Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 8
ÞÉR alþingismenn íslands, scm'.um. En það verður þá stundum að stjómarathöfnum, sem þeir eru ið sagt, og það sagði frelsarinn því að enginn kom að hlýða á hana alþingismenn sinn embættiseið. Þeir eru kjörnir til að vera leiff- toffar tiltekið árabil, en ekki til þess að láta sjálfir leiðast af hverjum goluþyt í þjóðlífinu, gangið um sinn um fjalir turn- herbergja þjóðfélagsbyggingar- innar, stjórnarráðið og Alþingi, þér eruð óumflýjanlega, í líkingu talað, sem borg, er stendur uppi á fjalli og fær ekki dulizt. Þér eruð í senn skjöldur og skotmark margra. Til yðar eru gerðar strang astar kröfur jafnframt því sem yð- ur er sýndur hinn mesti trúnaður. Á hugsjónum yðar, réttlætis- kennd yðar og mannkærleika, á samvizkusemi yðar og trúnaði veltur lífshamingja og lífsafkoma þjóðarinnar að miklum hluta. Eft- ir yður, hinum æðstu, kjömu ráða mönnum og leiðtogum þjóðarinn- ar fer siðgæði fjöldans og al- menningsálitið að langmestu leyti. Þér hafið gefið kost á yður til for- sjár alþjóðar af frjálsum og fús- um vilja og gerið yður þá eflaust jafnframt ljósa þá miklu ábyrgð, er þér hafið þar með tekizt á hend- ur. Borg, sem stendur uppi á fjalli fær ekki dulizt. Þér verðið óhjákvæmilega fyrirmyndin, gefið fordæmið sem fylgt er, hvernig svo sem þar er. Eftir höfðinu dansa limimir, eftir forsöngvar- anum fer söngurinn og skuturinn skríður aldrei hraðar en lyfting- in. Þetta gildir jafnt um stjóm og stjórnarandstöðu á öllum tímum. Stjórnarandstaða getur ekki tam- ið sér ábyrgðarleysi fremur en landsstjórpin nema að skapa þar með hættulegt fordæmi í lýð- frjálsu landi. En það vill nú æði oft verða sú freistingin, sem fall- ið er fyrir og veikir það stjórnar- form vort, hverjir sem í hlut eiga í það og það sinnið. Annar veikleiki stjórnmálalífs- ins er tíðræddur meðal manna og hefur lengi verið. Það em dail- umar, oftsinnis persónulegt hnútu kast leiðtoga og liðsmanna stjórn- málaflokka’ma í augsýn eða á- heyrn alþjóðar. Fólki geðjast ekki yfirleitt að þeim baráttuaðferðum, lengur, og sem betur fer virðasti stjórnmálamenn vorir deila pú| orðið meir á málefnalegum grand- velli en stundum áður fyrr, jafn vel í þeirra tíð. Það er sannast bezt í daglegum umræðum, er AL þingi situr að störfum, en það er ekki ætíð deilt. iafn málefnalega, þegar komið er fram fyrir kjós- endur, í blöðum, útvarpi eða á mannfundum. íslenzk stiórnraálabarátta hefur um of verið háð bví hvað líklegt er talið eða ób'kleet til kjörfylgis á hverjum tíma, hefur m. ö. o. hætt til að elta ólar við líklegar sveiflur á áliti almennirfgs, hvort sem þær sveiflur eru skynsamleg- ar eða vanhugsaðar. Slíkt er ekki Ivðræðislegt heldur óábyrg tæki-1 allra sízt ef þeir eru sannfærðir færisstefna. Það er ekki heldur að um að sá þytur horfi til óheilla fyr sjálfsögðu lýðræðislegt að ir þjóðina. Það er beinlínis frum- drottna með harðri hendi, stjórna skylda ráðamanna lýðræðisríkis, gegn vilja fólksins og hagsmun- að standa eða falla með þeim stjórna gegn skammsýnum vilja sannfærðir um, eftir að hafa ráð- sjálfur, að maðurinn lifi ekki af í kirkjunni. Og það birtist jafn- fólks, eða hópa manna, þegar þing fært sig við hina beztu og reynd- einu saman brauði og að eitt, — 1 framt í blaðinu mynd af auðum ræðisleg stjórnarforasta er sann- ustu menn, aff séu sem flestum aðeins eitt — sé nauðsynlegt, og bekkjum þessarar kirkju svo sem færð um að andlegir og efnalegir fyrir beztu —, og það eigi síður það er ekki á sviði efnahagsmál- j eins og til staðfestingar á því, að hagsmunir alþjóðar séu í húfi. Til fyrir það þótt þær athafnir séu anna. Vitum vér