Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK sunnudagur Sunnudag- ur 7. októb. 8.30 IjCtt Morgunlög 9. V0 Morguntónleikar 11.00 Messa i+iátíðasal Sjómannaskólans 12. 15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdeg- istónleikar 15.30 Sunnudagslög in 17.00 Færeysk guðþjónusta 1T.30 Barnatími 18.30 „Já, láttu gamminn geisa fram“: Gömlu lögin ' sungin og leikin 19.00 Tilk. 20.00 Eyjar við ísland; IX. erindi: Skrúður 20.25 Frá tón leikum Sinfóníuhljómsveitar ís tands í Akureyrarkirkju 13. f.m. 21.00 Með hellisbúum: Baldur T7itmason ræðir við hjónin Vig- dísi Helgadóttur og Jón Þor- varðsson um hellisbúskap þeirra kvo og við Böðvar Magnússon ;\ I angarvatni. 21.45 Píanótór,- loikor: Dinu Lipatti leikur á ríanó .lög eftir Bach, Scarlatti Og Bavel 22.00 Fréttir og Vfr 22.10 Danslög 23.30 Dagskrári. Mánudagur 8. október. 8 00 Morgunútvarp 12 00 Há- degisútvarp 13.00 „Við vinn- una“ 15.00 Síðddgisútvarp 18.30 Lög úr kvikmyndum 18.50 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Gm daginn og veginn 20.20 Ein söngur: Peter Anders syngur 20.40 Erindi: Minningar frá Al- þirtgishátíðinni 21.10 Tónleikar Sinfónía nr. 7 í C-dúr eftir Si- fcelius 21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu til grafar" effir Guðm. G. Hagalín sögulok 22.00 Frétt ir- og Vfr. 22.10 Um fiskinn 22.30 Kammertónleikar. 23.00 Ðagskrárlok. an 6.10 til Akureyrar, Siglu- fjarðar, Húsavíkur, Eskifjarðar, og Fáskrúðsfjarðar Tungufoss fer frá Lysekil 6.10 til Khafnar Gautaborgar og Kristiansund. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suð urleið Esja er væntanleg í dag til Rvíkur að vestan úr hring ferð Herjólfur er í Rvík Þvrill er í olíuflutningum í Faxaflóa Skjaldbreið er í Rvík Herðu- breið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór væntanlega í gær frá Limeriek áleiðis til Archang elsk Arnarfell fer væntar.lcga í dag frá Bergen áleiðis til ís- lands Jökulfell fór 5. þ.m. frá íslandi áleiðis til Lundúna Dís arfell fór væntanlega í gær frá Stettin áleiðis til íslands Litla fell fór í gær frá Rvík áleiðis til Austfjarða Helgafell fór vænt anlega í gær frá Austfjörðum é- leiðis til Finnlands Harnrafell er í Rvík. Jöklar h.f. Drangajökull fer frá Helsing fors 8.10 til Bremen, Hámborgar og Sartsborgar Langjökull er á leið til íslands frá Kcv York Ilafskip h.f. Laxá er væntanleg til Storno- way í dag Rangá er á leið írá Siglufirði. Taflfélag Alþýðu: Æf’.ngar fé- lagsins hefjast að nýju sunnu- dáginn 7. okt. 1962 kl 2 e.lr. í Breiðfirðingabúð uppi. Flugfétag fslands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 I fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til ureyrar og Vmeyja. Á morgun cr^áætlað að fljúga til Akui* eyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar Isafjarðar og Vmeyja. l oftleiðir h.f. EtfíkUr ráuði er væntanlegur frá New -York kl. 06.00, Fer til l.íixemborgar kl. 07.30. Kemur tiL- baka frá Luxemborg kl. 22 00. Fer til New York kL 23.30 f'eifur Eiríksson er væntan'eg- tir frá .New York kl, 1100 Fer ♦ iV Gautaborgar, Khafnar og líamborgar kl. 12.30 Eimskipafélagr Is- lands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 29.9 til New \ork Detti foss fór frá New York 29.9 til Rvíkur væntanlegur á vtri trirt'ntná um kl. 20:00 annað kvöid Fjallfoss fer frá Öláfsvík C 10 til Sauðárkróks. Akureyr- pr og Siglufjarðar Goðafoss -fcðm'til- fRvíkur 5.10 frá New Vork og, Charleston Gulltoss fer frí R-vík ki.. 15.00 6.10 til Leith og' Khafnar Lagarfoss fer frá -fciifge.vri -6.10 til • ísafjarðar, Ertangsneá, Akureyrar, Hjalt- eyrar, Iíúsavíkur og Raufarhafn nr- Reykjafoss fer frá Khöfn C .10 til Hamborgar Gdyina, Autwerpén og Huil Seifoss fór frú Hamborg 4.10 tií Rvíkur Ti öilafoss er á ísafirði, fer það Kvöld- og aæturvörðui L. R. t d*£. Kvöldvakt kl. