Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 11
Framh. af 10. síðu j Þeir eru harðir í vörn svo sem vera , ber, fen hitt ber líka að athuga, að í þeim efnum þarf líka að gæta sin,; en það á raunar við um flest lið j okkar nú. Uppistaða liðsins er sem 'fyrr, þeir Guðjón, Hilmar og Karl Ingólfur sýndi og ágætan leik. Virðist hann nú í mun betri þjálf- un en á undanförnum árum. Á- gúst er aftur á móti daufari nú en oft áður. Sigurður Einarsson er skæður línumaður, vafalítið ineðal hinna beztu. er siást á Hálogalandi. Það er engum vafa undirorpið að Fram er vel undirbúið undir hin miklu átök næsta sunnudag eg verður fróðlegt að fylgjast með því, hvemig þeim reiðir af i þeirri orrahríð. Lið ÍR er svipað og á sl. vctri. Þarna eru á ferðinni nokkrir góð- ir einstaklingar, sem tekst á stund um að færa lið sitt fram til sigurs. Þó virðast þeir ekki vera í neinni sérstakri æfingu enn sem komið er. Þeim hefur ekki tekizt að leysa markaðsvandamál sitt og því ekki mildar líkur til að vel gangi. Þeir Gunnlaugur og Her- mann halda uppi spilinu og tekst það stundum vel. Gylfi er einnig vaxandi leikmaður og átti sæmi- legan leik. TTallgrímur lék nú aft- ur með eftir 2 ára fjarveru og virðist lítt æfður. Dómari var Magnús Pétursson, var liann ákveðinn og röggsamur að venju, en dalaði dálítið undir lok leiksins. Mörk Fram sknruðu Sig. Einarsson 6 (3 víti), Guðjón 5, Ingólfur 4, Hilmar 3, Erlingur 3 (2 víti) Karl 1 og Agúst 1. Mörk IR. Gunnlaugur 5 (1 víti), Her- mann 4, Gylfi 3, Þórður 1. þeir mættu KR sl. sunnudag. Fyrr en varði höfðu þeir skorað 4 sinn- um án þess að KR fengi svarað. Var leikur þeirra í þessum fyrri hálfleik, er endaði 5:1, fyrir þá, '*mr ARMANN-KR HINIR ungu Armenningar sýndu nú, að hin ágæta frammistaða þeirra gegn Fram á dögunum var engin tilviljun. Þeir leika mjög létt, hratt og er leikur þeirra all- ur hinn skemmtilegasti. Sé út- Ensk knattspyrna haldið nægilegt í lengri leiki II. deildarkeppninnar eftir áramót, er enginn vafi á þv að hér eru á ferðinni sigurvegararnir í II. deild. Þó er vert fyrir þá að minnast þess, að það vildi brenna við í fyrra vetur, að úthald þeirra væri ekki sem bezt og því töpuðu þeir þá af strætisvagninum upp í 1. deild. Þeir voru alls ekki neitt á því að hika eitt einasta augnablik þegar mjög árangursríkur. Bæði í sókn og vörn voru þeir mjög ákveðnir, svo að hinar reyndu kempur KR- liðsins fengu ekki notið sín neitt að ráði. Sama sagan endurtók sig í seinni hálfleik, sem var þó mun jafnari hvað mörk snerti. Armann hefur um tíma 7:1 og seinna 8:2. Þessi sex marka munur hélzt allt til leiksloka og var sigur Ármanns með 10 gegn 4 í alla staði verð- skuldaður. Þessi ungu menn eiga vafalítið eftir að reisa við forna frægð félags síns í íþróttinni, ef þeir leggja rækt við íþrótt sína. Beztir í Ármannsliðinu voru Þor- steinn markvörður, sem er í mik- illi framför og varði oft af mestu snilld, Árni, Hörður, Lúðvík og Hans voru og með bezta móti þetta kvöld. Þessir menn eru reyndar þeir sem bera uppi liðið, Þeir KR-ingar mega muna sinn fífil fegri, enda