Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 2
Altstjórar: Gísll J Astþórrson (áb) og Benedikt Gröndal,—ABstoOarritstJon BJörgvin Guömuudsson. — Fréttaritstjóri: Sigvaidl Hjðlmarsson. — Blmar: 14 900 — 14 902 — 14 903. ^uglýsingasími: 14 906 — AOsetur: AlþýOuhúslO. - Prenlsmiðja Alþýðubiaðslns, Hverfisgötu 8-10 — Askrlftargjald kr. 65.00 I mánuði. 1 lauaasöiu kr. 4.00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn — Fram- kvæmdastjóri: Asgeir Jóhannesson ÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS ÞING Alþýðuflokksins hefst í kvöld. Á þing- inu verður m. a. rætt um nýja stefnuskrá fyrir Al- þýðuflokkinn. Flokkar jafnaðarmanna víða um heim hafa endurskoðað stefnuskrár sínar og því er það eðlilegt, að Alþýðuflokkurinn geri það einnig. Flokkar jafnaðarmanna eru ekki kreddubundnir í'lokkar. Þeir hafa ætíð endurskoðað stefnuskrár sínar í samræmi ivið breytt viðhorf. í upphafi var ! verkalýðshreyfingin byltingarsinnuð, þar eð ékki voru kunn önnur úrræði til þess að umbreyta þjóð félaginu en þau að fara byltingarleiðina. Er lýðræð ið skapaðist og leið opnaðist til þess að fram- Scvæma sósialisma á grundvelli laga og þingræðis Mofnaði verkalýðshreyfingin í jafnaðarmenn og kommúnista. Jafnaðarmenn vildu feta lýðræðis- leiðina til framkvæmdar sósialisma en kommúnist ar héldu fast við byltingarleiðina. Stefna jafnaðar- manna var þá í fyrstu nefnd endurskoðunarstéfna, þar eð hún fól í sér endurskoðun á hinum eldri starfsaðferðum. Og enn endurskoða jafnaðarmenn stefnu sína í samræmi við breyttar aðstæður og foreytt viðhorf. Þegar fyrstu hugmyndimar um sósialismann ikomu fram, var talið, að nauðsynlegt yrði að þjóð- snýta öll atvinnufyrirtæki. Síðar kom í ljós, að unnt yrði að ná ýmsum hinum sömu markmiðum og þjóðnýtingu iværi ætlað að ná eftir öðrum leið- <um, þ. e. með ýmsum fjármálaaðgerðum ríkisvalds ins og ráðstöfunum á sviði félagsmála. Það var því eðlilegt, að jafnaðarmenn féllu frá algerri þjóðnýt ingu, þar eð þjóðnýting er aðeins leið að markinu en ekki markmið í sjálfu sér. í dag leggja jafnaðar snenn aðeins áherzlu á þjóðnýtingu undirstöðu at- vinnugreina en jafnframt leggja þeir mikla á- Iherzlu á það, að ríkisvaldið hafi á hiverjum tíma örugga heildarstjórn með atvinnulífinu. Alþýðuflokkurinn íslenzki hefur nú starfað í 46 ár. Og þegar flokkurinn lítur til baka yfir farinn veg, getur hann verið með ánægður með þann ár- angur, er hann hefur náð í íslenzkum þjóðmálum. Enginn íslenzkur stjórnmálaflökkur hefur haft eins víðtæk áhrif á þjóðmál eins og Alþýðuflokkurinn. í rauninni er það svo, að stefnumál Alþýðuflokksins móta allt atvinnulíf þjóðarinnar og félagsmál að verulegu leyti. Opinber rekstur er mjög víðtækur liér á landi eins og sést bezt af því, að allar helztu síldarverksmiðjur landsmanna eru reknar af rík- ínu og stærstu útgerðarfyrirtækin eru rekin af bæj arfélögum. Félagsmálalöggjöf þjóðarinnar er mjög fullkomin og mótuð af Alþýðuflokknum. Og í tíð núverandi ríkisstjómar er unnið að gerð mikillar framkvæmdaáætlunar í anda jafnaðarstefnunnar. Mál Alþýðuflokksins hafa því vissulega náð fram að ganga og reynzt þjóðinni heilladrjúg. -------1~»—Mf III ■■!!<■ ■■■!! .. «!!