Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 16
Já, er hún ekki falleg og góðleg? Þetta er ísbjörn (kvendýr) sem heitir Hans- ína, og um þessar mundir býr hún í litlum skúr úti á Reykjavíkurflugvelli, Það er Jóhannes Snorrason, flug- maður, sem kom með Haor,- ínu frá Meistaravík á Græn- landi, en þar var hún heima gangur og allra yndi. lling- að var hún flutt í kassa, og fljótlega fer liún héðan til Danmerkur þar sem hún eign ast framtíðarheimili í dýra- garði. kvöldmatinn. Hún var ákaf- lega gæf og róleg, og eftir að hafa étið sig metta, lagð- ist hún á bakið og lét fara vel um sig. Jóhannes hefur áður kom- ið hingað með tvo hvítabirni sem siðar voru fluttir í dýra garð í Glasgow. Ljósmyndari Alþýðublaðs- ins fór í gærkvöldi með Jó, hannesi er hann gaf Hansínu 43. árg. — Föstudagur 12- október 1962 — 225. tbl. í Hafnarflrði í kvöld kl. 8,30. — Björgvin Guðmundsson, formaður SUJ setur þingið. Um 60 fulltrúar eru væntanlegir til þingsins. Dagskrá þess verður í stórum dráttum á þessa leið: í kvöld mun auk þingsetning- ar fara fram kjör starfsmanna þingsins, svo og kjör nefnda. — Einnig munu formaður SUJ og gjaldkeri Stefnir Helgason vænt- anlega flytja skýrslur sínar í kvöld. í fyrramálið munu nefnd- ir þingsins starfa. Kl. 1,30 á morg un hefst þingfundur síðan að nýju og stendur til kl. 6-7. Verða á morgun umræður um skýrslur stjórnarinnar, tekið verður fyrir álit um hina nýju stefnuskrá Al- þýðuflokksins og ef til vill fleiri nefndarálit og umræður fara fram um þau. Á sunnudag heldur þingið áfram kl. 1,30 og verða þá af- greidd önnur nefndarálit. Síðan fer fram stjórnarkjör og kjör á fulltrúum SUJ í miðstjórn og á Aiþýðuíiokksfólk VIÐ SPILUM í KVÖLD SPILAKVOLD Alþýðu- flokksfélaganna í Reykjavíic á þessum vetri hef jast í kvöld í Iðnó kl. 8.30. Spilað verður um ágæt kvöldverðlafln. Ax- el Benediktsson bæjarfull- trúi flytur ávarp. Skorað er á Alþýðuflokksfólk að sækja hin vinsælu spilakvöld vel — frá upphafi. I'jölmenn um í Iðnó í kvöld! Deilan um síldveiðikjörin: Málinu vísað til sáttasemjara Samningafundur um síld- veiðikjörin hófst í gær kl. fjögur, og lauk honum kl. 6.30. Varð samkomulag um, að málinu yrði vísað til sátta scmjara, og mun hann því boða næsta samningafund. í samninganefnd sjómauna er einn fulltrúi frá ASÍ, sex frá Sjómannasambandinu (Reykjavík, Hafnarfjörður, Akranes, Keflavík, Grinda- vík og einn frá Matsveina fé- laginu), tveir frá Vesflnanna- eyjum, tveir frá félögunum við Breiðafjröð og einn frá Norðurlandi. Þessi mynd var tekin í gær skömmu eflir að fund- urinn hófst, og á henni sjást flestir fulltrúarnir í samn- inganefndunnm. Á KENNARAFUNDI í Mennta- slíkum meiðslum í eitt ár. — Að háttur verið hafður Bkólanum í Reykjavík var nýlega auki má geta þess, að í tollering- um“ hefur verið si samþykkt að leggja skyldi niður um þótti það ekki tiltakanlegt kennslustofunum og „tolleringar" eins og þær fara nú þótt buxur og jal' fram. Ekki er talið ósennilegt, að Nokkur síðustu eitthvað komi í stað tollering- anna, fari svo, að þær verði al- .......... gjörlega lagðar niður. Blaðið átti stult samtal við Kristin Ármanns- : , son rcktor í gaír í tilefni af þess- ari samþykkt kennarafundar. S|ÍtPS - ' - • : • Rektor sagði, að tolleringár hefðu tíðkast mjög lengi við skól- ann, einnig hefðu áður fyrr verið ýmsar aðrar ,,seremoníur“, sem fiú væri búið að leggja niður. Oft hefðu hlotizt ýmisleg spjöll af tolleringum, því þær fara ekki fram hávaða eða átakalaust, eins •og kunnugir vita. Bæði hafa hús- munir skemmzt, rúður brotnað, og það, sem verra er, nemendur háfa stundum hlotið alvarleg meiðsli í átökunum, og gat rekt- or um einn nemanda, sem átti í , U'síí'f i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.