Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Miðvikudagur 10. október 1962 - 223. tbl. astro fær $ 62 yrir NEW YORK, 9. október (NTB- skvrir undarhku stjormnni frá Reuter) Lög'fræðingurinn James Donovan frá New York, sagði í dasr, að hann væri mjög bjartsýnn á lyktir viðræðna hans við kúbönsk ýfirvöld nm, að 113 manns, sem teknir vorn tíl fanga í hinni mis- heppnuðu innrásartilraun á Kúbu í fyrra, verði látnir lausir. Donovan átti að hitta Castro að máli í Havana í dag, og hann wmm Blaðið h-efur hlerað því, sem gerist í viflræðunum. Forrn: -andi Donovan skýrði írá því í New York, að Doncvan hcfði skyrl svo frá i símviðtaU í dag, að hann vænti þess, að vandamálið leystist fljótlega, og hann mundi geta skýrt frá einhverju nýju, sem gerast mundi, siðar um daginn ' eða ú míðvikudag. j Castro hefur kr-jfi:t 62 milljón idoilara .a.;snarfjár fyrir fangana 113. Áður ha/ði veri'5 skýrt frá I því, að hann væri fús tii að fallast I á, að hluti iausnarf jársins yrði I greiddur með matvælum og lyíjum Rusk, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sagði í ræðu í dag, a'5 'Bandaríkjastjórn væri áfcveðin í AÐ nausyn hafi verið 11 að \ að sýna meiri festu { því að koma f flytja frumsýningar Þjóð- mið- . veg fyrir að Castro-stjórnm not- Ieikhussins fram á mið-,aði falin yopn sin vikudag (í stað fimmtu- Hann sagði, að alger eining hefði d*.s.s2i.r *?? •** Z3™1. veriðríkjandium'paðánýafstöðn- ÞíoðfeJagskjarnnm stund. um fundi utanrikisráðherra Amer frumsyningar og stofóníu] ^jy^ að koma yrði f veg fyrir tonleika, en komizt «*ki; ihlutun nússa "é íútau og tilraunir yfir að vera á báðum m að gera eyna að herbækistöð> stoðunum sama kvoloið. I gem notuð yrðu m ^^ af mál efnum lýðveldanna í Ameríku. K RZLUNARSTJ RFYRIR RANNSÓKN kart'öflumálsins var haldið áfram í gærðag. — l»á komu fyrir réttinn 3 verzlunar- stjórar. Búizt er við, að fleiri verði í dag kallaðir fyrir Sjó- og Verzl- unardóm Reykjavíkur vegna þessa máls, og þá jafnvel einhverjir þeirra, sem áður hafa mætt þar. VERZLUN ARST JÓRI MELABÚÐAR. Fyrstur kom fyrir réttinn í gærmorgun Ásgeir Ásgeirsson, verzlunarstjóri í Melabúðinni. — Blaðið hafði tal af Ásgeir í gær og kvaðst hann hafa greint frá því að i Melabúðinni væru kartöfluinn kaup gerð að minnsta kosti tvisv- ar í viku, þannig, að ekki ættu kart öflurnar að hafa mikið tækifæri til að skemmast hjá þeim. Hann sagði, að undanfarin ár hefði ver- ið mikið kvartað undan kartöflum, en þó aldrei eins og nú í haust. Þegar fólk, sem hefði keypt kartöflur hjá þeim, og sýndi, að þær væru stórskemmdar eða óæt- ar, þá væri það regía hjá verzlun- inni, að bæta kartöflumar að fullu — meira að segja, þótt einhverju af þeim hefði verið hent. Hann sagði ennfremur, að mjög erfið- lega gengi að fá Grænmetisverzl- uh landbúnaðarins til að taka aft- ur skemmdar kartöflur, en þó hefði komið fyrir, að það hefði verið gert. Framh. á 5. síðu ÞAÐ eru fleiri störf en iögregluþjónarina, sem ekki eru sérlega eftirsótt á þessum tímum mikillar atvinnu og margs konar mögu- leika. Þaff hefur reynzt ógerlegt að' fá nógu marga bréfbera fyiir póstþjónustuna í Reykjavík. Eftir því sem póstmeistari, Matthias Guðmundsson, skýrSi blaðinu frá í gær, eru nokkrar stöður laus- ar, en þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar í blöðunum hefur ekki tekizt e3 fylla í öll skörSin. - Myndin sýnir bréfbera vi5 störf sín. Ljósm. Alþbl. GG. BC '«»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.