Alþýðublaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EiÐSSON Allsvenskan NORRKÖPING heldur forystu í Allsvenskan eftir sigur yfir Göta- borgs-Kameraterna 2-1. Sigur- markið var skorað á síðustu mín- útunni. Djúrgárden vann Malmö FF 4—0, Hammarby IFK Malmö 0—0, Degerfors Örgryte 3-2, Öre- bro Högadal 5—1, Halsingborg Elfsborg 2—0. Nú er aðeins 1 úm- ferð eftir og Norrköping hefur 1 stigi meira en Djurgarden. Leiktafir bannað- ar í handknattfeik | FMSAR tillögur komu fram um breytingu.á keppnisreglum í hand- knattleik á alþjóðaþinginu í Mad- rid. Var þeim öllum vísað til tækninefndarinnar, sem afgreiddi nokkrar breytingar til þingsins. A) Ákveðið er að þegar stigaút- , reikningur gildir og keppendur verða jafnir að stigiun, þá skuli i ráða betra hlutfall milli fenginna l marka og settra. B) Tækninefndin mælir eindreg- ið með því, að tímavörður noti bjöllu til að tilkynna um lok hálf- leikja og verður dómari þá að sjálf sögðu að flauta hálfleikina af. C) Skorað er á dómara að reyna að tefja ekki leikinn, nema þegar brýna nauðsyn ber til. Hefur tækni nefndin farið fram á það við Hand- knattleikssamband Sviss, að í vet- ur verði reynd sú nýbreytni, að flauta aðeins einu sinni við fií- kast, þ. e. þegar brotið er framið, en ekki þegar aukakast er tekið. Er álitið, að þetta muni auka hraða í leikjum og gera leikinn skemmri- legri. Mun tilkynnt, hvaða árangur tilraun þessi ber. D) Samþykktar voru reglur fyr- ir dómara varðandi leiktafir. Er hér að sjálfsögðu fyrst og fremst átt við leiki í alþjóðlegum keppn- um. Er dómara við 1. brot skylt að dæma fríkast og veita áminn- ingu. Við II. brot skal dæma frí- kast og vísa þeim, er stjórnar leiktöfinni af leikvangl í 2 mínút- ur. Við ítrekað brot skal dæma fríkast og vísa af leikvelli í 5 mínútur. Ekki skal heimilt að víkja af leikvelli af þessum sökum leng- ur en 5 minútur hverju sinni. E) Samþykkt var að lengja leik- tíma fyrir unglinga (ekkert sér- stakt aldurstakmark) úr 2x20 í 2x25 minútur. Samþykktar voru þær reglur varðandi A-Þýzkaland og V-Þýzka- land. að framvegis skuli þeim heim ilt að keppa hvor í sínu lagi. Enska knattspyrnan Pólverjar sigr- uðu V.-Þýzkal. Krzyszkowiak fótbrotnaði Frankfurt, sunnudag PÓLVERJAR sigruðu Vestur-Þjóð verja í landskeppni í frjálsum í- þróttum hór um helgina, hlutu 106,5 stig gegn 104,5 stigum V- ■ Þjóðverja. Þjóðverjar höfðu 9 stig yfir eftir fyrri daginn, en það dugði ekki til sigurs. Þetta var 6. landskeppni þjóðanna og hvor um sig hefur hlotið 3 sigra. Hindrunarhlauparinn Kryszko- wiak varð fyrir því óláni í keppn- inni að fótbrotna er hann stökk Rússar beztir á HM í skotfimi HEIMSMEISTARAKEPPNI í skot- fimi hófst í Kairo 11. október sl. Sovétríkin hafa haldið forystu í þessari íþrótt síðan 1954 og allt virðist benda til þess að svo verði enn. Af þeim 12 heimsmeistara- titlum, sem keppt hafði verið um þegar þetta er skrifað, höfðu Sov- ■’ 'étríkin hlotið 5. USA hafði hlotið '' 'S, Vestur-Þýzkaland 2 og Svíþjóð -dg Venezuela 1 hvort. Alls hafa verið sett 3 heimsmet á mótinu. Nánar verður skýrt frá úrslitum í móti þessu síðar. yfir vatnsgryfjuna. Manfred Ger- mar var sæmdur gullnál, þar sem þetta var 50. landskeppni hans. Beztu afrek voru: 110 m. grind Trzmiel, V-Þ, 14,1 400 m. Reske, V-Þ, 47,4, Klucek, P, 47,9, 100 m. Hebauf, V-Þ, 10,4, Camper, V-Þ, 10,4, 5000 m. Zimny, P, 14.10,0, Kubicki, P, 14,10,6, Kringlukast, Begier, P, 56,03, Piatkowski, P, 55,98, Langstökk, Gawron P, 7,64, Steinbach, V-Þ, 7,47, Sleggjukast, ÞESSI mynd var tekin í keppni Pólverja og USA 1961 en þá sigraði Krzyszko- wiak glæsilega í 3000 m. á 8.32,6 mín., sem var nýtt heimsmet. Hann var 16 sek. á undan næsta manni, sem var Bandaríkjamaðurinn