Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 5
AMERÍSKA bókasafnið hefur flutt í ný húsakynni í Bændahöll- safnið hefur til umráða, eru ekkl lánaðar út, og sama máli gegniir SiKUkjl inni. Blaðamönnum var í gær boð- um árbækur bandarískra háskóla ið að sjá^ hvö vel er nú búið að , og menntastofnana. Lánstíma bóka safninu og starfsskilyrði góð á má framlengja, annaðhvort með hinum nýja stað. símtali eða póstkorti. Safnið greið- , , , ,, „ . , ir burðargjald fyrir bækur til Amer 1 ska b°kasafnið er op.nber lántakenda utan Reykjavíkur, ca þeir verða aftur að greiða kostnað' bækurnar aftur tiL ÞJÓfiLEIKHÚSIÐ frumsýn- ir í kvöld barnaleikritið „Dýr' in í Hálsaskógi” cftir Tor- björn Egner, sem er góðnr vinur íslenzkra barna, síðan fyrra barnaleikrit hans, Kardemommubaerinn var sýnt hér í Þjóðleikhúsinu. Sýningin í kvöld hefst kl. 7. Á myndinni sjást tveir af að- alleikendunum þeir: Bessi Bjarnason, sem leikur ref- inn og Árni Tryggvason er leikur Lilla klifurmús. Ekkert samkomul. Framh. af 16 síðu skagavita skyldi með öllu óheim- ilt að leggja þorskanet. Þannig átti að tryggja línubátunum friðland. Var liér einnig miðað við 100 metra dýptarlínu. 3. Þar fýrir norðan skyldi ekki heimilt að leggja net utan 100 metra línu fyrr en 25. marz. 4. Óheimilt skyldi að leggja net á meira dýpi en 180 metra. 5. Engum fiskibát skyldi heimilt að hafa meira en 90 net liggjandi 1 sjó í einu. Voru þessi atriði send til athugr unar öllum hlutaðeigandi aðilum. Enginn aðilanna nema Fiskimats- ráð taldi sig geta fallizt á þessi at- riði óbreytt en þó voru Sjómanna- sambandið og Alþýðusambandið samþykk þeim í méginatriðum. Hins vegar kom í ljós, að ágrein- ingur var mjög mikill innan fé- laga útvegsmanna og skipstjórnar- manna. Höfnuðu þessir aðilar yfir- leitt þeim hugmyndum, er fram höfðu verið settar, án þess að benda á nokkuð annað í staðinn. Vegna þessa ágréinings hef- ur sjávarútvegsmálaráðuneytinu ekki þótt rétt að setja neinar regl- ur enn um takmörkun netjaveið- anna. ár í Þjóðminjasafni stofnun, sem starfrækt er í þeim tilgangi að efla menningartengsl við a3 senda millum Bandaríkja Norður-Amer- \ sa£nsins íku og íslands. Starfsemi safnsins' og bókakostur er sniðinn við þarf- ir íslenzkra lesenda, eftir því sem kostur er á. I safninu eru bandarískar bækur, blöð, tímarit, bæklingar og önnur rit, er fjalla um tækni og vísindi, sögu menningarmál og bandarískt þjóðlíf. Þar er að finna gott safn bandarískra bókmennta eftir bæði eldri og yngri höfunda. Einnig á safnið yfir að ráða allgóðum bóka- kosti á sviði tækni og raunvísinda. Ýmiskonar uppsláttarbækur er einnig að finna í safninu og fær Framh. af 16 síðu I þessa bókinni. Prentsmiðjan Oddi setti|væru færi því fjarri, að teknir þeir merkustu gripir, sem og prentaði bókina, en Sveinabók- bandið sá 'um bókband. Þjóðminjavörður, Kristján Eld- járn, sagði, að hann hefði kosið að skipta tímanum, þessum hundr að árum, í tíu