Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 10
10 12- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Frá keppni ÍR-ingra og Ármenninga. Afmælismót KFR fer fram á sunnudag KORFUKNATTLEIKSFELAG Keykjavíkur varð 10 ára á sl. vetri, og í því tilefni efnir félagið til hraðkeppni í lcörfuknattleik á sunnudag. Keppt verður í meistaraflokki karla og taka fimm lið þátt í mót- inu, ÍR, KFR, Ármann og tvö Norður-írland vann Pólland Kastowice 10. okt. (NTB- Reuter) Norður-íriand sigraði Pólland 2-0 í fyrri Ieik land anna í Evrópubikarkepprii landsliða. iMMUttUHmMiMMIHMHM bandarísk úrvalslið. Fyrst leika KFR—B-lið Bandaríkjamanna og siðan ÍR—B-Uð Bandaríkjamanna. Leiktími er 2x10 mín. og engin hlé verða. Keppnin hefst kl. 20,15 og fer fram að Hálogalandi. í fyiravetur var efnt til hrað- keppni með sama sniði og nú og tókst með ágætum, keppni fjörug og spennandi. Ekki er að efa að svo verður einnig nú. Körfuknatt- leiksmenn hafa æft mjög vel í 3 mán. i sumar undir handleiðsiu hins bandaríska þjálfara, sem hér dvaldi, hr. Wood. Bandaríska lið- in, sem hér hafa keppt, hafa oft- ast borið sigur úr býtum, en von- andi tekst íslenzku liðunum að Jsigra nú. Redbergslid - Hellas 21:16 H 43 — Majorna 25:19 Viklngarna — Guif 40:30 Hallby - Heim 16:14 Drott — Lugi 19:14 Eftir fjórar umferðlr í ítölsku knattspyrmuini er félagið Spal í ífsta sæti með 7 stig. í öðru sæti er Bologna með 6 stig, en síðan koma sex félög með 5 stig, an, Roma, Atalanta, Catania, Tor- ino og Modena. aM%MW*HMUIHWUUtMWUl — Undanúrslit í bikaekeppni skozku deildanna fóru fram í fyrra kvöld. Kilmarnock vann Glasgow Rangers 3-2 og Hearts vann St.! Johnstone 4-0. Terri Downes (til hægri' brezkur meistari millívigt sézt hér slást við hino þekkta bandaríska hnefaie’kara. Sug ar Ray Uobinson. l*etta var 10 lotu keppni og lauk með sigri Downes sem vann naum lega á stigum. Robinson, sem nú-er 41 árs hefur fimm sinn um orðið heimsmeistari í hnefaleikum. Downes rekur bókaverzlun í London og er mjög skémmtilegur hnéfa- leikari. WMMMMtMMMMtMUMWMW ÍÞRÓTTAÁIIUGI er geysimikill í Svíþjóð eins og kunnugt er og ein af „tízku-“ greinunum er bá- stökk og hefur verið alllengi. Alls hafa 23 Svíar stokkið 2 metra cða hærra í hástokki, sem er frábært. Einn af þeim, sem mikinn heiður á af hinum mikla og almenna á- huga æskunnar í Sþíþjóð á þessari grein, er hinn 27 ára gamli ljós- myndari Stig „Stickan“ Petters- son. Hann hefur verið í frcmstu röð hástökkvara í hciminum und- á mörgum stórmótinn, stökkvarar í Melbourne, 2. á mótinu í Stokkhólmi og 5. á Olym- píuleikjunum í Róm. Aðeins 3 hástökkvarar eru á undan Peters- son á skránni yfir beztu hástökkv- ara heimsins. Pettersson byrjaði snemma að stökkva. Árið 1951 — þá 16 ára stökk hann 1, 50 m. Síðan hefur hann bæt árangur sinn árlega. 1952 stökk hann 1.65 m., síðan 1,77 m„ 1,88 m„ 2,04 m„ 2,06 m„ .2,07 sænska meistaramótinu 1959 og Stokkhói-msmeistari í tugþraut hefur hann orðið. Á veturna leikur hann stundum bandy, sem er svip- að íshocky. I>að er einkennilegt hvað áhugi heíur verið og er mikill fyrir há- stökki í Svíþjóð. En er við lítuin yfir afrek sænkra hástökkvara kemur skýringin. Þeir hafa sigrað anfarin ár, 4. á Olympíuleikjunum eins og Lunquist, Bolinder og „Benke“ Nilsson hafa allir' orðið Evrópumeistarar. Þetta vekur at- hygli og æskan vill reyna sig í þessarí grein. Hér eru úrslitin : 'msónAFRÉrriR ! r t srunu MÁU : ★ SIRKKA Nordlund hefur sett finnskt met í 80 m. grindahlaupi, hún hljóp á 11,2 sek. Þetta er sami tími og Norðurlandametið. ★ JIRINA Nemkova bætti nýlega tékkneska metið í kringlukasti kvenna, hún kastaði 55,33 m. ★ Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í Noregi fyrir skömmu hljóp Bunæs 400 m. á 47,6 sek„ Svein Johnsen 100 m. á 10,7 sek. og Föleide kast- aði sleggju 62,28 m. ★ TOMASEK setti met í stang- arstökki á móti í Ábo um síðustu helgi, hann stökk 4,63 m. og sigr- aði. Nevala sigraði í spjótkasti með 80,80 m. Stig Pettersson svenskan m„ 2,10 m„ 2,11 m„ 2,13 m.. 2,15 m„ og 2,16 m. Pettersson varð ann ar í hástökki á sænska meistara- KEPPNI í „Allsvenskan" í hand knattleik hófst um síðustu helgi og eitt og annað kom fyrir. Nýliðaín- ir í deildinni, Hallby og Drott sigruðu meistarana Heim og Lugi, sem var í þriðja sæti. Hallby sigraði Heim með 16 mörkum gegn 14 í Jönköping. — Staðan í hálfleik var 9:5 í hálf- leik fyrir Hallby og þó að Heim léki betur í síðari hálfleik tókst þeim ekki að jafna. mótinu 1955, en sigraði 1956 og síðan hefur hann ávallt orðið meist ari. Hann hefur tekið þátt í lands- keppni 29 sinnum og oft sigrað. Félag þessa snjaUa íþróttamanns er Kronobergs IF í Stokkliólini og hann fæst við fleira en hástökk. Hann varð annar í þrístökki á Heim og Lugi tapa fyrir ný liöum í All-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.