Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK sunnudagur P® Loftleiðir h. f. Snorri Sturluson er væntanlegur l frá New York kl. 6:00. Fer til Luxemborgar kl. 7:30. Væntanlegur aftur kl 22:00. Fer til New York kl 23:30. Eiríkur rauði er væntanlegur fx'á New Y'ork kl. 11:00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 12:30. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fór 9. þ. m. frá Lime- rick áleiðis t;i Archhangelsk. Arnarfell fer væntanlega frá Reykjavík í dag ileiðis til Sauðárkróks, Ólafs- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Austfjarðahafna. Jökulfell kem- v r til Hornafjarðar á morgun. Dísarfell er í Þórshöfn. Litla f 11 fór í gær frá Hafnarfirði áleiðis til Austfjarðahafna. Helgafell er væntanlegt til Aa- bo á morgun, fer þaðan áleiðis til Helsingfors. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Reykjavík áleiði.s til Batumi. Kare er væntanlegt tii Blönduóss 16. þ. m. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á tiorðurlrið. Esja er í I^eykjavík. Herjólfur er í Rr-ykjavík. Þvrill er í Reykjavík. SVjaldbreið er á Noi'ðurlandshömuin á vestur- teið. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til Revkjavíkur. f Eimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss er í Chai'leston, fcr þaðan 15. 10. til New York og Reykjavíkur. Dettifoss fer lrá Hafnarfirði kl. 17:00 í dag 13. 10. til Keflavíkur og þaðan í lcvöld til Rotterdam og Ham- borgar. Fjallfoss fer frá Rauf- arhöfn kl. 24:00 13. 10. til Norð- fjarðar og þaðan íil Ls'sekil, Gravarna og Gautaborgar Goðafoss er í Reykjavík. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss fór frá FásKrúðsfii’ði 12 10. til Hull, Grimsby, Finnlands og Leningrad. Reykjafoss fór £rá Hambi.rg 10. 10. til Gdynia, Antwerpen og IIull. Selfoss fer frá Reykjavík kl. 13:00 í dag 13. 10. til Dublin og New York. Tröliafoss fór frá Eskifirði 10. 10. til Hull, Grim by og Harn- bi-rgar. Tungufoss .tr frí Kris- ti nsand ; dag 13. 10. til Reykja víkur. Mafskip. Laxá er væntanleg til íslands í dag. Rangá er í Gravarna. Guðmundur Sveinsson, sjómað- ur, Kárastíg 3 verður 85 ára í dag. Prentarakonur! Saumafundur í félagsheimilinu, mánudags kvöld, kl. 8:30. Stjórnin Leiðrétting: Heimilisfang "ernr- ingarbarnsins, Ágústu Pálínu Klein er Melabraut 50. Eélag frímerkjasafnara. Her- bergi félagsins verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi alla miðvikudaga frá kl. 8-10 s.d. Ókeypi? upplýsingar veittar um frimerki og fr(,- merkjasöfnun. MESSUR Langlioltsprestakall: Barnaguos þjónusta kl. 10.30. Ferming kl. 2 séra Árelíus Níelsson Elliheimilið: Guðsþjónusta k!. 2 síra Jakob Einarsson prófast- ur frá Hofi annast. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 Ræðuefni: Blöðin og kirkju- ræknin. séra Jakob Jónsson Messa kl. 5 séra Sigu.rjón Þ. Árnason. Neskirkja: Ferming k!. 2 séra Thorarensen. Oómkirkjan: Messa kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson Messa kl. 5 sr. Jón Auðuns Kl. 11 barna' samkoma i Tjarnarbæ séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f.h. séra Garðar Svavarsson. Kópavogssókn: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2 séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirjcja: Me-sað kl. 2 séra Garðar Þorsteinsson. Þjóðkirkjusöfnuður Hafnar- fjarðar. Aðalsafnaðarfundur í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 5 Sóknarnefndin. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. séra Emil Björnsson Fermingarbörn — Séra Emil Björnsson biður haustfermingarbörn sin að koma til messu og viðtals á eft ir í kirkju Óháða safnaðarins kl. 2 á morgun. Kvenfélag Neskirkju lieidur fund í félagsheimilinu miðviku daginn 17. október kl. 3.30 e.h. Fundarefnin Vetrarstarfið. — Konur eru beðnar að fjöl- menna. Opinber fyrirlestur um yoga. Sigvaldi Hjálmarsson, flytur opinberan fyrirlestur í Guð- spekifélagshúsinu í kvöld kl 8:30. Fyrirlesturinn nefnist: ,,í leit að sjálfum sér“. Bazar V.K.F. Framsóukar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn tíi skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu. Sunnudagaskóli Guðfræðideild- ar Háskólans hefst n k. sunnu dag 14. október kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Kvenréttindafélag íslands. Fund ur verður haldinn í íélags- heimili Hins íslenzka prent- arafélags Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 16. okt. ki. 20.30 stundvíslega. Fundarcíni For spjall: Fréttir úr eriendum blöðum 2. Séra Bi-agi Friðriks- son: Tillögur æskulýðsráðs um fjölskyldukvöld á heimil- um. 3. Frú Laufey Olson flyt ur erindi og sýnir myndir. 