tímabil. Hann hefði safnið ætti, því að bæði væri, að suma áralugina bærust margir merkir gripir, önnur tíu árin fáir, og eins hitt, að hann heíði leitast' við, að hafa ritgerðirnar um sem fjölbreytlust efni. Þar ægði þv: Blöð, tímarit og bæklingar. Nýjustu eintök blaða og tíma- rita eru ekki lánuð út úr safninu, en eldri eintök eru lánuð út f tvær vikur í senn. Ekki er unnt aff fá framlengdan þann tima, sem blöð og tímarit eru lánuð út. Lán* tími fyrir bæklinga eru tvær vikur. Hljómplötur og nótur. Lánstími fyrir hljómplötur og nótur er tvær vikur. Hver lántak- andi getur fengið lánaðar tvær hljómplötur mest í eitt og samá hver og einn að nota þær ílestrar- ,skiptið. Þeir sem ætla að fá lán- ákveðið að velja 10 safngripi eða I ýmsu saman, sagði þjóðminjavörð- safnatriði úr hverjum tug til aðjur, og ekki væri eingöngu um list- skrifa um, en þá er ævi gripsins j gripi að ræða, heldur og ýmsa eða safnsatriðisins ekki miðað við'merka gripi, sem komið hefðu Við eiginlegan aldur, heldur þann tíma, sögu þjóðarinnar, og í síðustu er safnið eignaðist gripinn. Hlut- unum er því raðað í bókinni eftir því, hvenær þeir komu í safnið. Þjóðminjavörður sagði, að vegna Sjóður Gu5- jóns Sam- úelssonar DR. GUÐJÓN Samúelsson, húsa meistari ríkisins, stofnaði með fyr- irmælum í erfðaskrá sinni sjóð, sem heitir „Minningarsjóður dr. phil. húsameistara Guðjóns Sam- úelssonar". Var stofnun sjóðsins % hlutar húseignarinnar Skóla- vörðustígs 35 i Reykjavík og kr. 19.306,28 í ávísun og skuldabréfi. Tilgangur sjóðsins er að útbreiða þekkingu á húsagerðarlist í ís- lenzkum anda og setur Arkitektá- félag íslands sjóðnum starfsreglur eða skipulagsskrá. Samkvæmt erfðaskránni var menntamálaráðuneytinu falin varzla sjóðsins um 10 ára skeið, en síðan skyldi Félag íslenzkra húsameistara, þ. e. Arkitektafélag íslands, taka við honum. Hefur fé- lagið í dag veitt sjóðnum viðtöku. Sjóðurinú er nú að fjárhæð 34.608,44, auk hinar verðmætu fasteignar við Skólavörðustíg. Menntamálaráðuneytið, 14. nóv- ember 1962 B. H. köflunum væri sagt írá ýmsum uppgröftum síðustu ára. Kristján Eldjárn þakkaði þeim, sem unnu að útgáfu bókarinnar en Helgi Sæmundsson, formaður Menntamálaráðs, sagði, að bóka- útgáfan teldi sóma að því ð fá að gefa’út þessa bók. Adenauer heimsækir Kennedy WASHINGTON, 14 nóv. KONRAD ADENAUER, kanzlari Vestur-Þýzkalands er nú í opin- j berri heimsókn í Bandaríkjunum í boði Kennedys, forseta. í gær ræddust þeir við Kennedy og kanzlarinn í Hvíta húsinu en á morgun mun Adenauer ræða við Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og fleiri háttsetta ráðamenn. Áformað hafði verið scinni part sumars að Adenauer kæmi í heim- sókn fyrr í þessum mánuði. Vegna Kúbudeilunnar var heimsókninni frestað og var jafnvel talið að úr henni mundi ekkert geta orðið að þessu sinni. Formælendur kanzlarans og Kennedys, forseta sögðu í gær að viðræður þeirra hefðu einkennzt af skilningi og gagnkvæmum