Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 16
 J Syntu í full- íum skrúða MYNDIN sýnir stúlkur úr Húsmæðraskólanum Ósk á ísa firði í sundlauginni á ísafirði. Þar fór fram keppni í boð- sundi milli tvegrgja sveita skólanum. í annarri sveitinni voru stúlkur úr eldhúsi, í hinni þær sem eru í handa- vinnudeildinni. Báðir hópar syntu í viðeigandi klæðnaði. Eldhússtúlkurnar sigruðu. — í Myndin sýnir báðar sveitir. Ljósmynd: ísak Jónsssson. FORSTJÓRINN FÆR ÁMINNINGU Kartöflumálið svonefnda. sem I Að fenginni umsögn landbúnað-mat og flokkun á garðávöxtum. lengi hefur verið á döfinni, er nú til lykta leitt. Var málið afgreitt fyrir Sjó- og verzlunardómi Reykja víkur á þriðjudaginn, þannig að forstjóra Grænmetisverzlunar Xiandbúnaðarins var veitt áminn- tng. Saksóknari ríkisins lét blaðinu eftirfarandi upplýsingar í té í gær: arráðuneytisins þá ákvað saksóku- ari ríkisins að krefjast ekki frek- ari aðgerða af ákæruvaldsins hálfu en þeirra að forstjóri Grænmetis- verzlunar landbúnaðarins sæti á- minningu fyrir dómi fyrir að hafa eigi gætt sem skyldi ákvæða 7. gr. reglugerðar nr. 96/1956 um Græn- metisverzlun landbúnaðarins og Ný verzlun á Akur- eyri, KJÖRVER NY VERZLUN var opnuð á Ak- tureyri sl. laugardag. Nefnist hún KJÖRVER h. f. Er hún til húsa í *»ýju og glæsilegu húsi við Glerár- Hljómleikar PÉLAG íslenzkra hljómlistar- manna efnir til sinna árlegu hljóm leika í kvöld í Austurbæjarbíói. A hljómleikum þessum munu kotna fram ellefu hljómsveitir ásamt söngvurum. Má þar sérstak- lega nefna fjórar nýstofnaðar hljómsveitir: Hljómsve"it Eyþórs Þorlákssonar, sem leikur á Röðli. Hljómsveit Finns Eydal, sem leik- ur í Leikhúskjallaranum, sem er skipuð ungum og efnilegum hljóð- færaleikurum og síðast Sóló-sex- tettinn, sem er ný hljómsveit, sem kemur fram í fyrsta skipti opin- berlega á þessum hljómleikum. götu, en eigandi þess er fyrirtæk- ið Norðurver hf. KJÖRVER er ein stærsta og glæsilegasta mat- og nýlenduvöruverzlun á Akureyri. Verzlunarstjóri í KJÖRVERI er ungur maður, Baldur Ágústsson að nafni, en hann var áður yfir- maður kjörbúðar KEA, og þótti reka þá verzlun með miklum sóma og var kunnur fyrir lipurð í starfi Norðurver h. f. var stofnað á Akureyri í júlimánuði s.l. Helztu hluthafar fyrirtækisins voru þeir Baldur Ágústsson, framkvæmda- stjóri Norðurvers, Guðmundur Halldórsson, forstjóri í Reykjavík,' Kristján Jónsson, forstjóri á Akur- eyri, Sigurður Sigurðsson, fyrrver- andi hótelstóri á Akureyri og Skúli Steinsson, fulltrúi í Reykjavík. KJÖRVER mun m. a. leggja mikla áherzlu á að hafa á boð- stólum alls konar kjötrétti, og munu kjötvinnslumenn starfa hjá verzluninni. Gunnar Steindórs. Þá má benda á að nú hefur ver- ið gefin út ný reglugerð um Græn metisverzlun landbúnaðarins og mat og flokkun kartaflna og græn- metis. Blaðið snéri sér til Neytenda- samtakanna til að heyra þeirra lit á þessum málalokum. Fyrir svörum þar varð Birgir Ásgeirs- son, lögfræðingur samtakanna. Hann sagði að Sveinn Ásgeirsson, formaður Neytendasamtakapna væri um þessar mundir erlendis, og það væri eiginlega stjórnar samtakanna að gefa skýrslu wn atriði sem þetta. Bragi sagði að aðalatriðið væri að kartöflurnar bötnuðu, og ef svo færi að þetta yrði til þess, þá væri tilganginum náð og því bæri vissulega að fagna. Ekkert s UNDANFARIÐ hefur sjávarút- vegsmálaráðuneytið haft i undir- búningi ráðstafanir til þess að tak- marka veiðar með þorskanetjum í samræmi við þingsályktunartil- lögu er samþykkt var um það efni síðari hluta vetrar 1961. Ekki hef- ur þó