Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 12
Má velja milli buxna og menntunar ELLEFU ára gamalli norskri telpu, sem neit- ar að mæta í stuttbuxum í leiki'imitímum, af því liún telur ósiðsamiegt aö sýna sig með' ber hné, verður vikið úr skj’a, ef hún beygir sig eivki fj’rir kröfum skólasíjórnar í þessuin efn- um innan einnar viku. Frá Jiessu segir í Arbeiúerblaðinu, sem við fengum frá Oslo í gær. Telpan er prestsdóttir. Mál hennar var tekið fyrir á skólanefndar- fundi í vikunni sem leið, og á þeim fundi ákveð- ið að setja stúlkunni og foreldrum hennar úr- slitakosti: Annað hvort stuttbuxurnar eða brott- vikning úr skóla. Faöirinn hefur nú tilkynnt, aö hann mun ekki beygja sig fyrir nefndinni. Og bætir því við, að ef hún geri alvöru úr hótun sinni, þá muni hann leggja málið fyrir dómstólana. Ég hef ekkert á móti því að láta læðast að Hvaða hljóð er þetta? Samtímis: Nú hlýtur hann að vera bráff- aff -mér, — en það skal verða kurteislega. Hættir vélin aff ganga? lega hérna, ef útreikningar ykkar eru réttir. R&jssneskt ævintýri: Skipið, sem flaug EINU sinni var bóndi, sem bjó í Rússlandi. Hann hét Dourak, sem þýðir „aulabárður“ Á þessum tím- um ríkti Tsar yfir Rússlandi, og hann átti undur- fagra dóttur, Tsarevnu. Kóngssynir úr öllum átt- um komu að biðja hennar. En Tsarinn hafði ákveð- ið, að hann gæfi dóttur sína engum nema þeim manni, sem gæti búið til fleygt skip. Margir kóngssynir reyndu að búa til skip, sem gæti flogið, cn engum tókst að leysa þessa þraut. Þá lýsti aulabárðurinn Dourak því yfir, að hann ætlaði að fara út í heim og komast að raun um, 12 12- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ hvernig ætti að byggja skip, sem gæ;i flogið. Svo gæti hann gifzt Tsarevnu! Vinir hans hlógu að hon um. „Gleymdu dagdraumum þínum“, sögðu þeir. En Dourak varð ekki þokað. Hann lagði af stað út í dimman skóginn, vopnaður einni exi og með nest ismal með brauðskornu og flösku með drykkjar- vatni. Á göngu sinni mætti hann manni, sem spurði Kann, hvert hann væri að fara. „Ég er að leita að lukkunni“, svaraði Dourak. „Ég sé, að þú ert með nesti.. Viltu gefa mér helm- inginn?“ „Með ánægju, faðir. En þér finnst nú kannski ekkert sérstakt til um brauðskorpur og vatn“. „Við skulum setjast undir þetta tré“, sagði gamli maðurinn. „Leystu nú frá nestismalnum“. Þið getið ímyndað ykkur undrun Douraks, þeg- ar hann sá, að í nestispokanum voru ekki lengui neinar brauðskorpur heldur mjúkt hveitibrauð og krydduð ídýfa og vín á flöskunni í stað vatnsins .i'.iU’" Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA deyúa i hundahóp meff slíðr aðar klre>\ En Benn stökk ekki á hann. Hann spurffi affeins: „Hvaff heyrðirðu?“ Og Ricardo svaraði: „Ég lieyrði að cér hefffuö ráfflagí rán. Að Cliarles Ferkins hefffi drepið ívo menn.“ „Svc þú heyrðir það?“ „Já,“ svaraffi Rieardo og herrti upp hugann. „Ég heyrffi yffur scnda Rerkins á brott af því aff þér vilduff ekki blóffpeninga.“ „Þú hefur heyrt margt ungi maffur,“ sagði William Benn. „Þú heyrffir að ég cr ræningi en eltki kaupmaður“ „Ég veit aff þér éruff ekki kaupmaffur,“ svavaði Ric- ardo. „Og kanntu að þegja?“ spurði stóri maðurinn illi- • legur á svip. „Já,“ svaraffi Ricardo. „Það hef ég alltaf kunnað“. Sóri maffurinn gekk út aff glugganum og Ricardo barð ist við þá Iöngun aff stökkva á bak hans. í>á Jeit Wiiliam Benn viff. ,.É? þarf aff taia betue viff þig,“ sagði liann. „Að' vissu leyii er líf Tiitt á þínu valdi. Og glugginn er opinn. En ég held a'ff ég mvndi ekki reyna aff fara aftur út um gluggann í þínum sporum. Viff skul- um ræffa málið betur á niorgun. Góffa nótt Ricardo’1. Hann lokaði dyrunum að baki sér og Ricurdo þaut að glugganum. Nú var tækifæri til undankomu. ' % En hann gat ekk: fariff út. Kjarkur þans var á þrotum. Svo þreyttur var liann aff Iíkami hans skalf. Hann henti sér niff.ue á rúmið og svefninn þók hann í fang sér. 10. Fæddur herramaffur V t En þegar dagað; var Ric- ardo búinn að ná sér Þegar hann kom niffur til morgun verffar var ókunnur maður hjá Benn, maffur, sem heiff hans og hann var kynntur fyrir Humpliry Clauson læknir. Um leið og þeir liöfðu lok ið úr kaffibollunum hóf Benn máls á hegðun Ric- ardo. „Við skulitm vir.da okk ur aff efninu læknir. Hvaff á aff gera við Ricardo Perez? Læknirinn lett hugsandi á Ricardo. „Eg þarf aff fá upp lýsingar urn liann áður en ég akveff eitthvaff,“ sagði liann hugrandi. „Hvaffa upplýsingar viltu? spurffi William Benn. „Ég veit t.d. aff Ricardo lá á hleri.“ „Jæjt..“ sagffi læknirinn."1 „Svo Ri<’ i do Iá á hleri. Það Iíst mér vel á.“ „Er bað?“ spurði William Benn. „Veitztu Iivað þú ert að segja líeknir?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.