4. Félagsmál. Félagskonur ?nega taka með sér gesti að venju. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára, til kl. 22:00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- heimilJ aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20:00. Minningrarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld- um stöðum: Garðs-apóíeki, Holts-apóteki Reykjavtkur apóteki, Vesturbæjar-apóteki, Verzluninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Auslur •stræti 8, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52 Bókabúðmni Bræðraborgarstíg 9 og í Skrif stofu Sjáifsbjargar. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. Frá Skrifstofu bislcups: Kirkju- þing á að koma saman til funda í Reykjavík 20. þ. m. Kirkjuþing kemur saman annað hvert ár, og kirkju- tíminn hálfur mánuður. JÞetta er 3. kirkjuþingið, sem haldið er. MINNINGAESPJÖLD kvenfélagsins Keðjan fá#t tjá: Frú Jóhönnu Fossberg, »ími 12127. Frú Jóntnu Lott,s- ióttur, Miklubraui 32, síml 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, riingötu 43, sími 14192 Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaxeiti 37, tími 37925. f Hafnarfirði hjá !*rú Rut Guðmundsdóttur. \usturgötu 10, j*imi 50582 Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hiá Ágústu Jóhannsdóttur Flóka- götu 35, Áslaugu S>'einsdótt- ur, Barmahlíð 28. G^óu Guð- jónsdóttur, Stangarholtl 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahllð T Bæjarbókasafn ÍiSpS Reykjavíkur — ,sími 12308 Þing holtsstræti 29a! Opið 2-10 alla laugardaga 2-7 sunnudaga 5-7. Lesstofan: 10- 10 alla daga nema laugardaga 10-7 sunnudga 5-7 Útibú Hólmgarði 34 opið aifa daga nema laugardaga og sunnu- dga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið 5.3017.30 alla daga noraa laugardaga og sunnudaga. r ' Kvöld- og næturvörðui L. R. 1 dmg. Kvöldvakt «J. 18.00-00.30 Á kvöld- vakt: Ragnar Þorsteinsson. Á næturvakt: Andrés Ásmunds- son. 51ysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðirini er opin allan sólar- tiringinn. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN simi 11510 hvern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið aila laugardaga frá kl. 09.15- 04.00 virka daga frá kl. 09 15 — 08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00—4 00 Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Utlánsdeild: daga nema erkjasala skáta í dag Síðastliðin fimmtíu ár, liafa ís- lenzkir skátar verið viðbúnir, ef til þeirra hefur verið leitað, t. d til aðstoðar við löggæzlu, safnau- ir fyrir hjálparþurfi, leitir að týndu fólki og ýmissa líknar- og hjálparstarfa. í þessum iilgangi hafa skátar skipulagt leitarflokka, hjálparsveitir, blóðgjafarflokka og fleira þess háttar á ýmsum stöðunx á landinu. En til þess „að vera viðbúinn* þarf mikinn undirbúnng og þjálf- un. Þess vegna voru t. d. á annað hundrað skátaforingjar á nám- skeiðum síðastliðinn mánuð, til þess að búa sig undir vetrarstarí- ið og geta þá þjálfað og undii'búið sína skáta, til þess að þeir ..verði viðbúnir“, þegar á reynir. En allur slíkur undirbúningur og þjálfun, hefur í för með sér kostnað og cil að standast straum af þeim kostn- aði fara skátar í dag milli fólks og bjóða ykkur merki skátanna. Vonandi verða allir viðbúnir þegar þeim verða boðin merkin og leggja fram sinn skerf, til þess að hjálpa uppvaxandi æsxcu landsiris til að vera viðbúin að taka á sig þær skyldur, sem bíða hennar. bvHELGflSON/ SÚBBHV0G 20 /«t/ SÍMÍ 36177 grANix emaK oq piötup ■ ; áuglýsingasíminn 14906 ómaskálinn tilkynnir: Mikið úrval af afskornum blómum, pottablómum og plast- blómum, með mjög lágu verði. Blómapottar, Blómagrindur, Blómaker, Blómamold og áburður, Blómavasar í bíla, mikið úrval. Alls konar blómlaukar o. m. fl. Opið alla daga kl. 10 — 10. Komið og reynið viðskiptin — Eitthvað fyrir alla. Blómaskálinn við Nýbýlaveg. Blóma- og Grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðrún Jósepsdóítir frá Völlum á Kjalarnesi lézt að heimili sínu 4. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrþey, samkvæmt ósk hennar. Þökkum auðsýnda samúð. Helgi Jónasson Guðmundur Jónasson Jónas Jónasson Eyrún Guðmundsdóttir Svava Jónsdóttir Jóhanna Björnsdóttir og barnabörn. Eiginmaður minn og sonur Jakob Jakobsson loftskeytamaður Kópavogsbraut 11, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðji daginn 16. október kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Þeir sem vildu minnast hins látna, láti líknarstofanir njóta þes Kristín M. Kristinsdóttir. Þórdís Guðjónsdóttir. 24 14. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐÍ9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.