Alþýðublaðið - 26.10.1962, Síða 16

Alþýðublaðið - 26.10.1962, Síða 16
43. árg. — Föstudagur 26- október 19S2 — 236- tbl. EKKI hefjr verið endanlcga á-* kveðið hvar hinn nýji KeflaviUur- vegur skuli lag'ður. Nokkur áliöld eru um það hvort vegurinn skuli íylgja þeim ga‘nl.1 að mcstu á Vatns - Ieysuströndin.ii, eða hvort hann skuli Iagður í heiðinni fyrir ofan, beint frá Kúagerði að Vogastapa. Komið hefur í Ijós, að við pann krók lengist vegurinn um 1,7 km. eða 4% íbúar Vatnsleysustrandarhrepps una því illa aö fá ekki veginn um hlaðið hjá sér, en Vegamáiastjórn- in telur að frá tækniiegu og fjár- hagslegu sjónarmiði beri að leggja veginn stytztu leið. Mál þetta liefur verið mjög oí'ar- lega á baugi meðaí íbúa í Vatns- leysustrandarhreppi undanfarið og lialdinn var borgavfundur um mál ið suður þar sl. sunnudag, en ekki hefur blaðinu teki/t að afla sér neinna frétta af þeím fundi. Vegarstæðin xim Si randal.eiði og Vatnsley si.strönd munu vera alveg sambærileg. Á báðum stöð- um þarf að flylja fyilingarefni í veginn um nuiikurri veg. Lengd nýj.r vcgarins til Kefia- víkur um Str mdaheiði er 37.4 km. en vegurinn lengist um 1,7 km. verði hann iagður um Ströndína. Heildarlengd vegarins yrði þá 39,1 km. Reiknað er með, að stofnkostn- aður við lengingu vegarins yrði 6,8 milljónir, því talið er að lengd arkílómeter í nýja veginum rnuni kosta um 4 milljónir króna. Færi svo að vegurinn y,ði lagður uni heiðina, mundi þurfa nýjan malar veg af Keflavíkurvegi og niður í Voga. Talið er að sá vegur mundi kosta um hálfa milljón króna. Umferð unr veginn. Á sl. ári fóru að meðaltali 1000 bílar um Kefi.ívíkurveginn á dag. Nálægt þriðjungui' þess voru vöru bílar og áætiunarbifreiðar. lJað hefur verið reiknað út að auKa- kostnaður umferðarinnar við það, ef vegurinn lengist um 1,7 km verði 3,4 miliíónir á ári miðað við að 1000 bílar fari um veginn á dag. Reiknað er með a3 umferð um veginn tvöfaldist í næstu tíu ár- ium og yrði kostaaður þá 6 3 millj. á ári, en að viðoæt-um vöxtum og viðhaldi um 7,5 milliónir. Vegamálastjórnin teiur að, ef vegurinn yrði lagður um Ströndina hiundi það hafa töluveiða slysa- j Framhald á 11. síðu Októbersnjór á ísafiröi AÐUR en vetur er kominn er kominn snjór og fros;. Þcssi mynd var iekin á ísa- firði og hún sýnir fól á göt- um og ni ít þök vetrarsvix> á öllum 1 oivtöber. — Ljósm.: ísak Jónssoo. STOKKHÖLMUR: - Sænska stjórnin hefur fyrirskipað sérstak- ar hernaðarráðstafanir, m. a. sér- staka herkvaðningu, og fylgist vel með framvindunni. Erlander for- sætisráðherra hyggst ekki halda heim úr orlofi sínu úr Júgóslav- íu, en er reiðubúinn að gera það með stuttum fyrirvara, ef þörf krefur. KENNEDY Bandaríkjaforseti og Krústjov, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, voru báðir jákvæðir í svörum sínum á fimmtudag við til- lögu U Thants, aðalframkvæmda- stjóra SÞ, í Kúbudeilunni. Að sögn Tass-fréttastofunnar sagði Krústjov, að hann væri fús til að fallast á þá tillögu U Thants að Sovétríkin hætti vopnaflutningi Spilakvöld í Iðnó ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur spilakvöld í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Spilað verður um ágæt kvöldverðlaun. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ávarp. Skorað er á Alþýðuflokksfólk að sækja hin vinsælu spila- kvöld vel. Fjölmennið stundvíslega í Iðnó í kvöld. Yfirlitsmynd þessi sýnir mæta vel, hvar til greina kemur, að vegurinn verði lagður. Punktalínan sýnir veginn, eins og hann mundi verða, ef hann yrði lagð- ur með Ströndinni, en svarta línan fyrir ofan, sýnir leiðina beint frá Kúagerði að Vogastapa. til Kúbu í 2-3 vikur meðan reynt sé að ná samkomulagi, ef Banda- ríkin afléttu hafnbanninu á Kúbu. Kennedy Bandaríkjaforseti sagði í svari sínu, sem Stevenson aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá S Þ. las upp í Öryggisráðinu á fimmtudagskvöld, að núverandi ógnun við heimsfriðinn hefði orð- ið til vegna leynilegra sendinga á- rásarvopna til Kúbu og svarið við þessari ógnun væri brottflutning- ur þessara vopna. Kennedy fullvissaði U Thant um það, að Stevenson aðalfulltrúi væri reiðubúinn að ræða við aðnl- framkvæmdastjórann um ráðstaf- anir til þess að finna fullnægjandi og friðsamlega lausn á Kúbu- deilunni. Áður hafði Stevenson sagt ráð- inu, að hafnbann Bandaríkjanna væri nauðsynlegt og það væri ekki helzta vandamálið, beldur brottflutningur sovézkra eldflauga frá Kúbu. Til harðra orðaskipta koni milli fulltrúa Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna í umræðum ráðsins. Stev enson hafnaði þeirri fuliyrðingu Zorins, að Kennedy hefð'i hafið Iíúbu-deiluna. Hann sýndi fulltrú um ráðsins myndir af sovézkum eldflaugastöðvum á Kúbu og baS Zorin að játa eð'a neita því, að þessar stöðvar væru á Kúbu. V.orin neitaði að svara, og sagðis! ekki vera fyrir bandarískum dómstói. U Thant hefur viðræður: Seint í gærkvöldi skýrði U Thant frá því, að á morgun myndi hann hefja viðræður við fulltrúa Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Kúbu um friðsamlega lausn Kúbu- deilunnar. 1 Kynnisíör I bænda til Skotlands SKOSKA blaðað Evening Dispatch skýrði frá þvi fyrir skömmu, að næsta sumar váeri væntanlegur hópur ís- lenzkra bænda í kynnisför til kollega sinna í Skotlandi. Jafnframt var skýrt frá því, að séra Robert Jack mundi verða fararstjóri í þessari för. í frétt skozka blaSsins seg- ir, að fyrir tveim árum hafi skozkir bændur farið slíka kynnisför til islands. Þátt- takendur í þessari bændaför til Skotlands munu verða 15 talsins. i lok fréttarinnar er sagt. að skozku bændurnir, sem heimsóttu island hafi kynnst þar ýmsum nýjungum. I því sambandi er til r.efnt að nú séu farin að tíðkast grinda- gólf í fjárhúsum í Skothindi og sé það eftir íslenzkri fyrir mynd. Sitthvað annað munu skozku bændurnir telja sig hafa lært í islandsför siuni. MlWMMHUmMMMtMMMM

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.