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt Þorvaldur V. Guðmundss. Á næturv.: Tryggvi Þorsteinss. Mánudagur: Á kvöldvakt: Ólaf- ur Jónsson. Á næturvakt: Arin björn Koibeinsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ar stöðinni er opin allan sólar- liringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er oplð a!la laugardaga frá kl. 09.10 — 04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00— 4.00 Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ,sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. £4 7. október 1952 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 21 ^ðí-i 'is-jöm .c - uiöAJtíútíYqjA Færeyjar Framhald af 3. siðu. Maður í fréttum Framhald úr Opnu. hann í Miðflokkinn og gerðist æskulýðsleiðtogi. ★ GEGN HITLER. Þetta var um það leyti, sem Hitler undirbjó „bjórkjallara- byltingu“ sína í Munchen. Krone liófst handa um stofnun æskulýðs- hreyfingar, sem hafði það að mark- miði, að berjast gegn tilraunum Hitlers og kumpána hans í sam- vinnu með jafnaðarmönnunum Oil- enliauer og Lemmer. Á árunum 1925 og til 1933 var Krone yngsti þingmaðurinn á þýzka þinginu, og eftir valdatóku Hitlers lióf hann útgáfu tímarits ins „Zeit im Querschnitt.“ Aldur þess varð ekki langur. Það var bannað, en Krone komst hjá vist í fangabúðum nazistanna. Hins vegar fékk hann hvergi vinnu og næstu tólf árin var hann sölumaður fyrirtækis nokkurs og gekk hús úr húsi. Þótt hann liði hungur á stundum stofnaði hann leynileg hjálparsamtök, „Caritas“, er einkum aðstoðuðu Gyðinga, og margir þeirra hafa ekki gleymt hon um. ★ NÝJA STEFNAN. Eftir tilræðið við Hitler 1944 var bonum varpað í fangelsi, þótt hann hefði hvergi þar nærri kom- ið, og ósigur nazista 1945 bjarg- aði lífi hans. Þá snéri hann sér aftur að stjórnmálunum og gekk í 'flokk Adenauers, Kristilega demókrata- flokkins. Áhrifa hans gætti fljótt þrátt fyrir lilédrægni hans, og hami var kjörinn form. ílokksins með miklum meirihluta atkvæða árið 1955, þegar von Brentano varð utanríkisráöherra. Fljótlega varð hann kunnur fyrir góða hæfileika sína til að miðla máluni og jafna persónulegan á- greining innan flokksins og að- ferðir hans sjást ef til vill hvað bezt á viðurnefninu „Papa Krone,“ sem hann fékk. Hann átti drjúgan þátt í því að miðla málum í deilu Erhards og Aden- auers 1959. ★ KRONE OG DE GAULLE En nú var svo komið, að Aden- auer gat ekki án hans verið og vildi nota hæfileika hans til ann- ars og meira en þess eins að stjórna flokknum. í fyrra tókst Adenauer að fá Krone talið á það, að taka sæti í ráðuneyti hans sem ráð- herra án ráðuneytis. í þessu starfi sínu hefur hann ekki verið í „sviðsljósinu“ en full- vist er talið, að hann hafi átt dr.iúgan þátt í því að fá Adenau- er og de Gaulle til þess að skilja hvorn annan í alvöru. Það er því ekki að furða, að „Der Alte“ vilji Krone fyrir eftir- mann sinn. En ekki eru allir viss- ir um, livort Krone muni takast að vinna bug á hlédrægni sinni eða hvort hann muni geta Iátið sverfa íil stáls gegn metnaðargjörnum manni eins og Erhard á úrslita- stundu. Þessar spurningar eru áleitnar í Bonn þessa dagana. dóttir renna líka út eins og heit- ar lummur á plötum í Færeyj- um. Um nóttina skruppum við l.eim til að skipta um skó. Þá voru allar konurnar okkar