Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 14
DÁGBÓK Föstudagrur 12. október. 3.00 Morgun útvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.15 '.Lesin dag srcrá næstu viku 15.00 Síðdegis útvarp 18.30 Þingfr. 18.45 Tiik. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttr 20.00 Efst á baugi 20.30 Frægir hijóð kæraleikarar: XVlii . Yeh'udi Menuhin fiðluleikari 21.00 lTpp Iestur: Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Kjartau Ólafsson 21.10 Tónieikar: „Iláry János“ svíta eftir Kodály 21 30 „Biáu páfagaukarnir" fyrri lilut; sögu eftir H. C. Branner 22.00 Frétt, ir og Vfr. 22.10 Kvöldsagán: , í sveita þíns andlits,“ eftir Mon tku Dickens XII. 22.30 Á síð- kvöldi: Létt-klassísk tónlisr eft ír Johann Strauss 23.15 Dag- skrárlok. Flugfélag Mands .hf. Hrímfa.\i fer til Glasgov/ og K- hafnar kl. 03.00 i dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl.-22.40 í kvóid FJugvélm fer íil Bergen, Oslo, Khafnar og Harn borgar kl. 10.30 í fyrraniálið. Skýfaxi fer til London kl. 12.3C í dag. Væntanleg aftur til Rvík - ur kl. 233.0 í kvöld. Innanlands fiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vmeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Isafjarðar, Húsavíkur og Vm- s?ja. Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 8.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 9.30 Kemur til baka frá Amsterdam og. Glasgow kl. 23.00 Fer til New York kl. 00.30 Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Nev York kl. 11.00 Fer til Osló, K- hafnar og Hamborgar kl 12.30 Snorri Sturluson er væntanieg ur frá Stavangri og Oslo kl. 23.00 Fer til New York kl. 00.30 Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss kom til New York 9.10 frá Dubíin Dettifoss kom til Rvíkur 7.10 frá New York Fjalífoss er á Siglufirði, fer þaðan 12.10 til Raufarhaínar og Norðfjarðai Goðafoss er í Rvík Gullfoss fcom til Khafnar t morgun 11.10 Lagarfoss fer frá Raufarhöfn f dag 11.10 til Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarðar Reykjaf >-,s fór frá Hamborg 10.10 tii Gdynia, Antwerpen og Hull Selí'oss kom til Rvikur 8.10 frá líoterdam og Hamborg Tröllafoss fór írá Eskifirði 10.10 til Hull Grims- by og Hamborgar Tungufoss 'er væntanlega frá Gautaborg í lag 11.10 íil Kristiansand og Reykjavikur. • Skipaútgerð ríkisins Hekia er i Rvík Esja er í Rvík Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja Þyrill er í Rvík Skjaldbreið er á Norðtir- iandshöfnum Herðubreið cr á Austfjörðum á suðurleið Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 9. þ.m frá Lime föstudagur rick áleiðis til Archangelsk Arnarfell kemur til Hafnarfjarð ar kl. 12 á miðnætti frá Bergen Jökulfell fer væntanlega í dag frá London áleiðis íil Horna- tjarðar Dísarfell er væntanlegt 13. þ.m. til Breiðdalsvikur frá Stettin Litlafell losar á Vest- fjörðum Helgafell fer væntan- lega á morgun frá Khöfn álcið- is til Aabo og Hetsir.gfors Hamrafell fór 8. þ.m. frá Rvík áleiðis til Batumi Polarhav íór í gær frá Kópaskeri áieiðis til Malmö. Mínningarspjöld „Sjálfsbjörg“ félags fatlaðra fást á eftirtöld- um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apóteki Reykjavjkur apóteki, Vesturbæjar-apóleki, Verzluninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur •stræti 8, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52 Bókabúðinni Bræðraborgarstíg 9 og í Skrií stofu Sjáifsbjargar. Félag frimerkjasafnara. Her- bergi félagsins verður 1 siimar opið félagsmönnum og almenn íngi alla miðvikudaga frá kl. 8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frí- merkjasöfnun. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Raumo Ask.ia er á jeið til Pirausar og Patrasar. Hafskip h.f. Laxá fór 10. þ.m. frá Stornoway áleiðis til íslands Rangá er í Gravarne. Frá Skrifstofu biskups: Kirkju- þing á að koma saman til funda í Reykjavík 20. þ. m. Kirkjuþing kemur saman annað hvert ár, og kirkju- timinn hálfur mánuður. Þetta er 3. kirkjuþingið, sem haldið er. Árnesingfélagið í Reykjavík: Félagið hefur vetrarstarf- semi sína með aðalfundi, laug ardaginn 13. þ.m. í Café Höll kl. 15.00 Lagabreytingar liggja fyrir fundinum. — St'jórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í Breiðfirðinga- búð 15. okt. kl. 8.30 e.h. Til skemmtunar: 1. Hjúkrunar- kona lýsir meðferö ungbania 2. Garðyrkjumaður taiar um niðursetningu lauka og garð- blóma. 