjöfnun- inni. Hlaup hans í Belgrad var stór kostlegt og ánægjulegt frá upphafi til enda og aldrei neinn vafi á því hver bera myndi sigur úr býtum. Þessi dökkhærði ítali er mjög vel gefinn og skemmtilegur náungi, hann vekur athygli fyrir góða mála kunnáttu, talar bæði ensku og frönsku reiprennandi. Árið 1956, þá 18 ára, hljóp hann sitt fyrsta 400 m. grindahl. og fékk það ár 53,4 sek. bezt. Árið eftir liljóp hann á 51,7 sek., en það er evrópskt unglingamet. Morale stóð nú í stað um tíma, skólinn varð að sitja fyrir. Morale undirbjó sig vel fyrir Olympíuleikana í Róm, en það dugði ekki, hann hljóp á 51,3 sek. og var sleginn út í undanúrslitum. Fyrir EM átti Morale bezt 50,3 sek. og var álitinn sigurvænlegur af mörgum sérfræðihgum. Að loknu methlaupinu í Belgrad sagði Morale: Ég var öruggur um að vinna. En mér nægði það ekki, ég vildi fá mjög góðan tíma, helzt betri en 50 sek. Þess vegna híjóp ég á fullu frá byrjun. Eg hafði marghngsað hlaupið í gegn og reiknaði með að fá slæma braut, og það varð svo, 4. braut og Janz og Neuman fyrir innan. Morale hefur ekki sagt sitt síðasta orð, liann verður skeinuhættur i Tokio. Judo í Armanni 1. október liófust æfingar lijá judo-deild Ármanns í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 Aðstaða til æfinga verður nu ii’iin betri en verið hefur, þar sem neildin hefur fengið stóra salinn i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar tu að æfa í og á ágætum címa kl. 8-10 á mánudögum og fimmtudög um. Áríðandi er, að þeir, sem ætla að æfa judo í vetur mæti sem fyrst, því að hugsanlegt er að tak marka verði þátttökuna, en allir geta iðkað judo sér til gagns og á- nægju, karlar, konur og börn. Því auk þess að vera erfið Olympiu keppnisíþrótt. er judo mild og mjúk íþrótt, sem fóík æíir með' góðum árangri fi am á gamals aldúr Tilvonandi Liieðlimum í judo. er bent á það að mæta 15 mínútuni fyrr en æfinga- liefjast til þess að vera búnir að sici' j um föt þegar æfing hefst. Mætingatímar verða því þannig: Karlmenn mæti k]. 7.45 á mánudiigum og fimmíudög um en kvenfóik ínæti kl. 8.30 á sömu dögum. ÞESSI mynd var tekin af Salvatore Morale, er hann kemur I mark á Evrópu- meistaramótinu í Belgrad, timinn 49,2 sek. sama og heimsmetið ! Erlendar /jbrótta- fréttir í stuttu máli Jón Þ. á nú 3ja bezta ísLmetiö Hið nýja hástökksmet Jóns Þ. Ólafssonar, 2,05 m. er 3. bezta íslandsmetið skv. al- þjóðastigatöflunni, aðeins þrístökk Vilhjálms Einars- sonar, 16,70 m. og 100 m. hlaup Ililmars Þorbjörns- sonar er betra. Hér eru beztu metin skv. alþjóðastigatöflunni: Þri- stökk Vilhjálms sprengir töfl una, en bezta afrekið sem þar cr skráð, er 16,47 m. og gefur 1493 stig. 100 m. hlaup Hilmars Þorbjörnssonar, 10,- 3 sek. gefur 1237 stig, síðan kcmur hástökk Jóns 1166 st. Fjórða bezta metið er 1500 m. hlaup Svavars Markús- sonar, 3:47,8 mín. og gefur 1165 stig. í fimmta sæti er kringlukast Þorsteins Löve, 54,28 m„ gefur 1142 stig. Þá kemur 3000 m. hindrunar hlaup Kristleifs Guðbjörns- sonar, 8:56,4 mín. 1137 stig, kúluvarp Gunnars Huseby, 16,74 m„ 1106 stig. IWWWWWWWWWWWWWWWWWWViWWW ★ Finnar hafa sótt um Vetrar- leikina 1968 og ef þeir fengju þá, myndi keppnin fara fram í Lathis. — o — ★ Belgiski maraþonhlauparinn Aurcle Vanderiesche hefur sett nýtt heimsmet í 30 km. hlaupi, hljóp á 1 klst. 34 mín. og 41,1 sek. Rússinn Ivanov áttl gamla metið, 1 klst. 35,01,0. —o— ★ Berit Töyen héfur sett nýtt ÍBK - ÍBH keppa í Keflavík í dag í DAG kl. 3 lýkur „Litlu bikar keppninni“ á íþróttavellinum í Keflavík með leik milli Hafnfirð- inga og Keflvíkinga. Staðan í keppninni er nú þannig, að Hafnfirðingar hafa hlotið 4 st. og eiga einn leik eftir, Akurnes- ingar hafa einnig 4 stig, en eru búnir með sína leiki og loks eru það Keflvíkinpar með 2 stig og eiga einnig leik eftir. Hugsanlegt er að öll liðin verði jöfn að keppni lokinni, en til þess þarf Keflavík að sigra Hafnfirðinga í' dag, en þeim síðarnefndu nægir jafntefli til að sigra. í fyrra var þessi keppni háð í fyrsta sinn og þá unnu Akurnesingar í fyrsta sinn bikar, sem Albert Guðmundsson og Axel Kristjánsson gáfu. í sam- bandi við leikinn í dag leikur 5. flokkur sömu aðila. norskt met í 400 m. hlaupi kvenna, hún hljóp á 58,1 sek. Hún átti sjálf gamla metið, 58,6 sek. — o— ★ Hinn frábæri sænski sund- maður, Hans Rosendahl, hefur sett sænskt met í 1500 og 800 m. skriðsundi í 25 m. lauginni í Málm ey. Hann fékk tímann 17,29,7 mín. í 1500 m. Gamla met Ekmanns var næstum 1 min. lakara, 18,24,8 mín. Félag Rosendahls, „Katrine- holms simsellsskap“ fékk 1 Volks- wagen fyrir þetta afrek, en Scan- ia-Vabis umboðið hafði lofað því íþróttafélagi bílinn, sem ætti sund- mann, er fyrst fengi betri tíma en 18 mín. á 1500 m. Rosendahl setti einnig met í 800 m„ synti á 8,12,6 mín„ en gamla met Ekmans var 8,24,8 mín. ------------------------------ HRINGSJÁ „Aðrir verða að greiða 100 þús und sænskar krónur til að fá leik gegn Benfica, en Norrköping fær þá ókeypis í 2. umferð Evrópubik arkeppninnar“, segir Wilf Lyberg' fréttamaður sænska íþróttablaðs- ins í grein nýlega. Wolf var við- staddur þegar dregið var um það, hvaðá lið leika saman í 2. umferð Evrópubikarins. Það var Sir Stan- ley Rous, sem stjórnaði athöfninni Leiðtogar félaganna óskuð'u full trúa Norrköping til hamirgju, því að þetta þýðir margar krónur í kassann. „Við hefðum gjarnan vilj að fá Benfica,“ sagði fulltniar bclg iska félagsins Anderlecht, sem sigraði Real Madrid í 1. umferð. Lelkur Benfica og Norrköping í Svíþjóð fer sennilega fram í Gautaborg, þar sem engin fljóð- ljós eru til í Norrköping A Melavelli keppa Akranes - Akur yri í dag (sunnudag) kl. 4. 10 7. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ lí v fii-v’n

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.