úti, en það var kominn gestur í húsið. Hann sat niður í eldhúsi og vildi fá eitthvað að borða. Hann sagðist vera frændi Lúffu og svo hló hann af því að hann var svolítið hífaður og af því, að hann var svo kátur yfir því að sjá islenzk- ar stúlkur. „Þú stúlka mín,“ sagði hann við okkur báðar og vildi fá okkur út að dansa. En þegar við spurðum hann, hvort hann eiskaði ekki konuna sína, hló liann hátt og hjartanlega. Hann bókstaflega veltist um af hlátri eins og hann hefði aldrei heyrt neitt eins hlægilegt og þessa spurningu! — Auðvitað! Hvers vegna hefði ég annars átt að giftast henni! stundi hann á milli lilát- urskviðanna. Svona eru Færeyingar. Eins og frásögnin rennur út í eitt, eins og hér kemur hv.ið af öðru í belg og biðu og óskilj- anlegri flækju, þannig líður Ól- afsvakan án þess að nokkur viti hvenær dagarnir verða að nóttum og nótt að degi. Enginn veit hvort hann er barn eða fullorðinn i Það er a.m.k. unnt að gleyma því og að dansa í fjórtán eða tuttugu tíma, dans, sem ekki er dans, lieldui* kvæði — eða þá enskan dans í Klúbbanum og úti í guösgrænni náttúrunni. Þegar húsin lokast og hljóðfærin þágna er haldið áfram að syngja undir berum himni og svo er rambað upp og niður Niels Finsensgöt- una, alltaf upp og niður þessa einu götu, ofan frá Sjónlcikar- húsinu og niður á kaja. En allt í cinu kemur morgunn. Það er mánudagur. Þá eru liðn- ir nokkrir dagar og nokkrar nætur. Þá standa veizlugestirnir kyrrir á Niels Finsens götu og stara hljóðir á skrúðfylkinguna, sem gengur frá þinghúsinu til kirkju. Fremst gengur danski ríkisembættismaðurinn og við hlið hans Peter Mohr Dam, lög- maður.’ Ríkisembættismaðurinn er með hvítan fjaðrahatt. Aftar kemur prófasturinn með klerka sína en á eftir þeim halarófa þing manna. Sumir eru á þjóðbúning, aðrir á dönskum skóm og jakka- fötum. Það er umdeilanlegt, livor er tignarlegri sá danski með strútsfjaðrirnar eða Hákún Djuur hus, sem setti Ólafsvökuna, á rauðum jakka og bláum sokk- um. Þeir eru margir á bláum sokkum í dag. (Eftir messu er lögþingið sett, og lögmaðurinn heldur langa ræðu). Hér lýkur Færeyjagrcinum. ] Von mín er sú, að tekizt hafi að kynna að einhverju leyti þá elsku -legu þjóð, sem býr hið næsta okkur, og sem við þó þekkjum' svo Iítið. Gestrisni Færeyinga erj viðbrugðið, og hún er engin; þjóðsaga. Hættan er aðeins sú, að erlendir ferðamenn kunni að! notfæra sér um of liöfðingskap eyjarskeggja. Nokkrir dagar eruj alltof stuttur tími til þess að kynnast heilli þjóð. En margt er það í Þórshöfn, sem hrífur hug ann meir en ævintýri suðrænna landa. Grænmetisverzl- unin Gongin gæti eins verið í Paris eins og í Þórshöfn í Fær- eyjum. En hún er bara þar, græn- máluö með rauð blóm í urta- pottnm. Skipshöfnin á Heklu á þakkir skildar fyrir framúrskarandi þjónustu og Sigurður Markússou 1. stýrimaður og Ottó Jónsson að stoðarbryti, fá sérstaklega kærar kveðjur frá Færeyjaförum hinn 1. ágúst. Þeir gerðu okkur aðeins einá skráveifu. Þeir fluttu okkur heim frá Færeyjum. H. ★ Innheimtur ★ Lögfræðistörf. ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2-7. Heima 51245. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043. Hftseigendafélag ReykjavlKur Bíla og búvélasalan Simca Ariane. Nýr, óskráður Superluxc. Simca 1000, nýr, óskráður Opel Reccord ’60-61. Opel Caravan 60’-61’. Consul 315,- ekin 8. þús. ’62. Opel Caravan ’55. Chevroiet ’55, góður bill. Chevrolet ’59. ekin 26. þús. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, simi 2-31-36.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.