virðist nú fall blasa við þeim með sama áfram- haldi. Liðið er að því er virðist æf- ingalítið og sundurlaust. Þeir Karl og Reynir, sem oft tryggðu liðinu sigur á siðasta keppnistímabili en vaida nú ekki því hlutverki. Dóm- ari var Pétur Bjarnason, tókst hon- um all vel að stjórna leiknum, hefði þó mátt vera strangari á köflum. Mörk Armanns skoruðu: Árni og Hörður 3 hvor, Lúðvík 2, Hans og Sveinbjörn 1 hver, en fyrir KR Bergur 2, Hans og Reynir 1 hvor. VALUR—ÞRÓTTUR LEIKUR þessi var lengstum dauf- ur og tilþrifalítill. Ekki verður annað sagt, en að úrslitin hafi ver- ið sanngjörn, því bæði liðin voru álíka getulítil. Valsmenn höfðu nokkra yfirburði í fyrri hálfleik, en fljótlega í seinni hálfleik sner- ist allt Þrótti í vil, þannig, að um tíma var ekki annað sýnna en þeir j sigruðu með talsverðum mun. — j Höfðu Þróttarar um tíma 3 mörk j yfir (9:6), en þó tóku Valsmenn ; óvæntan endasprett og jöfnuðu. Fyrir mistök Valsmanna tókst Ax- el að skora fyrir Þrótt (10-9). en í liði Þróttar voru Þórður, Axel, Grétar og Haukur. Dómari var Frímann Gunnlaugs son og rækti hann starf sitt með j ágætum. | Mörk Vals skoruðu. Stefán og Bergur 3 hvor, Sigurður og Berg- steinn 2 hvor en mörk Þróttar: Grétar 4, Ilaukur og Axel 2 hvor, , Gunnar og Helgi 1 hvor. í 3. fl. karla sigraði Fram — KR með 5 gegn 2 skemmtilegum leik. Er flokkur Fram mjög efni- legur og _var leikur þeirra sérstak- lega athyglisverður af svo ungum : mönnum að vera. V. DANMÖRK 1. deild í LOK sl. viku fóru fram 3 leikir í 1. deildarkeppninni dönsku í handknattleik. Úr- slít urðu: j | Ajax-HG 17:16 MK31 —Teestrup 28:15 Viby-AGF 21:19 Staðan í deildinni var sl. LÆKNAFÉLAGIÐ LEGGUR FRAM GREINARGERÐ laugardag þannig: Félag L Mörk St. HG 5 106: 90 8 Skovbakken 6 120:115 8 Viby 6 135:128 8 AGF 5 110:104 6 Helsingör 4 80: 69 6 KFUM 4 82: 79 6 MK31 6 134:126 5 Ajax 6 113:121 3 Teestrup 5 85:103 2 Tástrup 5 89:115 0 LÆKNAFÉLAGIÐ mun í dag leggja fram greinargerð um mál aðstoðarlæknanna 25, sem sagt hafa upp störfum frá 1. nóvember Lögfræði... Frh. af 5. síðu. fébótaábyrgð, þótt eignin hafi eyðst við notkun eða rýrnað. Sá, sem kaupir t. d. neyzluvöritr með þessum hætti, verður því ekki bótaskyldur gagnvart eig- anda, ef búið er að neyta vör- unnar, þegar heimildarskortur seljanda kemur í ljós. Reglurnar um umboð og um- boðsmenn geta leitt til þess, að löggerningur verður skuldbind- andi gagnvart umbjóðanda, — enda þótt umboðsmaður hafi samið gagnstætt fyrirmælum umbjóðanda. I Traustfangsreglur þær, sem hér hefur verið lýst, eiga sér sumar stoð í lögum, aðrar ekki. Ðómstólarnir myndu því hafa frjálsar hendur í þeim efnum að auka við þær eða draga úr þeim lögóákveðnu, ef slíkt væri talið heppilegt fyrir viðskipta- lífið og réttarþróunina. Dæmi þessa má einmitt nefna dóminn út af bifreiðinni, sem rakinn var í upphafi þáttarins. J. P. E. Voruhappdrœtti „ bibs IzOOO vinningard dri Hæsti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar Huddersfield tapaði nú í fvrsta enn einu sinni tekst Valsmönnum sinn í haust. að jafna, og gerði það nú Sigurð- ur