Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.10.1962, Blaðsíða 13
Styðjum sjúka til sjálfsbjargair Berklavarnardagurinn 1 @62 Það fé, sem safnast á Berklavarnardaginn, mun opna dyr Reykjalundar og Múlalxuidar fyrir örykja, sem voru atvinnulausir. ★ Takmarkið er: Aliir öryrkjar í arðbæra vinnu ★ Útrýmum berklaveikinni á fslandi. / dag 7. október Merki og blöð dagsins Bjami Benediktsson forsætisráðherra segir: verða á boðstólum á „Löngum verður um það deilt, hvað helzt eigi að sitja í fyrirrúmi í sókninni fram á við. Því miður , er ýmislegt, sem enn er svo aftur úr, að veruleg átök þarf til að kippa því í lag. En þó að mörgu gotum Og 1 neunahus- ögru þurfi ag Sinnaj ma aldrei láta það merki, sem SÍBS hefur hafið til vegs, sakka aftur úr, heldur um. halda því svo fram sem horfir“. 'A' Forustugrein i tímaritinu „Heykjalundur“ 1961. Tímaritið Reykjalund ur kostar 15 kr. ★ Merki dagsins kostar 10 kr. Merkin eru öll tolusett. Strax að loknum söludegi mun borgarfógeti draga út 15 númer. Þessi útdregnu númer liljóta vinning, ferða- tæki að verðmæti frá 2 upp í 5 þúsund krónur hvert. — Vinninganna sé • vitjað í skrifstofu SÍBS, Bræðraborgarstíg 9, Rvik. Vinningarnir verða auglýstir í blöðum og útvarpi. Vinnustofa í Múlalundi. Sölufólk í Rvík er beðið að mæta í skrifstofu SÍBS, Bræðraborgarst. 9 kl. 10 f.h. Fulltrúaráð A<býöuflokksins í Reykjavík. Hverfisstjórar Alþýðuflokksins í Reykjavík eru beðnir að koma strax til starfa á flokksskrifstofunni. Opið kl. 9 — 22. Stjómin. Tilboð óskast í nokkrar fólksbif reiðir er verða sýndar í Rauð arárporti þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 1—3. Tilboð in verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag Sölunefnd varnarliðseigna. Þórscafé Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Trygvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. Tilkynning Nr. 20/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir. Heildsöluverð: Smásöluverð: Vínarpylsur, pr. kg..... Kr. 34.20 Kr. 43.00 Kindabjúgu, pr. kg......... — 32.50 — 40.00 Kjötfars, pr. kg........... — 19.75 — 24.80 Kindakæfa, pr. kg.......... — 47.00 — 62.50 Tilgreint smásöluverð á vínarpylsum gildir jafnt, hvort sem þær eru pakkaðar af framleiðenda eða ekki. Heildsöluverðið er hins vegar miðað við ópakkaðar pyls.ur. Söluskattur er innifalinn f verðinu. Reykjavík, 6 okt. 1962. Verðlagsstjórinn. Brezkir , Framhald af 7 síðu. sem Bretum verða sennilega boð- in í viðræðunum við EBE í Briis- sel. Formlega hefur flokkurinn ekki krafizt nýrra kosninga vegna EBE-málsins og er talið, að flokk- urinn vilji heldur láta Macmillan og flokk hans renna skeið sitt á enda og finna sig knúna til að efna til nýrra kosninga. Margir telja, að Harold Wilson, sem er utanríkisráðherraefni flokksins, taki við varaformennsku í þingflokknum af George Brown, er árangurslaust reyndi að fá fundinn til þess að samþykkja til- lögu þess efnis, að þeir flokksfé- lagar, sem eru félagar í samtök- um manna lengst til vinstri, verði reknir úr flokknum. Hann gerði og árangurslausa tilraun tii þess að telja fundinn á, að leggjast gegn afstöðu Gaitskells til EBE. ALÞÝOUBLAÐffi - 5. október 1962 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.