Alþýðublaðið - 14.10.1962, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 14.10.1962, Qupperneq 7
jgjgw.; Menntaskólanemar harma aðgeröaleysi Rannsókn kartö er ALÞYÐUBLAÐINU barst í gær eftirfarandi ályktun frá Framtíð Þing S.U J. MYNDIN er tekin á þingi Sambands ungra jafnaðar- manna, sem hófst í Hafnar- firði á föstudagskvöldið. í ræðustól, er Benedikt Grön- dal, alþingismaður, en hann flutti ávarp við setningu þingsins. Til hliðar við hann situr Björgvin Guðmundsson, formaður S. U. J. Ný landa- inni, málfundafélagi menntaskóla nema í Reykjavík, sem samþykkt var samhljóða á fjölsóttum fundi I félaginu s. I. föstudagskvöld: l Félagsfundur í Framtíðinni, mál fundafélagi menntaskólanema í Reykjavík, haldinn í íþöku, föstu daginn 12. október 1962, lýsir yfir vonbrigðum sínum vegna aðgerð arleysis þess, er ríkt hefur gajgn- vart lausn á liúsnæðisvandanjiáli skólans undanfarna áratugi, þótt með þeim neyðarráðstöfunum, hafi enn einu sinni tekist að veita öll- um nemendum skólavist. Landbúnaðarráðherra hefur gef- ið út nýja reglugerð um mat garð- ávaxta. Bragi Ásgeirsson, iögfræð- ingur neytendasamtakanna, sagði um hana í samtaii við blaðið í gær, að aðalatriðið í þessu máli væri framkvæmd reglugerðarinnar en ekki hin nýja reglugcrð. Bctri reglugerð væri því ekki trygging, fyrir betri kartöflum, en betri framkvæmd mundi vera það. í sambandi við nýju reglugerðina má geta þess, að breytingar frá þeirri gömlu eru að mestu orða- lagsbreytingar. í gær kom fyrir Sjó- og Verzl- unardóm Keykjavíkur, Kári Sigui- björnsson. fyrrverandi yfirmats- maður kartaflna. Er nú rannsókn málsins lokið og verður niðurstaða * inni eftir matið. Hann greindi og hennar send saksóknara ríkisins. frá því, að hann teldi þá reglugerð Fyrir dóminum í gær kvaðst Kári hafa verið skipaður af Land- búnaðarráðherra, en ekki kvaðst hann á starfsferli sínum hafa haft samband við ráðuneytið, eða feng- ið nein fyrirmæli þaðan um starf- ið að öðru leyti en því, sem fælist í reglugerðinni. Hann greindi einnig frá því, að ekki hefði hann fengið nein fyrirmæli varðandi matið eða framkvæmd þess, frá forstjóra Grænmetisverzlunarinn- ar, en vera megi að hann hafi minnzt á það við sig, að matið væri ekki nógu strangt að hans dómi, þá eikum í sambandi við kartöflur, sem lengi hafa verið geymdar hjá Grænmetisverzlun- sem hann hefði starfað eftir ó- skýra um margt, og íremur erfitt hafi verið að framfylgja henni og starfa eftir henni. Ekki kvaðst hann þó hafa kvartað yfir þessu við ráðuneytið. í sambandi við ummæli sín, a3 kartöflurnar hefðu verið matshæf ar er hann framkvæmdi matið á þeim í haust, greindi hann frá því. að hann hefði ekki leitað til ráðu- neytisins, vegna þessa, þar eð Nútímakröfum til verklegfrar kennslu í stærðfræðideild er ekki hægt að fullnægja. Stofnun i átt úrufræðideildar dregst stöðugt. AU ar kennslustofur eru tvísetnar til mikils óhagræðis fyrir nemendur. Nokkrar bekkjadeildir verða ? að flakka milli kennslustofa. L?ik- I fimikennslu er ekki hægt að rækja eins og lög mæla fyrir um, ‘ og nýjungar í kennslumálum er ekki unnt að hagnýta vegna þrengsia. Nútíma þjóðfélag krefst síýax andi þekkingar hvers einstaks þjóð félagsþegns, en þó sérstaklega sér hæfingar á hinum ýmsu sviðum visinda og tækni. Núverandi að- stæður við Menntaskólann , í Reykjavík hljóta að hindra eðli- lega menntunarþróun þjóðarinn- ar, og getur það haft ófyrirsjáan legar afleiðingar. Fundurinn ályktar, að þrátt fyr ir nauðsynleg bráðabirgðaúrræði, megi ekki láta þau tefja fullnað- arlausn, sem aðeins næst með bvggingu nýs skólahúss. Fundur inn átelur þann seinagang, er mál þetta hefur haft og skorar á við- mötgum lifum j RÍIÍISÚTGÁFÁ námsbóka hefur gefið út nýja landafræðibók, prent- aða i mörgum litum. Um útgáfuna sáu Helgi Elíassön, fræðslumála- stjóri: Einar Magnússon, mennta- skólakennari og Ágúst Böðvarsson, forstjóri landmælinga íslands. Einstök kort eru m. a. þessi: Hnattkort, sérkort um