Alþýðublaðið - 15.11.1962, Page 7

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Page 7
Ég skal nú gera grein fyrir þeim vandamálum, sem íslendingar bíða vegna stofnunar og stækkunar EfnahcJgsbandalagfsins. Fari svo, að Bretar verði aðilar að Efnahags- bandalaginu, má telja líklegt, að flest önnur Vestur-Evrópuríki komi í kjölfar þeirra og tengist Efnahagshandalaginu, annað hvort sem fullgildir aðilar eða aukaaðil- ar. Fyrir þau lönd, sem utan Efna- hagsbandalagsins standa, hefur þetta fyrst og fremst þá þýðingu, að tollar Efnahagsbandalagsins munu þá koma í stað þeirra tolla, sem nú giida í Vestur-Evrópu, en sviði vegna verndartollanna á sjáv arafurðum, auk þess sem einnig er hugsanlegt, að um einhver innflutn ingshöft verði að ræða. síandi íslendingar utan Efnahags- bandlagsins, þá kemur 18% tollur algjörlega í veg fyrir, að íslenzkur frystiiðnaður njóti góðs af stækk- Þá skal ég gera nánari grein fyrir Ian(tc markaði fyrir frystar vörur í hver aðstaðan verður fyrir helztu útflutningsafurðir okkar. Á nýjum fiski verður 15% tollur og 20% tollur á nýrri síld. Þegar sameigin leg stefna Efnahagsbandalagsins í sjávarútvegsmálum verður mörk- uð, er auk þess ekki ósennilegt að settar verði reglur, er geri ríkj um utan bandalagsins örðugra að landa þar nýjum fiski en nú er. Á saltfiski og skreið verður 13% Vestur-Evrópu Á niðursoðnum sjávarafurðum verður tollurinn mjög hár, 20-25% nauðsynlegt að koma hér á fót | verið sá, að finna þar nógu mikið nýjum iðngreinum, sem framleiða af vörum, sem henta okkur og við útflutningsvörur. Ef við stæðum ut getum keypt þar á eðlilegu verði. an bandalagsins liggur í augum Við flytjum nú inn ýmsar vörur uppi, hverjir erfiðleikar yrðu á að frá Austur-Evrópu, sem uppfylla koma hér á fót iðnaði til fram- ekki þær kröfur, sem gerðar eri» leiðslu á vörum, sem selja ætti í hér á landi til gæða og útlits, og Vestur-Evrópu, ef um er að ræða fyrir þessar vörur verðum viðf Slíkur tollur mundi að sjálfsögðu 'vörur, sem Efnahagsbandalagið stundum að greiða verð, sem ei’ gera okkur ókleift að afla markaðs j leggur toll á. Má nefna alúminíum allmiklu hærra en annars staðar f fyrir niðursoðnar vörur í Vestur- . framleiðslu sem dæmi í þessu sam- j heiminum. Þótt viðskiptin við Aust Evrópu. Á fiskmijöli og lýsi verð- bandi. Tollur Efnahagsbandalags- ur-Evrópuríkin, og þá ekki sízt ins á alúminíum hefur verið ákveð- j Sovétríkin hafi verið okkur mikil- inn 9%. X viðræðum sínum við ; væg og það hljóti að vera stefna Efnahagsbandalagið hafa Bretar okkar, að þau geti haldið áfram. lega. Hinn sameiginlegi tollur Efnahagsbandalajgsins á sjávaraf urðir er yfirleitt miklu hærri en þeir tollar, sem nú eru í gildi í helztu viðskiptalöndum okkar, og okkur því mjög óhagstæður. Áhrif þessa eru enn alvarlegri, þegar og Frökkum, nema við látum okkur lynda að selja vörur okkar á 13% lægra verð en þeir. Á saltsíld verð ur 12-23% tollur. Ekki er ósenni- legt, að um innflutningshöft geti einnig orðið að ræða á þessari vöru. Ef Svíar yrðu aukaaðilar að það er haft í huga, að innan Efna . bandalaginu væri saltsildarmarkað hagsbandajlagsins verða væntan- ur okkar f Svíþjóð f alvarlegri lega þær þjóðir, sem auk Islend- inga eru helztu íramleiðendur sjáv arafurða í Vestur-Evrópu. Innan hættu, ef við stæðum utan banda- lagsins, og vonir okkar um aukinri saltsíldarútflutning til annarra Efnahagsbandalagsins munu þess- landa vestur-Evrópu yrðu að engu. ar þjóðir fá bætt skilyrði til þess I að auka framleiðslu sína á þessu ! Á freðfiski og freðsild verður hvorki meira né minna en 18% tollur. Freðfiskútflutningur okkar til Bretlands hefur íarið mjög vax andi undanfarin ár, og vonir hafa staðið til þess, að sala freðfisks til meginlands Evrópu gæti aukizt mjög á næstu