3. Fiðluspil b eð pí- anóundirleik (tvær ungar stúlkur). — Stjórnin Frá Brunavarðafélagi Reykja- víkur: Enn hafa ekki verið sóttir allir vinningar í ferða- happdrætti Brunavaröafélags Reykjavíkur, en dregið var 10. júlí sl. Þessi númer hlutu vinn ing: 1. Flugferð íyrir tvo til Khafnar og til baka nr. 4027 2. Ferð á fyrsta farrými m.s. Gullfoss fyrir einn iil Kliafn- ar og til baka nr. 0107 3 Ferð fyrir tvo á 1. farrými m s. Esju í hringferð kringum landið nr. 5012. 4. Flugferö út á land og til baka nr. 5400 5. Ferð fyrir ívo mrð Norður- leiðum h.f. til Akureyrar og til baka nr. 22t>4 6. Ferð fyrir tvo með Norðurleiðum h.f. til Akureyrar og til baka nr 4339 7. 210 ferðir miili Rvikur og Hafnarfjarðar nr. 455. iNcfndin MINNINGARSPJÖLD kvenfélagsins Keðjan fájt ijá: Frú Jóhönnu Fossberg. úmi 12127. Frú Jóninu Lotts- ióttur, Miklubra>n 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur töjngötu 43, sími 14192 Frú íoffíu Jónsdóttur Laugarús- /egi 41, sími 33856. Frú Jónu bórðardóttur, Hvassaieiti 37 timi 37925 í Hafnarfirði hjá Frú Rut Guðmundsdóttur Vusturgötu 10, 50582 Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdótta- Flóka- götu 35, Áslaugu Sveir.sdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- iónsdóttur, Stangarholtt 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- ólíð 4 og Sigríði Benónýsaótt- ur, Barmahlíð T. Utlánsdeild: daga nema Bæjarbókasafn [§]eÍÍÍÍ Reykjavíkur — LwJ Íl I. II ,sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2-10 alla laugardaga 2-7 sunnudaga 5-7. Lesstofan: 10- 10 alla daga nema laugardaga 10-7 sunnudga 5-7 Útibú Hólmgarði 34 opið aita daga nema laugardaga og sunnu- dga. Útibú Hofsvallagöt.u 16 opið 5.3017.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Frá Guðspekifélagiiu’ Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Tvö erindi: Helga Helgadóttir. „Ræktun tilfinmngálífsins,'1 og Sigvaldi Hjálmarsson „Innri skólar.“ Kaífi á cftir. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára, til kl. 22:00. Börnum og ungliug um innan 16 ára aldurs er ó- heimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20:00. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. tllnntngarspjöld Blicdrafélag* lns fást f Hamrahllð 17 og yfiabuðum i Reykjavík, Kópa 'Ogl w Hafnarftró Kvöld- ' og næturvörðui L. R. i dag: Kröldvakt <1. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Víicingur Arnó.rsson. Á næturvakt: Einar Heigason. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknlr kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag nema laugar- laga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið a!la taugardaga frá kl. 09 15- 04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Hannes á horninu Framhald af 2. slðu. lokum bera fram þakkir mínar íil þeirra, sem sáu um lýsinguna í salnum.“ ÉG IIEF EKKI KOMIÐ í Lands- bókasafnssal og get því ekici dæmt j um þetta deilumál, Gestanna tveggja, en hér hafa lesendur mín ir nú kynnst. sjónarmiðum þeirra — og getur svo hver og ainh tekið afstöðu til máisins ef þeini sýnist svo. KATLAR 1 fyrir sjálfvirk kynditæki fyrir Súg- kyndingu aðeins það bezta. i Vélsmiðja Björns Magnússonar Keflavík, sími 1737, Simca Ariane. Nýr, óskráður Superluxc. Simca 1000, nýr, óskráður Opel Reccord ’60-61. Opel Caravan 60’-61’. Consul 315, ekin 8. þús. ’62. Opel Caravan ’55. Chevrolet ’55, góður bill. Chevrolet ’59, ekin 26. þús. Bils* & búvéSasalan við Miklatorg. simi 2-31-36 íbúðtr óskast Hefi kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Hefi kaupendur að 4 — 6 herb. íbúðum með öllu sér. Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogl. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. NÁUÐUNGARUPPBOÐ verður haldið að Barónsstíg 18, hér í bænum eftir kröfu Jóns Sigurðssonar hrl. o. fl., laugardaginn 20. október n.k. kl. 11 f. h. Seld verður „kombineruð” trésmíðavél og blokkþvingur til- lieyrandi Guðmundi Sigurðssyni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Skattstofa Reykjanesumdæmis óskar eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði sem næst miðbænum. Húsnæðið þarf að vera 130 til 170 fermetrar að stærð auk aðstöðu til geymslu. Æskilegt að húsnæðið sé allt á sömu hæð. Tilboð, sem tilgreini leiguskilmála og ásigkomulag hús- næðisins, sendist Skattstofu Reykjanesumdæmis, Strand- götu 4, Hafnarfirði fyrir þrlðjudaginn 16. október næst- komandi. Eggerts Bjarna Kristjánssonar Hólmgarði 41. Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarkonum og öðru starfs íólki sjúkrahússins Sólvangs. Fyrir mína hönd, barna, tegndabarna og barnabarna og annarra aðstandenda. Isafold Helgadóttir. 14 12- október 1952 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |i..f SöV’j -iíiaQií. ;;l 9l0AJ0U8Ýtjjí\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.