Young. WMMWMWWMWMMWVWW Rut, P, 64,86, Perieberg, V-Þ, 62,63, 1500 m., Eyerkaufer, V-Þ, 3.42,8, Baran, P, 3.43,6, 4xlt)0 m. boðhlaup, V-Þ, 39,6, Pólland 39,8. Á MEISTARAMÓTI í Japan sigraði Morris Nikula í stangarstökki, stökk 4,80 m. í fyrstu tilraun. Ni- kula stökk 4,70 m. Ottolina, Ítalíu, sigraði í 200 m. á 21,0 sek. og Fisch, V-Þ, sigraði í 80 m. grind kvenna á 10,9 sek. ) MESTUR mannfjöldi, sem komið hefur á 2. deildar leik í Englandi síðan knattspyrna hófst fyrir tæp- um hundrað árum, var á „Derby- leiknum” í Newcastle milli New- castle og Sundarland. 62.000 kom- ust inn á völlinn, en aðrar 10.000 voru fyrir utan. Tottenham komust í 2:0 snemma í leiknum gegn WBA, en eftir það var stanslaus pressa á mark Tot- tenham og máttu þeir heita heppn ir að sleppa með bæði stigin. 1. DEILD: Arsenal—West Ham 1-1 Birmingham Manch. City 2-2 Bolton—Wolves 3-0 Burnley—Sheffield Utd 5-1 Everton—AstonVilla 1-1 Fulham — Ipswich 1-1 Leicester—Liverpool 3—0 Leyton—Blackpool 0-2 Manch. Utd,—Blackbum 0-3 Sheff. Wed.-Nott. For. 2-2 W. Bromwich—Tottenham 1-2 HRINGSJÁ ENNÞÁ er mögruleiki á, að sett verði heimsmet í spjót- kasti á þessu ári, þó að að- eins sé enn keppt I frjálsí- þróttum í suðlægari löndum. Evrópumeistarinn í greininni, Janos Lusis, Sovétríkjunum, setti rússneskt met í grein- inni um helgina, kastaði 86,04 m., sem er aðeins 70 sm. styttra en heimsmet Lievore, ítalíu. Þessi rússneski afreksmað- nr vekur fyrst og fremst at- hygli fyrir það, hve öruggnr hann er í keppni, en það er nú þannig með flesta okkar beztn spjótkastara, að þeír kasta e, t. v. eitt kast 78 til 80 m., en næstlengsta kast í keppninni er svo 10 m. stytfra. — Á Evrópumeist- aramótinu í Belgrad kastaði Lusis 4 m. lengra en næsti maður og átti 3 köst, sem voru yfir 80 m. Bezti árang- ur Lusis fyrir mótið um helg ina var 83,45 m., en nú á hann bezta árangur í heimi í ár og aðcins heimsmethafinn hefur kastað lengra, en Cantello, jafnlangt. Árangurinn í spjótkasti hefur batnað mjög í Evrópu í haust og hér kemur skráin yfir þá, sem kastað hafa lengra en 80 m. Lusis, Sovét, 86,04 m, Lievore, ítaliu, 83,75 m. Kusnetzow, Sovét, 81,37 Machwina, Póll. 81,27 Hering, Þýzkal. 81,17 m. Sidlo, Pólland, 80,89 m. Ncvala, Finnl., 80,80 m. Bizim, Rúmenía, 80,60 m. Salomon, Þýzkal. 80,08 m. Hinn kunni spjótkastari Sidlo náði sinum árangri, 80,89 m. núna um helgína. Everton Wolves Burnley 13 9 2 2 28-14 20 13 8 3 2 31-18 19 13 8 3 2 31-22 19 Framh. á 11. síðu Bikarkeppnin í Danmörku í DANMÖRKU fór fram umferð í Bikarkeppninni (Landspokalen) og voru leikirnir að venju bæði spenn andi og tvísýnir. Margir leikjanna voru útkljáðir með vítaspyrnu- keppni, en sá háttur er hafður á í bikarkeppninni í Danmörku, að ef liðin eru jöfn eftir réttan leiktíma (90 mín.) er haldið áfram í 2x15 mín. Ef ekki nást úrslit eru teknar fjórar vítaspyrnur á hvort lið, eng- ar tvær af sama leikmanni. Ef ekki nást úrslit þannig, er haldið áfram með vítaspyrnur þar til annað lið- ið hefur marki yfir. Úrslit urðu sem hér segir: Vejle—B 1903 3:2 eftir framl. leik. Staðan var 1:1 eftir réttan leik- tíma. K. B.-O. B. 3:2 B 1909 —Fremad A. 7:0 Viking—Holstebro 2:2. Framl. 0:0. Vítaspymukeppni 4:3 Köge —Stefan 4:1 H.Í.K.—AaB 3:1 Marienlyst—Viborg 0:0 eftir framl. leik. Vítaspyrnukeppnl 4:3 Helsingör—B 1901 2.1 A. G, F—Silkeborg 5:0 Ilorbelev —Frem. Kaunmh. 1:3 eft- ir framl. leik. Frederikshavn — Hvidovre 2:1 (24. leiki hafði Hvidovre leikið án taps). Rödovre — S. I. F. 3:1 Kolding—Brönshöi 11 eftir framl. Vítaspyrnukeppni 3:4. Politiet —Dálgas 0:2 IFrem Saxköbing—A. B. 0:1 10 október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ f-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.