árum. íslenzkir freð bandalagsins, en við stæðum utan þess. Reiknað hefur verið út, að tollur á útflutning íslands í sjávarafurð- um til Vestur-Evrópu hefði numið 11% árið 1961, ef tollur Efnahags- bandalagsins hefði þá verið kominn á að fullu, og þau lönd, sem sótt hafa um aðild eða aukaaðild, hefðu tengzt bandalaginu. Miðað við nú verandi -gengi hefði tollurinn num ið 180 millj. kr. Áætlað hefur verið að tollur á þennan útreikning hefði numið 6% að meðaltali samkvæmt þeim tollum, .er áður giltu. Tollur' Efnahagsbandalagsins veldur þess vegna því, að meðaltalstoUurinn, sem íslendingar verða að greiða af útflutningi sínum til Vestur-Evr- ópu, mun næstum því tvöfaldast. Erfitt er að segja, hver aðstaða landbúnaðarafurðanna verður, fyrr en samningum Breta við Efnahags- bandalagið er lokið og stefna Efna- hagsbandalagsins í landbúnaðar- málum hefur verið mörkuð að fullu Útflutningur okkar á landbúnaðar afurðum fer nú að langmestu leyti til þeirra landa, er væntanlega verða innan stækkaðs Efnahags- ur sameiginlegi tollurinn aðeins 4-5%. Á því sviði verður því rösk- unin minnst. Þó er þess að geta, ,U1 l<f /v að þessar vörur eru að iangmestu jað vísu lagt áherzlu á, að þessi toll I þá verðum við að gera okkur ljóst, tollur á leyt' seldar til Vestur-Evrópu, og !ur verði lækkður og helzt afnum-' að einmitt vegna þess, að þau eru ' á jafnkeypisgrundvelli og hversu úrval þeirrar vöru, er okkur hent- ar, er lítið í þessum löndum, þá eru skilyrðin til aukningar á þess- um viðskiptum takmörkuð. Það er skoðun ríkisstjórnarina ar, að ekki sé hægt að draga nema eina ályktun af þeim staðreyndum sem ég hefi nú lýst, sem sé þá, að íslandi sé á því brýn nauðsyn að tengjast Efnahagsbandalagi Evrópu með einhverjum þeim hættí, senx geri okkur kleift að selja afurðir okkar til Vestur-Evrópu á grundl velli jafnréttis við aðra framleið- endur álfunnar. Ef ekki verði unt slík tengsl að ræða, hlýtur efnahag- ur okkar að verða fyrir miklu á- falli, og horfur á aukinni velmeg un og bættum lífskjörum hér á landi á komandi áratugum að> verða stórum verri en ella. Þetta eru efnahagsrökin, sem liggja tít grundvallar skoðunum ríkisstjóru arinnar í þessu máli. Auk þeirra tollar falla niður og viðskiptahöft tollur, en nú er enginn ______ „ verða afnumin milli þeirra ríkja þessum vörum í Ííaliu og I’ortúgal. t0^urinn muncn vallta Þvt> inn, en ósennilegt er talið, að Efna innbyrðis, sem í Efnahagsbandalag Fyrst í stað má gera ráð fyrir, að ten8Íum 4-5% lægra verð fyrir hagsbandalagið fallist á annað en inu eru. Undanfarin ár hefur yfir levft verði að flytja nokkurt magn Þessar afurðir okkar heldur en t.d.’ leitt 40-50% af vöruútflutningi ís- 'af þessum vöruln tu Efnahagsbanda Norðmenn, ef þeir væru ínnan lendinga farið til Vestur-Evrópu lagssv{eðlsins tollfrjálst, með veit í'" og árið 1961 fóru 61% útflutnings- ingu SVOnefndra „tollkvóta". En ins þangað. Þessi útflutningur er ekki er hægt að búast við, að slík auðvitað að langmestu leyti sjávar- ir >toUkvótar“ verði lengi í gridi. afurðir. Áhrif þeirra breytinga, Sajtfisk- og skreiðarmarkaður okk sem tollur Efnahagsbandalagsins ar f Vestur-Evrópu yrðu þá í á sjávarafurðir mun liafa í för með hœttu fyrir keppinautum okkar á sér, hafa verið athuguð gaumgæfi þessu sviðí, Norðmönnum, Dönum tiltölulega litla lækkun. En verði tollurinn á alúminium svipaður og nú hefur verið ákveðið, og standi ísland utan Efnahagsbandalagsins kæmi stofnun alúminíumverk- smiðju á íslandi til framleiðslu fyr ir Evrópumarkað varla til greina. Um það getur ekki verið ágrein- ingur, að íslendingar mundu missa mikla markaði í Vestur-Evrópu, ef. ekki tekst samstarf við Efnahags- bandalagið í einhverri mynd. En þá má spyrja hvaða skilyrði ís- lendingar hafi til þess að