enn náðst samkomulag milli þeirra aðila, er málið snertir og því liafa framkvæmdir ekki getað hafizt. Upplýsingar þessar komu fram í svari Emils Jónssonar, sjávarút- vegmálaráðherra til Jóns Árnason- ar á alþingi í gær. Hafði Jón Árna- ÚT ER KOMIN hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs bókin 100 ÁR í ÞJÓÐMINJASAFNI eftir Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð. bókin er rituð pg gefin út í tilefni af því, að í febrúar næsta ár er öld liðin síðan Þjóðminjasafn íslands var stofnað. Forráðamenn bókaútgáfunnar, höfundur bókarinnar og nokkrir fleiri ræddu við blaðamenn í gær af þessu tilefni. Gils Guðmundsson, forstjóri Bókaútgáfu Menningarsjóðs, sagði að nú væru liðin tvö ár síðan þjóð- minjavörður kom að máli við for- ráðamenn Menningarsjóðs og skýrðu frá því, að í febrúar 1963 yrðu 100 ár liðin frá því, að Þjóð- minjasafn íslands var stofnað. Hefði hann í hyggju að rita og fá gefna út bók af þessu tilefni. Mundi þar ekki verða um eiginlegt af- mælisrit að ræða, þótt í formála bókarinnar segði nokkuð frá sögu safnsins, heldur 100 stuttar rit- gerðir um 100 hluti á Þjóðminja- safninu. Þessum ritgerðum mundu og verða að fylgja 100 myndir. Gils Guðmundsson sagði, að nú væri þessi bók orðin að veruleika. Allir, sem að bókaútgáfunni hefðu staðið, hefðu lagt sig fram til þess, að þetta afmælisrit þjóð- minjasafnsins yrði sem bezt og véglegast úr garði gert. Hann sagði, að hann mundi ekki íaka of sterkt til orða, þótt hann segði, að þessi bók væri frá bókargerðár- sjónarmiði veglegasta bók, sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefði gefið út til þessa. Gils sagði, að til þess að keðja yrði traust yrðu allir hlekkirnir að vera sterkir, en ef einn hlekkur- inn væri veikur yrði öll keðjan veik. Hér hefðu allir, sem lögðu hönd á plóginn, unnið verk sitt af sérstakri kostgæfni og samvizku- semi. Hann þakkaði Gísla Gests- syni, safnverði fyrir sérstaklegá góðar myndir, en hann var ráðinn til að taka myndir í bókina, nema nökkrar litmyndir, sem Norðmað- urinn Wibe Lund íók. Hörður Ágústsson, listmálari og sérfræð- ingur í bókagerð, var sérfræðileg- ur ráðunautur um hina ytri gerð bókarinnar. Prentmyndir h. f. ann- aðist gerð allra prentmyndanna í Hailveíg fann síld EINS og Alþýðublaðið skýrði frá 1 gær, fór Bv. Hallveig Fróða- dóttir á síldveiðar á þriðjudags- kvöld. í gærdag var Hallveig um 40 mílur út af Jökli og hafði fundið þar síld. Síldin stóð það djúpt, að ekki var hægt að kasta á hana. Veiðiveður var orðið gott á þeim slóðum í gærkveldi. amKomuiag um netjaveiða son borið fram fyrirspurn til ráð- herrans um það, hvað liði fram- kvæmd umræddrar þingsályktunar tillögu. Jón Árnason fylgdi fyrir- spurninrii úr hlaði og sagði, að brýna nauðsyn bæri til þess að setja reglur um takmörkun netja- vfeiða, þár eð hin gífurlega netja- veiði hefði dregið úr línuveiðum en gæði fiskar þess, er dreginn væri með línu væri mun meiri en þess, er veiddist í net, enda væri netjanotkunin orðin svo mikil, að stundum kæmust áhafnir bátanna ekki yfir að draga öll netin. Sjávarútvegsmálaráðherra sagði, að Fiskifélagi íslands hefði verið falið að gera tillögur til þess að draga úr netjaveiði. Hefði Fiski- félagið rætt við fjölmarga aðila, er málið snerti og síðan hefðu ver- jið samdar nokkrar reglur eða þessar. 1. Lagning þorskanetja utan 100 m. dýptarlínu skyldi ekki heim iil fyrr en 10. marz austan Reykja- ness. j 2. Á. nánar afmörkuðu svæði milli : Reykjanessvita og Garð- Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.