víst að þingið er kirkjunni hefði verið vikið til þess eru stjómmálaleiðtogar ekki lxklegastar til kjörfylgis í kjörnir að setja lög og stjóma svipinn. Til þess þarf stjórnmáia- eftir beztu samvizku og sannfær- þroska og kjark hverjxi sinni, en ingu og engu öðru, að því vinna önnur afstaða er ekki samboðin fulltrúum þjóðarinnar og mun heldur ekki leiða til viðurkenn- ingar- til frambúðar, því að fólk hefur yfirleitt þá dómgreind til að bera, að það veit að það er ekki ávallt hyggilegast að treysta þeim, sem snúa undan brekkunni Það hefnir sin ávallt, þótt síðar verði. Engir tveir menn hugsa ná- kvæmlega eins, engir tveir fingur- gómar eru eins. Það hljóta því á- vallt að verða skiptar skoðanir, og að fá að setja fram mismun- að þessu leyti eins og þjóðin, hugs- un fjöldans snýst óneitanlega mest um afkomu og efnahagxnn, bæði vegna þess að mikils er þörf á því sviði á voram tímum og einn ig vegna þess að þetta er tíðar- andinn, efnishyggjan sjálf að bera sér órækt vitni. En vér stæram oss nú einmitt af því, a. m. k. við hliðar í þjóðlífinu, eða öllu heldur að fólkið hefði yfirgefið hana. Nú er því þannig varið með oss: sem trúum með óbifanlegri sann- færingu á sigurafl trúarinnar og kristinnar trúar sérstaklega, af þvi að hún hefur reynzt þjóð vorri leiðarljós í þyngstu raunum, — nú | er það svo með oss að vér hörm-1 hátíðleg tækifæri, að vér séum um og óttumst eigi hnignun trúar- þjóð andans, að vér byggjum til- og kirkjulífs guffs vegna eða kirkj- veru vora meðal þjóðanna á grund velli hinna andlegu verðmæta. Því mega leiðtogar og forsjármenn þjóðarinnar aldrei gleyma í sín- um störfum og stjórn, jafnvel þótt unnar vegna sem stofmmar, held- ur vor vegna sjálfra mannanna. Það hvarflar eigi að oss að efast um lifsafl og lífsgildi trúarinnar þótt þeim fækki um sinn, er í guðs öllum almenningi hætti til að, hús ganga. Því ef guð er guð, — gleyma því. Einmitt þá reynir á andi skoðanir í ræðu og riti cr að foringjar fólksins haldi yöku fjöregg lýðræðisins, frelsið sjálft. sinni í hinum andlegu efnum. Án hins andlega frelsis væri lífið, Það hefur gerzt, og því ber kvöl og er það mörgum, sem era | vissulega að fagna, að efnalegar hnepptir í viðjar ófrelsis og kúg- framfarir og framkvæmdir hafa unar. Skilningur á þessu ætti að vera oss ævarandi hvöt til þess að virða leikreglur lýðfrelsisins, til að berjast drengilega á málefna- legum grandvelli en forðast blekk- ingar og persónulegar mann- skemmdir umfram alla muni, — misbeita aldrei hinni frjálsu tungu og hinum frjálsa penna. En það getur hvarflað að oss í þessu sambandi hvort stjórnmálaritarar fari ekki stundum öfugt að, hvort þeir ynnu ekki málstað sínum meira gagn með því að túlka hann og skýra jákvætt í stað þess að eyða tíma sínum og blaðakosti með neikvæðum hætti, með því að út- húða málstað andstöðuflokksins, eltast- við hin og önnur ummæli andstæðinganna og leggja út af orðið meiri með þjóð vorri á ein- um mannsaldri en með ýmsum þjóðum á mörgum öldum, og munu ytri lífskjör fólks nú óvíða vera betri en hér og mjög óvíða jafn- ari. Moldarhreysin hafa breytzt í hallir, kuldabólga þjóðarinnar lið- ið úr við hitaveitu, öryggisleysi og bágindi ómaga og öryrkja hafa vikið fyrir víðtækum almanna- tryggingum og hungur fólks er nú satt með áður óþekktum matföng- um framleiddum með fullkomn- ustu tækni úr skauti náttúrunnar til sjós og lands. Líkamleg heil- brigði og hreysti þjóðarinnar hef- ur að líkindum aldrei verið meiri og svo er honum fyrir að þakka að vér þurfum ekki að efast um það, — ef guð er guð, þá er hann það jafnt hvort sem fleiri eða færri trúa því í þann og þann svipinn. Og það er