Dagsson með þrumuskoti af Chelsea 15 9 2 4 29-13 20 löngu færi. Hjá Val var nú mun Huddersfield 15 7 6 1 26-13 20 meiri festa í leiknum en gegn Vík- Stoke 15 7 6 2 26-13 20 ing. Voru þeir Arni Njálsson og Sunderland 15 8 3 4 31-18 19 Bergur nú með, en þeir forföliuð- Bury 15 8 3 4 23-14 19 ust rétt fyrir leikinn gegn Viking, Plymouth 15 7 4 4 31-18 18 og gaf það liðinu meiri styrk. Hins- Norwich 15 7 4 4 26-21 18 vegar voru nú forfallaðir beir Newcastle 16 7 4 5 36-21 18 Gylfi og Órn vegna veikinda. Það Rotherham 15 8 1 6 26-28 17 er því mikið um forföll hjá Vals- Cardiff 15 7 2 6 34-30 16 mönnum þessa dagana. Beztir Vals Portsmouth 14 5 5 4 21-21 15 manna voru þeir Stefán, Sigurður Leeds 15 5 5 5 20-19 15 og Geir, sem tókst vel upp í nýrri Middlesbro 15 7 1 7 29-35 15 stöðu Einnig var Bergur vel lið- Scunthorpe 15 6 3 6 14-19 15 tækur. Þróttar-liðið er sem áður Swansea 15 5 3 7 19-29 13 nokkuð mistækt og oft er aðeins Walsall 15 5 3 7 19-31 13 kæruleysi um að kenna. Er það Preston 15 4' 4 7 18-28 12 nokkuð táknrænt, að þeir höfðu Southampton 14 4 3 7 17-26 11 3 mörk yfir um tíma í seinni hálf- Charlton • 15 4 2 9 21-38 10 leik, en tókst samt ekki að sigra. Luton 14 2 4 8 16-25 8 Mega þeir sannarlega taka málin Grimsby 15 3 2 10 22-30 8 fastari tökum, ef þeir eiga að varð- Derby > . 14 1 5 8 13-25 7 veita sæti sitt í 1. deildinni. Beztir REYKTD EKKI í RÚMINO! Héselgendafélag Reykiavlkar *ll lihn inijaruijöíI SJjKS. næstkomandi. Ríkisstjórnin hefir Iagt mál læknanna fyrir Félags- dóm, sem kveður á um, hvort upp- sögn umræddra lækna, sem eru i þjónustu rikisins er lögmæt. Málið hefur verið lagt íyrir Bandalag starfsmanna rikis og bæja, en bandalagið íreystist ekki til að taka afstöðu^til málsins. Verkefni Félagsdóms er m. a. að úrskurða, hvort, bandalaginu sé skylt að láta þetta mál til sín taka ■pður ei. Blaðið snéri sér í gær íil eins af j yfirmönnum í læknastétt og innti hann eftir framvindu málsins, og hvort útlit væri fyrir, að aðstoðar- læknarnir mundu láta verða af hótun sinni um að fara fra starfi 1. nóvember. Læknirinn taldi sér ekki skylt að ræða þessi mál. 1 dæmdir DÓMUR féll í Sakadómí Reykjavíkur s. 1. laugardag í máli sjö manna, seni voru fundnir sekir um ávísanafals, skjalafals og þjófnaði. Blað- ið reyndi í gær að afla sér frekari upplýsinga um mál þetta, en náði ekki sambandi við dómarann. Mennirnir munu allir hafa verið dæmd- ir til einhverrar refsingar. Alþýðuhlaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Miðbænum, Laugarási, Laufásvegi, Rauðalæk, Kleppsholti, Sörlaskjóli, Melunum, Stórholtk Rauðarárholti, Vfesturgötu. Afg:reiðsla Aíþýðublaðsins Sími 14-900. Hjartanlega þökkum við dætrum okkar, tengdabörnum, ? barnabörnum og öðru skylduliði, sem og öllu vinafólki nær ^ og fjær, sem með heimsóknum, gjöfum blómum og skeytum ^ sýndu okkur alúð og vináttu á 50 ára hjúskaparafmæli okkar ý 19. þ. m. \ Guð blessi ykkur öll. Þorgerður og Jens Kristjánsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30- október 1962 \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.