loftslag, hafstrauma, gróðurbelti, þjóð- flokka og trúarbrögð, heimskauta- löndin, Reykjavík og nágrenni, ís- land: bergtegundir, landgrunn og fiskimið, ísland: Yfirlitskort, ís- land: fjórðungakort (4 opnur). . Norðurlönd og ýms önnur Evr-! komandi aðila, að hefjast nu þeg ar handa um byggingu nýs mennta skólahúss í Reykjavík. og ópulönd, heimsálfukort, sérkort af Reykjavík (miðbænum) og Akur- hann var að hætta starfi og var i eyri. A kápu er stjörnukort og Nýtt samkomu- hús í Húsavik Á LAUGARDAG, verður opnað mennum veitinga og samkomustað. nýtt samkomu og veitingahús i Mjög tilfinnanlegur skortur var á Húsavík. Haustið 1961 keypti Al- Islíku á Húsavík og bætir þetta því þýðuflokksfélag Húsavíkur gamla úr brýnni þörf. húseign við aðalgötu bæjarins. Síðan hafa félagsmenn unnið að Var síðan stofnað hlutafélag um reksturinn, þar sem Alþýðuflokks- því í frístundum sínum, að breyta félagið er stærsti hluthafinn. og húsnæðinu og er það nú allt orð- verður staðurinn rekinn undir ið hið vistlegasta. inafninu Hlöðufell. í fyrstu var ætlunin, að húsnæð- Teikningar að breytingum húss- ið yrði aðeins fyrir eigin starfsemi i. s, gerði Ragnar Emilsson, arki- félagsins, en þar eð þessi breyt- tekt og var hann jaínframt ráðu- ing á húsinu, hefur orðið fjár- nautur um breytingarnar að öðru frek, og húsnæðið allt meira og leyti. Þykir þetta hafa tekizt sér- betra, en vonir stóðu til, var horf- lega vel og kann félagið honum jþað saksóknara að ákveða hvort ið að því ráði, að gera þetta að al- beztu þakkir fyrir. E. J. iaf málshöfðun verður. auk þess kunnugt um að ný reglu- gerð væri á leiðinni. Ekki kveðst hann nú geta fullyrt, hvort hann hafi viðhaft umrædd ummæli við forstjórann eða fulltrúa hans. Aðspurður greindi hann frá því, að Þorgils Steinþórsson, fulltrúi hefði beðið sig að fara í Melabúð- ina og líta á sendingu, sem þar var kvartað yfir í s.l. mánuði. Þar hefði verið um flokkaðar kartöfl- ur að ræða, 1. flokk. Telur hann að kartöflurnar hafi verið um viku gamlar, það er að segja að vika hafi verið liðin frá því, að þær voru metnar og þeim pakkað f bréfpoka. Dró hann þessa ályktun af útliti þeirra, en hugsanlegt e’- þó að skemmri tími hafi liðið á milli, en að framan er talið. Hann tók fram, að þegar hann hefði framkvæmt mat á kartöfi - um teldi hann sig ekki bera ábyrgð ina á þeim lengur. Venja hefði hins vegar verið, begar kvartanir hafa borizt, að kenna matinu urr, og skipti þá engu, hversu langt var um liðið síðan það var framkvæmt. Kári Sigurbjörnsson kom fvrir dóminn í gærmorgun. Er rannsókn , kartöflumálsins þá lokið, síðan er kort af Palestínu á Krists dögum. Aftast er nafnaskrá með um 5.500 bæði fyrir barnaskóla og gagn- fræðaskóla. .— Prentverk annaðist nöfnum. — Bókin á að geta nægt Kartografiska Institutet, Stokk- hólmi. Sjómanna- sambandsþing ÞING Sjómannasambands ís- lands, hið þriðja í röðinni, hQfst í gærdag klukkan tvö i Iðnó. Full trúgr á þinginu eru 24, 18 frá Reykjavík og 8 utan af landi. HWHWHMMMMHWWMM Innbrot BROTIST var inn í verzlunina Ðreiðablik við Laugaveg 63 í fyrri nótt. Þaðan var stolið nokkrum pörum af karlmannaskóm, en þjóf urinn skildi alla skókassana eft- ir. Voru dyr á bakhlið brotnar upp, en þaðan var gréiður gangur irm í verzlunina sjálfa. I Alþýðuf lokkskonur: Fyrsti fundur- inn á haustinu KVENFÉLAG Alþýðuflokks- félagsins í Reykjavík, heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti, n. k. miðvikudags- kvöld klukkan 8:30 í Iðnó, uppi. Fundarefni: Ýms áríð- andi félagsmál varðandi vetr arstarfið, bar á meðal rætt um námskeið og bazar. Á fundinum mætir Vestur- ísienzk kona, frú Laiifey Ol- son, og segir frá líknar- og menningarstörfum innan kirkjunnar vestan hafs, en frú Laufey starfar þnr að þeim má'lím. Erindi hennar fylgja litskuggamyndir, Alþýðnflokkskonur eru beðnar að mæta vel og stund vislega. WWWWWWWW4WWW AI&ÝPUBLAÐID. - . 14, „ októben 4962 ; ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.