■ MNGI VORUBIL- STJÓRA LOKIÐ 5. ÞING Landssambands vöru- bifreiðastjóra var háð í Keykja- vík dagana 10. og 11. nóvember sl. Formaður sambandsins, Einar Ögmundsson, setti þingið. Við þing setningu flutti forseti Alþýðusam- bands íslands, Hannibal Valdi- marsson, ávarp. A þinginu voru rædd og gerðar áiyktanir varðandi hagsmunamál vörubifreiðastjóra. Flutt voru tvö erindi á þinginu. Hið fyrra var flutt af Hannesi Jónssyni félagsfræðingi er hann nefndi Þjóðfélagsþróun og verka- lýðsbaráttan, en hið síðara var flutt af lögfræðingi sambandsins, Jóni Þorsteinssyni alþingismanni, um bifreiðatryggingar og bóta- skyldu. Þá flutti Guðmundur Krist- mundsson framkvæmdastjóri Þróttar, skýrslu um störf nefndar, sem samið hefur frumvarp til laga um löggildingu bifreiðaverkstæða. Þinginu lauk um miðnætti á sunnudagskvöld. Stjórn Landssambands vöru- bifreiðastjóra var einróma endur- kjörin en hana skipa eftirtaldir menn: Form. Einar Ögmundsson, Rv. Meðstjórnendur: Sigurður Ingvarsson, Eyrarb. Pétur Guðfinsson, Rv. Sig. Bjarnason, Hafnarf. Magnús Þ. Helgason, Keflav. Varastjórn: Ársæll Valdimarsson, Akran. Þorst. Kristinsson, Höfnum. Sveinbj. Guðl., Rv. Kristinn B. Gíslason, Stkh. Ingvar Þorst. Rang. Trúnaðarmannaráð: Gunnar Asgeirsson, Akran. Ásgrímur Gíslason, Rv. Flokksþing... Arnbergur Stefánsson, Borg. Haraldur Bogason, Ak. Jens Steindórsson, Is. Hrafn Sveinbjarnarson, Hall- ormsstað. Varamenn í trúnaðarmannaráð: Framhald á 14; síðu, Bíla og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spili. Báðir sem nýir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ’60 — ’61 og ’62. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Breytum miö- stöðvarklefum fyrir þá, sem búnir eru að fá hitaveitu og gerum þá að björt um og hreinlegum geymslum eða öðru, eftir því sem óskað er eftir. Ennfremur getum við bætt við okkur nokkrum verkefnum á ísetningu á TVÖFÖLDXJ GLEKI. Vinsamiegast sendið nafn «g símanúmer yðar á afgreiðslu blaðsins merkt, ákvæðis- eða Sokkabuxur stærðir frá 1 árs, einnig unglinga stærðir. Sængurfaínaður Snægurver frá kr. 180,00. Kodda- ver í miklu úrvali. Vöggusett, margar gerðir, verð frá kr. 85,00. Undirfafnaður Nælonundirkjólar frá kr. 150,- Nælonundirpils frá kr. 115,-t Náttjakkar. Barnakrem, næringarkrem, handáburður, o. m. fl. HÚLLSAUMÁSTOFAN Svalbarði 3 — Hafnarfirði. ' Sími 51075. - Félagslíf - Giímufélagið ÁKMANN. 1 Glímumenn athugið: Aðalfund ur Glíniudeildarinnar verður haldinn n.k. föstudag kl. 8,30 f skrifstofu félagsins, Lindargöttl 7 (Iþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar). Venjuleg aðalfundarstörf. | Stjórn Glímudeiidar Ármanns. 1 Körfuknattleiksdeild KR. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn föstud. 16. nóv. í K.R, heimilinu og hefst kl. 21. Fundarefni: ] Venjuleg aðalfundarstörf. Síðan kvikmyndasýning og saití eiginíeg kaffidrykkja. Nýir féiagar velkomnir. I \ STJÓRNIN. j SISFÚS 6UMUUGSS0N CAND OECON Framhald af 1. síðu. Fulltrúar Alþýðuflokksfélags =, Reykjavíkur eru þessir: Eggert Þorsteinsson - Erlendurl ” Vilhjálmsson - Öskar Hallgríms-! son - Benedikt Gröndal - Þorsteinn | Pétursson - Gylfi Þ. Gíslason - Jó- lianna Egilsdóttir - Jón Sigurðs- son - Baldvin Jónsson - Gunn- laugur Þórðarson - Jón Axel Pét- ursson - Jóna Guðjónsdóttir - Að- alsteinn Ilalldórsson - Sigvaldi Hjálmarsson - Svavar Guðjónsson - Aki Jakobsson - Guðmundur R. Oddsson - Jón Þorsteinsson - Fulltrúar SUJ eru þessir: Sigurður Guðmundsson - Björgvin Guðmundsson - Asgeir Jóhannes- son - Hörður Zóphóníasson Unn- ar Stefánsson - Karl Steinar Guðnason - Eyjólfur Sigurðsson - Hrafnkell Ásgeirsson - Bragi Guðmundsson - Orlygur Geirs- son - Þórir Sæmundsson - Jóhann Þorgeirsson - Sigþór Jóhannes- son - Öskar Halldórsson - Snorri Jónsson - Hjörleifur Hallgríms- son - Ingimundur Erlendsson - Gísli Bragi Hjartarson. Fulltrúar Alþýðuflokksfélags Kópavogs eru þessir: Axel Benediktsson - Eyþór Þórar- insson - Ingólfur Gíslason. tímavinna. : Lögg. skjalaþ. og dómt. f enska Bogahlíð 26 — Sími 32726 Hamrað trétex Nýkomið HAMRAÐ TRÉTEX 4x8 og 4x9 fet. | Ludvig Storr & CO Sími 1-33-33. WEIiiCAIIE Viljum ráða verkamenn í fasta vinnu. KOL OG SALT Sírnar 11120 og 19920. •1 2 15. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.