afla sér markaða utan Vestur-Evrópu í stað þeirra, sem þar töpuðust. í Bandaríkjunum eiga íslending ar, svo sem kunnugt er, mikinn og góðan markað fyrir freðfisk. Þótt vonir standi til, að sá markaður fari stækkandi, getur hann ekki tekið við mjög auknu magni á skömmum tima, án þess að af þvi SVQ nefna onnur rök fyrir nauíf leiddi verðfall, og engar horfur eru á, að freðfiskmarkaður í Banda ríkjunum vaxi á næstu árum eins syn tengsla við Efnahagsbandalag- ið, og eru þau í rauninni sízt veiga minni. En þau eru, að það værl ört og Evrópumarkaðurinn, þar eð . íslendingum hættulegt að ein- þær breytingar í þessum efnum, | angrast a sviði viðskipta- og efna sem nú eru framundan í Evrópu, i hagSmala fra þeim þjóðum, senx hafa þegar átt sér stað í Bandaríkj- j cru okkur skj’ldastar og standa unum- 1 okkur næst á sviði menningar ogT Skilyrði eru án efa á því að mundi bráðlega fylgja cinangrur* auka sölu skreiðar og saltfisks í! stjórnmála. Slíkri cinangrun. löndum Afríku og Mið- og Suður- j a oðrum sviðum. Þróun í þá átt fiskútflytj endur hafa undanfarið bandalags. Sá útflutningur hlyti að unnið dyggilega að því að auka ! verða miklum erfiðleikum bundinn sölu siná á þessum mörkuðum og ekki með öllu útilokaður, ef við logt i vcrulegan kosnað í því skyni. stæðum utan bandalagsins. Á hinu Ameríku. Mjög er hins vegar hætt yrði íslendingum ekki til góðs, Það er samhljóða álit þeirra, að væntanlega bandalagssvæði er hins ! við því, að aukin sala til þéssara ; hvorki í bráð né lengd. hvergi í heiminum séu jafnmiklir vegar mikill markaður fyrir helztu landa yrði að vera á jafnkeypis- j En þótt íslandi sé brýn nauðsyn. möguleikar á aukinni sölu freðfisks útflutningsvöru landbúnaðarins, i grundvelli að meira eða minna I á tengslum við Efnahagsbandalag- á næstu árum og eininil.t i Vestur- kindakjötið. Evrópu, vegna þess, að þar standi j Vandamál íslands leyti, en slíkum viðskiptum væru ■ ið> telur ríkisstjórnin á hinn bóg- í sambandi settar þröngar skorður vegna þess,! inn þau tengsl ekki mega vera nú fyrir dyrum sams konar breyt- við stækkun og stofnun Efnahags- ing í dreifingu matvæla og neyzlu- bandalagsins eru ekki einvörðungu ve/ijum og átt hafa sér stað í Banda þau, að tollur myndi stórvaxa á rikjunum siðustu 20 ár. Ekki er útflutningi okkar þangað og hann ósennilegt, að í skjóli hinnar miklu auk þess sumpart verða torveldað j toliverndar Efnahagsbandalagsins ur með höftum eða öðrum við- ■j muni frysting í skipum ryðja sér skiptamálunum. Það er augljóst til rúms í Bretlandi og Þýzkalandi og frystiiðnaður í landi eflast mjög í Danmörku og Noregi. Freðfisk iðnaður íslendinga er nú stærri en nokkurs annars Evrópuríkis. ÞaÖ er hins vegar augljóst, að að eigi þjóðarframleiðslan að geta vaxið á næstu árum og ártugum svo ört sem nauðsynlegt er til þess að lífskjör geta hér batnað, a.m.k. til jafns við það, sem líklegt má telja í nágrannalöndunum, þá er hversu litlar þarfir við höfum fyrir j með þeim hætti, að umráðum okk þær vörur, sem þessi lön'd fram- | ar yfir atvinnulífi landsins og auð- leiða. Því má heldur ekki gleyma, ' lindum þess sé á neinn hátt stefnt markaður í þessum löndum er fremur þröngur og ekki í örum vexti, og að þessi lönd sjálf keppa nú mjög að því að auka eigin fisk veiðar sínar. Útflutningur til Austur-Evrópu- landa getur aðeins átt sér stað á grundvelli jafnvirðiskaupa. Aðal- erfiðleiki íslendinga í viðskiptun um við Austur-Evrópu hefur ætíð í nokkura hættu, né heldur menn- ingu okkar og þjóðerni. Rómar- samningurinn er mótaður af þvi megin sjónarmiði, að fullt jafn- rétti skuii ríkja milli borgara að- ildarríkjanna að því er snertir ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. nóv. 1962 J tt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.