Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 11
Verkamannafélagið DAGSBRÚN TOLLERINGAR Framli. af 16. síðu | ið, og niður brekkuna niður í þá, og sent til himins með til- Lækjargötu. Eitt tolleringa-slysið heyrandi hrópum og gleðskap. - vildi þannig til, að „busi“ hljóp „Busar“ reyna að komast hjá því beint fyrir bíl, sem kom eftir að vera tolleraðir og taka því Lækjargötunni, og hlaut nokkur gjarnan á sprett, þegar út er kom meiðsli af. .... i'i.i .■ Ny frímerki TVÖ ný frímerki, verða gefin út á vegum póstmálastjórnarinnar 20. nóvember nsestk. Verðgildi merkj anna er fimm og sjö krónur. Er það fyrrnefnda blátt að lit, en það síðarnefnda grænt. Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér, er á frímerkjunum mynd, sem sýnir legu sæsíma- strengsins. Stærð merkjanna er 26 x 36 mm. Upplag þessara nýju frímerkja er óákveðið. Aður fyrr fóru tolleringar þannig fram, að efri bekkingar fóru inn í kennslustofur til að sækja „busana" og fóru aðal- áflogin frain þar. Eftir að þeim var lokið voru oft tætlur af kennslubókum og glósubókum, sem hráviður um öll gólf. Nú eru sem sagt allar horfur á því að tolleringar verði lagðar niður, að minnsta kosti yrðu þær þá að fara fram á friðsamlegri grundvelli en til þessa hefur verið. ★ New York : Hópur útlaga frá Kúbu, er hefur bækistöð í Puerto Rico lýsti því yfir á fimmtudag, að frá og með sama degi mundu samtökin „heyja stríð“ gegn öll- um þeim skipum, er sigla með farm til Kúbu. Samtökin munu hyggja á fleiri árásarferðir til Kúbu. Formælandi samtakanna sagði, að viðræður við Castro for- sætisráðherra og aðra kúbanskra leiðtoga um að fá 1180 fanga leysta úr haldi gætu dregist í marga daga enn. IHALDSMENN... Framhald af 3. síðu. inngöngu Breta í bandalagið. Heath, varautanríkisráðherra, tók í sama streng og sagði að banda lagið mund'i stuðla að friði í heim inum. Auka þyrfti viðskipti við I samveldið, hvort sem Bretar færu í bandalagið eða ekki. AFURÐIR... Framh. af 1. síðu allt land, og dró það úr allri grassprettu. Aðspurður um, hvort bændur hefðu gert miklar fóðurbætispant- anir í haust, sagði fulltrúinn, að fáir væru svo forsjálir að panta fóðurbæti snemma að haustinu. Flestir biðu og sæju hvað sæti, þar til vetur settist að, og reyndu að bíða með pöntun þar til ekki yrði umflúið að drýgja fóðrin með fóðurbæti. Bankastjóri RtTíkTO EKKI í RÚMINO! BANKASTJÓRl norska Hús- bankans, Johan Hoffman, fer héðan í dag ásamt konu sinni en þau hafa dvalið hér síðan um miðjan ágúst, til að kynna sér f járhagsmál í sam- bandi við íbúðabyggingar og lánastarfsemi til þeirra. Bankastjórinn mun að Iok- inni veru sinni hér, sem kost- uð er af Sameinuðu þjóðun- um, gera tillögur um breytt fyrirkomulag í þessum mál- um. Meðfylgjandi mynd er tekin af þeim hjónum í gær, er þau skoðuðu Alþingishús- ið ásamt formanni Húsnæðis málastofnunar ríkisins, Egg- ert G. Þorsteinssyni. Ilíónin hafa ferðast víða um landið, og frú Hoffman hefur notað tímann vel til að skoða Þjóðminjasafnið og fleiri söfn, en hún vinnur við Stats < j Museum í Osló. SIGFÚS GUNNLáUGSSON CAND OECON Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku Bogahlíð 26 - Sími 32726 Híseigendafélae Reykíavtku) Þetta er svefnsófinn sem hentar yður! * Húsgagnaverzlun Austurbæjar Félagsfundur verður haldinn í Tjarnarbæ í kvöld (föstudj) kl. 9. Fundarefni: Uppsögn samninga. Skd-lavörðustíg 16 Sími 24620. Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. október 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.