ekki guðs vegna sem klukkurnar kalla þjóðina og þjóð- ir heims til iðkunar trúar og bæna lífs, heldur mannanna vegna. Gnff getnr veriff án vor en vér getum ekki veriff án hans. Og eins og þér stjórnmálamennirnir viljið, og er- uð vel að því komnir að vinna flokknum yðar fvlgi án ofbeldis- aðgerða með frjálsri boð.un mál- staðar yðar, og eins og þér trúið á yðar málstað, eins trúum vér, sem vígst höfum í þjónustu kirkj- unnar, í einlægni á mikilvægi mál- staðar hennar. Eigi aðeins fyrir einn flokk heldur alla flokka, alla menn. Vér kirkjunnar þjónar er- um vissulega brevzkir og syndugir en nú, aðbúnaður líkamans aldrei sem aðrir menn og þá eigi heldur jafn góður. Og þeir, sem stjórnað I óvanir bví að vera nefndir hræsn- hafa málefnum þjóðarinnar á arar, atvinnunrédikarar, poka- slæmum hvötum þeirra í því sam- | þátt í þessari velgengni, þótt und- i bandi. Það er sem sé hægt að lofa i irstaðan sé dugur og framfaravið- sinn málstað án þess að lasta ann- . leitni þjóðarinnar allrar. an, en árangursríkast er þó að láta ; En víkjum þá að hinu andlega verkin tala í samræmi við sína Iífi þjóðarinnar og skoðum sér- stefnu eða hugsjón. M. ö. o. sýna staklega einn þátt þess, trúarlíf sigur málstaðar síns í verki. Og og kristnihald. Það ætti að eiga eigi vitur maður málstað, sem i vel við þar sem vér erum nú ein- hann trúir til sigurs, þá óttast mitt stödd í kirkju, þessum tíma hljóta að eiga sinn ! prestar ofi bar fram eftir götunum, og eigi heldur slennið þér stjórn- hann ekki málflutning annarra. Þess vegna er hann umburðarlynd- ur gagnvart málstað andstæðings- ins, jafnvel þótt hann eigi miklu fylgi að fagna í það og það skipt- ið en hans eigin málstaður hljóti lítið fylgi. Eitt er það, sem vekur fljótt at- hygli þeirra, er fylgjast reglulega með störfum alþingis sem áheyr- endur, og það er það, hversu mik- ið af tíma og störfum þingsins og þingnefnda er varið til að fjalla um efnahagsmál og veraldlega af- Um innri trúrækni hvers ein- staks manns verður ekkert fúllyrt. En opinber trúrækni og kirkju- rækni er að smádeyja út almennt talað, þótt frá því séu vissulega ýmsar og ánægjulegar undantekn- ingar. Það er hættulegt að viður- kenna ekki þessa staðreynd eða láta sem hún komi oss eigi við. Sannleikurinn var nýlega sagður umbúðalaust af skólamanni nokkr- um í útvarpið. Krlstindómnum hefur veriff vikiff til hliðar í þjóff- félaginu. Eitthvað á þessa leið var komu þjóðarinnar, að ekki sé sagt ’ það. Og einn af prestum þjóðkirkj- að langmest af þingstörfunum fari, unnar hafði þá djörfung til að bera í þetta. Góð forsjá veraldlegra fyrir nokkrum dögum að birta í málaleiðfocarnir.við nafngiftir. En hvað sem líður lítilmótleik vor kirkjunnar manna. þá þekki ég engan embættishróður sem ekki ber einlæea lotningu fyrir því mál- efni. sem vér flvtium og vill vel, þótt í veikleika sé. Og ég er svo tarnalegur að ée trúi þvi ekki heldur að leiðtoear þjóðarinnar séu óeinlægir og bregðist þjóð sinni vitandi vits í mikilvægum málum, þót.t öllxxm geti oss yfir- sést og yfirsiáist oftlega og allir séu freistingunum háðir. Og vegna þess að ég hlýt að treysta því, að þér kjörnir fulltrúar og forvíg'S- menn fólksins um land allt, ráð- herrar og alþingismenn, viljið i einlægni vinna að því sem þjóð- 1 inni allri er fyrir beztu, og vegna þess að þér hafið aðstöðu til á- hrifa, og vegna bess að hér gefst tækifæri til að ávarpa yður í al- vöru og einlægni, vegna þess vil ég nú beina því til yðar í drottins efna er mikilvæg, en þó hefur ver- I dagblaði einu stólræðu £ tilefni af I nafni að þér hneigið eyru yðar að g 12- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.