vel- 1 vilja. sal safnsins. Þá fær safnið jafnan mikinn f.iölda af hverskonar blöð- um og tímaritum, bæði þau, sem ílytja almennar fréttir og skemmt/ efni, og einnig tímarit, er glldi hafa fyrir fræðimenn á ýmsum sviðum, svo sem læknisfræði, bók- menntir, stærðfræði, hagfræði, þjóðfélagsfræði o. fl. í safninu er talsvert af hljóm- plötum með bandarískri tónlist og sömuleiðis allmikið af nótnaheft- um með bandariskum tónverkum. Auk þess sem Ameríska bóka- safnið lánar bækur og hljómplöt- ur til einstaklinga, lánar það skól- um, lesstofum, lestrarfélögum og bókasöfnum, er þess óska, bóka- kassa með 30—40 bindum bóka. Þessir bókakassar eru lánaðir við- komandi stofnunum um íakmark- aðan tíma. Reglur um útlán. Útlán bóka og tímarita er að sjálfsögðu ókeypis. Þeir, sem óska eftir að-Tá lánuð rit úr safninu, þurfa að láta skrásetja sig og fá afhent útlánskort hjá bókaverði. Lánstími allra bóka er þrjár vikuy, en uppsláttarbækur, sem aðar hljómplötur úr safninu verða að hafa náð 16 áraialdri. Láns- tímann er ekki hægt að framlengja, og ekki er hægt að fá hljómplötuv fráteknar. í tilefni af opnun bókasafnsins hafði Upplýsingaþjónusta Banda- ríkjanna móttöku í gær. Ávörj» fluttu við það tækifæri Geir Hall- grímsson, borgarstjóri og Pen- field, ambassador Bandaríkjanna á íslandi. í gærkvöldi léku Milan og Ips- wich í Evrópukeppninni. Leikur- inn fór fram í Mílanó og lauk með sigri Milan 3:0. Þétta var fyrri leikur félaganna í 2. umferð. Síð- ari leikurinn fer fram 28 nóv. Dukla sigraði Esbjerg í Evrópu- keppninni í gærkvöldi með 5:0. Þetta var síðasti Ieikur félaganna í 2. umferð Dukla heldur áfram. Úrvalið í ítölsku deildinni sigr- aði skozka úrvalið í gærkvöldi með 4:3. Hamrin skoraði sigurmarkið fyrir ítali 2 mín fyrir leikslok. Leikurinn fór fram í Róm. hljómieikar Fimmtu nemendatónleikar Söng- og óperuskóla Vincenzo Maria Demetz verða haldnir í Gamla Bí» næsta mánudag 19. nóvember kl» 19 e.h. A tónleikunum koma fram 6 söngvarar og syngja þeir einsöng og tvísöng. Undirleik annast Carl Billich. Þrír söngvaranna hafa kom ið áður fram á hljómleikum og erti orðnir þekktir listamenn. Það em þau Hjálmar Kjartansson, Þóruna Ólafsdóttir og .Erlingur Vigfússon En þau þrjú, sem ekki hafa sungi áður eru Örn Erlendsson, Mátthíaa Matthíasson og Jóhann Pálsson leikari. Verður gaman að fylgjast með hvernig þeim tekst í fyrsta sinni sem þeir syngja opinberlega cinsöng. Þekkt einsöngslög og aríur ena á efnisskrá, auk dúetta, sem þam syngja, Erlingur Vigfússon og Þór 'unn Ólafsdóttir. Stjórnandi Söng- og óperuskólans er Vincenzu Maria Demetz, kunnur ítalskur söngvark sem.dvalið hefur lengi hér á landii við söngkennslu. Aðgöngumiðar að tónleíkunura eru seldir í bókabúðum Lárusav Blöndal og bókaverzlun Eymunds- sen í Austurstræti. Ameríska bókasafn ið í nýju húsnæði ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. nóv. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.